Tíminn - 05.09.1995, Síða 10

Tíminn - 05.09.1995, Síða 10
10 Þriöjudagur 5. september 1995 Karin Poulsen: Afturför í mannrétt- indum kvenna? 2. Sérstök atriði. • Þaö er mjög til bóta, að í drög um að lokaskjalinu er að finna sérstakan kafla um stúlkubörn, þar sem kjör þeirra munu skipta sköpum fyrir stöðu konunnar í fram- tíöinni. Hins vegar þyrfti að koma í lokaskjalið ákvæði um barnið sem einstakling meö eigin réttindi, eins og á- hersla er lögð á í Barnasátt- mála Sameinuðu þjóðanna. í honum er viðurkenndur rétt- ur barnsins til að eiga þátt í á- kvörðunum sem varða eigin hag. • Drögin að lokaskjalinu eru að því Ieyti frábrugðin alþjóð- legum mannréttindasam- þykktum, að þau taka ekki til allra efnahagslegra, félags- legra og menningarlegra rétt- inda, heldur aðeins sumra þeirra. Það er mikilvægt ab lokaskjalið viöurkenni inn- byrðis tengsi allra þessara réttinda. • Aðgangur kvenna að getnað- arvörnum og fóstureyðing- um hefur verið mikið deilu- efni í undirbúningi fyrir Pek- ingráöstefnuna. Þar endur- tekur sig sagan frá Fólks- fjöldaráðstefnu SÞ í Kairó. Aðgangur kvenna að upplýs- ingum um þessi atriði, sem og að getnaðarvörnum og fóstureyðingum, er grund- vallarforsenda þess að rétti kvenna til heilsugæslu sé sýnd tilhlýöileg viröing; lokaskjalinu ber að stuðla að því að þessi réttur fái aukið vægi. • í drögunum ab lokaskjalinu er lögð á jákvæðan hátt á- Ennþá hefur Strandapósturinn, ársrit Átthagafélags Strandamanna í Reykjavík, kvatt dyra. Mér skilst að hann hafi nú komið út í 28 ár og verða þó engin ellimörk á hon- um séð, nema síður sé. Sem áður er efnið að mestu einskorðað við Strandasýslu og Strandamenn og er ekki lakara fyrir það. Að venju er greint frá starfsemi Átthagafélagsins á næstliðnu ári, en formaöur þess er Guðrún Stein- grímsdóttir. Matthildur Sverris- dóttir segir frá starfi kórs Átthaga- félagsins, en á sl. ári kom út geisla- plata með söng kórsins. Stefán Gíslason, sveitarstjóri á Hólmavík, heldur uppteknum hætti með að segja „fréttir að heiman" árið 1994. Greinir hann þar frá árferði, at- vinnulífi til lands og sjávar, menn- ingar- og skólamálum, íþróttalífi, íbúatölu, framkvæmdum við vega- gerö og byggingar, sveitarstjórnar- málum o.fl Ritiö hefst annars á hugljúfu ljóði Böðvars Guölaugssonar, „Hugsab heim". Aðrir, sem eiga þarna vísur og ljóð, eru Jóhannes Jónsson frá Asparvík, „Vorvísur"; Eyjólfur V ígeirsson, Krossanesi, „Borðsálm á þorrablóti 1993", og Björn Björ on á Klúku (f. 1809), „Vísur". Þórir Da Jsson frá Borgum rek- ur þær up ýsingar, sem Jarðabók VETTVANGUR SEINNI HLUTI „Sameinuðu þjóðimar búa að margra ára hefð í mannréttindafræðslu og á Heimsþingi SÞ um mannréttindi í Vín var lögð sérstök áhersla á mikilvœgi hennar. Pek- ingskjalið œtti að leggja áherslu á nauðsyn kynjaumrœðunnar í slíkri frœðslu, sem œtti að vera í námsskrá allra skóla." hersla á aukið tillit til heilsu kvenna á öllum aldursskeið- um. Þannig eru heilbrigðis- vandamál ungra kvenna og aldraðra