Tíminn - 20.10.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.10.1995, Blaðsíða 2
2 ggftmym Föstudagur 20. október 1995 t Landssamband ibnverkafólks tekur undir meö miöstjórn ASI og öörum: Samningum sagt upp Tímirm spyr... Telurbu úrskurb Evrópudóm- stólsins vera bakslag í jafnrétt- ismálum? Bryndís Hlöbversdóttir, Alþýbubandalagi: Þaö, sem ég hef heyrt af frétt- um, bendir til að hann gæti haft veruleg áhrif þar sem kvótaregl- unni að hygla konum sérstaklega er beitt. Ég tel hann þó ekki hafa mikla þýöingu hér heima, vegna þess að kvótareglan er ekki notuð hér eins og sums staðar erlendis, þar sem konunum er beinlínis veittur forgangur. Auövitað skipt- ir máli, að það eru aöeins karl- menn í dómnum og það er gagn- rýnisvert. Þetta er áfellisdómur yfir aöferðum sem hefur veriö beitt i kvenréttindabaráttu. í aug- um margra karlmanna er sú bar- átta mjög óæskileg. Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Skrifstofu jafnréttisrábs: Ég held aö karlar og konur ættu að halda ró sinni, t.d. er skv. frétt- um CNN verið aö fjalla um mjög einstakar reglur. Það er þó ljóst að dómurinn er aö setja e.k. mörk á hve langt er hægt að ganga hvaö varöar reglur um jákvæða mis- munun. Hvaö það varðar, má segja aö þetta sé bakslag, en ég sé ekki að þetta muni hafa nein áhrif hér á landi. Elín Líndal, formabur Jafnréttisráðs: Það fer eftir því hvernig maður lítur á þetta. íslendingar hafa ekki beitt þessum aöferöum ákveöiö, þannig að þetta kemur ekki beint viö okkur þannig. Umræba um þessa kvóta hefur hins vegar ver- iö að koma upp á yfirborðið hér- lendis upp á síðkastið og mætt já- kvæbara hugarfari en fyrr. M.a. benti Jafnréttisnefnd sveitarfélag- anna á þessa leib um daginn. Þar sem þessi kvótaumræða hefur átt velgengni ab fagna ab undan- förnu, má kannski segja að dóm- urinn sé bakslag. Guðmundur Þ. Jónsson formaöur Landssambands iðnverkafólks býst fastlega við því ab einhver félög innan sambandsins muni boba til félagsfundar í næsta mánuði um uppsögn kjarasamn- in^a. I ályktun stjórnar Landssam- bandsins í vikunni kemur m.a. fram ab stjórnin telur að forsendur kjarasamninga séu brostnar. Þar er einnig tekið undir með miðstjórn ASÍ og öðrum landssamböndum og verkalýðsfélögum aö samningum Sigurbur Arnórsson, gjaldkeri Al- þýbuflokksins, hefur öbru sinni á stuttum tíma fengib traustsyfir- lýsingu frá félögum sínum í Al- þýbuflokknum. í gær barst Tím- anura yfirlýsing sameiginlegs fundar framkvæmdastjórnar og þingflokks Alþýbuflokksins þessa efnis. Sigurbur hefur verib borinn ýmsum sökum af samherjum sín- um innan flokksins, ekki síst af fráfarandi framkvæmdastjóra Al- þýbuflokksins og ritstjóra Al- þýbublabsins, Sigurbi Tómasi Björgvinssyni. Í yfirlýsingunni segir að fundur- inn lýsi því yfir að hann „ber fyllsta traust til gjaldkera flokksins, Sigurð- ar Arnórssonar, og harmar ítrekaðar Elstu börnunum á dagheimilinu Laufásborg býbst ab gista í leik- skólanum í nótt og munu flest ætla ab þiggja bobib, enda nokk- ur mannvirbing í bobi. Jóhanna Thorsteinsson er leik- skólastjóri á Laufásborg og stendur hún fyrir þessari nýbreytni, en áður hefur hún prófað þetta í Kópavogi og hefur gefist vel. „Þetta verður sukk og svall, þau fá að hafa með sér