Tíminn - 20.10.1995, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.10.1995, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. október 1995 9Mmm 5 Sigrún Magnúsdóttir: Félag framsóknarkvenna 50 ára og Lands- samband framsóknarkvenna 14 ára aö var stigiö mikiö gæfu- spor í flokknum okkar, þegar stjórn Félags fram- sóknarkvenna í Reykjavík skip- aöi hóp til aö vinna aö undir- búningi Landssambands fram- sóknarkvenna áriö 1981. Félag framsóknarkvenna haföi þá starfaö á fjórða áratug og komiö mörgu góðu til leiðar, og margar forystukonur þess verið virkar í stjórnmálum borg- arinnar og félagsmálum kvenna. Rannveig Þorsteinsdóttir, fyrsti þingmaöurinn sem Fram- sóknarflokkurinn fékk í Reykja- vík (1949), var formaöur félags- ins í 13 ár. Rannveig var einstök baráttukona og efldist félagiö mjög undir hennar stjórn. Hún vann það einstaka afrek aö fara í nám á fimmtugsaldri, tók stúdentspróf á einu ári og varö fyrst kvenna hæstaréttar- lögmaður 1959. Rannveig starfaði einnig mik- ið fyrir Kvenfélagasamband ís- lands og var þar í stjórn. Það á einnig viö um aðra merka for- ystukonu félagsins, Sigríöi Eiríkur Einar Viggósson: Ég undirritaður hef gagnrýnt undanfarin 20 ár á opinberum vettvangi að skattalög þessa lands ná aðeins til hluta landsmanna, þeirra sem gefa öll laun sín upp til skatts, en það ættu að vera hin óskráðu lög í þessu landi. í september 1993 kom út skýrsla um svört skattsvik, sem gætu numið 16 milljörðum króna árlega, sem eru ekki neinir smá- peningar þegar haft er í huga ab allur tekjuskattur nemur um 14 milljöröum króna, ab frátöldum frádráttarliðum. Útsvar allra bæj- arfélaga árib 1994 var um 18,3 milljarðar króna. VETTVANGUR „Tilgangur félagsins var frá upphafi að efla kynni og sam- vinnu meðal fram- sóknarkvenna og berjast fyrir bœttum aðstœðum fjöl- skyldna." Thorlacius. Sigríður var lengi formaður Kvenfélagasambands íslands og sat m.a. í nefnd sem ríkisstjórnin skipaði í tilefni kvennaársins 1975. Tilgangur félagsins var frá upphafi að efla kynni og sam- vinnu meðal framsóknar- kvenna og berjast fyrir bættum aðstæðum fjölskyldna. Trúar tilgangi félagsins okkar Ég hef haldið því fram að hin hvítu skattsvik geti numið 20 milljörðum króna árlega. Þá á ég við þá sem geta skammtab sér laun ab eigin geðþótta, en samt borist mikið á og komið sér und- an að greiða útsvar að mestu leyti og greiða jafnframt engan tekju- skatt. Svona ástand á tölvuöld og tímum mikillar tækniþekkingar á skattamálasvibum er alveg for- kastanleg vinnubrögð. Skora ég því á yður að þér beit- ið yður fyrir því að óréttlætið í skattamálum verbi stöbvað þegar í stað, þannig ab allir þjóðfélags- þegnar sitji við sama borð þegar í Reykjavík fannst okkur nauð- synlegt að færa út kvíarnar og auka kynni og samvinnu meðal framsóknarkvenna á landinu öllu. Unglingurinn okkar, Lands- sambandið, hefur svo sannar- lega glatt „foreldrana" meb at- orku og dugnaöi, sem hefur gjörbreytt stöbu og vibhorfi til framsóknarkvenna. skattar til sveitarfélaga og ríkis- sjóðs eiga í hlut. Vænti ég þess að umbeðið mál verði tekið til alvar- legrar umræðu innan ríkisstjórn- arinnar, og síðan lögum breytt á Alþingi þannig ab allir þjóöfélags- þegnar taki þátt í rekstri samfé- lagsins í samræmi við sannarleg laun, en ekki eins og nú er að ótrúlega fjölmennur hópur manna geti farið í gegnum allt líf- ið án þess að taka þátt í samneysl- unni og þar meb íþyngt öbrum landsmönnum þegar skattgreibsl- ur eru annarsvegar. Ég undirritaður hef fengið fjölda viðbragða frá fólki sem hef- ur þakkað mér fyrir að koma á framfæri hve mikið skattsvik em látin átölulaus í þjóðfélaginu af ráðamönnum þessarar þjóðar. Á sama tíma er gengið svo hart að öllu launafólki, öryrkjum og eldra fólki ab það er til skammar fyrir eina ríkustu þjóð veraldar. Réttlát skattalög em lykill að bættu þjóðfélagi. Höfundur er matreibslumabur. Árið 1951 var haldið hér nor- rænt kvennaþing, sem