Tíminn - 24.08.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. ágúst 1995
3
lönaöar- og viöskiptaráö-
herra vill aöstoöa íslensk
fyrirtœki viö aö nýta sér
EES samninginn:
Menn átta
sig ekki á
tækifær-
unum
„Þab sem ég hef tekið eftir í
þessu þegar ég tala vib
menn er ab þeir átta sig ekki
á því hvaba tækifæri samn-
ingurinn gefur á svibi mark-
absmála, rannsókna,
styrkja, þróunarstarfsemi og
þar fram eftir götunum,"
segir Finnur Ingólfsson ibn-
abar- og vibskiptarábherra,
en hann hefur skipab ráb-
gjafahóp til ab koma á fram-
færi þeim möguleikum sem
samningurinn um Evrópska
efnahagssvæbib (EES) gefur
íslenskUm fyrirtækjum.
Iðnaðar- og viðskiptaráð-
herra segir að mörg af þeim
fyrirtækjum sem séu lítil og
meðalstór á íslenskan mæli-
kvarða hafi ekki möguleika á
að vinna úr þeim upplýsing-
um sem fyrir hendi eru. Fyrir-
tækin ráða ekki við að leita
upplýsinganna og sækja síðan
um, þau þekkja ekki samning-
inn.
Ráðgjafahópurinn, sem er
skipaður aðilum frá vinnu-
veitendum og verkalýðshreyf-
ingu ásamt mönnum úr at-
vinnulífinu, er hugsaður með
þeim hætti ab koma á fram-
færi kynningu á samningn-
um. Hvab samningurinn
bjóði upp á og svo hitt, hvern-
ig hægt sé að aðstoða fyrir-
tækin vib ab nýta sér tækifær-
in sem samningurinn býður.
„Þess vegna hef ég ráðið
mann í Brússel, lögfræðing, til
að sjá um að aöstoða fyrirtæk-
in vib að afla sér þessarar
þekkingar," segir Finnur Ing-
ólfsson iðnaöar- og viðskipta-
ráðherra. -TÞ
Halldór Ásgrímsson ut-
anríkisráöherra segir lít-
iö miöa í Smugudeil-
unni:
Langt
á milli
aöila
„Þab hafa átt sér stab óform-
legar vibræbur um þessi mál
en þab er engin árangur af
þeim ennþá. Þab er mjög
langt á milli abila í málinu
ab því er varbar Barentshaf-
ib," segir Halldór Ásgríms-
son utanríkisrábherra ab-
spurbur um stöbu mála í
Smugudeilunni.
Halldór telur hins vegar lík-
ur til þess að Norömenn og
Rússar muni reyna að koma á
þeirri stofnun sem gert var ráð
fyrir í niðurstöðu ráðstefn-
unnar í New York og þeir
muni nýta þá möguleika sem
þar eru til þess að styrkja
stöðu sína.
Þegar Halldór er spurður
hvort hann sjái lausn í sjón-
máli, svarar hann:
„Nei, ég sé það ekki." -TÞ
Um 10.000 manna fjölgun í landinu til aldamóta öll í hópi miöaldra fólks og eldra:
„Gömlu brýnin" tvöfalt
fleiri eftir 2-3 áratugi
Þannig sjá spámenn Orkustofnunar fyrir sér aö aidurssamsetning þjóöar-
innar breytist á næstu þrem áratugum. Aö aldurshópurinn 50-75 ára
veröi þá oröinn nær tvöfalt fjölmennari en hann er nú (þ.e. þeir sem núna
eru á aidrinum 20-45 ára). Aftur á móti veröur fólk undir fertugu þá um
10 þúsund færra en nú — nema aö ungar konur taki fljótlega upp á því
aftur, aö eignast 3-5 börn hver.
Ný mannfjöldaspá sem lögb
er til grundvallar orkunotk-
un á næstu árum og áratug-
um sýnir okkur líka hve gíf-
urlegra breytinga er ab
vænta á aldurssamsetningu
íslensku þjóbarinnar, m.a.s.
strax á allra næstu árum.
Þannig er t.d. reiknab meb
ab um 1.000 færri íslending-
ar yngri en 40 ára komi til
meb ab fagna árinu 2000 en
árinu 1996 — þrátt fyrir ab
landsmönnum fjölgi í kring-
um 10.000 manns þau fimm
ár sem eftir lifa af öldinni. Á
þeim árum fjölgar fólki á
sextugsaldri allra mest, eba
um fjórbung, þannig ab
áætlab er ab um 3.000 fleiri á
þeim aldri lyfti glasi fyrir
aldamótaárinu heldur en
um síbustu áramót.
Spáin gerir ráð fyrir íslend-
ingum yngri en 40 ára —sem
er langsamlega algengasti ald-
ur barnafólks — muni síðan
halda áfram að fækka framan
af næstu öld. Þótt reiknað sé
með að íslendingum fjölgi um
44.000 til ársins 2025 er því
eigi að síður spáð, að fólk á svo
ungum aldri verði þá orðið um
10 þúsund manns færra en
þab er nú.
