Tíminn - 05.09.1995, Side 14

Tíminn - 05.09.1995, Side 14
14 Þribjudagur 5. september 1995 DAGBOK Þribjudagur 5 september 248. dagur ársins -117 dagar eftir. 3 6. vlka Sólris kl. 06.20 sólarlag kl. 20.28 Dagurinn styttist um 7 mínútur Þri&judagsgangan í Vi&ey í kvöld verður gengiö um Austureyna, og nú verður enn að færa tímann fram um hálfa klukkustund vegna þess að dag- ur styttist. Því verður farið með Viðeyjarferjunni kl. 19.30. Meðfram veginum austur á Sundbakka er mikið af kúmeni, sem hefur verið vinsælt í síð- ustu tveimur gönguferðum um eyna. Þeir, sem þess vilja afla, geta haft með sér skæri og plastpoka og tekiö vetrarbirgðir heim. Á Sundbakkanum verður skólinn skoðaður. Hann var endurbyggður fyrir tveimur ár- um, og nú er þar ljósmynda- sýning frá mannlífi í þorpinu sem þarna var frá 1907-1943. Þegar fólk verður búið að skoða skólann, er fróðlegt að bera rústir þorpsins saman við myndirnar á sýningunni. Svo verður gengið vestur suður- ströndina með viðkomu í Kvennagönguhólunum, þar sem réttin er og hellisskútinn Paradís. Reiknað er með, að göngumenn verði komnir í land aftur fyrir kl. 22. Áríöandi er, að fólk sé vel búið til fót- anna og að öðru leyti klætt eft- ir veðri. Fyrirlestur í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudag, kl. 20 mun Ida Haugsted fornleifa- fræðingur halda fyrirlestur með litskyggnum í Norræna húsinu um skemmtigarðinn Tivoli í Kaupmannahöfn. Fyrirlestur- inn ber yfirskriftin3'„Arkitekten H.C. Stillings Tivoli i Köben- havn" og mun hún flytja hann á dönsku. Tivoli var reist samkvæmt skipulagi H.C. Stillings árið 1843 sem skemmtigaröur. At- hafnamaðurinn Georg Carsten- sen lagði fram fjármagnið, sem hann útvegaði með því að stofna hlutafélag um hug- myndina. I fyrirlestrinum mun Ida Haugstad m.a. fjalla um elstu skála garösins og upprunalega skipulagið sem hannað var af skrúðgarðyrkjumanninum Fris- inelle. Upphaflega hugmyndin að Tivoli ætti að vera staöur þar sem fólk hittist er enn við lýði í dag, meira en 150 árum síðar. Ida Haugsted (f. 1940) er klassískur fornleifafræðingur, hún hefur unnið við rannsókn- ir, kennslu og ritstörf. Hún hef- ur fengist við rannsóknir bæði á sviði fornleifafræði og menn- ingarsögu, unnið t.d. við Dan- marks Nationalleksikon (1992) og Weilbachs Kunstnerleksikon (1992). Einnig hafa nokkrar bækur verið gefnar út eftir hana. Ida Haugsted vann í nokkur ár að bók um Tivoli í Kaupmannahöfn og árið 1993 kom bókin út: „Tryllehaven Ti- voli. Arkitekten H.C. Stilling og den ældste have". Fyrirlesturinn er öllum opinn og aögangur er ókeypis. Kjarvalsstaðir: Fyrirlestur um franska samtímalist Á morgun, miðvikudag, kl. 18 heldur Daniel Abadie, for- stöðumaður Jeu de Paume nú- tímalistasafnsins í París, fyrir- lestur á Kjarvalsstöðum um franska samtímalist. Fyrirlestur- inn, sem verður fluttur á ensku, er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Daniel Abadie hefur síðastlið- in 20 ár verið afkastamikill gagnrýnandi og sýningarstjóri. Hann var safnvörður við Pomp- idousafnið á árunum 1977 til 1989 og skipulagði m.a. frægar sýningar á verkum eftir Ger- hard Richter, Dali og Dubuffet, auk þess sem hann setti saman þemasýningarnar „París-New York og 5. áratugurinn". Hann var um tíma forstöðumaður fyrir AFAA (Frönsk list erlend- is). Hann situr m.a. í stjórn Hans Hartung-Anna Eva Berg- man safnsins og vinnur nú m.a. að heildarskráningu verka Hartungs. Happdrætti Hjarta- verndar Árlegt happdrætti Hjarta- verndar er nú hafið með út- sendingu á gírómiðum til kvenna, eins og undanfarin ár. Öllum ágóða happdrættisins er varib til reksturs Rannsóknar- stöðvar