Tíminn - 24.08.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.08.1995, Blaðsíða 16
Veftflb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Austan og nor&austan kaldi, sums sta&ar rigning úti vi& sjó- inn sibdegis. Hiti 10 til 16 stig. • Faxaflói til Vestfjarba: Norbaustan kaldi, víbast léttskýjab. Hiti 10 til 15 stig. • Strandir og Norburland vestra til Norburlands eystra: Norbaustan kaldi. Vibast nokkub bjart vebur, einkum inn til landsins. Hiti 5 til 9 stig, en allt ab 14 stig í innsveitum ab deginum. • Austurland ab Clettinqi og Austfirbir: Norblæg átt, gola eba kaldi og víbast nokkub bjart vebur. Hiti 8 til 13 stig. • Subausturland: Breytileg átt, gola eba kaldi og þurrt. Austan og norb- austan kaldi eba stinningskáídi þegar líbur á daginn. Dálítil rigning síbdeg- is, einkum vestantil. Hiti 10 til 13 stig. • Mibhálendib: Norbaustan kaldi eba stinningskaldi. Þurrt og lengst af nokkub bjart vebur. Hiti 5 til 10 stig ab deginum. Skútan Sara stöövub út afSelvogi og er komin aftur til Reykjavíkur: Nauöungaruppbob vegna 240 þús. kr. Skútan Sara í Reykjavíkurhöfn í gœrdag. Tímamynd cs. HSÍ hefur beð/ð RLR um rann- sókn á skilum Halldórs Jóhanns- sonar, miöasala á HM'9S: Sakabur um aft taka 19 millj- ónir út af bók HM-nefndar Handknattleikssamband íslands og HM nefndin hafa óskab eftir rannsókn RLR á hugsanlegum fjárdrætti Halldórs Jóhannsson- ar, sem keypt hafbi einkarétt á sölu abgöngumiba á HM '95 í handknattleik sem fram fór í maí síbastiibnum. Mikili ágreiningur er á miili málsabila og hefur Halldór Jóhannsson lýst því yfir í fjölmiblum ab honum beri ekki ab greiba nefndinni alla þá fjár- hæb sem um var samib, þar sem mibaverb hafi verib of hátt og ab sýnt hafi verib beint frá fleiri leikjum en ætlunin var þegar samningur var gerbur. Samkvæmt heimildum Tímans telja stjórnendur HM ab 19 millj- ónir vanti upp á uppgjör Halldórs við HM nefndina, en samkvæmt sömu heimildum telur Halldór að þarna sé um 16 milljónir aö ræöa. Málsatvik eru þannig aö Halldóri var gert aö greiöa andviröi sölunn- ar inná tvo bankareikninga og eina bankabók. Um var aö ræöa banka- reikning í Kópavogi, þar sem sam- kvæmt uppgjöri var allt í lagi. Þá er bankabók sem Halldór lagði 20 milljónir inná og var trygging fyrir því ef HSÍ fengi ekki ákveðnar lág- markstekjur og taka átti af ef því lágmarki yrði ekki náö. Þær 20 milljónir eru enn til staðar. í þriöja lagi var bankareikningur á Akur- eyri, sem Halldór átti að leggja inn andvirði seldra miða þar í bæ og það er sá reikningur sem nú er tóm- ur og þeir fjármunir sem deilt er um. Samkvæmt heimildum Tímans áttu aö vera 8,2 milljónir króna inni á reikningnum, auk fjár sem nemur lausasölu ýmiss konar og greiðslna með greiðslukortum, eða alls um 19 milljónir króna. Þessi fjárhæð var inná á reikningnum í byrjun júlí, en Halldór ku hafa tek- ið þetta fé út eftir það, þrátt fyrir að samkvæmt munnlegu samkomu- lagi hafi HM-nefndin átt ein aö hafa aðgang að reikningnum. Hins vegar mátti Halldór samkvæmt bankalögum ráöstafa því fé sem var á reikningnum, þar sem reikning- urinn var á hans nafni. Aöilar sem þekkja vel til handknattleikshreyf- ingarinnar, segja þau rök Halldórs að rekja megi tap hans til þess að miðaverð hafi verið of hátt, séu út í hött. Hann hafi verið einráður um miðaðverðið og því verið í lófa lag- ið að lækka það þegar honum hafi fundist nauðsynlegt. Það er samkvæmt heimildum Tímans vilji fyrir því innan HSÍ að fara með þetta mál alla leiö og leita réttar síns, ef rannsókn RLR leiðir eitthvað saknæmt í ljós og ekki næst samkomulag við Halldór. Ástæðan er kannski ekki síst sú staöreynd að þessar 19 milljónir ku gera það að verkum að Handknatt- leiksamband íslands muni sleppa frá mótshaldinu með dálitlum hagnaði, en hins vegar með tapi ef féð innheimtist ekki. Ekki náðist í Halldór Jóhannsson í gær og Ólafur B. Schram formaður HSÍ vildi ekki tjá sig um málið aö svo stöddu. Hann sagöi málið til rannsóknar hjá RLR og vildi bíða niöurstöðu. ■ Varbskipsmenn á Ægi komu í gærmorgun