Tíminn - 20.10.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. október 1995
Hitmiiff!
7
Hafin mótun
heildarstefnu í
ferbamálum
Lovísa Árnadóttir, Unnur Óttarsdóttir, Höröur Siguröarson og Sylvía B. Gústafsdóttir í Galdrakarlinum í Oz.
Galdrakarlinn í Oz
Halldór Blöndal samgöngu-
ráöherra sagöi á Alþingi í gær
aö nú væri aö hefjast mikiö
starf viö mótun heildarstefnu
í feröamálum. Skipuö hafi
veriö nefnd undir forystu
Magnúsar Oddssonar feröa-
málastjóra til þess aö annast
þetta starf. Feröaþjónustan
búi viö þaö starfsumhverfi aö
ýmis gömul lög eigi viö um
hana og veröi unniö aö breyt-
ingum á þeim tii samræmis
viö heildarstefnumótunina.
Samgönguráöherra lét þessi
orð falla í svari viö fyrirspurn
Steingríms J. Sigfússonar, Al-
þýðubandalagi, um hvað líði
mótun stefnu í ferðamálum og
hvort vænta megi einhverra aö-
gerða á þessu kjörtímabili.
Steingrímur J. Sigfússon sagði í
fyrirspurnarræðu sinni aö undir
lok næstsíöasta kjörtímabils
hafi veriö búið að vinna slíka
stefnumótun og tillaga um
Lambakjötsútflutningur
til Bandaríkjanna:
130-150 krónur
á kg til bóndans
„Viö höfum verib ab hitta kaup-
endur okkar vestra. Verbiö, sem
býbst fyrir lambakjötib, er ekki
neitt til aö kætast yfir. Vib fáum
um 200 krónur fyrir kílóib frítt
um borb, og þab skilar þá til
bænda 130 til 150 krónum.
Menn eru skiljanlega ekki
hressir meb þab," sagbi Árni
Helgason í Catco hf., sem selur
íslenskt lambakjöt á Banda-
rikjamarkaöi.
„Við verðum að muna að fram-
leiðsla á kindakjöti á íslandi er
svo lítil að það þýðir ekki að fara í
neina verðsamkeppni við Nýsjá-
lendinga eða Ástralíumenn, því ef
við næðum einhverjum árangri í
þeirri samkeppni, þá hefðum við
ekki nægilegt kjöt til að selja upp
í slíka samninga," sagði Árni
Helgason og sagðist frekar leggja
áherslu á að vinna á þröngum
markaði, sem er tilbúinn að borga
vel fyrir vöruna. -JBP-
„Viö erum rétt aö fara í gang
og búnir aö fá 150 áskrifend-
ur, tíu prósent af heimilum í
bænum," sagöi nýjasti sjón-
varpsstjóri landsins, Gísli Val-
týsson prentari, einn blaöa-
jöfranna á Fréttum, ööru viku-
blaöa þeirra Eyjamanna. íbú-
ar í Eyjum greiba 1.790
krónur fyrir sjónvarpib á
mánubi.
Ný sjónvarpsstöð í Vest-
mannaeyjum, Fjölsýn, verbur
tekin í notkun á laugardaginn
kemur, en tilraunaútsendingar
hafa staöiö yfir frá því um miöj-
an júlímánuð og gengið vel.
Sent er út á örbylgju og til aö ná
sjónvarpsútsendingum sem
best þarf að vera sjónlína frá
hana komin inn á Alþingi. Þá
hafi þaö gerst aö núverandi
samgönguráðherra, Halldór
Blöndal, hafi fundið málinu allt
til foráttu á þeirri forsendu að
ekki væri nægilega mikið aö
gert. Að loknum kosningum
hafi þessi sami Halldór orðið
ráðherra samgöngumála, en síð-
an hafi ekkert gerst hvað varðar
stefnumótun í ferðamálum.
Steingrímur J. kvaö Sjálfstæðis-
flokkinn vera í miklum vanda í
þessu máli vegna aðgerðaleysis
ráðherrans.