Hjartaverndar. Dregið verður 14. október 1995. Vinningar að þessu sinni eru alls 15, að verðmæti kr. 9,6 milljónir: Aðalvinningur, Pajero-jeppi, að verðmæti ca. kr. 3.775.000; VW Polo bifreið að verðfnæti kr. 1.100.000; 3 ævintýrasigl- ingar eða vélsleðar, hver að verbmæti kr. 575.000. Auk þess 10 ferðavinningar, hver að verðmæti kr. 300.000. Hjartavernd er aðeins með eitt happdrætti á ári og er verð miðans aðeins kr. 600 og er þab sjötta árið sem miðaverð er það sama. Hjartavernd heitir á al- menning að leggja málefnum samtakanna lið og freista gæf- unnar um leið. Fyrirlestur í Odda Fimmtudaginn 7. september kl. 20 flytur dr. Logi Gunnars- son fyrirlestur í Odda, stofu 101, á vegum Siðfræðistofnun- ar Háskóla íslands. Nefnist hann „Merking og tóm". í fyr- irlestrinum fjallar Logi um líf sem er lifað án þess að fella nokkra gildisdóma, um mögu- leika slíks lífs og merkingu. í þessu sambandi verða til sér- stakrar umfjöllunar hugmyndir samtímaheimspekingsins Charles Taylor. Logi Gunnarsson lauk B.A.- prófi í heimspeki frá Háskóla ís- lands árið 1986. Hann lauk doktorsprófi frá Háskólanum í Pittsburgh 1. september 1995. Doktorsritgerð hans er á sviði siðfræði. TIL HAMINGJU Þann 8. júlí 1995 voru gefin saman í Digraneskirkju af séra Friðriki J. Hjartar, þau Friö- rikka Sigurðardóttir og Guö- jón Björnsson. Ljósm. Nœrmynd Þann 29. júlí 1995 voru gefin saman í Fríkirkjunni í Hafnar- firbi af séra Einari Eyjólfssyni, þau Sigríður Júlíusdóttir og Bjarni Viggósson. Þau eru til heimilis ab Móabaröi 34, Hafn- arfirði. Ljósm. MYND, Hafnarfiröi Þann 26. ágúst 1995 voru gefin saman í Víðistaðakirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni, þau Björk Eiríksdóttir og Gunníaugur Carl Nielsen. Þau eru til heimilis ab Stuðla- bergi 104, Reykjavík. Ljósm. MYND, Hafnarfiröl Daaskrá útvaros oa siónvaros Þriðjudagur 5. september 6.45 Veöurfregnir /a%\ 6.50 Bæn VT y 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 A6 utan 8.30 Fréttayfiríit 8.31 Tfbindi úr menningarlífinu 9.03 Laufskállnn 9.38 Segbu mér sögu, Sumardagar 9.50 Morgunleikfiml 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiglnn 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalfnan 12.00 Fréttayflriit á hádegi 12.01 Abutan 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 AuNlndin 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar 13.05 Meb þelrra orbum 13.20 Hádegístónlefkar 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Sfbería, sjálfsmynd meb viengl 14.30 Skáld um skiíd 15.00 Fréttlr 15.03 „Allt í lagi, heyrumst!" 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síödegi 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Eyrbyggja saga 17.30 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Sendibréf úr Selinu 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan, Plágan 23.00 RúRek 1995 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn- 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. Veburspá Þri&judagur 5. september 17.30 Fréttaskeyti J>. 17.35 Lei&arljós (221) 18.20 Táknmálsfréttir 'U’ 18.30 Culleyjan (14:26) 19.00 Matador (18:32) 19.50 Sjónvarpsbíómyndir 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Staupasteinn (12:26) (Cheers X) Bandarískur gamanmynda- flokkur. A&alhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýbandi: Cubni Kolbeinsson. 21.00 Fer&ir Olivers (3:5) (Oliver's Travels) Breskur myndaflokkur um miðaldra háskólakennara sem sagt er upp störfum. Aðalhlutverk: Alan Bates og Sinead Cusack. Höfundur handrits Charles Foster. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 22.00 Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir I umsjá Birgis Þórs Bragasonar. 