Tíminn - 25.08.1995, Page 11

Tíminn - 25.08.1995, Page 11
Föstudagur 25. ágúst 1995 fioð/ð var upp á vatn og ávaxtasafa á tíu km fresti. Hjálparsveit skáta var mætt, hlaupurunum til halds og trausts. herforingja Miltíades. Grískur hermaður, Fe- idippídes, hljóp svo til Aþenu að segja tíðindin, en flýtti sér um of, því hann hneig örendur nib- ur. Leiðin er 42,195 km. Tveimur árþúsundum og nokkrum öldum seinna var svo Maraþonhlaupið tekið upp sem keppnis- grein á ólympíuleikun- um, eða árið 1896. Árið 1984 hófu svo konur þátttöku í keppninni. Meðfylgjandi myndir eru frá Reykjavíkurmaraþon- inu um daginn, þar sem á fjórða þúsund manns tóku einhvern þátt í roki og rigningu. Eftir 15 ár heldur mara- þonhlaupib upp á hálft þribja þúsund ára af- mæli sitt. Á þeim árum stóðu Forn-Grikkir og Persar í stórstyrjöldum og höfðu grískar borgir í Litlu-Asíu gert uppreisn gegn Pers- um. Persar börðu nibur uppreisnirnar og réðust yfir hafib að grísku borg- ríkjunum árið 490 fyrir Krist. Um skapsmuni Persa segir sagan, að eitt sinn fauk einhver flotbrú hjá þeim í þessum að- gerðum og þá lét _. persneski konungur- sem ■ ■ inn hýba hafið, makleg málagjöld fyrir að eyðileggja fyr- ir sér brúna. Óvígur persneskur her mætti svo herjum grísku borgríkjanna við bæ- inn Maraþon á aust- urströnd Attíku í Grikklandi og höfðu Grikkir sigur undir stjórn hins snjalla „ Hallo America." Bandaríkin áttu sinn fulltrúa. Holland átti sinn fulltrúa. Kvenfólkiö lét sig ekki vanta í hlaupiö. Vaskur hópur hjúkrunarfrœöinga var til taks í Miöbæjar- barnaskólanum. Mann- lífs spegill GUÐLAUGUR TRVGGVI KARLSSON Cunnar í körfuboltadeild ÍR (til hægri) var tilbúinn meö lárviöarsveiginn ásamt vinkonum. Góöur stíll einkenndi marga hlauparana alveg aö endamarki. Vaskur hópur fótasérfræöinga var til taks í Miöbæjarbarnaskólanum, ef eithvaö bœri út af. Margrét og Hreinn tóku á móti hlaupurunum viö markiö.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.