nammi, leikföng og bangsana sína, það verður kvöldvaka og svo bjóða þau foreldrunum í morgunmat dag- inn eftir," sagði Jóhanna í samtali við Tímann í gær. verði sagt upp svo þeir veröi lausir um næstu áramót. Svipuö ályktun var ekki alls fyrir löngu samþykkt á þingi Alþýðu- sambands Norðurlands og einnig í stjórn Alþýöusambands Suðurlands í vikunni. í ályktun stjómar ASS kemur m.a. fram að forsendur kjarasamninga frá því í febrúar sl. séu brostnar og þess krafist að samningum verði sagt upp í næsta mánuði méð gildistöku um áramót. Stjórn ASS telur einnig að fyrirheit ríkisstjórnar í tengslum við gerð og tilhæfulausar árásir á störf hans og starfsheibur." Segir þar að á starfstíma Sigurðar sem gjaldkera hafi skuldastaða flokksins stórbatnað, þrátt fyrir að flokkurinn hafi á þessum tíma gengið í gegnum tvennar kosning- ar. Fjárhagsáætlanir vegna síðustu alþingiskosninga hafi staðist, fjár- öflun gengið óvenju vel og um- samdar skuldir séu i skilum. Undir þetta mat taki endurskoðendur. Alþýðuflokkurinn ítrekar að hann muni standa við fyrri yfirlýs- ingar um að birta opinberlega upp- lýsingar um fjárreiður flokksins, strax og stabfestar niðurstöður end- urskoðenda liggja fyrir. Tilganginn segir Jóhanna einkum að efla samkennd barnanna og auka sjálfstraustið, reynslan hafi sannað að þetta hafi gagnast sum- um börnum mjög vel. „Þetta er ekk- ert ólíkt því aö fara í skíðaferðalag, nema að í þessu tilfelli eru bömin bara yngri." Abspurð um hættu á reimleikum á Laufásborg að næturlagi svaraði Jóhanna: „Það eru engir draugar á Laufásborg. Það væri þá ekki nema fyrsti leikskólastjórinn, Þórhildur heitin Ólafsdóttir, hún væri örugg- lega mjög velkomin." kjarasamningana hafa ekki staðist og vísar í því sambandi m.a. til fjár- lagafrumvarpsins fyrir næsta ár þar sem gert sé ráð fyrir stórfelldum álögum á almenning í formi ýmiss konar þjónustugjalda, lækkun skattleysismarka og almennum niö- urskurði. Stjórn ASS telur einsýnt að framkomin efnahagsstefna stjórnvalda muni leiða til aukins at- vinnuleysis og staða bótaþega muni versna með afnámi bótatenginga viö launahækkanir í kjarasamning- um. , -grh Akureyrí: Atvinnuleys- isskrá málm- ibnabar- manna tæmd Ekkert atvinnuleysi er nú á meöal málmiönabarmanna á Akureyri og er þaö í fyrsta skipti í nokkur ár sem enga úr þeirri grein er aö finna á at- vinnuleysisskrá. Ástæbur batnandi atvinnuástands eru fyrst og fremst tilkoma flot- kvíarinnar til Akureyrar og aukin verkefni viö skipaviö- geröir í framhaldi af því. Undanfarna daga hefur mátt sjá nokkur stór fiskiskip til viögerba á Akureyri og eru bæbi flotkvíin og gamla dráttarbrautin í stöbugri notkun um þessar mundir. Á síðasta ári komu nýir eig- endur aö rekstri Slippstöðvar- innar Odda hf. og hefur til- koma þeirra auk flotkvíarinnar valdið því að verkefni hafa bor- ist í vaxandi mæli til stöðvar- innar. Þá hefur einnig orðið vart vaxandi verkefna í öðrum greinum málmiðnaöar og sem dæmi má nefna aö meira hefur verið að gera í bílaviðgerðum aö undanförnu en veriö hefur um lengri tíma. Þótt bílafloti landsmanna sé nú talinn eldri að mebaltali en á undanförn- um árum og þarfnist ef til vill meira vibhalds af þeim sökum þá sýnir aukin vinna bifvéla- virkja aö fólk hefur meiri