sérstaklega að- greind. Hinsvegar er ekki minnst á konur sem tilheyra öðrum hópum er eiga undir högg að sækja. Er ekki vikið að heilbrigðisvanda kvenna meðal innflytjenda éða flóttafólks né kvenna sem eru heimilislausar í eigin heimalandi. Það ætti að veita þeim sérstaka athygli, sem gæti stuðlað að því að margs- konar mismunun gagnvart konum yrði sýnilegri. • Enda þótt í drögunum að lokaskjalinu séu fjölmörg ákvæði um réttinn til mennt- Árna Magnússonar og Páls Vídalíns hefur að geyma „um fólksfjölda, býli og bústofn í Strandasýslu í upphafi 18. aldar". Stórfróðleg grein. — Eiríkur Guðmundsson á Dröngum skráði helstu atburði æskuáranna á heimili sínu og ná- grannabæjunum. Birtir eru tveir þættir úr þessum endurminning- um, annar frá 1904, „Skerðu dýpra, bróðir", og hinn frá 1911, „Hvar er bærinn okkar?". — Haraldur Stígs- son frá Horni leggur PóStinum til tvær greinar. Nefnist önnur þeirra „Maðurinn með hvíta trefilinn" og segir þar frá furðufuglinum Grími Finnbogasyni (Eggja-Grími), en í hinni, „Huldumanninum", er greint frá Guðjóni Magnússyni, sem í æsku var mikill efnismaður, en breyttist síðar „úr efnilegum, ungum fullhuga í sálsjúkan einfara á tiltölulega skömmum tíma". Guðmundur P. Valgeirsson í Bæ er þarna á ferö, einnig meö tvær frásagnir. Nefnist önnur „Löng kaupstaðarferð". Bar hana að með þeim hætti, að Þorstein Þorleifs- son, bónda og smiö í Kjörvogi, vantaði þjöl og tók Pétur nokkur Guðmundsson aö sér að útvega hana. í því skyni labbaði hann fyrst frá Kjörvogi til Skagastrandar. Þar fékkst engin þjölin. Hélt hann þá heimleiöis, en svo áfram til ísa- fjarðar þar sem hann fékk þjölina unar, vantar skilgreiningu á því í hverju hún skuli fólgin. Til dæmis ætti að leggja á- herslu á aukna menntun kennara og mannréttinda- fræðslu til þess að draga úr kynjamisrétti. Sameinuðu þjóöirnar búa að margra ára hefð í mannréttindafræðslu og á Heimsþingi SÞ um mannréttindi í Vín var lögð sérstök áhersla á mikilvægi hennar. Pekingskjalið ætti ab leggja áherslu á nauðsyn kynjaumræöunnar í slíkri fræbslu, sem ætti að vera í námsskrá allra skóla. • Virðing fyrir stjórnmálarétt- indum kvenna er nauðsynleg til þess að raunverulegt lýð- ræði komist í framkvæmd og haldbær þróun eigi sér stað. I drögunum að lokaskjalinu er ekki sagt hvernig stjórnmála- réttindum kvenna skuli hátt- að og gætt. Þessi atriði þurfa nánari útfærslu við. • í lokaskjalinu þarf með miklu ákveðnara orðalagi að leggja áherslu á þau slæmu áhrif, sem vopnuð átök hafa á líf kvenna og hversu marg- breytilegar þarfir kvenna fyr- ir vernd eru vegna breyttra aðferða í stríösrekstri. Enn- fremur þarf í lokaskjalinu að benda á, ab konur geta ýmist verið fórnarlömb sem ó- breyttir borgarar eöa her- menn og ab vopnuð átök geta þannig snert þær á margvíslegan hátt. Alþjób- legar samþykktir þurfa í framtíðinni að vernda konur í vopnubum átökum í þess- um margvíslegu hlutverkum. • Á 11. norrænu mannréttinda- TIMARIT MAGNÚS H. GÍSLASON og færði