Tómas Ingi Olrich, Sjálfstæð-
isflokki, sagði að til þess að unnt
sé að móta framtíð ferðamála
þurfi ákveðnar forsendur að
liggja fyrir, en slíkar forsendur
hafi ekki legið fyrir í ráðherratíð
Steingríms J. Sigfússonar í sam-
gönguráðuneytinu. Á þeim
tíma hafi engar rannsóknir farið
fram varðandi ferðamálin og
gæti hann borið um að Rann-
sóknaráð ríkisins, er vinna eigi
rannsóknastörf í þágu atvinnu-
veganna, hafi á þessum tíma
engin verkefni fengið um þann
málaflokk.
Steingrímur J. Sigfússon gagn-
rýndi skipan nefndar um
stefnumörkun í ferðamálum á
þeim forsendum að hún væri
aðeins skipuð stjórnarsinnum,
en þverpólitísku samstarfi verið
hafnað. ÞI.
Fyrirtækib NAT hf. í Hafnar-
stræti 7 í Reykjavík er tilbúiö
aö leggja út í samkeppni vib
ríkisfyrirtækib Póst & síma um
vibskipti viö farsímanotendur.
Kunnáttumenn telja ab fjár-
mögnun slíkrar samkeppni
sendi að móttökutæki heima í
stofu.
Eitt stykki sjónvarpsstöð í Eyj-
um kostar 15 milljónir króna,
að sögn Gísla. Afmglarabúnaö-
ur Fjölsýnar getur afruglaö alls
32 stöbvar í einu og er hinn
fyrsti sinnar gerðar sem settur er
upp í Evrópu. Þetta þýðir í raun
að hægt er að horfa á 32 sjón-
vörp með sitt hverja rásina, en
ekki eina í einu eins og íslend-
ingar þekkja best.
Fjölsýn endurvarpar sjón-
varpsefni 5 erlendra stöðva:
Cartoon Network og TNT,
Discovery, MTV, Eurosport og
Sky News. Sjötta rásin hefur ver-
iö notuö fyrir ýmsar stöövar, en
fyrirhugað aö nota hana fyrir
Leikfélag Kópavogs fmmsýnir á
morgun, laugardaginn 21. okt.,
barnaleikritib Galdrakarlinn í
Oz eftir sögu L. Frank Baum.
Sagan hefur notið mikilla vin-
sælda í ýmsum útgáfum, en hún
hefur verið sett upp sem leikrit,
sjónvarpsefni og að sjálfsögðu í
bókarformi. Tónlistin hljómar
kunnuglega í eyrum margra, ekki
síst fyrir lagið „Over the rainbow"
sem gerði Judy Garland að heims-
kunni ab kosta allt að 1,5
milljörbum króna. Fyrirtækib
hefur komib sér upp þeim
samstarfsaöilum sem til þarf
og bíbur eftir grænu Ijósi frá
samgöngurábherra. Notendur
GSM-síma á íslandi em orbnir
kvikmyndir meö íslenskum
texta, efni frá Vestman'naeyjum
og skjáauglýsingar.
„Viö erum meb samninga í
buröarliðnum viö Bergvík og
Háskólabíó um textabar kvik-
myndir. Svo eru hér menn, sem
eru til í að selja okkur efni frá
staðnum, til dæmis Gísli Ósk-
arsson, fréttaritari sjónvarpsins.
Það verður talsvert í bland af
vestmannaeysku efni. En það
ákvarbast af því hvernig þátt-
takan veröur," sagði Gísli Val-
týsson.
Eigendur Fjölsýnar hf. em 25
talsins, en stærstir em Fréttir,
Geisli, vídeoleiga og Elnet sem
selur búnaöinn til Fjölsýnar.
-JBP-
þekktri stjörnu.
í fréttatilkynningu frá LK segir
að heimsþekktar stjörnur sé nú
ekki að finna á sviði Leikfélagsins,
en þar leiki níu manns í sýning-
unni og flestir þeirra reyndir félag-
ar úr Leikfélagi Kópavogs. Helstu
hlutverk em í höndum Lovísu
Árnadóttur, sem leikur Dórótheu,
Bjarna Guðmarssonar, sem leikur
Fuglahræðuna, Frosta Friðriksson-
ar í hlutverki Pjáturkarlsins og
ium 7 þúsund á rétt rúmu ári
sem hin nýja tækni hefur verib
viö lýbi.
