Tíminn - 25.08.1995, Side 6

Tíminn - 25.08.1995, Side 6
6 WtWlWM Föstudagur 25. ágúst 1995 Heimilislaus flotkví Ormars og Víglundar í Hafnarfjaröarhöfn. Tímamynd CS. Bjartsýnismenn í skipasmíöaiönaöi segja iöngreinina hafa liöiö fyrir afskipti ríkisins: Fyrirtæki rekin út á ríkisstyrki Gríöarleg fjárfesting á sér stab í ís- lenskum skipasmíbaiðnabi um þessar mundir. Þrátt fyrir mikla umræbu um vanda skipasmíba- ibnabarins á þessu og síbasta ári er unnib ab því á ab minnsta kosti fjórum stöbum á landinu ab koma upp abstöbu til ab gera vib stærri skip en unnt hefur verib hingab til hér á landi. Þeir sem standa ab fjárfestingunum eru bjartsýnir á framtíb ibngreinar- innar en segja afskipti ríkisins hafa verib óþörf og ekki gert ann- ab en skaba. Á síbasta ári var mikið rætt um vanda skipasmíöaiðnaðarins. Ríkis- stjórnin úthlutaði þá alls 60 millj- ónum til iðnaðarins og styrkjum hefur einnig verið úthlutað á þessu ári. Frá og með næstu áramótum verður slíkt óheimilt samkvæmt reglum ESB. Þrátt fyrir að iðngreinin hafi þurft á ríkisstyrkjum að halda til að lifa af, eftir því sem sagt er, hefur gríðarleg fjárfesting átt sér stað í iðngreininni á þessu ári. Akureyrar- bær festi kaup á flotkví fyrr á þessu ári og nýlega flutti hafnfirskt fyrir- tæki aðra flotkví til landsins. Sam- þykkt hefur verið stækkun á slipp Stálsmiðjunnar í Reykjavíkurhöfn og fyrirtæki í Garðabæ vinnur að endurbótum á slipp þar sem hægt verður að gera við jafn stór skip. Þá er rætt um kaup á flotkvíum bæði á Austur- og Vesturlandi. Ljóst er þau verkefni sem þegar eru í gangi eru fjárfestingar upp á hundruö millj- óna. Eigandi flotkvíar: Engir ríkisstyrkir þegnir Eiríkur Ormur Víglundsson, eigandi Vélsmiðju Odds og Víg- lundar sem á flotkvína í Hafnar- firði, segist þrátt fyrir þetta vera bjartsýnn á framtíð iðnaðarins. Hann segist þegar hafa fleiri en eitt verkefni fyrir flotkvína sem dugi í einn til tvo mánuði. „Það hafa fyrirtæki lagt upp laup- ana í þessari iðngrein eins og öllum öðrum. Það eru að mínu mati fyrir- tæki sem hafa ekki getað aðlagað sig og eru rekin með mikilli yfirbygg- ingu. Fyrirtæki sem hafa hlotið rík- isstyrki er gjarnan svipað ástatt um og þau eru jafnvel rekin út á þaö að fá styrki. Fyrirtæki mitt hefur verið starfrækt í 23 ár og aldrei þurft á styrkjum að halda." Normi í Garðabæ: Ottast ekki sam- keppnina Hjá fyrirtækinu Norma í Garða- bæ er verið að gera upp slipp sem keyptur var hálfsmíðaður og vonast er til að unnt verði að taka í notkun á næstu árum. Sævar Svavarsson, eigandi fyrirtækisins, segist ekki ótt- ast samkeppnina við Eirík Orm, komi hann slippnum í gagnið. „Samkeppni við þá er hið besta mál, því þeir fjármagna þetta sjálfir og verða að standa og falla með því. Það er verra ef Reykjavíkurhöfn ætl- ar að nota skattpeninga til að stækka slipp Stálsmiðjunnar. Það eru einmitt afskipti ríkisins sem Sighvatur Björgvinsson óttast afleiöingar mikillar fjárfestingar í skipasmíöaiönaöi: Ber keim af nýju loödýra- ævintýri „Þab var