tókst mjög vel, Þá ritaði Rannveig Þorsteinsdóttir í Húsfreyjuna: „Við höfum eignast sjálfs- traust". Framsóknarkonur hafa eign- ast sjálfstraust síðan Landssam- bandið var stofnað. Við byrjuð- um með frábært námskeiða- hald, sem vakti mikla athygli, og árangurinn lét ekki á sér standa. - Við höfum stóraukið þátt- töku í sveitarstjórnum. - Við höfum gjörbreytt stöbu kvenna í flokknum, konur skipa nú meirihluta í framkvæmda- stjórn Framsóknarflokksins, við eigum þrjár konur á þingi, þ.a. ráðherra og þingflokksformann. - Við höfum sannab að með samvinnu og samtakamætti ná- um við árangri. Ég óska Félagi framsóknar- kvenna í Reykjavík til hamingju með hálfrar aldar afmælið og óska því og Landssambandi framsóknarkvenna alls velfarn- aðar í framtíðinni. Höfundur er borgarfulltrúi. LESENPUR Auöur eöa óstjórn? Það eru fleiri merkar stofnanir en okkar ágæta ÞHS, sem gefa út skrár eða skýrslur meira eða minna at- hyglisveröar. Ein slík lýsti íslandi nýlega sem 7. auöugustu þjóö heims. Við eigum fiskiskipaflota stærri en miðin Jxrla. Við eigum sauðfé, sem færir okkur meira kjöt en mark- aður er fyrir hér heima og erlendis á gildandi verði. Við eigum þúsundir fermetra af fasteignum, sem standa auðar. Við eigum skuldir, sem eru meiri á hvert mannsbarn í landinu en þekkist annarstaðar. Eigum viö ekki að reyna að líta raunhæft á málin og skoða stöðu okkar í réttu ljósi? Eldri borgari Opið bréf til ríkisstjórnar Islands, alþingismanna og íslensku þjóöarinnar Þegar hugsjónir deyja, sprettur arfi á gröf þeirra Eins og gengur á ég kunningja sem fyrir sitt leyti á kunningja, sem ekki er kunnugur mér. Vib skulum til hægðarauka kalla kunningja minn A, en kunn- ingja hans B. Kunningi minn A starfar á veg- um einna þessara félagasamtaka fólks, sem heldur á undir högg að sækja í þjóðfélaginu, og er ekki nema gott eitt um það að segja. Aftur á móti er félagi hans, B, forystumaður í ungherjahreyf- ingu stjórnmálaflókks, sem ég hirði ekíd um að nefna hér. Ekki alls fyrir löngu varð það að samkomulagi með þeim kumpánum, ab B fengi ungliða- hreyfingu sína til að halda fund um málefni þess félags, sem A starfar fyrir. Atti með þeim hætti að kynna uppvaxandi stjórn- málamannsefnum ákveðinn þátt samfélagsins, ef það mætti verða til ab auka þeim skilning og víð- sýni. Líður nú og bíður og er ekki að orðlengja það, að fundurinn dregst á langinn, eins og gengur. Að lokum var kunningi minn A orðinn nokkuð óþreyjufullur og tók að ýta við félaga sínum B. B sagði þá, að ekkert væri í veg- inum með fundarhöldin, þau yrðu innan fárra vikna. „En, meðal annarra orða", bætti hann við, „ungliðahreyfingin er skít- blönk. Getur félagib þitt ekki tek- ib þátt í fundarkostnaðinum, það kostar jú tólf þúsund kall að leigja sal." „Éinmitt það, já," sagöi A, og bætti vib orðum á þessa leib: „Er andlegur þroski í stjómmála- flokkum á því stigi, að flokks- bundið fólk ætlist til þess, að þeir, sem geti veitt því einhverja fræðslu um stjórnmál, borgi sér- staklega fyrir áheyrnina?" Aumingja B varð svo hlessa þegar hann heyrbi spurninguna, að hann hélt að eyrun væm að ljúga í sig. Þegar hann hafði jafn- ab sig, flýtti hann sér að segja ab auðvitað þyrfti félagið hans A ekki að borga fyrir fundinn, þetta hefði bara verib hugmynd. A vildi fá ab vita á hvaba rökum slík hugmynd væri reist. Svarið var allrar athygli vert. B tjáði honum að stjórnmál byggðust á þremur grundvallaratribum: hugsjónum, hagsmunum og vib- SPJALL PJETUR HAFSTEIN LÁRUSSON skiptum. Þegar þeir félagar höfbu slitið talinu, kom A til mín í vinnuna og var mikib niðri fyrir. Ég reyndi hvað ég gat aö útskýra fyrir honum, ab aubvitab snérust stjórnmál um hugsjónir og hags- muni, og þ.