til Reykjavíkur meb skútuna Söru og menn- ina tvo sem stálu henni úr höfninni abfaranótt mánu- dag. Annar mannanna, Mat- hieu Morverand, er fyrrum eigandi skútunnar. Menn- irnir, sem bábir eru franskir, hafa verib yfirheyrbir af lög- reglu og ákvarbar ríkissak- sóknari um framhaldib. Skútan var stödd 69 sjómílur út af Selvogi þegar varbskips- menn stöðvubu hana um há- degisbil í fyrradag. Varðskips- menn komu með skútuna og mennina tvo til Reykjavíkur laust fyrir kl. 9 í gaermorgun og í framhaldi af því voru mennirnir færðir til yfir- heyrslu hjá RLR. Að þeim loknum voru Frakkarnir tveir frjálsir sinna, enda telst málið upplýst. Mál þetta verður sent embætti ríkissaksóknara til Þingflokkur Framsóknarflokks- ins heimsótti Vesturland á þribjudag og mibvikudag. Þing- flokkurinn hélt fund á Hótel Stykkishólmi á þribjudag, en til fundarins var bobib sveitar- stjórnarmönnum flokksins af Vesturlandi ásamt öbrum lykil- mönnum í flokknum. Tilefni fundarins var m.a. að ræba störf ríkisstjórnarinnar og frekari meðferðar, líkt og önn- ur mál sem RLR fer með, að sögn Harðar Jóhannessonar yfirlögregjuþjóns. Það var í október 1990 sem skútan kom fyrst hingað til lands. Þáverandi eigandi gefa heimamönnum tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri við þingmennina. Að kvöldi þriðjudagsins bauð þingflokkurinn gestum til kvöldverðar á Hótel Stykkis- hólmi. Þar stigu ýmsir á stokk, bæbi úr hópi heimamanna og alþingismanna, og skemmtu viðstöddum. Á miðvikudaginn heimsóttu hennar, áðurnefndur Morver- and, lenti í hafvillum við Bret- land og flæktist á skútunni hingaö til lands og var skútan lengi í geymslu inn við Holta- garða. Vegna geymslu skút- unnar hér á landi féllu á hana þingmenn Framsóknarflokksins fyrirtæki og stofnanir á Snæ- fellsnesi. Framsóknarmenn í Stykkis- hólmi lýstu yfir ánægju sinni með þessa heimsókn og töldu hana m.a. viðurkenningu á þeirri miklu fylgisaukningu sem framsóknarmenn í Stykkis- hólmi hafa náð undanfarið. -TÞ, Borgamesi. innflutningsgjöld sem námu 240 þús, kr., en þau voru ekki greidd, enda þótt Tollstjórinn í Reykjavík reyndi ítrekað að komast í samband við eiganda skútunnar. í mars 1992 var hætt allri frekari eftirgrennsl- an um eigandann og skútan seld á uppboði á upphæð sem nam áföllnum innflutnings- gjöldum, að sögn Magnúsar Bjarnasonar hjá Tollstjóranum í Reykjavík. Magnús Bjarnason sagði að eftir þab hefði Morverand tals- vert reynt til að eignast skút- una aftur og í þeim tilgangi meðal annars leitað ásjár Al- berts heitins Gubmundssonar, sendiherra íslands í París, sem og frú Vigdísar Finnbogadótt- ur, forseta íslands. Hefðu Al- bert og Vigdís snúið sér með mál þetta til utanríkisráöu- neytisins og það síðan aftur beint því til tollstjóra. ■ Alþýbuflokkurinn beitti valdi sínu í ýmsum tilvik- um vib mannarábningar í tíb síbustu ríkisstjórnar. Halldór Ásgrímsson ut- anríkisrábherra: Mun standa öðruvísi að málum Umræban um tíbar embætta- veitingar rábherra Alþýbu- flokksins til flokkssystkyna sinna var mjög hávær í tíb síbustu ríkisstjórnar. En hefur núverandi utanríkisrábherra, Halldór Ásgrímsson, orbib var vib ab forveri hans hafi beitt áhrifum sínum óeblilega mik- ib vib rábningar embættis- manna? „Það er náttúrulega alveg ljóst að Alþýðuflokkurinn beitti valdi sínu í ýmsum tilvikum. Hvað er óeðlilegt og hvað er eðlilegt er alltaf matsatriði í slíku sambandi og ég ætla ekki að gerast dómari í því," svarar Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra, og bætir viö: „Hins vegar er ljóst ab ég mun í mörg- um atriðum standa öðruvísi að máium." -TÞ Sungib ab loknum erfibum degi vib fundarborbib í Hólminum. Cítaristarnir og þingmennirnir ísólfur Cylfi Pálma- son og Magnús Stefánsson ásamt kór skipubum rábherrunum Gubmundi Bjarnasyni, Halldóri Ásgrímssyni og Ingibjörgu Pálmadóttur, og þingmönnunum Valgerbi Sverrisdóttur og jóni Kristjánssyni. Ttmamynd tþ Framsóknarmenn funda í Stykkishólmi: Viðurkenning frá flokksforustunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.