Tíminn - 24.08.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.08.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Fimmtudagur 24. ágúst 1995 156. tölublað 1995 Páll Pétursson félagsmálarábherra telur rétt aö ís- lendingar taki viö flóttamönnum: Siðferðileg skylda okkar „Eg held ab okkur beri sibferðileg skylda til þess ab taka vib ein- hverjum skikkanlegum hópi flóttamanna og vib komumst ekkert hjá því sem þátttakendur í samféiagi sibabra þjóba," segir Páll Pétursson félagsmálaráb- herra og bætir vib ab af mannúb- arástæbum sé þab eblilegt. Páll bendir á ab það sé hins vegar dýrt að taka á móti erlendum flótta- mönnum og segir: „Ég legg áherslu á það að við eigum ekki ab vera ab taka vib fleiri flóttamönnum heldur en við getum gert skikkanlega vib." Páll vill ekki tengja umraebuna um erlenda flóttamenn þeirri aug- lýsingaherferb sem félagsmálarábu- neytib stendur nú fyrir, þar sem lögb er áhersla á ab atvinnulausir ís- lendingar sæki atvinnu í fiski, en skortur er víba á fiskverkafólki. „Flóttamenn eru nú kannski ekki beint farandverkamenn og mér finnst varla hægt ab líta á þab sem lib í atvinnupólitík," segir Páll Pét- ursson félagsmálarábherra. -TÞ 102 ára hagyrðing- ur og annar 11 ára! Hagyrðingar landsins flykkjast til Reykjavíkur til aö taka þótt í hagyrðingamóti á Hótel Sögu á laugardagskvöldið. Þar verður einn 102 ára hagyrðingur, Þórð- ur Kristleifsson, og sá yngsti er aöeins 11 ára. Fullyrt er að einn veglegasti samkomusalur lands- ins sé aö fyllast en þátttöku á að tilkynna á hótelinu í síöasta lagi í dag. ■ Fœranleg sögunarmylla Hlutafélagib Háreki, sem er íeigu bœnda í Árneshreppi og víbar á Ströndum, á og rekur fœranlega sögunarmyllu. Ab sögn Gubmundar Péturssonar, starfsmanns fyrirtœkis- ins, hefur sögin verib í notkun á Ströndum íallt sumar og hafa verk- efni verib nceg vib ab saga rekavib. Þab hefur verib nœgur rekavibur á Ströndum ísumar, en þó segir Gub- mundur þab vera mismunandi eftir bœjum, auk þess sem gœbin séu einnig misjöfn. Timbrib nota bænd- ur ab nokkru leyti til eigin nota, en einnig hefur þab verib selt og er notab til ýmissa hluta<, svo sem í parket og til byggingar. A nœstunni er ætlunin ab halda til Akureyrar, þangab sem verib er ab flytja reka- vib frá Langanesi og munu þeir febgar Pétur Gubmundsson og Gub- mundur Pétursson, starfsmenn Hár- eka, saga þar um 500 rúmmetra af rekavib. A stóru myndinni má sjá hvar Pétur Gubmundsson situr á stórri rekavibarhrúgu, sem bíbur eft- ir því ab verba sagabur nibur og á innfelldu myndinni má sjá Pétur ab störfum vib sög, ekki þá fœran- legu, heldur abra sem hann á í Ófeigsfirbi. Hann er ab saga sér timbur í sumarbústab sem hann œtlar ab reisa á stabnum. Noröurland: Fá loðnu í rækjutrollin Töluvert hefur verið um þab ab skip hafi verib ab fá lobnu í rækjutroll úti fyrir Norburlandi. Þab gefur vísbendingu um ab eitt- hvab sé um lobnu þótt engin veibi hafi verib um nokkurt skeib. Sverrir Leósson, útgerbarmabur Súlunnar EA frá Akureyri, telur einsýnt ab eitthvab fari ab rofa til í lobnuveibum þegar kemur fram á haustib, en ekkert lobnuskip hefur reynt fyrir sér á mibunum í nokkrar vikur. Útgefinn brába- birgbakvóti í lobnu er um 536 þúsund tonn. ■ Ríkissjóöur nœr eingöngu tekiö erlend lán í ár og er þegar kominn yf- ir 15 milljaröa: Kvartmilljón á hverja fjölskyldu Innlend lántaka ríkissjóbs á þessu ári hefur ekki einu sinni nægt fyr- ir afborgunum af gömlu lánun- um. Þörf ríkisins fyrir ný lán hefur því nær eingöngu verib mætt meb erlendum lántökum þab sem af er árinu. Ríkissjóbur hefur þegar tek- ib um 15.400 milljónir króna ab láni (nettó) í útlöndum frá ára- mótum — eba sem svarar um 230.000 kr. út á hverja 4ra manna fjölskyldu ab mebaltali. Þetta er mikil breyting frá árinu á undan, segir í Hagvísum Þjóbhag- stofnunar. Þá hafi lánsfjárþörfinni verib mætt jöfnum höndum meb innlendri og erlendri lántöku. „Erlendar skuldir ríkissjóbs eru nú þegar orbnar miklar og því mik- ilvægt ab lánsfjárþörfin minnki umtalsvert á næstu misserum og öbrum kosti er bobib heim hætt- ingamálum", segir Þjóbhagsstofn- verbi ab hluta mætt innanlands. Ab unni á vandræbum í vaxta- og pen- un. ■ Hrein lánsQárþörf ríkissjóðs í milljónum kr. Uppsöfnud fjárhœð frá janúar 1993 40000 35000 30000 25000 20000 15000 10000 5000 0 Hrein lán.sjjárf>ðrf / / / Erlend ( lánlaka / / . ' 1 / ' \ '' V - Innlend y fx ' — "’A x lántaka • J F M A M J J Á S O N D J F M A M J JÁSOND J F M A M J J 1993 1994 1995

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.