á m. þann ákveðna þátt þess síðarnefnda, sem kall- ast viðskipti. En ég reyndi hvorki ab telja sjálfum mér né kunn- ingja mínum trú um, að af stjórnmálaflokkum og spírum þeirra stafaði slíkum ljóma, að ástæða væri til að bera á þá fé, svona rétt til að þakka fyrir nær- vemna eina kvöldstund eða svo. Þegar kunningi minn var far- inn, tendraði ég í blessaðri píp- unni minni. Hugurinn hvarflaði til Ítalíu. Skyldi þó ekki vera, ab við íslendingar ættum okkar Sik- iley með tilheyrandi mafíu? Ég velti því fyrir mér, hvort stjórn- málamenn hér á Fróni fæm brátt að selja aðgang að eymm sínum. Skyldi rábherraeyrab þá kosta þúsundkall á mínúmna? Og skyldu venjulegir þingmenn kannski taka fimmhundmbkall í áheyrnargjald fyrir sama tíma, en formenn þingnefnda sjö- hundmðogfimmtíukall? Ég teygði mig í nýútkomna ljóðabók eftir Hallberg Hall- mundsson. Þetta er lítið kver, sem ber hið tvíræba nafn „Vand- ræöur". Þar er m.a. að finna eftirfar- andi vísu, sem situr föst í kollin- um á mér, af því tilefni sem að ofan er rakið: Steinhús eitt stendur viö völlinn þar sem stórmenni ýmislegt talar og kórmennin undir kyrja meðan krónan dalar ogyfu verðfóllnum viðhlœjendum vindhani galar. FOSTUDAGS- PISTILL ÁSGEIR HANNES 1984 Á SUÐUR- NESJUM Á sama tíma og þetta tölublað Tímans er borib til lesenda stjórnar Stefán )ón Hafstein þætt- inum Almannarómur á Stöð tvö með skattsvik á dagskrá. Þab er enginn nýr sannleikur að þjób- inni sé ætlað að gjalda keisaran- um þab sem keisarans er og eng- ar refjar að viðlögbum dreng- skap. Pistilhöfundur mælir ekki skattsvikum bót, en hitt er svo annað mál: íslendingar efast stórlega um að keisarinn sýni ráðdeild og sparsemi, þegar hann skiptir skattfénu á milli fólksins í land- inu, og hafa mikib til síns máls. Pistilhöfundur tekur heils hugar undir þær efasemdir og eftir að hafa setið f Fjárveitinganefnd Al- þingis verður honum flökurt vib ab hugsa um brublið. Skattféð er mun betur komib hjá einstak- lingum en ríki, eins og nýlegur búvörusamningur ber vitni. Landsmönnum er þvf vorkunn að halda f aurinn sinn í lengstu lög og jafnvel stinga honum undir borbib. Almannarómur segir að um- talsverðum peningi sé skotið undan keisaranum á svörtum markabi. Orbrómur þessi hefur leitt af sér rannsóknardeildir á skattstofum landsins og ekki nóg með þab: Sérkennilega innrættir menn og jafnvel heilu sveitarfé- lögin á Reykjanesi gægjast nú á glugga til að bera saman tekjur og útgjöld náunga sfns. Ár Ge- orgs Orwell í sögunni 1984 er loks runnið upp á íslandi og pist- ilhöfundur skammast sín nú fyrir að rekja ættir sínar til Suburnesja. En vel má spyrja og að gefnu tilefni: Hvab verður um þá pen- inga sem ganga keisaranum úr greipum í fyrstu umferb? Gufa þeir upp í andrúmsloftib eða hverfa þeir ofan í jörbina? Eru þeir kannski týndir og tröllum gefnir eða hvab? Nei ónei! Svartir peningar halda áfram hringferb sinni um hagkerfi þjób- arinnar og gefa arb og virbis- aukaskatt á hverjum áningarstað. Eigendur þeirra geta ekki talib þá fram á skatteyðublöbum og verða því að eyba þeim jafn óð- um. Fólkib leyfir sér ýmsan mun- ab sem þab léti vera án þessara peninga, og þeir gera gæfumun- inn fyrir ótal íslensk fyrirtæki og fjölskyldur. Svartir peningar eru orbnir eitt helsta hreyfiafl íslenska hagkerfisins og prímus mótor í velmegun landsmanna. Ab hrófla við svartri vinnu í dag er eins hættulegt fyrir þjób- félagið og að slíta eitt líffæri mannsins úr tengslum við abra starfsemi líkamans. Kostar veik- indi, örkuml og jafnvel dauba. Þjóbarlíkaminn jáolir ekki þær breytingar sem sú vinnustöðvun hefur í för meb sér. Svört vinna er ekkert einkamál fólks í einka- rekstri og nema síður væri. Allar stéttir þjóðfélagsins eiga kost á svörtum tekjum og ekki síst þeir sem hæst láta. íslendingar hafa frá öndverbu verib trúir uppruna sínum og stoltir af arfi víkinganna. Ab end- ingu skyldi þvf upphafib skoba: íslendingar eru komnir af norsku fólki á flótta undan skattheimtu Noregskónga. Sá arfur er okkur jafn mikib í blób borinn og ís- lendingasögurnar. Þeim sann- leika má aldrei gleyma þegar ís- lenska þjóbin á í hlut.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.