Þorsteini. Er talið að þessi einstæða kaupstaðarferð hafi tekiö 8 vikur. Hin grein Guðmundar nefnist „Bæn þín er heyrð", en þar segir frá merkilegum draumi Þuríð- ar Eiríksdóttur frá Finnbogastöð- um. Böövar Guðlaugsson ritar „Nokkur orð um bændarímu", en hún birtist í 19. árg. Strandapósts- ins. Þá á Böðvar þarna einnig greinina „Mér hefur hlýnað mest á því ...", en þar rifjar hann upp ljóöabókaeign á bernskuheimili sínu, Kolbeinsá, og inn í frásögn- ina fléttar hann ferskeytlum, flest- um frumsömdum. — Siguröur H. Þorsteinsson segir frá Sunndals- Helgu, niðursetningi sem varð úti og er talin hafa verið á ferli eftir andlátið. Vilmundur Hansen tók Axel Thorarensen á Gjögri tali sumarið 1992, en Axel lést tæpu ári seinna, á 87. aldursári. Þetta spjall þeirra félaga birtist nú í Strandapóstinum og um það skal það eitt sagt, að það er hreinasta gersemi. Þann 18. júlí 1993 var haldin guðsþjónusta í bænhúsinu í Furu- firði, en hann mun hafa farið í eyði ráðstefnunni var athyglinni beint ab konum sem sækja um hæli sem pólitískir flótta- menn. Á Pekingráðstefnunni þarf að leggja áherslu á að hugtakið „flóttamaöur" verði útvíkkað þannig, að þab geti einnig tekið til kvenna, sem hafa verið ofsóttar vegna kynferðis þeirra. Ofsóknir vegna kynferöis ættu að vera sambærilegar ofsóknum vegna stjórnmálaafstöbu, þ.e. ab yrðu ofsóknir á grundvelli kynferðis stofn- anabundnar eða lögleiddar gætu konur einungis leitab öryggis sem flóttamenn utan síns heimalands. 3. Framkvæmd. • í lokaskjali Pekingráðstefn- unnar þarf að hvetja til þess að þær stofnanir SÞ, sem hafa eftirlit með framkvæmd mannréttinda, auki samhæf- ingu sín á milli og samvinnu við eftirlit meb mannréttind- um 1950. Guðmundur G. Jónsson í Munabarnesi tók aö sér að flytja messufólk norður í Furufjörð, þar á meðal þrjá presta. í Póstinum greinir Guðmundur frá þessu feröalagi og athöfninni í Furufirði. Hersilía Þórðardóttir í Hvítárhlíð rifjar upp „Minningabrot úr Bitru" og birt er ávarp, sem Ólöf Ragn- heiður Jónsdóttir flutti á ættarmóti niðja Kolfinnu Jónsdóttur og Guð- jóns Jónssonar, sem haldið var að Brautarholti á Skeiðum 29. júní 1991. — Grasleysissumarið 1918 reyndu nokkrir bændur í Miðdaln- um fyrir sér með heyskap á svo- nefndum Gestsstaöa-Norðdal. En ekki verða allar ferðir til fjár og seg- . ir Gísli Jónatansson í Naustavík frá því. í gamla daga og e.t.v. enn iðk- uðu krakkar á Hólmavík mikið leik, sem nefndur var „slábolti". „Þessi leikur skólakrakkanna á Hólmavík hefur alla tíð veriö mér í minni," segir Sigurgeir Magnússon og „minnist þess ekki, að annar leikur hafi verið stundaður á þessum tíma, enda var þetta íþrótt íþrótt- anna í þann tíð". Lestina reka svo nokkrar munn- mælasögur, sem Halldór Jónsson í Miðdalsgröf (1871-1912) safnaði. Myndir eru margar í þessum eigulega Pósti. um kvenna og stúlkubarna, þar sem mannréttindi kvenna eru gegnumgangandi þáttur í þeim málefnum sem allar þessar stofnanir SÞ bera ábyrgð á. • Sérstaklega þarf að