Tíminn - 16.08.1995, Page 12
12
wvwrvww
Mi&vikudagur 16. ágúst 1995
Stjörnuspá
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Þú verbur krypplaður í dag,
lítill fyrir mann að sjá og
fremur ógeðfelldur í alla
staði. Það er ekki stuð.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þú verður kona dagsins.
Hábölvað fyrir karlmenn.
Fiskarnir
<£>< 19. febr.-20. mars
Þú verður atorkusamur í
allan dag og kvöld. Upplagt
yæri aö slökkva snemma á
sjónvarpinu í kvöld og
stunda holdsins lystisemdir
undir feldi. Það veltur þó
allt á félagsskapnum þegar
nánar er skoðað.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Stjörnurnar nenna ekki að
spá fyrir þér í dag. Þú ferö
hvort eð er aldrei eftir því
sem þér er sagt að gera.
Nautib
20. apríl-20. maí
Naut verða lúmsk og undir-
förul í dag. Varast skal sam-
neyti við naut í nokkra
daga.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Tvíbbar alltaf klikk en sum-
ir óbrjálaðri en aðrir. Á
Melrakkasléttu dregur til
tíðinda hjá 17 ára stúlku.
Hún fær 13 slagi í Kana og
verður það stærsta stund
dagsins.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Maður í merkinu að nafni
Friðþjófur slær í gegn á
vinnustað í dag. Hann
verður kallaður Senuþjófur
eftirleiöis og eru það mjög
góð skipti.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Þú veröur kolkrabbi í dag.
Þab þýðir þó ekki að þú
auðgist skyndilega.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þetta er rétti dagurinn til að
stofna til illdeilna. Félagar
þínir og samstarfsmenn lig-
gja vel vib höggi í dag.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Enn er gabb. Þreytandi,
ekki satt?
Sporbdrekinn
24. okt.-21. nóv.
Sporðdrekinn á notalegan
dag í vændum en ekkert
verður skráb á spjöld sög-
unnar. -No news is good
news, sagði blaðamaöurinn
og stimplaði sig út.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Ljótur, ljótari ljótastur.
Öglí, öglíer, öglíest. Pilsbur,
Pilsbury, Pilsbury Best.
DENNI DÆMALAUSI
5-/9
„Eg verb aö dúsa hérna þangað til mamma er búin að
/ / //
na ser.
KROSSGATA
í framtföinni þætti mér vænt um að fá að vita það fyrir-
fram þegar þú kemur með stjórann þinn í mat.
Absendar greinar
sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölvusettar og
vistaðar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eða
Macintosh umhverfi. Vélrit-
aöar eöa skrifaðar greinar
geta þurft aö bíöa birtingar
vegna anna viö innslátt.
iwm
r~ i wrm
f
,
0 rw
F r
■
371
Lárétt: 1 blæju 5 milt 7 æsa 9
ásaka 10 plöntu 12 klúryrði 14
vitlausa 16 karlmannsnafn 17
ánægju 18 púki 19 óhreinka
Lóbrétt: 1 kringla 2 yfirhöfn 3
strákpatta 4 orka 7 hindrun 8
heimskingi 11 feril 13 viröing 15
álpist
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt: 1 fold 5 jálks 7 tróð 9 ói
10 loðin 12 rúmi 14 akk 16 már
17 nýleg 18 bur 19 rið
Lóbrétt:l fitl 2 ljóð 3 dáðir 4 skó
6 siðir 8 rosknu 11 númer 13
mági 15 kýr
EINSTÆÐA MAMMAN
FúfS/C/fBAFAFF/C/mmF// S/CAPAÐA/Z f/fú/FOFD/Ð /ÞZ/ > SJÁÐú/HFPf/A/FAZTAPúf f/ZAÐ /FF/Ð FPAÐMF//ZA?
SFM STF/ZDú/P /MOFGA/Zú/M nr
ir v ^
iifii
m/mqMEÐAÐMAÐMRFA7T/
m/f//AÐÞF/RFRC/AÐS/CR/FA
úí/
B '
. ffF/D/íF S/C/f/íF MAÐúfF F/C/C/
ffF/Dú/Fff/FFS /FSMA/'
DYRAGARÐURINN
jr\-