Tíminn - 20.10.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.10.1995, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 20. október 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Stimplaöu þig út — strax — og gerðu allt vitlaust. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Skrifstofukonur tvær í mið- bænum, auk samstarfs- kvenna tveggja, fá þakkir fyr- ir nöldur sitt tilhlýðilegt og má ljóst vera að spámaður þarf að auka fagmennsku. Vonast hann til að vatnsber- ar verði þeir sjálfir eftirleiöis, en hvorki hænur, hross né fylfull svín um helgina. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskar á rómantísku línunni í kvöld og urlandi hamingja áöur en nóttin faðmar allt. Ýkt gott fyrir piprara. h- Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrútsskratti nokkur finnur hjá sér hvöt til að bæta líf annarra í dag; gefur til bág- staddra og hjalpar gömlu fólki yfir gangbrautir. Skyld- menni á fólksbíl verður vitni að þessum ósköpum, fær að- svif og slasast nokkuð. Nautið 20. apríl-20. maí Handsnyrtir í miðbænum græðir á tá og fingri í dag sem er ekkert nýtt og nánast daglegt brauð. Pass hjá hin- um. *flL Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbar klikk og ekki síst hún Ásthildur sem verður hvorki hún sjálf né nokkur annar, heldur mitt á milli. Spámaðr þakkr kveðjr. |V Krabbinn 22. júní-22. júlí Krabbadýr nokkurt, skrif- stofukennt, á frábæra helgi í vændum. Jónínur í merkinu breytast í túrbínur í kvöld. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Ljónið ólíkt sjálfu sér í dag og nýtur ekki yfirburða eins og tiðum. Safn orku fyrir annaö kvöld. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fariö hefur fé betra. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Vogin í jafnvægi en um kl. 17.00 leggur einhver lóð á vinstri vogarskál sem raskar nokk valdahlutföllum. Var- astu slæmí asshóls. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn áfram flottast- ur. íslandi allt. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Á íslandi er kalt. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ð|2 Stóra svibib kl. 20.00 Tvískinnunqsóperan eftir Ágúst Cubmundsson 5. sýn. á morgun 21/10. Cul kort qilda. Uppselt 6. sýn. fimmtud. 26/10. Grankort gilda. 7. sýn. sunnud. 29/10. Hvít kort gllda Vib borgum ekki, víb borgum ekki eftir Dario Fo í kvöld 20/10 - Laugard. 28/10 Föstud. 3/11 Stóra svibib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Á morgun 21/10 kl. 14. Uppselt Sunnud. 22/10 kl. 14. Uppselt og kl. 17. Fáein saeti laus Laugard. 28/10 kl. 14.00 - Sunnud. 29/10 kl. 14.00 Stóra svibib kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Sunnud. 22/10. kl. 21.00.40. sýning Föstud. 27/10 - Laugard. 28/10 kl. 23.30 Litla sviblb kl. 20.00 Hvað dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju íkvöld 20/10. Uppselt Á morgun 21/10. Uppselt Fimmtud. 26/10. Uppselt Laugard. 28/10. Ödá sæti laus Veitingastofa í kjallara: BarPar eftir Jim Cartwright Forsýning í kvöld 20/10 kl. 21.00. Uppselt Frumsýning á morgun 21/10 kl. 20.30. Uppselt Sýning föstud. 27/10 - iaugard. 28/10. Ödá sæti laus Tónleikaröb LR hvert þríbjudagskvöld kl. 20.30. Þribjud. 31/10. Kristinn Sigmundsson Mibav. 1400,-. Keltar 1000,- Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti miöapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Cjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 Tónleikar, jónas Árnason og K Á morgun 21/10 kl. 16.00. Mibav. kr. 1 kji ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Stakkaskipti eftir Cubmund Steinsson Á morgun 21/10 - Föstud. 27/10 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld 20/10. Uppselt Fimmtud. 26/10. Aukasýn. Örfá sæti Laus Laugard. 28/10. Uppselt Fimmtud. 26/10. Nokkur sæti laus Fimmtud. 2/11. Nokkur sæti laus. laugard. 4/11. Uppselt - Sunnud. 5/11 Sunnud. 12/11 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Þýöing: HukJa Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk Lýsinq: Biöm Bergsteinn Cuðmundsson Leikmyhd: ThorDjöm Egner / Finnur Amar Amarsson Búningar Thorbjörn Egner / Guðrún Aubunsdóttir Hljóðstjóm: Sveinn Kjartansson Tónlistar- og hljómsveitarstjóm: jóhann C. Jóhannsson Listrænn rábunautur leikstjóra: Klemenz Jónsson Leikstjóm: Kolbrún Halldórsdóttir , Leikendun Róbert Amfinnsson. Pálmi Cestsson, örn ^mason, Hjálmar Hjálmarsson, Ölafía Hrönn jónsdóttir, Ami Tryggvason, Anpa Kristín Amgrímsdóttir, Magnús Ragnarsson, Hinrík Ólafsson, Krístjan Franklín Macjnús, Beriedikt Erlingsson, Sveinn Þ. Geirsson, Bergur Þor Ing- ólfsson, Agnes Kristjónsdóttir, Cubbjörg Helga Jóhanns- dóttir, Þorvaldur Krístjánsson, jónas Óslcar Magnússon, Þorgelr Arasono.fi. Fmmsýning á morgun 21/10 kl. 13.00. Uppselt Sunnud. 22/10 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 29/10 kl. 14.00. Örfá sæti laus og kl. 17.00. Nokkur sæti laus Laugard. 4/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 5/11 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Laugard. 11/11 Litla svibíb kl. 20.30 Sannur karlmabur eftirTankred Dorst 6. sýn. á morgun 21/10 - 7. sýn. sunnud. 22/10 8. sýn. fimmtud. 26/10 - 9. sýn. sunnud. 29/10 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagib Lóa í kvöld 20/10. Uppselt- Mibvd. 25/10 Laugard. 28/10. Uppselt - Mlbvikud. 1/11 Laugard. 4/11. Nokkur sæti laus - Sunnud. 5/11 Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 „Eg nota heilann á hverjum degi, Jói. Það er þar sem ég hugsa flestar af mínum snjöllustu hugsunum." KROSSGATA T~ r—r wrm r~ -P' - K ■ í Mr -J P- L !.pi r ; f ■ ■ 1 418 Lárétt: 1 eldsneyti 5 eftirtektar- söm 7 ólærð 9 kusk 10 fim 12 burðarás 14 kúga 16 veðurfar 17 snúið 18 gremja 19 skynjaði Lóbrétt: 1 höfuö 2 maga 3 vegna 4 leynd 6 uppistaðan 8 aðallega 11 varkár 13 ófrægja 15 álpist Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 sókn 5 váleg 7 tröð 9 má 10 túður 12 gikk 14 eld 16 fái 17 urðir 18 hró 19 nið Lóbrétt: 1 sótt 2 kvöð 3 náðug 4 hem 6 gáski 8 rúllur 11 rifin 13 kári 15 dró EINSTÆÐA MAMMAN ' m ER AÐ /ÆRA, JDmTVZT/MfZr E. VBiA'MSmMDA -Ery- i ' ’V'kb

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.