Tíminn - 16.08.1995, Side 16
Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland til Breibafjarbar: Subaustan kaldi í fyrstu og rigning. Síbar
norbvestan gola eba kaldi og smáskúrir. Hiti 7-10 stíg.
• Vestfirbir: Austan kaldi og rigning í fyrstu en síbar norban kaldi og rign-
ing. Hiti 5-13 stig.
• Strandir og Norburland vestra til Austurlands ab Clettingi: Austan
og subaustan kaldi og rigning. Hiti 5-9 stig.
• Austfirbir: Subvestan stinningskaldi og skýjab á morgun. Hiti 6-14 stig.
Subausturland: Subvestan stinningskaldi og súld en síbar skúrir. Hiti 6-14
stig.
• Subausturland: Subvestan kaldi og súld en sibar skúrir. Hiti 8-13 stig.
Mibhálendib: Subaustan stinningskaldi og skúrir, einkum vestan til. Hiti 2-
6 stig.
Ríkiö borgar niöur 7 00 milljóna jaröakaup Vatnsleysustrandarhrepps í Flekkuvík þar til álversbygging hefst:
Dýrasta gras landsins?
Ólíklegt er at) íslensk hross
bíti nú öllu dýrara gras held-
ur en þau 15 hross sem eru á
beit í Flekkuvík, sem Vatns-
leysustrandarhreppur keypti
fyrir 100 milljónir kr. undir
álver á Keilisnesi, eins og
frægt varb á sínum tíma.
„Nei, jörbin er ekki í notkun
að öðru leyti en því ab
hreppurinn hefur leigt þar
land undir hrossabeit og
sportkafarar hafa sömuleiöis
aðstöðu í Flekkuvíkinni,
enda mjög fallegt þar", svar-
abi Jóhanna Reynisdóttir,
sveitarstjóri Vatnsleysu-
strandarhrepps, spurö um
notkun þessarar dýru jarbar.
Jarðvegsrannsóknum sem
gerðar voru segir hún nú lok-
ib, sem og umhverfisrann-
sóknum og frumhönnun á
höfn á svæðinu. „Svo nú er
bara beðið eftir svari um bygg-
ingu álversins", sagði Jó-
hanna.
En fylgja því þá ekki geysileg
vandamál fyrir svo fámennt
sveitarfélag (innan við 700
manns) að standa undir
Vestnorrœna þing-
mannaráöib
fundar á Crœnlandi:
Steingrím-
ur J. tekur
vib for-
mennsku
Steingrímur J. Sigfússon hefur
veriö kjörinn formabur Vest-
norræna þingmannaráösins,
en ársfundur þess var haldinn í
Quqortog á Grænlandi nú í vik-
unni. Tók Steingrímur vib for-
mennsku í ráðinu af Grænlend-
ingnum Jonathan Motzfeldt.
Fjölmörg mál voru tekin til
umræðu á þessum fundi, en aöal-
lega þó framtíðartilhögun vest-
norrænnar samvinnu í ljósi
þeirra almennu breytinga sem
hafa orbið á norrænu samstarfi
almennt. Einnig var fjallab um
samvinnu við önnur þau ríki sem
liggja að heimskautasvæöum.
Samþykkt var og að óska eftir
áheyrnaraðild að þingum Norð-
urlandaráðs og aðild að ráðstefnu
um Noröurmálefni í Kanada á
næsta ári. I’á var og einnig þeirri
tillögu beint til stjórnvalda ab
kaupa sýningarrétt á vestnor-
rænu barnamyndunum Ævintýri
á Norburslóðum.
Á fundi ráðsins var rætt um
þróun Thule-málsins og er í
ályktun harmað ab danska ríkis-
stjórnin hafi vísað á bug kröfu
grænlensku landsstjórnarinnar
um að fá aðild að rannsókn
málsins. Segir Vestnorræna
þingmannaráðið að þjóðþing
vestnorrænu landanna og ríkis-
stjórnir þeirra verði ab fá aðgang
að öllum upplýsingum um hern-
að í löndum þeirra, bæði fyrr og
síðar. ■
greiðslum af svo mikilli fjár-
festingu?
„Málið er þannig vaxið aö á
þeim tíma sem álverssamning-
arnir stóðu yfir þá keypti
hreppurinn jörðina, en að
sjálfsögðu þannig að ríkið fjár-
magnar kaupin. Enda alveg
augljóst að þegar fariö er út í
100 milljón kr. fjárfestingu að
við hefðum aldrei haft bol-
Gunnar Magnússon, úrsmibur og
eigandi Gunni Magg Úr og skart-
gripir í Mibbæ Hafnarfjarbar,
hyggst mála yfir Camel merki
sem hann lét mála á verslun sína,
en Gunnar er umbobsabili fyrir
Camel-Trophy úr hér á landi.
Heilbrigbisráb Hafnarfjarbar
gerbi honum ab fjarlægja merkib
ekki síbar en á mibnætti í gær ab
öbrum kosti myndi þab grípa til
abgerba, en rábib telur Camel
merkib brjóta í bága vib lög um
tóbaksvarnir og meb því sé í raun
verib ab auglýsa Camel sígarettur.
„Já, ég ætla að mála yfir Camel-
merkið. Ég verð ab hlíta þessum
fyrirskipunum heilbrigbisráðs, þar
til niðurstaða fæst hjá Hollustu-
vernd ríkisins, en ég hyggst leggja
þetta mál fyrir þá," segir Gunnar
Magnússon, en segist ekki koma til
meb að fara meb málib lengra, en
hins vegar séu lögin svo óljós að
það sé spurning hvort ekki þurfi að
koma fram prófmál hvað þetta
varðar.