fjár- muni á milli handanna og er því vottur um batnandi al- mennt atvinnuástand. Alþýöuflokkurínn lýsir enn yfir trausti á Sigurö Arn- órsson, gjaldkera sinn: Harmar ítrekaðar og tilhæfulausar árásir -JBP Leikskólabörn gista á Laufásborg í kvöld: Hluti af sjálfsstyrkingu Sagt var... Llstrænn eblismunur hláturs og gráts „Hlátur er ekki flatneskja." Sagbi Sigurbur Hróarsson, leikhússtjóri, um listrænan metnab í Borgarleikhús- inu. Abdáendur Radíus-bræbra „Meðal nafna sem nemendum hafa verib valin eru Brjóstapesetinn, Kenn- arasleikja, Dráttarvél, Veiðimaöur, Reif í rifu, Nuddbudda, Göbbels, In- spektor túttus, Fann höfuö af hrúti, Fullnæging, Skeit f skóginn, Gredda, Stinna, Buxnabeib..." Hugarflug MR-inga rís hátt þennan vet- urinn en beinist þó einkum ab þeim lík- amshlutum og -abgerbum sem Radíus- bræbur hafa af háttvísum þrótti vakib athygli á síbustu misseri. DV vísar þarna í símaskrá MR þar sem ýmsir nafntogabir nemendur og kennarar fengu vibeigandi viburnefni. Móses, Múhammeb og Benjamín „Það sem geröist var ab ég fékk heimsókn. Guð kom til mín. Það þykir ágætt þegar Móses segir frá þessu eða Múhammed, en ekki þeg- ar ég segi frá því." Benjamín H.|. Eiríksson í afmælisvibtali í Alþýbublabinu. Háleitt markmib „Ég ætla að verða konungur í ísrael." Sagbi Benjamín borubrattur þegar Kol- brún Bergþórs spurbi hvab hann ætlabi ab gera vib árin sem hann ætti eftir. Al- þýbublabib. Strategískur sölumabur „Ingólfur Margeirsson segir að þab sem fram hefur komið í viðtölum við Maríu Guðmundsdóttur sé yfirborðs- legt mibab við það sem hún segir í nýrri viðtalsbók." Helgarpósturinn. Minna má á ab eitt þessara yfirborbslegu vibtala, og þab nýlegasta, var tekib af Ingólfi sjálfum. Taka skal undir lýsingu hans sjáifs á ebli þess vibtals. í heita pottinum ber mönnum sam- a'n um að yfirlýsing stuðningsmanna Þorsteins Pálssonar um ab þeir vilji ráðherrann í forsetaframbob sé tor- ræðustu tíðindi vikunnar. Enginn virðist vita hvert plottið er þó allir séu sannfærðir um að eitthvað plott sé í gangi. Einn frá Selfossi var ípott- inum í gær og taldi einsýnt ab Olaf- ur Björnsson, lögfræbingur og son- ur Björns í Úthlíð og formaður Sjálf- stæðisfélagsins á Selfossi, stæbi á bak vib málið. Hann gengi meb þing- mann í maganum og vildi gefa Þor- steini merki um ab hans tími væri kominn — til að fara. Abrir töldu að stubningsmenn Þorsteins væru meb þessu að gefa sínum manni aukna vigt... • Og meira um meint framboð Þor- steins. Það vekur athygli að fjöl- margir sjálfstæðismenn hafa ekki vilj- ab tjá sig um þetta mál í fjölmiðlum og hafa bebist undan vibtölum ... • „Emerald air" gengur sem kunnugt er undir nafninu „Emerald var" hér á íslandi. Nú heyrist ab flugfélagið og starfemi þess hafi verib gert brott- rækt frá flugvellinum í Belfast og því kalli menn það „Emerald var í Bel- fast". • Megas sást fyrir utan Bíóborgina í gær en inni var ab hefjast fundur Dagsbrúnar. Megas söng fyrir margt löngu um Dagsbrúnarfund, „hjá Gvendi jaka", og var ekki mikil virb- ing í þeim kvebjum. Megas virbist enn við sama heygarðshorniö því hann sagbi vib blabamann sem var á leib á fundinn í Bíóborginni: „Er bara verib ab fara í bíó?"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.