Tíminn - 05.09.1995, Side 11
Þri&judagur 5. september 1995
11
UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . .
Vilja tyrkneska Kúrda út
Ankara — Reuter
Massoud Barzani, leibtogi
íraskra Kúrda, sagöi í gaer ab
hersveitir sínar hefbu fullan
hug á ab binda enda á
skærulibastarfsemi tyrk-
neskra Kúrda í írak. „Okkur
hefur tekist aö brjóta á bak
aftur allar árásir á svæbinu,"
sagöi Barzani. „Vib ætlum ab
halda áfram baráttu okkar
þangab til viö höfum stöbv-
ab algjörlega alla starfsemi
PKK í héraöinu. PKK er ekki
norbur-íraskur flokkur,"
sagbi hann. „Fari þeir og
berjist í sínu eigin landi."
PKK, eba Kúrdneski veka-
mannaflokkurinn, er and-
spyrnuhreyfing tyrkneskra
Kúrda sem hafa barist vib tyrk-
nesku stjórnina um árabil og
krefjast abskilnaöar Kúrdistans
frá Tyrklandi. Þeir hafa haft
Hamas vill viöræður
Gaza — Reuter
Hamas-hreyfingin, sem er
herská hreyfing Palestínu-
múslima, sendi frá sér í gær
yfirlýsingu þar sem segir ab
efna þyrfti til „umfangsmik-
illa, alvarlegra" vibræbna
milli hreyfingarinnar og pal-
estínskra stjórnvalda á Vest-
urbakkanum, sem Yasser
Arafat er í forsvari fyrir. Enn
fremur krafbist Hamas þess
ab skæruliöum hreyfingar-
innar yrbi sleppt úr fangels-
um PLO.
„Við í íslömsku andspyrnu-
hreyfingunni Hamas sjáum ...
að við verðum þegar í stað að
hefja yfirgripsmiklar, alvarleg-
ar viðræður meðal þjóðarinn-
ar sem yrðu bindandi fyrir alla
áhrifaríka hópa á Palestínu-
svæðinu, þar á meðal stjórn-
völdin og stjórnarandstöð-
una," segir í yfirlýsingunni.
Hamas-hreyfingin er yfir-
lýstur andstæðingur PLO og
hét því árið 1993 aðgera frið-
arsamninginn við Israel að
engu. í því skyni hefur hreyf-
ingin staðið að röð sprengju-
árása, sem orðið hafa fjölda
ísraelsmanna að bana.
Að sögn starfsmanna PLO
hefur Arafat reynt að fá Hamas
til viðræðna og báðar hreyf-
ingarnar skiptust á drögum að
samkomulagi sín á milli, en
ekkert samkomulag hefur
komið til undirritunar.
Palestínska lögreglan hefur
gengið fram af fullri hörku gegn
Hamas í kjölfar sprengjuárás-
anna og fjöldi frammámanna í
Hamas-hreyfingunni hefur ver-
ib handtekinn, sumir þeirra
hafa farið fyrir herrétt og hlotið
langa fangelsisdóma. ■
úr írak
bækistöðvar í írak og fyrir
tæpum tveim vikum réðust
þeir á skotmörk á svæði íraskra
Kúrda og virtust meb því vera
að vara við því að þeir myndú
ekki líða að friðarsamningur
milli hópa Kúrda í írak yrði
undirritaður án þess að PKK
yrði aðili að honum.
„Við ætlum ekki að leyfa
þeim að hindra friðarviðræö-
urnar sem við hófum í Dublin,
né leyfa þeim að nota land-
svæbi okkar undir starfsemi
sína," sagði Barzani. Flokkur
Barzanis, KDP, og annar hóp-
ur íraskra Kúrda, PUK, undir-
rituðu vopnahléssamkomulag
í Dublin í síðasta mánuði, en
u.þ.b. 3.000 manns hafa látist
í átökum á svæðinu undanfar-
ib ár.
„Það, sem við kjósum helst
núna, er að stofnað verði sam-
bandsríki (í norðurhluta íraks).
Við lítum svo á að þetta sam-
bandsríki eigi ab vera innan
landamæra Iraks og með þátt-
töku írösku stjórnarinnar,"
sagbi Barzani ennfremur. ■
Undirbúningurínn ab ríkja-
rábstefnu ESB á ncesta ári:
Svíar vilja „at-
vinnumálakafla"
Brussel — Reuter
Svíar hafa sett fram hugmyndir
um ab á ríkjarábstefnu Evrópu-
sambandsins á næsta árí verbi
„atvinnumálakafla" bætt inn í
Maastricht-samninginn, meb
þab í huga ab minnka atvinnu-
leysi í ríkjum ESB.
Þessi hugmynd Svía veröur til
umræbu á fundi „hugleiðinga-
hópsins" svokallaða í þessari
viku, en hópurinn var settur á
laggirnar til að undirbúa ríkjaráð-
stefnuna, sem er ætlað að endur-
skoða Maastricht- samninginn og
þær stofnanir sem á honum
byggja.
Ef sérstakur kafli væri í Maast-
richt-samningnum um baráttu
gegn atvinnuleysi, myndi þrýst-
ingur aukast verulega á aöildarrík-
in um aö útrýma atvinnuleysinu í
ESB, sem nú er um 11 prósent.