gerb athugun á því í ibn- abarrábuneytinu á sínum tíma hvab hugsanlegur rekstur einnar flotkvíar gæti skilab upp í fjár- magnskostnab. Þab voru mjög óverulegar upphæbir jafnvel þótt bjartsýnustu áætlunuum væri fylgt og langt frá því ab geta stab- ib undir þeirri miklu fjárfestingu sem fylgir kaupum á einni svona kví, hvab þá fleirum." Sighvatur Björgvinsson, alþingis- mabur og fyrrverandi iðnaðarráð- herra óttast að þær fjárfestingar sem hafa átt sér stað í skipasmíðaibnaði á þessu ári og eru til tals á næstunni skapi erfiðleika á ný í iðngreininni. Hann segir þetta bera keim af nýju loðdýra- eba fiskeldisævintýri. Við athugunina sem Sighvatur lýsir hér aö ofan var reiknað með að kvíin væri starfrækt í 150 vinnu- daga á ári en til að ná því þurfa menn á öllum tilfallandi viðgerðar- verkefnum ab halda að mati Sig- hvats. „Mér líst ekkert á þetta. Þab eru gríðarlegar fjárfestingar sem hér er um aö ræða og ég veit ekki um neina menn sem eru það efnaöir á íslandi í dag að þeir geti staðið und- ir svona fjárfestingum án þess að fá miklar tekjur til að greiða hana nið- ur. Ég vil taka það fram ab það var ósk iðnaðarins sjálfs ab á meðan hann væri að ná sér upp væri reynt hafa skaðað ibngreinina. Þaö hafa átt sér stað pólitískar úthlutanir á peningum og verkefnum sem þýðir ab óhæfum stjórnendum hefur ver- ið haldib inni í fyrirtækjum og illa rekin fyrirtæki verið látin halda velli. Með sama hætti hafa vel rekin fyrirtæki verið sett á hausinn." ✓ Islensk verkefni fyrir 4 milljarða í Póllandi íslensk skip hafa gjarnan verið send til vibgerða erlendis, sérstak- lega til Póllands þar sem launa- kostnabur er lágur og verðið lægra Sighvatur Björgvinsson. ab koma í veg fyrir frekari fjárfest- ingar í iðngreininni. Það var sam- þykkt í ríkisstjórninni á sínum tíma en þegar hafnarlögum var breytt var ákveðið að styrkja gerð mann- virkja af þessu tagi úr ríkissjóði. Samgönguráðherra ákvað að viður- kenna þetta sem styrkhæft mann- virki, þegar á það reyndi á Akureyri og þar með var búið að brjóta ísinn. Aörir koma á eftir og vilja fá sömu fyrirgreiðslu. Nú eru menn að ræða um þrjár og jafnvel fjórar skipakvíar og mér líst ekkert á þetta, sérstak- lega af því að iðnaöurinn var farinn að ná sér upp eftir erfið ár." en íslensk fyrirtæki geta boðib. Ei- ríkur Ormur telur að nú sé unnið að verkefnum fyrir íslenskar útgerðir fyrir um 4 milljarba í Póllandi. Ei- ríkur Ormur og Sævar segjast báðir sjá fram á að samkeppnísstaöa ís- lenskra fyrirtækja gagnvart Pólverj- um muni lagast á næstu árum. „Verðbólgan í Póllandi er 150- 200% á ári. Verðið þar er á fullri leib upp og það er okkar skoðun að eftir tvö ár verði það út af markabnum hér. Þótt við náum aðeins 10% af þessum fjórum milljörðum eru það 400 milljónir og ég væri mjög sáttur við þab," segir Eiríkur Ormur. ■ Hvaö veröur um einkaskólana þann I. ágúst 1996? Borgin tekur við þeim fái hún fé til rekstrarins í Ijósi þess ab grunnskólinn flyst yfir til sveitarfélaga þann 1. ágúst 1996 sagbist Jón