Tíminn - 20.10.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.10.1995, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Sunnan gola og skýjab ab mestu fyrír hádegi. Sunnan kaldi og súld eba rigning síbdegis. Hiti 2 til 6 stig. • Vestfirbir: Sunnan gola eba kaldi og skýjab meb köflum. Fer ab rigna undir kvöld. Hiti -3 til +2 stig. • Strandir og Norburland vestra: Haeg breytileg átt og léttskýjab í fyrstu. Þykknar upp meb sunnan golu síbdegis en sunnan kaldi og rign- ing undir kvöld. Hiti 1 til 5 stig. • Norburland eystra til Austfjarba: Hægvibri og léttskýjab í fyrstu. Sunnan gola síbdegis en þykknar síban upp meb sunnan kalda og fer ab rigna i kvöld. Hiti 0 til 5 stig. • Subausturland: Hæg vestlæg átt og ab mestu léttskýjab, en snýst í sunnan golu er líbur a morguninn. Sunnan kaldi og rigning undir kvöld. Hiti 1 til 6 stig. Halldór Ásgrímsson í rœöu um utanríkismál á Alþingi: Vaxandi harka í deilum Reykjavík: Miðstöb fólks í atvinnuleit opn- uð aftur um fiskveiðiréttindi „íslendingum og Norðmönnum er ekki sæmandi að standa í langvinnum deilum um sam- eiginleg hagsmunamál. Það er umhugsunarefni, ab fyrsta og eina skoti, sem hefur verib hleypt af skipum norskra stjórnvalda eftir stríb, var béint ab íslenskri áhöfn. Bræbraþjób- irnar, sem sækja sameiginiegan menningararf til frægasta rit- höfundar íslendinga, afburba lærdómsmannsins Snorra Sturlusonar, verba ab geta kom- ib sér saman um nýtinjgu aub- Iinda," sagbi Halldór Asgríms- son, utanríkisrábherra mebal annars í ræbu sinni um utanrík- ismál á Alþingi í gær. Utanríkisráðherra gerði hafrétt- armál ab umræbuefni og sagbi ab barátta íslendinga fyrir yfirrábum efnahagslögsögunnar væri kunn- ari en frá þurfi ab segja. íslending- um beri einnig skylda til ab tryggja hagsmuni sína á fjarlægari mibum og knýja á um ab fiski- stofnar á norburslóbum verbi nýttir á skynsamlegan hátt og ab hægt verbi innan skamms ab leysa ágreining sem stabib hefur milli íslands, Noregs og Rússlands um þorskveibar í Barentshafi. Slíkt myndi aubvelda þessum þjóðum ásamt Færeyingum ab snúa sér ab stjórnun veiba úr ís- lensk-norska síldarstofninum. Deilur nágrannaþjóbanna undir- striki naubsyn þess ab fjölþjóbleg samvinna takist um nýtingu aub- Happdrœtti Háskóla íslands: Stólaö á Gull- námuna í frumvarpi til fjárlaga 1996 um happdrætti Háskóla ís- lands er áætlab ab tekjuaf- gangur þess muni aukast um 90 miljónir króna, eba um 30% frá fjálögum 1995 og verbi um 390 miljónir kr. Þetta helgast m.a. af því ab gert er ráb fyrir sala aukist enn frekar í skjávélahapp- drættinu Gullnámunni en minnki í flokkahappdrætt- inu og happaþrennunni. Þá er áætlað aö velta happ- drættisins aukist um rúmar 100 miljónir króna án þess ab rekstrarkostnaður aukist. í frumvarpinu er einnig gert ráö fyrir því að happdrættið greiði í ríkissjóð svonefnt einkaleyfis- gjald, sem nemur 20% af rekstr- arhagnaði ársins, eða 78 mi- ljónir kr. Á móti mun ríkissjóð- ur veita jafnhátt framlag til