Tíminn - 25.08.1995, Síða 13

Tíminn - 25.08.1995, Síða 13
Föstudagur 25. ágúst 1995 13 111 Framsóknarflokkurinn Héraðshátíö framsóknar- manna í Skaqafiröi verður haldin í Miðgarðilaugardaginn 26. ágúst. Dagskrá Ávarp flytur ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður. Fllapenslar frá Siglufirói flytja söng og gamanmál. Einsöng syngur Sólrún Bragadóttir sópran við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Dansleikur að dagskrá lokinni. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur. Mætum hress og kát að venju. Nefndin „Á aö standa við kosninga- . loforöin?" Stefna SUF — Reykjum í Hrútafirði 25.-27. ágúst 1995. Föstudagur 25. ágúst: Kl. 21.00 Miðstjórnarfundur SUF Gestur: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbr.ráðh., ritari Framsóknarflokksins. Laugardagur 26. ágúst: Kl. 10.00 Setning - Guðjón Ólafur Jónsson, formaður SUF. Kl. 10.10 „Hverju var lofað?" - Páll Magnússon, varaformaður SUF. Kl. 10.30 „Staða ríkissjóðs — fjárlagagerðin" - Jón Kristjánsson, alþm., formaður fjárlaganefndar Alþingis. Kl. 11.00 .Áhrif fjárlaga á þjóðarbúskapinn" - Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðingur, aóstm. utanr.ráðherra. Kl. 11.30 „Störf Alþingis — þáttur þingflokksins við efndir kosningaloforða" - Valgerður Sverrisdóttir, alþm., form. þingfl. framsóknarmanna. Kl. 12.00 Hádegisverður — hlé Kl. 13.30 Kosningamálin: .Atvinnumál — 12000 ný störf" - Stefán Guðmundsson, alþm. og varaform. stj. Byggðastofnunar. „Húsnæðismáí — greiðsluvandi heimilanna" - Magnús Stefánsson, SUF-ari og alþingismaður. „Menntamál (öndvegi" - Hjálmar Árnason, alþingismaður. Kl. 15.00 „Unga fólkið og framtiðin" - Anna Margrét Valgeirsdóttir, formaður FUF-Ströndum. Kl. 15.30 Kaffihlé Kl. 16.00 Pallborðsumræður — ráðstefnulok Kl. 18.00 Kvöldverður — brottför á héraðsmót framsóknarmanna I Skagafirði Sunnudagur 27. ágúst Kl. 10.00 Morgunmatur — brottför ESJ KING A Aðaltölur: L#TT# Vmningstolur r miðvikudaginn:| 28.06.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H 6af6 1 42.940.000 5 af 6 CÆ+bónus 0 988.887 fcl 5 af 6 9 29.040 H 4af6 310 1.340 rm 3 af 6 Cfl+bónus 1.123 150 nf vinningur fór til Noregs 1 )(3)( 5 19) (25) (31, BÓNUSTÖLUR Helldarupphæð þessa viku: 44.774.097 | á ísi.: 1.834.097 UPPLVSINGAR, 8IMSVARI 568 1511 LUKKULÍNA 9010 00-TEXTAVARP 451 8IUT MÍO FVRIRVABA UM RRtHTVILtUR Tjarnarbíó Söngleikurinn JOSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Miönætursýning 25/8 kl. 23.30 — Laugard. 26/8 og sunnud. 27/8 kl. 17.00 — Fjölskyldusýning (lækkaö verö) — Sunnud. 27/8 kl. 21.00 Miöasala opin alla daga ÍTjarnarblói frá kl. 12.30 — kl. 21.00. Mibapantanir sfmar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „ Þab er langt síban undirritabur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi." Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblabsins. Takmarkabur sýningarfjöldi, sýningum verbur ab Ijúka f byrjun sept. -------------------------------------------------------------\ í i Eiginma6ur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi Jónas Einarsson frá Boröeyri veröur jarösunginn frá Áskirkju mánudaginn 28. ágúst kl. 13.30. Þeim, 8 sem vildu minnast hins látna, er bent á Krabbameinsfélagiö. Stella Haraidsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Drottning og hennar slekti í sumarfríi Drottningarmób- irin meb yngri dcetrum sínum, Anne-Marie drottningu Crikkja og Bene- diktu prinsessu (til vinstri). Tvö ný andlit meöal gesta 1 fjölskyldu Margrétar Danadrottningar hafa nú bæst við tveir glæsilegir fulltrúar kvenkynsins. Þeir voru með í för þegar fjöl- skyldan hittist í Graasten- kastala, sumardvalarstað Ingridar drottningarmóður, eins og venja er á hverju sumri. Drottningarmóðirin er 85 ára gömul og bauð hún nýju konurnar í lífi dóttursona sinna sérstak- lega velkomnar. Önnur þeirra Marie- Chantal er ný- lega gift krónprinsinum Pavlos af Grikklandi en hin, Alexandra Manley, er trú- lofuðjóakim prins Margrét- arsyni og er brúðkaup þeirra áætlað þann 17. nóv- ember. Prinsarnir tveir, Jóakim og Pavlos, eru fyrstir til að ganga í hnapphelduna af tíu barnabörnum Ingridar.B í SPEGLI TÍIVIANS Margrét drottning ásamt systrum sínum. Frá vinstri erjóakim prins, sonur Margrétar, unnusta hans Alexandra, Marie-Chantal, Pavlos og bróbir hans Philippos.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.