Karls- son, skólastjóri Suburhlíbar- skóla, í vibtali vib Tímann fyrir nokkru, uggandi um framtíb einkaskóla á höfubborgarsvæb- inu vegna þess ab þar meb myndi rekstrarstyrkur ríkisins falla nibur. Tíminn haföi því samband við Sigrúnu Magnúsdóttur, borgar- fulltrúa R- listans, sem á sæti í skólamálanefnd og innti hana eft- ir því hvað yrði um einkaskólana viö flutninginn til sveitarfélag- anna. „Það verður engin breyting á þeim." Aöspurð um það hvort Reykjavíkurborg muni halda áfram ab styrkja einkaskólana á sama hátt og ríkið hefur gert hingað til sagði hún þab vera um- ræðu sem þurfi ab fara fram milli sveitarfélaga almennt og ríkisins. „Ríkib hefur þurft að borga kenn- aralaun hjá þessum einkaskólum Sigrún Magnús- dóttir segir ab í raun sé engin þörf á einkaskólum. og það þarf bara að kostn- aðarmeta hvað veröur gert þeg- ar skólakerfið flyst yfir til sveitarfélaga." Sigrún segir þaö fyrst og fremst skyldu borgar- innar ab reka hið almenna grunnskóla- kerfi. „En fáum við það fé sem rík- ið hefur sett í þessa einkaskóla þá erum við tilbúin til aö taka við þeim." Sigrún vildi taka fram að ekki væri rétt, sem fram kom í viðtali Tímans við Jón Karlsson, að styrk- ir borgarinnar til einkaskólanna væru handahófskenndir. Ákveðib hefði veriö aö láta sama yfir alla einkaskóla ganga og miðab hefði verib við að styrkja skólana um 25% af þeim kostnabi sem hlýst af Einkaskólinn í gamla Mibbcejarskólanum í Reykjavík, nokkurra ára gamall. rekstri hvers nemanda. Ástæban fyrir því að styrkurinn til Suður- hlíðarskóla hefði lækkað aö þessu sinni væri að þar væru nemendur úr öörum sveitarfélögum sem Reykjavíkurborg bæri ekki að styrkja. En Sigrún bendir á að „ef fólk velur ab stofna einkaskóla þá er það á þeirra ábyrgð. Við þurfum ekkert á einkaskólum að halda." Getur fjölbreytileg menntun rúmast innan almenna skólakerf- isins? Fram kom í samtali Tímans við Jón Karlsson fyrir stuttu að hann teldi þaö ágætan kost ef einkaskól- ar líkt og Suðurhlíðarskóli gætu rúmast innan almenna skólakerf- isins að því tilskildu aö þeir fengju ab halda sinni stefnu í kennslu- málum. Sigrún var spurö ab því hvort hún teldi aö foreldrar ættu að eiga valkost um skóla sem byggöu á mismunandi kennslustefnu innan almenna skólakerfisins án þess að borga skólagjöld. Og þar með hvort ekki væri hægt, með ein- hverjum hætti, að koma einka- skólunum fyrir innan almenna grunnskólakerfisins þannig að fjölbreytileg menntun væri raun- verulegur valkostur á grunnskóla- stigi. „Ég vil hafa valkosti innan hins almenna skólakerfis." Hún segir ab það geti komið fram í því aö einhverjir skólar legðu t.d. meiri áherslu á verkmenntun, aör- ir á eðlisfræöi o.s.frv. „Fólk gæti þá kannski valið sér búsetu í hverfum eftir því. En ég sé ekki ab ég beri ábyrgð á einkaskólum. Það er val foreldra ab setja börn sín í einka- skóla og þá borga þau skólagjöld þar. En ég er tilbúin til að gera skólakerfið sjálft sveigjanlegra og fullkomnara." ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.