Tíminn - 20.10.1995, Qupperneq 13

Tíminn - 20.10.1995, Qupperneq 13
 13 Föstudagur 20. október 1995 Framsóknarflokkurinn Stykkishólmur A&alfundur Framsóknarfélags Stykkishólms verbur haldinn í Verkalý&shúsinu þri&judaginn 24. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg a&alfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Magnús Stefánsson alþingisma&ur veröur gestur fundarins. Stjórnin Létt spjall á laugar- degi Létt spjall me& Ólafi Erni Haraldssyni alþingismanni ver&ur haldib laugardaginn 21. október f fundarsal Framsóknar- flokksins a& Hafnarstræti 20, 3. hæ&. kl. 10.30. Fulltrúaráb framsóknarfélaganna I Reykjavík Kjördæmisþing Framsókn- arfélaganna í Vestfjaröa- kjördæmi haldib a& Reykhólum dagana 27. og 28. október 1995. Dagskrá: Föstudagurinn 27. október Kl. 14.00 Þingsetning — skipan starfsmanna þingsins. Kl. 14.05 Skipan þingnefnda. Kl. 14.15 Skýrsla stjórnar. Kl. 14.45 Ávarp þingmanns. Kl. 15.15 Ávarp formanns flokksins. Kl. 15.45 Kaffi. Kl. 16.00 Málefni þingsins: „Vestfir&ir — okkar framtí&?" Framsaga — almennar umræ&ur. Kl. 18.30 Ávörp gesta. Kl. 19.00 Þingmál kynnt og vísaö til nefnda. Kl. 20.00 Kvöldver&ur. Laugardagurinn 28. október Kl. 09.00 Nefndarstörf. Kl. 12.00 Hádegisver&ur. Kl. 13.15 Afgrei&sla mála og umræ&ur. Kl. 15.00 Kosningar. Kl. 16.00 Önnur mál. Kl. 17.00 Þingslit. Stjórnin Afmælishátíö — Hálfrar aldar afmæli Félag framsóknarkvenna í Reykjavík held- ur kvöldver&arhóf þann 20. október n.k. í Borgartúni 6, kl. 20.00. Ávarp: Sigri&ur Hjartar, forma&ur FFK. Einsöngur: jóna Fanney Svavarsdóttir, undirleikari Lára Rafnsdóttir. Hátí&arræ&a: Halldór Ásgrímsson, for- ma&ur Framsóknarflokksins. Horft um öxl: Sagan í tali og tónum. Þátttökutilkynningar berist á flokksskrif- ________ stofuna í síma 562-4480 eigi síbar en mib- Sigrlður vikudaginn 18. október. Stjóm FFK Framsóknarfélag Mýrasýslu A&alfundur ver&ur haldinn fimmtudag 26. okt. í húsnæ&i félagsins a& Brákarbraut 1 í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Fundurinn settur 5. Kosning í stjórn 2. Skýrsla gjaldkera 6. Kosning á kjördæmisþing 3. Skýrsla húsrá&s 7. Önnur mál 4. Lagabreytingar Formabur Framsóknarfélags Mýrasýslu Aðalfundur Framsóknarfé- lags Rangárvallasýslu verbur á Hli&arenda, Hvolsvelli, fimmtudaginn 26. október kl. 20.30. Stjórnin Ólafur Örn Magnús K I N G A L0TT# Vinn ngstölur 18.10.1995 VINNINGAR FJÖLOI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNiNG | 6 af 6 1 45.586.00 1 5 af 6 Æ+bónus 0 1.579.520 U 5 af 6 0 203.478 1 4 af 6 200 1.610 3| 3 af 6 ifl+bónus 635 210 jjjjirinningur fór til Danmerkur Aðaltölur: (6)(8)@ (21) (30) (38) BÓNUSTÖLUR @@@ Heildarupphæð þessa viku 47.824.348 á isi.: 2.238.348 Ut>M.<S|NOAR, SlMSVARI »1- «8 15 11 LUKKUiInA w 10 00 - TEXTAVARP «51 «I«T MKO rrmOVAIIA y» PACNrviLlUH Melanie Criffith: Er hún ólétt -eöa upp- þembd? Heitasta ástarævintýri Hollí- vúdd þessa dagana samanstend- ur af leikurunum Melanie Grif- fith og Antonio Banderas. Fyrir skömmu heimsótti Hollívúdd London þegar nýjasta mynd Syl- vesters Stallone, Assassins, var frumsýnd við Leicester Square. Það var ástin í lífi Stallones, Hér fœst betra sjónarhorn á rúnnab- Þá er þab hin margumtalaba uppþemba Meianie og elskhuginn. an maga Meianie. Hann er óneitan- lega óléttulegur. Jennifer Flavin, sem stóð stolt á vinstri hlið vöðvafjallsins. Þó Stallone hafi verið fyrirfram áætlað númer kvöldsins, enda í aðalhlutverki myndarinnar, þá var það Melanie Griffith sem stal senunni þetta kvöld. Ab þessu sinni fyrir óvenju um- fangsmikla vömb af Hollívúdd- stjörnu að vera. Vömbin atarna, hvort sem hún er af völdum frjósemis- sprota Antonios Banderas eða heilbrigörar uppþembu, vakti mikla lukku og var sem olía á elda orörómsins um meinta óléttu Melanie. Melanie hefur þegar lýst því yfir opipberlega að hún þrái að eignast barn meö spænska elsk- huganum og vonandi mun girnd Madonnu á Banderas ekki koma í veg fyrir barneignir þeirra í millum. En Madonna leikur á móti Banderas í kvik- myndagerð Evitu eftir Andrew Lloyd Webber. Madonna lýsti Banderas nefnilega eitt sinn á þann veg ab hann væri holdg- ervingur girndarinnar. í SPEGLI TÍMANS Sylvester Stallone og jennifer Flavin á frumsýningu myndarinnar Assassins, í London.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.