Tíminn - 24.08.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. ágúst 1995
13
Okkar mabur, Hilmar Karlsson á DV, lét ekki rigning-
una aftra sér frá aö hlaupa frekar en vanalega.
„I did it." Ég komst í mark.
„ Fótaskoöun " er líka í
maraþonhlaupi.
Ingólfur Gissurarson var
fyrstur íslendinganna í
maraþoninu.
Mann-
lífs-
spegill
GUÐUMJGUR
TRYGGVI
KARLSSON
Reykjavíkur-
maraþon
Benedikt Jakobsson, þjálfari
landsliösins í frjálsum íþróttum,
varð fyrstur til þess hér á landi
aö taka upp þrekjálfun. Þá
komst hann aö hinni frægu niö-
urstööu, aö tvítugur íslendingur
væri á viö sextugan Svía í þreki.
Benedikt hélt merk erindi í út-
varpið um íþróttir og hvatti
unga menn til dáöa. Strákar í
hinum ýmsu félögum æföu eftir
þessum reglum og stundum
mátti sjá unga gutta stilla sér
upp í miðbænum og taka á
sprett upp í Hlíðar eöa vestur í
bæ — allt í anda Benedikts. Nú,
nokkrum áratugum seinna, þeg-
ar talið berst aö hlaupum í
gamla kuningjahópnum, segja
þeir sem tilheyra heilbrigöis-
stéttunum fööurlega: „Reyndu
bara aö labba, væni minn."
Svona geta nú tímarnir breyst
en sem betur fer ekki fyrir alla. Á
fjórða þúsund manns skráöi sig
í Reykjavíkurmaraþonið um síö-
ustu helgi og komu víst allir í
mark, þrátt fyrir rigningu og
rok. Myndirnar eru frá keppn-
inni. ■
Bretinn Hugh jones sigraöi í heilu maraþoni. Hér tekur Ríkissjónvarpiö hann á beiniö strax eftir hlaupiö og samt
biœs hann varla úr nös.
Magnús Einarsson, umsjónarmaö-
ur Vegageröarinnar meö fram-
kvœmdunum, var dulur um næstu
stórframkvæmdir á svæöinu.
Vaskur hópur glæsimenna opnaöi Höföabakkabrúna í kyrrþey.
Kveikt á Ijósunum.
Höföabakkabrúin yfir Vestur-
landsveg var opnuð í kyrrþey
um helgina. Þung umferö varð
þegar um gatnamótin. Glæsi-
legt mannvirki, langt á undan
áætlun og 200 manns tengdir
framkvæmdunum fá ferð til
Amsterdam í flýtiverölaun. Um-
ferðarljósin á brúnni skáru
nokkuö í augun, sérstaklega þau
sem stöðva umferöina úr Ár-
bænum til austurs og líka þau
sem stoppa umferðina úr Graf-
arvoginum til vesturs. Sjálfsagt
verður þetta lagaö seinna ásamt
tengingu Vesturlandsvegarins
viö Suöurlandsveginn nokkru
austar, þar sem kröpp afrein tek-
ur umferðina nánast í vinkil, en Samt er þetta hægri beygja, og
slakar henni svo í S beygju upp þeir sem ætla til Reykjavíkur fá
Suöurlandsveginn aö gjánni. aö sprejAa sig á einu stökkbretti
Einnig, þegar Sunnlendingarnir-^í beygjunni meö tilheyrandi
ætla upp í Mosfellsbæ, þá eru öldudölum. Reynir mikiö á stýr-
þeir stoppaöir af með ljósum. isbúnaðinn og fjöörunina. ■