hvetja rík- isstjórnir Norðurlanda til að beita sér fyrir því að samdar verði og samþykktar nýjar valfrjálsar bókanir um með- ferð kærumála og auka þar meb möguleika fólks, eink- um kvenna, til að fá réttláta meðferð mannréttindabrota. Á 11. norrænu mann- réttindaráðstefnunni var lagt til að drög, sem gerð hafa verið að valfrjálsri bókun við Samning. Sameinuðu þjóð- anna um afnám allrar mis- mununar gagnvart konum, verði opinbert SÞ-skjal og að þau verði samþykkt eins fljótt og unnt er. Ráðstefnur á borð við Pek- ingráðstefnuna eru ekki tak- mark í sjálfu sér, heldur, í þessu tilfelli, mikilvægt framlag til þess að þróa alþjóðlega stefnumið í málefnum jafnrétt- is, þróunar og friðar þar sem konur eru í lykilhlutverki. Þess vegna er mikilvægt að Pek- ingráðstefnan lendi ekki á sömu braut og fyrri ráðstefnur. Með því að fallast á sérákvæði og til- vísanir til fullveldis þjóða hætt- um við á að aftur verði horfið til fyrstu ára kalda stríðsins, þegar fullveldi þjóða og sú stefna ab ekki skyldi blanda sér í innan- ríkismál ríkja komu í veg fyrir eflingu mannréttinda. Astand mannréttindamála gæti því átt eftir að færast í átt til þess sem var fýrir 1948, þegar ríki Sam- einuðu þjóðanna samþykktu Mannréttindayfirlýsinguna sem viðbrögö við seinni heimsstyrj- öldinni og hryllingi nasismans. Sú vinna, sem hin svonefndu óopinberu (Non-Governmental Organizations, NGO — Þýð.) samtök og stofnanir, hafa lagt fram til eflingar mannréttind- um kvenna, jafnt í grasrótar- starfi sem og á ráðstefnum SÞ, er uppörvandi þegar litið er til annars alvarlegs ástands heims- mála. Spurningin er bara hvort þessi sjálfstæðu félagasamtök eru fær um aö hafa þau áhrif sem þarf til ab hamla gegn þeirri þróun sem grefur undan mannréttindunum. Pekingráð- stefnan verður mikilvægur próf- steinn á styrkleika þeirra. í fyrstu umferð á að ljúka gerð þess þriðjungs textans sem enn er ófrágenginn, og verður að vona að bæði verði hlustað á þær tillögur, sem koma fram í skýrslunni frá 11. Norrænu mannréttindaráðstefnunni, og þeim fylgt. Sjálfstæð félagasam- tök á Norðurlöndunum hafa mjög mikilvægu hlutverki ab gegna við að hafa áhrif í þessa átt. Takist það eþki, sitja þjóðir heims uppi með afar veikburða framkvæmdaáætlun til að byggja á mannréttindi karla og kvenna á 21. öldinni. Aths: 1. Fastafulltrúi íslands hjá Samein- uðu þjóðunum, Gunnar Pálsson sendiherra, afhenti undirbúnings- nefnd Pekingráðstefnunnar loka- skjal 11. Norrænu mannréttinda- ráðstefnunnar. Þaö var síðan lagt fram á síöasta undirbúningsfundi Pekingráðstefnunnar, sem hófst í New York 1. ágúst. 2. Millifyrirsagnir eru þýöanda. 3. Karin Poulsen er mannfræðing- ur og starfar viö rannsóknir hjá Dönsku mannréttindaskrifstof- unni, Det Danske Center for Menneskerettigheder, í Kaup- mannahöfn. Hún sat 11. Norrænu mannréttindaráðstefnuna, sem haldin var á Hvalfjaröarströnd dagana 1.-3. júní sl. ■ Strandapósturinn kvebur dyra

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.