Tíminn - 24.08.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.08.1995, Blaðsíða 14
14 Ifartwi Fimmtudagur 24. ágúst 1995 Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Fimmtudagur 24. ágúst 06.45 Ve&urfregnir ,6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segðu mér sögu, Sumardagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í naermynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Me& þeirra orðum 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Bréfiö 14.30 Sendibréf úr Selinu 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sí&degisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Djass á spássíunni 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.60 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Þrjú andlit Fjallkirkjunnar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Kvöldsagan, Plágan 23.00 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Fimmtudagur 24. ágúst 17.15 Einn-x-tveir 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Lei&arljós (214) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Ævintýri Tinna (11:39) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sigur&ur H. Richter. 21.00 Veibihomiö (10:10) Pálmi Cunnarsson greinir frá veibi í vötn- um og ám vítt og breitt um landib. Meb fylgja fró&leiksmolar um rannsóknir á fiskistofnum, mannlífsmyndir af árbökkunum og ýmislegt annab sem tengist veibimennskunni. Framleibandi er Samver hf. 21.10 Á flótta (The Fugitive) Bandarísk bíómynd frá 1947. Prestur er á flótta (landi þar sem klerkar eru illa séðir. Leikstjóri: John Ford.A&alhlutverk: Henry Fonda, Dolores Del Rio, J. Carrol Nash og Ward Bond. Þý&andi: Reyr.ir Harbarson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 24. ágúst 16.45 Nágrannar , 17.10 Clæstarvonir 17.30 Regnbogatjörn ^ 17.55 Lísa í Undralandi 18.20 ísumarbúðum 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Systurnar (Sisters IV) (6:22) 21.05 Seinfeld (14:22) 21.35 Vefur svörtu ekkjunnar (Black Widow Murders: The Blance Taylor Story) Kaldhæ&in en sannsögujeg mynd um Blance Taylor Moore sem virt- ist á yfirbor&inu vera fyrirmynd allra í heimabæ sínum. En undiryfirbor&inu leyndist kona sem ótta&ist þa& eins og heitan eldinn a& ver&a leiksoppur karl- manna. Slæmar æskuminningar um föb- ur hennar ger&u hana hatursfulla og stórhættulega öllum karlmönnum. Fyrr- verandi unnusti hennar, fyrrverandi eig- inma&ur og fa&ir áttu þa& allir sameigin- legt a& hafa dáib úr arsenikeitrun en eng- an gruna&i Blance fyrr en sí&asti unnusti hennar, séra Dwight Moore, lést á sama hátt. A&alhlutverk: Elizabeth Mont- gomery, David Clennon og |ohn Jackson. Leikstjóri: Alan Metzger. 1993. 23.10 Fótbolti á fimmtudegi 23.35 Fyrir strákana (For the Boys) Söngkonan Dixie Leonard ver&ur stjarna eftir ab hafa skemmt bandarískum hermönnum á vígstö&vun- um. Félagi hennar er grínistinn og karl- remban Eddie Sparks og fylgjumstvib með stormasömu sambandi þeirra í gegnum tíbina. Abalhlutverk: Bette Midler, james Caan ogGeorge Segal. Leikstjóri: Mark Rydell. 1991. Lokasýning. Bönnub börnum. 01.55 Þrumuhjarta (Thunderheart) Mögnub ogvel leikin spennumynd me& Val Kilmer og Sam Shepard í hlutverkum bandarískra alríkis- lögreglumanna sem eltast viö morbingja á verndarsvæbi indíána. Leikstjóri: Mich- ael Apted. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 03.40 Dagskrárlok Föstudagur 25. ágúst 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir 8.05 - Cestur á föstudegi 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15'Smásaga, Ævintýri Andersens, 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Meb þeirra or&um 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd meb vængi 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síbdegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórbu 18.00 Fréttir 18.03 Langtyfirskammt 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 „|á, einmitt" 20.15 Hljóbritasafnib 20.45 Fe&ur í nútímasamfélagi 21.15 Heimur harmónfKunnar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Kvöldsagan, Plágan 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 25. ágúst 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leibarljós (215) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Draumasteinninn (13:13) 19.00 Væntingar og vonbrig&i (17:24) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Kjóll og kall (2:6) (The Vicar of Dibley) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Abalhlutverk: Dawn French. Höfundur handrits, Richard Curtis, sá sami og skrifa&i handrit myndarinnar Fjögur brúðkaup og jar&arför. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Lögregluhundurinn Rex (11:15) (Kommissar Rex) Austurrískur sakamálaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vi& a& leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vi& þab dyggrar a&sto&ar hundsins Rex. A&alhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 22.05 Brostnar vonir (Shattered Dreams) Bandarísk bíómynd sem segir frá stormasömu sambandi hjóna. Leikstjóri: Robert Iscove. A&alhlut- verk: Lindsay Wagner og Michael . Nouri.Þý&andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.4Ó The Highwaymen Tónlistarþáttur meö Kris Kristofferson, Waylon jennings, lohnny Cash og Willie Nelson. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 25. ágúst >■ 15.50 Popp og kók(e) gÆorílfí-0 16 45 Ná9rannar ^~d/uUí 17.10 Clæstarvonir “ 17.30 Myrkfælnu draugarnir 17.45 Í Vallaþorpi 17.50 Ein af strákunum 18.15 ChrisogCross 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 LoisogClark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (8:22) 21.05 Bleika eldingin (Pink Lightning) Árib 1962 var ár sakleys- is og yfirgengilegrar bjartsýni í Bandaríkj- unum. Lífsstíll unga fólksins var vib þab ab breytast og ævintýrin, sem biöu þess, voru villtari en nokkurn heföi órab fyrir. Þessi Ijúfa gamanmynd fjallar um stúlk- una Tookie sem er ab fara ab giftast en langar ab lenda í æriegum ævintýrum ábur en af því verbur. Hún veit sem er ab hjónabandiö mun breyta lífi hennar til mikilla muna og samband hennar vib æskuvinkonurnar verbur aldrei samt og ábur. Hún leggur því upp í ferbalag á- samt fjórum bestu vinkonum sínum eitt- hvab út í buskann og farartækib er bleik- urblæjubíll, Plymouth árgerb 1948. Stúlknanna bíða ógleymanlegar stundir, glebilegar og raunalegar. Abalhlutverk: Sarah Buxton, Martha Byrne, jennifer Blanc, Jennifer Cuthrie og Rainbow Har- vest. Leikstjóri: Carol Monpere. 1991. 22.40 Síbasti tangó í París (The Last Tango in Paris) Ví&fræg og mjög umdeild mynd meb Marlon Brando í a&alhlutverki. Sagan hefst á því ab jeanne, sem er a& fara a& gifta sig, leitar a& gó&ri íbú& í París og rekst inn á heimili dularfulls Bandaríkjamanns sem heitir Paul. Er ekki ab or&lengja þa& a& hann tekur stúlkuna me& valdi og kemur fram vilja sínum. Si&an segir hann henni ab þau muni halda áfram ab hittast í þessari au&u íbúb og af einhverjum und- arlegum ástæbum fellst hún á þab. Fyrst í sta& er samband þeirra mjög ópersónu- legt og kynlífib dýrslegt. En smám saman tengjast þau nánari böndum og segja hvort ö&ru sögu sína. Brando var til- nefndur til Óskarsver&launa fyrir leik sinn og Bertolucci fyrir leikstjórnina. Þetta er mögnub mynd og áleitin saga sem fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmyndahand- bók Maltins. A&alhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider, Jean-Pierre Léaud og Darling Legitimus. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. 1973. Stranglega bönnub börnum. 00.45 Alltfyrir peningana (Sex, Love and Cold Hard Cash) Þegar Dough Coulson er látinn laus úr fangelsi fer hann raklei&is til Los Angeles þar sem hann gróf ránsfeng fyrir tíu árum en kemst a& því ab búi& er a& reisa háhýsi á sta&num og se&larnir eru horfnir. Fyrir til- viljun hittir hann reffilega vændiskonu sem barmar sér yfir því a& umbo&sma&ur hennar sé stunginn af með aleigu hennar og einnig digra sjó&i annarra vibskipta- vina hans. Dough ákve&ur a& rétta döm- unni hjálparhönd og saman leggja þau upp í ævintýralegan og háskalegan elt- ingaleik vi& umbo&smanninn. Abalhlut- verk: jobeth Wlliams, Anthony john Denison og Robert Forster. Leikstjóri: Harry Longstreet. 