Tíminn - 23.09.1995, Side 7
Laugardagur 23. september 1995
imwtWM
7
Bókmenntahátíö 95 í Reykjavík:
Varb ekki aflokub tildurs-
gáfumanna
Norrænar bókmenntir í
sókn í Evrópu
Á lokadegi hátíðarinnar var svo
fitjað upp á nýju efni, þegar full-
trúar frá dönsku og hollensku
bókastofunni, enskur útgefandi
og stjórnandi Arts Council í Eng-
landi komu til samræðu sem köll-
uð var Norrænar bókmenntir á
heimsmarkaði. „Þetta var mjög
gagnleg umræða og tengdist því
að Rithöfundasambandið og
fleiri hafa undanfarið verið að
berjast fyrir því að hér verði sett
upp myndarleg kynningarstofa
fyrir íslenskar bókmenntir. Það er
ekki alveg vansalaust hvað ís-
lendingar styðja slælega við bak-
iö á sínum höfundum og miklu
lakar heldur en nágrannaþjóöirn-
ar. Það má t.d. nefna að bók-
menntakynningarsjóður hefur 3
milljónir til ráðstöfunar, en þýð-
ingarsjóður sem styrkir íslenskar
Abstandendur Bókmenntahátíbar 95. Örnólfur Thorsson situr lengst til hœgri. Tímamynd GS
þýðingar á erlendum bókmennt-
um, hefur helmingi hærri upp-
hæö til ráðstöfunar. Þessar bóka-
stofur á Norðurlöndum og í Hol-
landi hafa náð miklum árangri og
stutt vel við sókn norrænna og
hollenskra bókmennta á Evrópu-
markaði."
Vænlegt ab selja
lamb og fisk meb bók-
menntakeim
„Erlendis telja menn að stuðn-
ingur við men’ningarútflutning
og menningarkynningu hvers
konar styrki útflutning á annarri
vöru. Það þarf því ekki að vera
óheppilegt „vörumerki" fyrir
okkur íslendinga að tengjast bók-
menntum, þó viö þurfum ekki að
velta bókunum uppúr raspi."
Líklega væru það ríkissjóður og
útgefendur sem myndu standa að
stofnun svona bókastofu, sem
færi með kynningarstarfsemi.
„Mér fyndist heldur ekki ósenni-
legt að þau fyrirtæki, sem standa í
útflutningi og eiga mikil sam-
skipti við aðrar þjóðir, hefðu
áhuga á því að leggja þessu mál-
efni lið. Mér finnst að þetta eigi
ekki að verða enn eitt skrifborðið
í ráðuneyti, heldur lifandi stofn-
un sem sækir sér ekki bara fé og
styrk til ríkisins heldur hefur sem
víötækust tengsl."
Aðspurður hvenær næsta bók-
menntahátíð yrði, sagði Ömólfur
að nú væru þeir að verða svo
gamlir og þreyttir að það væri
óvíst. „Við höfum unnið þetta í
áhugamennsku og það er tölu-
vert átak að standa í þessu, þó
auðvitað mæði mest á Norræna
húsinu." Bókmenntahátíðin hef-
ur verið haldin fjórum sinnum á
10 árum og samkvæmt þeirri
reglu verður sú næsta eftir 2-3 ár.
„Það væri náttúrlega mjög
ánægjulegt ef þetta legðist ekki
af. Sérstaklega núna þegar hún
virðist hafa náð fótfestu, og þar
var það þátttaka almennings sem
skipti sköpum um að þetta varð
ekki aflokuð tildurssamkoma
gáfumanna, heldur lukkaðist
vonandi að byggja brú á milli
þessara höfunda og almennra les-
enda." ■
samkoma
„Ég held að við séum bara
nokkuð ánægð með þessa há-
tíð. Bæði kom nokkuð breiö
fylking af ólíkum höfundum
og svo fjölmennti almenningur
á dagskrárlibi bæbi ab deginum
og á kvöldin, þó þab hafi aub-
vitab verib erfitt fyrir vinnandi
fólk," sagbi Örnólfur Thorsson,
einn af aðstandendum Bók-
menntahátíbar, í samtali vib
Tímann í gær.
Undirbúningsnefndin reyndi
þó að koma til móts við vinnandi
fólk meb því að hafa suma dag-
skrárliðina í hádeginu. „En þetta
var eina leiðin til að koma við svo
fjölbreyttri dagskrá." Hann segir
að mjög fjölmennt hafi verið á
suma dagskrárliði að deginum til.
T.d. hafi samræba Páls Skúlason-
ar og Josteins Gaarder verib fjöl-
sótt og eins samtal þeirra Taslimu
Nasrin og'Silju Aðalsteinsdóttur.
BÆIARMÁL
Akureyri
Bæjarráð hefur samþykkt kaup á
eigninni Sæból í Sandgerðisbót
af Lífeyrissjóöi sjómanna á kr.
619.000, en þab verb er byggt á
reglum bæjarstjórnar um kaup á
eignum á bráðabirgðastöðuleyfi.