„Mér finnst þetta voðalega kjána-
legt að láta svona. Þab hefur ekki
magn til þess án aðstoðar, svo
þetta var leiðin sem farin var.
Þetta er hugsað sem lán til
okkar þar til við hugsanlega
endurleigjum til stóriðju,"
sagði Jóhanna.
Málin sagði hún ganga
þannig fyrir sig að ríkið greiðir
af jörðinni, en hreppurinn sé
síöan í viðskiptaskuld við fjár-
málaráðuneytið. Verði ekki af
borið á neinni auglýsingaherferð
hjá mér, heldur hef ég eingöngu
verib með Camel-Trophy merkið
fyrir ofan glugga í verslun minni og
á bílnum. Þeir eru að blása málið
upp með þessu og það eru þeir sem
tengja þessar vörur við sígaretturn-
ar, ekki ég. Þetta er jú kannski
ókeypis auglýsing fyrir mig, en þaö
er spurning hversu gób hún er. En
kannski er léleg auglýsing betri en
engin, eins og sagt er," segir Gunn-
ar.
Um er að ræða svissnesk úr undir
vörumerkinu Camel-Trophy, sem
dregur nafn sitt af árlegri aksturs-
byggingu álvers á Keilisnesi þá
gangi jöröin einfaldlega til rík-
isins. En verði byggt álver þá
yfirtaki hreppurinn skuldina
og greiðir hana síðan upp með
leigugjöldum sem hann fengi
af jörðinni frá væntanlegu ál-
veri eða hverri annarri stóribju
sem hugsanlega kæmi á stab-
inn.
Jóhanna segir þarna ekki um
keppni og er með engum hætti
tengt bandaríska sígarettuframleib-
andanum, heldur leigir hann Ca-
mel merkið af eiganda þess. Það
sama gerir raunar svissneski úra^
framleiðandinn og skóframleiðandi
sem framleiðir mjög þekkta skó
undir vörumerki Camel og seldir
eru hér á landi hjá Steinari Waage.
Gunnar segir vörumerkjasamnýt-
ingu alltaf vera að færast í aukana í
heiminum og nefnir sem dæmi ab
hann hafi bæði til sölu títtnefnd
Camel- Trophy úr og Puma úr, sem
hafi sama vörumerki og íþróttavör-
urnar. ■
nein bein tímamörk ab ræða.
„En þó er alveg ljóst ab gerist
ekkert næstu árin þá gengur
jörðin til ríkisins". ■
Heilbrigbiseftirlit Subur-
lands efnir til umhverf-
isátaks á Suburlandi og
hefur stór markmib:
Suður-
land
verði til
fyrir-
myndar
Heilbrigbiseftirlit Suður-
lands vinnur um þessar
mundir að könnun ýmissa
umhverfisþátta í héraðinu
með það fyrir augum að
hreinlætismál í héraðinu
geti oröiö einsog þau gerast
best á heimsvísu. Verkefni
þetta nefnist Hreint Suður-
land.
Unnið er að þessu verkefni í
flestum sveitarfélögum á Suð-
urlandi. Það felst í því ab
könnub eru gæði neysluvatns,
ástand fráveitna og sorpmála
— auk þess sem fleiri atriði eru
tekin til skoðunar. Tilgangur-
inn með verkefninu er að
kanna núverandi ástand, gera
tillögur að úrbótum og meta
kostnað við framkvæmdir. Er
talið mikilvægt að ráðast í
þetta verkefni vegna mikil-
vægis þess í atvinnulífi á Suð-
urlandi og þróunar í landbún-
aði og ferðaþjónustu.
í Laugardal hefur nú nýlega
verið lokið við umhverfis-
könnun þar í sveit. Fyrstu nib-
urstöbur hennar eru að ástand
neysluvatns og fráveitna í
sveitnni er ágætt. Gera þarf þó
átak í móttöku sorps í Laugar-
dal. Frárennslisvatn þab sem
streymir í Laugarvatn er
mengað og því hefur Heil-
brigðiseftirlit Suðurlands séð
ástæöu til að vara fólk við böð-
um í vatninu vegna gerla-
mengunar. Mengunin mun þó
ekki koma í veg fyrir að fisk úr
vatninu verbi áfram hægt að
hafa til matar. ■
ÞREFALDUR 1. VINNINGUR
Gætu sparab tugi milljóna
Þeir Ólafur Jónsson, forstöbu-
maður Listasafns Alþýöusam-
bandsins, og Helgi Geirharðs-
son vélaverkfræðingur hafa
hannað hjólbarða með sílic-
umkarbíð ögnum, svokallað
harðkornadekk.
Þeir félagar hafa nú fengið 300
þúsund króna fararstyrk til
Stokkhólms þar sem þeir fylgja
eftir uppfinningu sinni í prófun
hjá Statens Vág och Trafikins-
titut.
Gangi allt eftir gætu slíkir hjól-
barðar sparaö þjóðarbúinu
ómældar upphæðir vegna þess
að slit vega og gatna verði minna
komist þeir í almenna notkun. ■
Cunnar Magnússon úrsmiöur viö Camel merkiö. Tímamynd cs
Brýtur úraauglýsing í bága viö tóbaksvarnarlög? Cunnar Magnús-
son, úrsmiöur í Hafnarfiröi:
Ætlar ab mála yf-
ir Camel merkib