1993. Stranglega bönnub börnum. 02.10 Göngin (Tunnels) Spennutryllir um tvo bla&a- menn sem komast á sno&ir um dularfull göng sem liggja djúpt undir strætum borgarinnar. Cöngin hýsa undirheima sem eru skelfilegri en or& fá lýst. A&al- hlutverk: Catherine Bach og Nicholas Cuest.1990. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 03.40 Dagskrárlok Laugardagur ©I 26. ágúst 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir flytur. 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 „já, einmitt" 11.00 I vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Stef 14.30 Innan seilingar 16.00 Fréttir 16.05 Sagnaskemmtan 16.30 Ný tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins 17.10 Tilbrigbi - Svífur ab haustib 18.00 Heimur harmóníkunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Óperuspjall 21.00 „Gatan mín" - Hafnarstræti á Flateyri 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Laugardagur 26. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 110.55 Hlé 16.20 Heimsmeistaramót íslenskra hesta 17.00 Mótorsport 17.30 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Flauel 19.00 Ceimstö&in (14:26) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (5:22) (Crace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Crace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. A&alhlutverk: Brett Butler. Þý&andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 21.05 Draumaprinsinn (Mr. Wonderful) Bandarísk bíómynd frá 1994 í léttum dúr um ungan mann sem leitar ab mannsefni handa fyrrverandi eiginkonu sinni. Leikstjóri: Anthony Minghella. Abalhlutverk: Matt Dillon, Annabella Sciorra, Mary-Louise Parker og William Hurt. Þýbing: Myndform. 22.45 Valkyrjur (All the Marbles) Bandarísk bíómynd frá 1981. Segirfrá tveimur konum sem leggja hart a& sér til ab ná árangri í fjölbragðaglímu og þjálfara þeirra sem má muna fífil sinn fegurri. Leikstjóri: Robert Aldrich. Abalhlutverk: Peter Falk, Vicki Frederick og Laureen Landon. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 26. ágúst 09.00 Morgunstund fMnrfín n ^ 0.00 Dýrasögur ^~dJUU<L 10.15 Trillurnar þrjár 10.45 Prins Valíant 11.10 SiggiogVigga 11.35 Rá&agóbir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.25 Konunglega ótuktin 13.55 Lei&in langa 15.25 Á lausu 17.00 Oprah Winfrey 17.50 Popp og kók 18.45 NBAmolar 19.19 19:19 20.00 Vinir (Friends) (5:24) 20.30 Morbgáta (Murder, She Wrote) (18:22) 21.20 Morbgáta á Manhattan (Manhattan Murder Mistery) Ótímabært dau&sfall vir&ulegrar, eldri konu á Man- hattan setur nokkra bókhneig&a New York búa í spæjarastellingar. Crunur leik- ur á ab þarna hafi verib brögb í tafli og hafin er leit ab morbingjanum. Fyrir flokknum fer Carol Lipton, fyrrverandi auglýsingastjóri, sem er gift bókaútgef- andanum Larry Lipton. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Alan Alda, Anjelica Huston og jerry Adler. Leikstjóri: Woody Allen. 1993. 23.10 Vélabrög&ll (Cirde of Deceit II) Dennis Waterman er mættur aftur í hlutverki breska leyniþjón- ustumannsins johns Neil sem missti eig- inkonu sína og dóttur í sprengjutilræ&i írska lý&veldishersins. A& þessu sinni rannsakar hann mor&ib á Robert Turner, majór hjá leyniþjónustu hersins, sem var skotinn til bana vi& afskekkta einkaflug- braut. Abalhlutverk: Dennis Waterman, Susan Jameson og Simon Cadell. Strang- lega bönnub börnum. 00.50 Raubu skórnir (The Red Shoe Diaries) 01.15 Hálendingurinn II (Highlander II: The Quickening) Skoski hálendingurinn Connor MacLeod er mættur til leiks ö&ru sinni ásamt læriföð- ur sínum |uan Villa-Lobos. Þeir fer&ast fram og aftur um tímann í þessari æsispennandi ævintýramynd og eiga í höggi vi& mun öflugri og hættulegri fjandmenn en í fyrri myndinni. Með a&al- hlutverk fara Christopher Lambert, Sean Connery, Virginia Madsen og Michael Ironside. Leikstjóri er Russel Mulcahy. 1991. Stranglega bönnub börnum. 02.55 Lei&in langa (The Long Ride) Roskinn ma&ur í Wyom- ing í Bandaríkjunum fellir gamla klárinn sinn en minningarnar hellast yfir hann um lei& og skotib kve&úr vib. Hann hugs- ar um æsilegan flótta sinn og vinar síns á gæ&ingnum Aranka undan nasistum í Ungverjalandi og hvemig þeir voru hvab eftir annab vib dau&ans dyr. Meb a&aj- hlutverk fara |ohn Savage og Kelly Reno. 1983. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 04.25 Dagskrárlok Sunnudagur 27. ágúst 08.00Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.20 A& skapa og endurskapa 11.00 Messa í Bústa&akirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00TónVakinn -1995- Tónlistarver&laun Ríkisútvarpsins 14.00 Sódóma Reykjavík - borgin handan vi& hornib 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Svipmynd af Álfrúnu Cunnlaugsdóttur rithöfundi 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Smásaga, Ævintýri Andersens, 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.40Æskumenning 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Út um græna grundu 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir Orb kvöldsins 22.15 Tónlist á sí&kvöldi 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 27. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 15.00 Bikarkeppni KSÍ 17.00 Amandaver&launin 1995 17.55 Atvinnuleysi (5:5) 18.10 Hugvekja 18.20Táknmálsfréttir 18.30 Chana (4:4) 19.00 Úr ríki náttúrunnar 19.25 Roseanne (8:25) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Náttúruminjar og friblýst svæ&i (3:6) Rö& heimildarmynda eftir Magnús Magnússon. Þri&ji þáttur: Hofgar&atjörn á Snæfellsnesj. Texti: Arnþór Gar&arsson. Þulur: Bjarni Árnason. Framleiðandi: Emmson Film. 20.55 Til hvers er lífiö? (1:6) (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verka- mannafjölskyldu um mi&ja öldina. A&a- Ipersónan eryngsta dóttirin sem þarf ab þola margs konar har&ræ&i. Leikstjóri: Guido Henderichx.Þýbandi: Ingi Karl jóhannesson. 21.50 Helgarsportiö Fjallab um íþróttavi&bur&i helgarinnar. 22.10 Efriárin (Coming of Age) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1993. Upp á hva& hefur lífib a& bjó&a þegar aldurinn færist yfir og maki er fallinn frá? Leikstjóri: jane Thompson. A&alhlutverk: Marion Cilsenan og jan Rubes. Þý&andi: jón O. Edwald. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 27. ágúst jn 09.00 Fjallageitumar fJoTfíjia 0^.25 Dynkur ^*d/UU'£ 09.40 Magdalena 10.05 í Erilborg 10.30 T-Rex 10.55 Úrdýraríkinu 11.10 Brakúla greifi 11.35 Unglingsárin 12.00 íþróttir á sunnudegi 12.45 Sagan endalausa' 14.15 Hjartab á réttum stab 15.50 Alvara lífsins 17.30 Sjónvarpsmarka&urinn 18.00 Hláturinn lengir lífib 19.19 19:19 20.00 Christy (13:20) 20.50 Dakota vegurinn (Dakota Road) Myndin gerist á Englandi og fjallar um jen Cross, unga og ráðvillta dóttur landbúnaðarverkamanns, drauma hennar og vonir. Jen er uppreisnargjörn og þráir a& komast burt úr dreifbýlinu. í nágrenninu er bandarísk herstöö og þot- ur Kananna eru henni óþrjótandi upp- spretta draumóra og spennu. Jen virbist fyrirlíta sveitunga sína en undir grámu- skulegu yfirbor&inu búa Ijót leyndarmál sem kalla fram sektarkennd í huga stúlkunnar. Kynlífib vekur forvitni en fyrstu tilraunir á því svi&i valda abeins vonbrigbum. Bandarískur herma&ur af flugstö&inni sýnir stúlkunni áhuga en snubbótt ástarævintýri ver&ur til þess ab hún tekur örlögin i sínar hendur og leitar lausnar sinna mála. Abalhlutverk: Amelda Brown, jason Carter, Charlotte Chatton og Alan Howard. Leikstjóri: Nick Ward. 1992. 22.20 Mor&deildin (Bodies of Evidence II) (7:8) 23.10 í fylgsnum hugans (Dying to Remember) Lynn Matthews er farsæll fatahönnu&ur sem starfar á Man- hattan í New York. Einhverra hluta vegna er hún sjúklega hrædd vib lyftur og á- kveður ab leita sér hjálpar. Lynn er dá- leidd en hverfur þá aftur til sjöunda ára- tugarins og ver&ur vitni ab því þegar ung kona í San Francisco bí&ur bána eftir a& hafa verib hrint ni&ur lyftustokk af ó- kunnum árásarmanni. Eftir þessa reynslu getur Lynn ómögulega einbejtt sér ab vinnunni og finnur sig knúna til ab grennslast fyrir um örlög konunnar sem hún sá í dálei&slunni. A&alhlutverk: Melissa Ciibert, Scott Plank og Ted Shac- kleford. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman. 1993. Stranglega bönnub börnum. 00.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.