22.35 Hollt og gott (2:5) Matreibsluþáttur I umsjá Sigmars B. Haukssonar.Uppskriftir er a& finna á sí&u 235 ÍTextavarpi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 5. september >■ 16.45 Nágrannar f Æor/j.0 17.10 Glæstar vonir r Ú/UIU 17.30 Maja býfluga 17.55 Soffi'a og Virginía 18.20 Ellýogjúlli 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.35 VISASPORT 21.05 Handlaginn heimilisfabir (Home Improvement III) (12:25) 21.35 Læknalíf (Peak Practice II) (5:13) 22.30 Lög og regla (Law & Order III) (18:22) 23.20 Farþegi 57 (Passenger 57) Hversdagsleg flug- ferb snýst upp í mikla háskaför þegar Charles Rane, hrybjuverkamabur sem verib er ab flytja frá Flórída til Los Angeles, sleppur úr vörslu lög- reglumanna og nær yfirrábum um borb í vélinni. Eini maðurinn sem getur komib í veg fyrir djöfulleg á- form Ranes er |ohn Cutter en hann er sérþjálfabur f baráttunni gegn hrybjuverkamönnum. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Abalhlutverk: Wesley Snipes og Bruce Payne. Leik- stjóri: Kevin Hooks. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. 00.40 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 1. tll 7. september er I Brelðholts apótekl og Apótekl Austurbæ|ar. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 ð sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlóum. Símsvarl 681041. Hafnarfjðrður: Halnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á vlrkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og til sklpt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Uppfýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á slna yikuna hvort aó sinna kvökf-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rumhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. sept. 1995 Minaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (gmnnliTeyrir) 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging öroriculífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalffeyrir v/1 bams 10.794 Meblagv/1 barns 10.794 Mæðralaun/febralaun v/1 bams 1.048 Mæbralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbæturl2mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningareinstaklings 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbamáframfæri 150,00 Vakin er athygli á því ab frá og meb 1. september er bensín- styrkur stabgreibsluskyldur. í júlí var greidd 26% uppbót á fjárhæbir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og serstaka heimilisuppbót vegna launa- bóta og i agúst var greidd á þessar fjárhæbir 20% uppbót vegna oriofsuppbótar. Engar slrkar uppbætur eru greiddar í september og eru því þessar fjárhæbir lægri í september en fynrgreinda mánubi. GENGISSKRÁNING 04. sept. 1995 kl. 10,54 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 65,42 65,60 65,51 Sterlingspund 101,99 102,27 102,13 Kanadadollar 48,66 48,86 48,76 Dönsk króna 11,532 11,570 11,551 Norsk króna .... 10,238 10,272 10,255 Sænsk króna 8,973 9,005 8,989 Finnsktmark 14,942 14,992 14,967 Franskur franki ,."...12,981 13,025 13,003 Belgfskur franki 2,1792 2,1866 2,1829 Svissneskur franki. 54,70 54,88 54,79 Hollenskt gyllini 39,99 40,13 40,06 Þýskt mark 44,83 44,95 44,89 ítölsk llra ..0,04022 0,04040 0,04031 Austurrfskur sch 6,371 6,395 6,383 Portúg. escudo 0,4303 0,4321 0,4312 Spánskur peseti ....0,5219 0,5241 0,5230 Japanskt yen 0,6712 0,6732 0,6722 ....104,25 104,67 96,07 104,46 Sérst. dráttarr 97^69 97^88 ECU-Evrópumynt.... 83,76 84,04 83,90 Grfsk drakma ....0,2783 0,2793 0,2788 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.