•
Félagsmálaráðuneytið hefur
ákvebib ab styrkja Menntasmibju
kvenna um 1,5 milljónir á ári í tvö
ár.
•
Bæjarráð hefur synjað erindi
Náttúrulækningafélags Akureyrar
um styrk til þess ab mæta hækk-
un á fasteignagjöldum af hús-
eigninni Kjarnalundi.
•
Bæjarráb hefur veitt íþróttafélag-
inu Þór vebheimild til vebsetn-
ingar á fasteign félagsins, Hamri
vib Skarðshlíb á Akureyri, til
tryggingar láni hjá íslandsbanka
að fjárhæð þrjár milljónir króna.
Lánib er tekib vegna körfuknatt-
leiksdeildar félagsins.
•
Bæjarráb hefur synjað erindi frá
handknattleiksdeild KA um styrk
vegna þátttöku meistaraflokksliðs
félagsins f Evrópukeppni bikar-
hafa, en libið mætir Viking frá
Stavanger í Noregi þann 7. októ-
ber næstkomandi.
Forstöðumaður Strætisvagna Ak-
ureyrar hefur farið fram á það við
framkvæmdanefnd Akureyrar-
bæjar að hækka fargjöld með
vögnum fyrirtækisins. Frajri-
kvæmdanefnd tók sér frest til að
skoða málið.
•
íþrótta- og tómstundaráð hefur
samþykkt þriggja ára fram-
kvæmdaáætlun. Þar kemur fram
ab hraba þurfi framkvæmdum
við uppbyggingu Sundlaugar Ak-
ureyrar. Þar segir einnig ab stofna
eigi hlutafélag um byggingu yfir-
byggðs knattspyrnuvallar og ab
byggja eigi íþróttahús á félags-
svæði Þórs. Þá verði að byggja
upp abstöbu fyrir skíða- og
skautamenn.
Öldungurinn Arna Dís ber langan aldur sinn og lífs- dómaranum Ole Staunskjœr. Bœbi virbast þau jafn hrifin af litlum Ekki ólíklega þykir þeim þessum vináttan öllum verb-
reynslu af virbuleik. Tíbet spaniel, sem ekki virbist síbur rogginn yfir bikar og titli. launum betri.
Samdóma álit erlendra hundadómara aö íslenskar hundasýningar vœru meö þeim bestu í heiminum:
Um 290 hundar kepptu um alþjóðleg meistarastig
Alls 287 hundar af 40 tegundum
tóku þátt í árlegri sýningu
Hundaræktarfélags Islands fyrr í
þessum mánuði, en þetta var
langstærsta hundasýning sem
haldin hefur verib til þessa hér á
landi. Þetta var alþjóbleg sýning,
sú fjórba sem haldin hefur verib,
en þab þýbir ab hundar geta öbl-
ast alþjóbleg meistarastig. Dóm-
arar komu frá Danmörku og Bret-
landi. „Var þab samdóma álit
þeirra ab íslenskar hundasýning-
ar væru meb þeim bestu í heimin-
um," segir í frétt frá Hundarækt-
arfélaginu. Þar segir sömuleibis
ab áhugi á hreinræktubum hund-
um hafa farib vaxandi í seinni
tíb, sem best sýni sig í gífurlegum
fjölda innfluttra hunda.
Samkvæmt upplýsingum hjá Ein-
angrunarstöðinni í Hrísey tekur
hún á móti um 60 hundum á ári.
Eftirspurnin er svo mikil, ab þar er
nú hálfs árs biðlisti, eða fram í
febrúar. En einungis 8 til 10 hundar
geta verið í stöbinni hverju sinni.
Keppt var í fimm flokkum: flokki
6- 9 mánaða hvolpa, opnum flokki
ungliba og unghunda, meistara-
flokki og öldungaflokki (7 ára
hundar og eldri). Hjá Hundaræktar-
félaginu þykir mönnum það mibur
ab öldungar sjáist allt of sjaldan í
keppni, en þeir voru aðeins fjórir ab
þessu sinni. Margir öldungar séu
enn við góða heilsu og glæsilegir
fulltrúar sinna tegunda, þótt komn-
ir séu af léttasta skeiði.
Keppni í fimmta flokknum er
öbruvísi ab því leyti, ab þar eru þaö
ekki hundarnir sjálfir sem dæmdir
eru, heldur er tekið mib af því
hvernig 10-16 ára sýnendur hund-
anna fá þá til að njóta sín sem best í
gæðadómi.
Besti hvolpur sýningarinnar var
Gríma, íslenskur fjárhundur í eigu
Þóru Guðbjartsdóttur.
Besti hundur: Ýrar-Alexander
mikli, papillion í eigu Sævars Stef-
ánssonar.
Besti öldungur: Arna Dís, enskur
springer spaniel í eigu Rúnars Hall-
dórssonar.
Auöur Sif Sigurgeirsdóttir, með
Tíbet spaniel, var útnefnd besti
ungi sýnandinn á sýningunni.
Auk þess fengu 28 hundar alþjób-
leg meistarastig. ■