Tíminn - 24.08.1995, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 24. ágúst 1995
Póstur og sími skilabi rösklega
1,5 milljarba kr. hagnabi eftir
síbasta ár. Er rétt ab gjaldskrá
stofunarinnar lækki og neytend-
ur fái ab njóta þessa hagnabar?
Guömundur Björnsson, aö-
stoöarpóst- og símamálstjóri:
„Þessu er hvorki hægt aö
svara meö jái eða neii. Rekstur
I’ósts og síma hefur gengiö
mjög vel undanfarin ár og fyrir
tekjurnar hefur ýmis dýr bún-
aður verið keyptur. Þaö hefur
leitt til þess að gjaldskrá fyrir
símaþjónustu hér á landi er
meö því lægsta sem þekkist.
Hagnaður stofnunarinnar
skiptist í tvennt. Annarsvegar
fór 850 millj. kr. í arðgreiðslur
til ríkissjóös og annað í kaup á
nýjum búnaði. Greiðslustaöa
stofnunarinnar hefur hinsvegar
ekkert batnað."
Jóhannes Gunnarsson, for-
mabur Neytendasamtakanna:
„Mér finnst mjög eðlilegt að
Póstur og sími lækki sína gjald-
skrá. Miðað við þessar tölur um
hagnað stofnunarinnar er hún
greinilega of há."
Herbert Guðmundsson, fé-
lagsmálastjóri Verslunarráðs:
„Hvab varðar Póst og síma er
ekki rétt að tala um hagnað,
heldur rekstrarafgang sem er af-
gangur af skattheimtu sem
stofnunin annast. Gjaldskráin
er ákveðin fyrirfram og tekjurn-
ar um leið, því geröar eru áætl-
anir um hver símanotkun verð-
ur. Því gerast hlutirnir mjá Pósti
og síma með öörum hætti en í
öbru rekstri. Rekstrarafgangi
þessum á aö verja til ab bæta
grunnþjónustuna en hætta öll-
um samkeppisrekstri. Margir
geta sinnt því verkefni betur en
nú er gert."
Göngugatan.
Skobanaskipti um málib í bœjarstjórn í vikunni:
Verður göngugatan
á Akureyri aflögb?
Miklar umræbur urbu um göngu-
götuna á Akureyri á bæjarstjórn-
arfundi nú í vikunni. Snerust um-
ræburnar um hvort opna ætti
götuna fyrir bílaumferb ab nýju
en verslunareigendur og abrir
hagsmunaabilar vib götuna hafa
sent bæjaryfirvöldum bréf þess
efnis ab leyfa eigi umferb bifreiba
á ný eftir ab gatan hefur verib
göngugata um nokkurra ára
skeib. Á bæjarstjórnarfundinum
kom fram ab skobanir bæjarfull-
trúa eru nokkub skiptar til þessa
máls og fara í engu eftir því hvar í
flokki þeir starfa.
Tildrög þess ab verslunareigendur
og aðrir hagsmunaabilar við göngu-
götuna, það er Hafnarstræti frá svo-
kölluðu kaupfélagshorni að Ráð-
hústorgi hafa óskað eftir því aö um-
ferð ökutækja verði leyfð ab nýju,
eru þau að þeir telja að dregib hafi
mjög úr viðskiptum vib verslanir og
aðra þjónustuaðila á þeim tíma sem
liðinn er frá því að bílaumferð var
aflögð. Bent hefur verið á að mun
blómlegra viðskiptalíf hafi þróast í
næstu götu við Hafnarstrætið sem
er Skipagata, en þar var minna um
verslunarstarfsemi áður en Hafnar-
stræti var gert að göngugötu. Marg-
ir telja að meb því að leyfa takmark-
aða bílaumferð um götuna myndu
skapast betri skilyrði fyrir verslunar-
rekstri sem myndi efla starfsemi á
miöbæjarsvæðinu. Bent er á að
göngugatan sé nánast tóm allt að
sjö mánubi ársins og á sumrin séu
það einkum ferbamenn sem leggi
leið sína þangab. Bæjarbúar sneiöi
hins vegar fremur hjá götunni.
í máli Jakobs Björnssonar bæjar-
stjóra kom fram að hann væri fylgj-
andi því að kanna hvort skynsan-
legt væri ab opna götuna fyrir úm-
ferð. Hann sagði að vissulega mætti
gera þessa götu í hjarta bæjarins
hlýlegri en nú væri og tæpast
myndi hljótast skabi af þótt ein ak-
rein væri opnuð um götuna fyrir
umferð. Gísli Bragi Hjartarson, bæj-
arfulltrúi Alþýðuflokks, taldi að
gera ætti skoðanakönnun meðal
bæjarbúa um framtíð götunnar og
benti á að þar sem Akureyri væri á
leiðinni að gerast reynslusveitarfé-
lag væri eitt af markmiðum þeirra
að færa ákvaröanatöku nær al-
menningi en verið hafi. Oddur
Haldórsson, Framsóknarflokki, og
ÞÖrarinn B. Jónsson, Sjálfstæðis-
flokki, lýstu sig fylgjandi því að er-
indi verslunareigenda yrði sinnt en
Heimir Ingimarsson, Alþýðubanda-
lagi og Sigfríður Þorsteinsdóttir,
Framsóknarflokki, höfbu uppi efa-
semdir um ab opna göngugötuna
fyrir umferð ökutækja. Sigfríður
taldi ab göngugatan ætti fullan rétt
á sér en tók vel í hugmyndina um
að gerð yrði skoðanakönnun á vilja
bæjarbúa.