Gangi spárnar eftir mun
fólki sem komið er yfir fertugt
aftur á móti fjölga kringum
54.000 manns, eða um 55% á
aðeins þrem áratugum — þ.e.
svona um það bil á því tíma-
bili sem þab tekur fólk að
borga upp húsnæðislánin sem
það hefur verið að fá sér að
undanförnu. Allra mest mun
þó fjölga í aldurshópnum 50-
75 ára — ömmu/afahópnum
— sem árið 2025 verður orð-
inn um tvöfalt fjölmennari en
hann er nú. En með um 6-7
þúsund færri barnabörn til að
dekra við en samsvarandi hóp-
ur nú.
Varla fer hjá því að svo gífur-
legar breytingar á aldurssam-
setningu þjóðar á svo skömm-
um tíma mundu hafa í för
með sér margvíslegar breyt-
ingar á fjölmörgum sviðum
þjóðlífsins. ■
Auglýsing Félagsmálaráöu-
neytis um laus störfí fisk-
vinnslu haföi tilœtluö áhrif.
Oddrún Kristjánsdóttir, Vinnu-
miölun Reykjavíkurborgar:
Áhugi fyrir vinnu
í fiski allnokkur
Oddrún Kristjánsdóttir, for-
stöbumabur Vinnumiblunar
Reykjavíkur, segir vibbrögb
vib auglýsingu Félagsmála-
rábuneytis, umfjölluninni um
hana og yfirlýsingum félags-
málarábherra, vera nokkub
gób og eftirspurn eftir vinnu í
fiskvinnslu vera talsverba.
Hún segir nokkurn fjölda
fólks þegar hafa haft sam-
band, bæbi atvinnulausir og
einnig abrir sem eru í þegar
vinnu, sem hafi lýst áhuga á
því ab vinna vib fiskvinnslu
úti á landi.
Oddrún segir að starfsfólk
sitt hafi nú um 70 störf við
fiskvinnslu sem ráða þurfi í
víðs vegar um land og þar af
eru 40 störf í Bolungarvík, auk
starfa á Flateyri, Bíldudal,
Breiðdalsvík og Djúpavogi,
svo eitthvað sé nefnt. Hún
segir eftirspurn eftir fólki til
vinnu í þessum geira vera
meiri nú en í fyrra.
Oddrún segir áhuga karla á
þessum störfum meiri en
kvenna og segist vonast til
þess að atvinnurekendur séu
tilbúnir til að ráða karlmenn í
t.d. snyrtingu og pökkun.
Hins vegar sé það skilyrt hjá
mörgum að ráða skuli kven-
fólk til starfans, en það er ekki
auglýst þannig hjá vinnumiðl-
uninni.
Samkvæmt upplýsingum
starfsfólks í Félagsmálaráðu-
neyti hafa viðbrögð fólks verið
mikil, allt frá fyrsta degi. Þab
hafi margir komið og hringt,
en fólk kvarti gjarnan undan
sambandsleysi á milli vin-
numiðlana. Oddrún Kristjáns-
dóttir segir þetta koma sér á
óvart. Flest störf sem komið
hafi inn til þeirra hafi komið
beint frá atvinnurekendum og
tekist hafi að koma á sam-
bandi á milli atvinnurekanda
og einstaklinga í mörgum til-
vikum. ■
Hagnaöur Granda hf. nam 140 milljónum króna
fyrstu sex mánuöi ársins:
Eigib fé jókst um
83 milljónir kr.
Fyrstu sex mánubi ársins nam
hagnaður Granda hf. 140 millj-
ónum króna á móti 104 millj-
ónum á sama tímabili í fyrra.
Rekstrartekjur námu alls rúm-
um 2 milljörðum kr. og eru þab
óbreyttar tekjur frá fyrri helm-
in§i síbasta árs.
Á fyrri helmingi ársins keypti
félagiö hlutabréf í Árnesi hf. í Þor-
lákshöfn fyrir 65 milljónir króna
og er eignarhlutur Granda í fyrir-
tækinu 25%. Sömuleiðis voru á
tímabilinu fest kaup á hlutabréf-
um í Bakkavör hf. í Kópavogi fyrir
25 milljónir kr. og er eignarhlutur
Granda um 40%.
Eigið fé Granda hf. nemur um
1.686 milljónum króna og hefur
aukist um 83 milljónir frá áramót-
um. Á tímabilinu greiddi félagið
8% arð til hluthafa, eða alls um 88
milljónir kr. Eiginfjárhlutfallið er
31,5% og veltuhlutfallið 1,37.
Athygli vekur aö afkoma félags-
ins batnar þrátt fyrir minnkandi
afla og skýrist það m.a. af vinnslu á
verömætari afurðum. En heildar-
afli félagsins á fyrri helmingi ársins
var 16.700 tonn sem er 6 þúsund
tonnum minni afli en á sama tíma
í fyrra. Það er t.d. vegna skerðingar
á veiðiheimildum og minni sókn í
úthafskarfa vegna sjómannaverk-
falls fyrr á árinu.
Úthlutaður aflakvóti félagsins á
næsta fiskveiðiári er um 19 þús-
und tonn sem er skerðing um
2500 tonn frá yfirstandandi fisk-
veiðiári. Gert er ráð fyrir að mæta
því með aukinni sókn utan fisk-
veiðilögsögunnar. ■
Þegar ái reynir...
ÁRVÍK
ÁRMÚLI 1 REYKJAVIK SÍMI 568-7222 MYNDRITI 568-7295