„Það sem viö viljum er — ef svo
má að orði komast — aö setja bar-
áttuna gegn atvinnuleysi inn í
stjórnarskrá ESB," sagði Ingvar
Carlsson, forsætisráðherra Sví-
þjóðar. ■
Heitt í kolunum á Pekingráöstefnunni:
Asakanir ekki allar á rökum reistar
í gær hófst í Peking 4. ráb-
stefna Sameinubu þjóbanna
um málefni kvenna.
Mikil spenna hefur ríkt á ráð-
stefnu frjálsra félagasamtaka
sem haldin er í tengslum við
opinberu ráðstefnuna og hafa
ásakanir og hótanir gengið á
víxl milli kínverskra stjórn-
valda og framkvæmdanefndar
ráðstefnu félagasamtakanna.
Fjórtán íslenskar konur og einn
karl taka þátt í ráðstefnu fé-
lagasamtakanna á vegum
Kvenréttindafélags íslands.
Mikill hiti hefur verið í Pek-
ing undanfarna daga í fleirum
en einum skilningi og fögnuðu
Norðurlandabúar því vænni
rigningarskúr fyrir helgi sem
kældi loftið og hreinsaði. Sú
saga gengur fjöllunum hærra
að Kínverjarnir óttist mest ab
vesturlenskar konur kasti klæb-
um í hitanum hérna og að
leigubílstjórar séu allir vopnað-
ir vænum teppum til ab kasta
yfir hinar siölausu ef svo kynni
að fara. Erfitt er að átta sig á því
hvað hæft er í ásökunum um
fruntaskap kínverskra yfirvalda
við ráðstefnugesti en íslensku
þátttakendurnir hafa ekki orð-
ið varir við þann yfirgang og
ofríki Kínverjanna sem heims-
pressan hefur greint frá.
Framkvæmdanefnd ráð-
stefnu félagasamtakanna, und-
ir forystu Irene Santiago, hefur
brugðist ákveðið vib ásökun-
um um átroðning og ónæði af
hendi yfirvalda og tilkynnt að
farið verbi ofan í saumana á
öllum ábendingum um óvið-
unandi framkomu Kínverja.
Þegar Santiago ræddi við
blaðamenn um helgina sagði
hún að kínverskum stjórnvöld-
um hefði verið gefinn frestur
til hádegis á sunnudegi til að
gera hreint fyrir sínum dyrum,
ella mætti búast við því að
gestir ráðstefnunnar gripu til
róttækra aðgerða. Kínverjarnir
hafa aftur á móti ekkert viljab
kannast við að þurfa að sæta
slíku.
Helstu umkvörtunaratribin
Frá setningu kvennaráöstefnu Sameiriuöu þjóöanna í gcer. Fremst á myndinni eru Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, jiang Zemin, forseti Kína og Is-
mat Kittani, aöstoöarmaöur aöalritara SÞ. Þau stilltu sér upp til myndatöku ásamt fleiri þátttakendum ráöstefnunnar. neuter
sem heyrst hafa eru að kín-
verskir áreiti ráðstefnugesti að
ástæðulausu, takmarki ferða7
frelsi sumra og fylgst sé með
ferðum einstakra gesta eins og
þeir séu hættulegir njósnarar.
Santiago var spurð um hvab
væri hæft í því að kínversk
stjórnvöld hefðu truflað ráb-
stefnu lesbía með myndatök-
um af ráðstefngestum og hvort
rétt væri að prentun dagblaðs
ráðstefnunnar hefði verið
stöðvuð vegna greinar um
mannréttindabaráttumanninn
Harry Hu. Framkvæmdastjór-
inn svaraði þessu fáu en sagði
að kannað yrði hvab væri hæft
Frá Margréti R.
Sigurbardóttur og
Sjöfn Vilhelms-
dóttur í Peking
í þessu. Sjálf hefur Santiago
sætt töluverðri gagnrýni fyrir
skipulag eða réttara sagt skipu-
lagsleysi rábstefnu félagasam-
takanna. Sem dæmi má nefna
þá flutti framkvæmdastjórinn
mikinn fyrirlestur SÞ kvenna
úr kvikmyndahúsi í fyrirlestra-
sal þar sem fyrir voru Múslima
konur að ræða mannréttindi.
Þetta seinkaði báðum fundun-
um og varð til þess að lítið varb
úr þriðju uppákomunni sem
átti að fylgja í kjölfar mann-
réttindaumræöunnar í fyrir-
lestrasalnum.
Það sem af er ráðstefnunnar
hefur verið boðið upp á 4.500
•atriði á dag og varla við öðru
að búast en eitthvað fari öbru-
vísi en til var stofnað. Kín-
verjarnir hafa verið harðlega
gagnrýndir fyrir að hafa ekki
búib félagasamtökunum þá aö-
stöbu sem lofab var þegar þeir
tóku ab sér halda heimsþingib.
Þeir virbast líka leggja meira
upp úr löggæslu en öbrum
þáttum skipulagsins og segja
hana eiga ab tryggja öryggi
gestanna. Nefndu þeir sem
dæmi ab lítil stúlka hefði týnt
móður sinni og kona frá
Kamerún hefði týnt veskinu
sínu. Talsmaður Kínverjanna
sagði að ráðstefnan væri 99% í
lagi og auðvelt ætti aö vera að
leysa þau vandræði sem hlyt-
ust af því eina prósenti sem eft-
ir væri. Komið hefur fram ab
5.000 kínverskar konur (valdur
hópur) séu á rábstefnu frjálsra
félagasamtaka og ekki verði
fleirum leyft ab heimsækja
hana. ■