Bygginga- og tækjasjóbs. Það sem eftir verður af tekjuafgangi happdrættisins, um 312 mi- ljónir króna, rennur til Háskóla íslands. Þeim fjármunum verð- ur varib til viðhalds og stofn- kostnaðar Háskólans og til stofnana sem tengjast skólan- um. -grh linda á Noröurslóbum. Víða megi sjá merki vaxandi hörku í deilum um fiskeiðiréttindi, til dæmis í málflutningi Evrópusambandsins og ætti þab ab vera okkur varúb- armerki. Utanríkisrábherra sagbi ab kappkostab yrbi ab íslendingar taki þátt í fjölþjóblegu samstarfi um aublindamál í okkar heims- hluta. Þegar sé hafin í Barentsráb- inu fjölþjóbleg samvinna Norbur- landanna og Rússlands á svibi efnahagsmála, tækni, samgangna og vísinda. Næsta skref á þessari braut sé fyrirhugub stofnun Norburskautsrábsins, meb þátt- töku átta abliggjandi ríkja þar sem annars vegar verbur unnib ab framkvæmd umhverfisstefnu á heimskautasvæbinu og hins veg- ar ab átakinu um sjálfbæra þróun þar sem áhersla verbur lögb á efnahags-, félags-, heilbrigbis-, og menningarmál. Varbandi Evrópumálin sagbi utnríkisrábherra Evrópusam- bandib standa frammi fyrir þeirri erfibu spurningu hvernig hægt sé ab tryggja stækkun án þess ab vega ab undirstöbum þess. Ríkjar- ábstefnunnar sem hefjist á næsta ári bíbi því erfib vibfangsefni og ljóst ab ýmis þeirra málefna, sem koma muni til kasta hennar varbi ísland og því beri ab kappkosta ab fylgjast náib meb framvindu mála og koma sjónarmibum íslendinga á framfæri. Halldór gat þess ab Is- land og Noregur hafi byrjab vib- ræbur um abild ab Schengen- samningnum. Ef semjist um abild ab þessum samningi þá verbi landib hluti af stóru svæbi þar Stefán Björnsson rekur gælu- dýrastöbina í Einangrunar- stöbinni Kríunesi í Hrísey sem einkafyrirtæki. Þar eru biblist- ar eftir einangrunarrými fram yfir áramót. Stefán segir aö í kjölfar umsagnar Umbobs- manns Alþingis viti hann ekki margt um framtíð stöbvarinn- ar, hann bíbi nú eftir fyrir- mælum landbúnabarábuneyt- is. Umboðsmaður Alþingis hefur kveðib upp þann úrskurð að ekki sé fyrir hendi lagaheimild til gjaldtöku í stöðinni vegna lögboðinnar sóttkvíar sem gæludýr þurfa að sæta við inn- flutning til landsins. Stefán Björnsson sagði í gær aö í stöbinni væm 8 búr, og þau þéttsetin. Um þessar mundir sem fólk geti ferðast yfir innri landamæri án þess ab sæta þar nokkri eftirliti. Undir lok ræbu sinnar fjallabi utanríkisráherra nokkub um markabs- og kynningarstarf á ís- lenskum vörum erlendis og kvab þab veigamikinn þátt í auknum hagvexti og baráttunni gegn at- vinnuleysi. Nýta verbi starfslib og abstöbu utanríkisþjónustunnar á markvissari hátt á vibskiptasvib- inu. Lögb verbi áhersla á ab auka þjónustu og tengsl utanríkisrábu- eru þar 10 hundar og 4 kettir. Verðskrá stöðvarinnar er gefin út af landbúnaðarráðuneyti. Stefán segir að greiddar séu 620 krónur á sólarhring fyrir hunda sem eru innan viö 10 kíló. Fyrir þá allra stærstu 970 krónur og fyrir ketti 550 krónur. Þetta er sólarhringsgjald fyrir dýrafóður, húsnæði, vinnulaun