Málefni göngugötunnar var ekki
til lykta leitt á fundi bæjarstjórnar-
innar og er því málið enn til um-
ræbu hjá bæjaryfirvöldum á Akur-
eyri. En af þeim umræðum sem
urðu um málið á fundinum í vik-
unni má álykta ab svo geti farið að
bæjarbúar verði spurbir álits í skoð-
anakönnun hvernig þeir vilji að
umferð um göngugötuna verbi
háttab í framtíðinni. ÞI, Akureyri
'3006/
l/NM/X />£SSUM
£/f/V/VS£fTUM GS4A///ASK4P
t (JMP£PÐ/A//V/ ?
Tíminn
spyr...
Sagt var...
Ógnvaldur listunnenda
„Nútímalistin elur á kvíða og
hræðslu. Hún er ógnvekjandi
vegna þess að hún er innihaldslaus
og þrúgandi."
Scgir tckkneski myndlistarrrwburinn
Jan Knap í vibtali vib Alþýbublabib í
gær. Hann málar innihaldsríka engla
og dýriinga sem og hugiéttandi
meblimi heilagrar fjölskyldu.
Útsláttarkeppni húmorista
„Konan gaf þá skýringu á hegðan
sinni að hún hefði verið að metast
við vinkonu sína um hvor gæti ver-
ið fyndnari og þá hefði henni dott-
ið þetta í hug."
ölvuú kona gekk yflr bíl og kunnl
elgandinn, ab sögn Moggans, ekki
ab meta einkaframtak stulkunnar.
Ástríbufuilur tenór
„Ekki er ein einasta þægiieg, hjart-
næm eða vibkvæm hending, eng-
in fágun og aldrei sungið af veik-
•umstyrk."
Svo er röddu Kristjáns Jóhannsonar
á geisladisk týst í bresku dagblabi.
Mogginn.
Fjárlaganefnd, sækib okkur
heim!
„Fróbir menn segja ab á jjennan
veg hafi ekki verib borin möl í
fimm til sex ár. Menn urbu því ekki
lítib hissa á dögunum þegar farib
var ab bera í veginn og lagfæra
hann á allan hátt. Svo kom skýr-
ingin, Fjárlaganefnd Alþingis var
að koma í opinbera heimsókn...
Þeim voru afhentir listar meb und-
irskriftum 2535 einstaklinga sem
kröfðust úrbóta í vegamálum. Nú
krefjast bændur á þessu svæði þess
ab fjárlaganefnd komi í heimsókn
á hverju vori."
DVígær.
Sjaldan er ein báran stök
„Nú er þab svart. Rúni Júl hefur
ákveðib ab flytja úr bænum."
íbúi í Keflavík (Reykjanesbae) grát-
bibur Rúnar (úl um ab virba byggba-
stefnu rokkslns i DV i gær.
Þab eru oft athyglisverðar áhorfenda-
tölur á leikjum hér á landi sem birtast í
dagblööunum, en líklega keyrbi þó al-
veg um þverbak í Morgunblaöinu í
gær. Blaðib greinir frá því ab tæplega
þrjú þúsund manns hafi sé leik KR og
Grevenmacher í Evrópukeppni bikar-
hafa. Blabamabur hlýtur aö hafa rugl-
ast og nefnt þá tölu sem fylgdist meb
lýsingunni í útvarpinu, því þab var svo
langt frá því ab tæplega þrjú þúsund
manns væru staddir á vellinu. Stúkan
sem rúmar 3600 manns var tæplega
hálf og hægt væri ab nafngreina þá
sem sátu í stæbunum. Þvílíkt endemis
rugl. í umfjöllun DV sama dag kemur
hins vegar hib sanna í Ijós, því þar
stendur ab 939 hafi greitt abgang ab
leiknum og síban má bæta vib ein-
hverjum fjölda boösgesta. Mogginn
hefur því „doblab'ba".
•
Ágúst Hauksson, leikmabur og þjálfari
Þróttar, nær ekki ab spila gegn Stjörn-
unni í sumar, en eins og frægt er orbib
var hann í leikbanni í fyrri leik liöanna í
2. deildinni í knattspyrnu, en var á leik-
skýrslu sem þjálfari og unnu Þróttarar
leikinn. Stjörnumenn kærbu þetta og
unnu kæruna og þar meb leikinn. Síb-
ari leikur libanna er á laugardag á
Þróttaravelli og aftur er Agúst í banni.
Þab er hætt vib því ab forrábamenn
Þróttar lesi vandlega yfir skýrsluna, svo
Ágúst nái ekki ab læba inn nafni sínu
þangab.
•
í yfirliti yfir úrskurbi Aganefndar KSÍ síb-
an á fundi hennar á þribjudag er úr-
skurbur hennar um leikbann yfir þjálf-
ara 5. flokks Grindavíkur og 5.000
króna sektar. Brottvísun þessa fékk
þjálfarinn fyrir alvarlega óprúbmann-
lega framkomu; einstaklingur sem
þjálfar 11-12 ára gamla drengi og er
fyrirmynd þeirra í alla stabi. Finnst ein-
hverjum einkennilegt þótt sumir leik-
menn, sem gengnir eru upp í meistara-
flokk, séu óstýrilátir og rífi kjaft vib
dómara og jafnvel þjálfara sinn, þegar
fyrirmyndir sem þessi eru til stabar.