Fyrirtækiö NAT hf. lét gera
skoðanakönnun á sýningunni
Tækni & tölvur í Laugardalshöll
í lok september. Sú könnun leib-
ir í ljós að 3.281 þátttakandi af
3.424 skora á stjórnvöld að
heimila nú þegar samkeppni í
GSM-farsímaþjónustu, eba 96%.
Ennfremur kom fram ab 2/3
hluti aðspurðra töldu einkaaðila
geta sinnt síma- og fjarskipta-
þjónustu betur en Póstur & sími.
Þá telja 79% aðspurbra verðlagn-
ingu P&S ekki sanngjarna.
Sigurjón Ásbjörnsson segir að
abspuröir á sýningunni hafi ver-
ið notendur GSM-farsíma.
Guðmundur Björnsson, að-
stoöar póst- og símamálastjóri,
er efins um gildi þessarar könn-
unar: „Þetta vakti undmn mína.
Ég veit ekki hvers konar úrtak
þetta var og hverjir vom spurðir.
En varöandi ósanngjarna gjald-
töku Pósts og síma, þá hef ég það
að segja að ég veit ekki um land í
Evrópu þar sem farsímagjöld em
lægri en á íslandi. Þá hlýtur að
vakna spurning um það hvort
þeir sem spurðir voru hafi veriö
upplýstir um verð á þessari þjón-
ustu á íslandi annars vegar og í
öðrum löndum hins vegar, og
hvort þeir hafi út frá þessum for-
sendum talið aö verðlagning
Pósts og síma væri ósanngjörn.
Bjarna Gunnarssonar sem bregður
sér í gervi Huglausa ljónsins. Hörð-
ur Siguröarson leikstýrir, Skúli
Rúnar Hilmarsson hannar ljós,
Þorleifur Eggertsson sér um leik-
mynd, Jósep Gíslason um tónlist
og Jóhanna Pálsdóttir hannar bún-
inga.
Sýnt er í Félagsheimili Kópavogs
kl. 14.00 næstu laugardaga og
sunnudaga. Fmmsýningin er hins
vegar kl. 16.30. ■
Ég hygg ab hvorugt sé fyrir
hendi, menn hafi ekki haft
neinn samanburð," sagði Guð-
mundur Björnsson í gær.
Guömundur sagði að Póstur
og sími væri hreint ekki ab raka
saman peningum á GSM-kerf-
inu. Unnið væri að því að byggja
kerfið upp, það tæki mörg ár og
kostaði mikið fé.
„Við erum enn að þrýsta á
stjórnvöld aö fá að fara af stað.
Ég reikna með að stjórnvöld geri
sér grein fyrir því að þau verba
að innleiða hér sanngjarna sam-
keppni, enda hnígur allt í þá átt,
reglugerðir og annað. Raunar
eru öll leyfi fyrir hendi. Það er í
samræmi við gildandi laga-
ákvæði að leyfa samkeppni á
þessu sviði, farsímaþjónustu.
Þaö er bara pólitísk ákvörbun
ráöherra í raun og veru sem
vantar," sagöi Sigurjón Ás-
björnsson, framkvæmdastjóri
NAT hf., í samtali viö Tímann.
„Menn brosa nú bara pent að
rökum Pósts og síma í málinu.
Þeir eru auðvitað enginn um-
sagnarabili um þaö hvaö sé hag-
kvæmt og hvað borgi sig í þess-
um efnum. Þab er okkar mat
fyrst og fremst sem gildir. Viö
værum ekki að þrýsta á ef við
teldum þetta ekki áhugavert
mál. Hér er bara um aö ræöa
eðlilega þróun að það verði sam-
keppni á þessu sviöi eins og öör-
um," sagöi Sigurjón. -JBP-
Fyrsta sjónvarpsstöö landsbyggöarinnar opnar í Eyjum:
10% heimilanna me6
ábur en sjónvarp hefst
NAT hf. í Reykjavík er tilbúiö í slaginn viö Póst & síma og bendir á skoöanakönnun meöal al-
mennings. Cuömundur Björnsson, fjármálastjóri P&S:
Veit ekki um ódýrari far-
símaþjónustu í Evrópu