og allan annan rekstarkostnað. Reglan er að dýrin séu í ein- angrun í 6 vikur í stöðinni komi þau frá Norðurlöndunum, en 8 vikur komi þau frá öðrum svæö- um. Reikningur gæludýraeig- andans skiptir því oft tugum þúsunda króna, þegar allt er tal- ið saman. „Málið er að það kemur aldrei fram í umræðunni að þetta eru gjöldin sem greidd eru einangr- neytisins við fyrirtæki í útflutn- ingi og gefa þeim málaflokki auk- ib vægi í starfsemi vibskiptaskrif- stofu rábuneytisins. Hann gat þess ab nýlega hafi lokib ráb- stefnu um 100 kjörræbismanna íslands. Á þeirri rábstefnu hafi um 50 íslensk fyrirtæki sýnt vörur sínar í því augnamibi að kynna ræbismönnunum starfsemi sína en ákveðið hafi verib ab kynna þeim atvinnustarfsemi hér á landi meb sérstakri áherslu á útflutn- ingsvibskipti. ÞI. unarstöðinni. Síöan bætast við gjöld fyrir flug norður, bíla- kostnaður, og ferjan hingað út. Ennfremur er greitt fyrir sníkju- dýrahreinsun, blóðsýni og saur- sýni," sagði Stefán í gær. Flugleiðir taka há fargjöld fyr- ir hina fjórfættu vini mannsins. Hjálparsveitarhundur sem er 27 kílóa þungur og var í umsjá Stef- áns í gær kostar 10.700 krónur í flugi noröur og sama suður aft- ur. Kostnaður við hann verður 87.200 krónur samanlagt, 34 þúsund af þeirri upphæð er kostnaður við stöðina að sögn Stefáns. Þrýst hefur verið á yfirvöld að leyfa gæludýrastöð af þessu tagi á höfuðborgarsvæöinu til að létta á kostnaði. Slíkt leyfi mun hins vegar ekki liggja á lausu. ■ í dag veröur Miöstöð fólks í at- vinnuleit opnuö á ný eftur nokkurt hlé. Mibstöbin veröur til húsa í „Hinu húsinu" í Abal- stræti í Reykjavík. Markmib mibstöbvarinnar er ab koma til móts vib hinar marg- víslegu þarfir fólks sem er at- vinnulaust, bæbi meb því ab bjóba því upp á náskeib af ýmsu tagi, vibtöl við sérfræbinga, upp- lýsingar og annab sem ab gegni gaeti komib. í dag verbur í samvinnu vib Hitt húsib einnig opnub sérstök Smibja í Hafnarhúsinu á 2. hæb en þar er til stabar handverks- og tómstundarabstaba sem býbur upp á ýmsa möguleika, s.s. til að smíba, sauma, gera upp gömul húsgögn, skartgripagerb o.fl. ■ 79 afstöb- inni gerb upp Kvikmyndin á 100 ára afmæli á þessu ári og fékk því Kvikmynda- sjóbur íslands styrk til ab gera upp myndina „ 79 af stöbinni" sem gerb var eftir skáldsögu Indriba C. Þorsteinssonar. Bryndís Schram, framkvœmdastjóri Kvikmynda- sjóbs, smalabi saman leikurum myndarinnar af þessu tilefni á Hót- el Borg í gœr og hér má sjá þau Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arn- finnsson, Kristbjörgu Kjeld og Indr- iba C. Þorsteinsson, höfund sög- unnar. 79 af stöbinni verburend- urfrumsýnd íkvöld kl. 19.00 í Regnboganum. Auk hennar verba fleiri íslenskar myndir af eldri kyn- slóbinni sýndar í Regnboganum nú um helgina. Tímomynd: BC Gœludýrostööin hefur ekki lagaheimild fyrir gjaldtöku, segir Umboös- maöur. Stefán Björnsson í Hrísey: Veit ekkert hvert framhaldib verbur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.