Tíminn - 20.10.1995, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. október 1995
SffrwiiMi
3
Búvörusamningurinn til umrœbu á Alþingi í gœr:
Enginn óskasamningur fyrir neinn
„Búvörusamningurinn er
samræming á mörgum og
ólíkum sjónarmiöum og er
því engin óskasamningur fyr-
ir neinn og um hann eru
skiptar skobanir á mebal
bænda sjálfra," sagbi Gub-
mundur Bjarnason, landbún-
abarrábherra er hann mælti
fyrir breytingu á búvörulög-
unum á Alþingi í gær. Hann
sagbi ab í stefnúyfirlýsingu
ríkistjórnarinnar hafi verib
ákvebib ab taka á hinum
mikla vanda saufjárbænda og
hafi hann því sett af stab
vinnu vib þab efni skömmu
eftir stjórnarmyndun. í því
sambandi hafi ástandskönn-
un verib unnin á vegum Hag-
þjónustu landbúnabarins á
vanda saubfjárbænda og nib-
urstöbur hennar gefib til
kynna mun verra ástand en
talib hafi verib.
Landbúnabarrábherra sagbi
hinn nýja samning færa bænd-
ur nær markabnum. Bein-
greibslur verbi ekki framleiðslu-
bundnar á sama hátt og verib
hafi og því færðar í átt til
grænna greiðslna. Þá sé ætlunin
ab ná tökum á birgðavandan-
um meb sölu birgða á innlend-
um og erlendum mörkubum
ábur en verblagning verbi gefin
algerlega frjáls.
Landbúnabarrábhera sagbi ab
talsvert hafi verib rætt um hags-
muni skattgreibenda og þeir
sem lengst vilji ganga í því efni
vilji afnema alla styrki. Land-
búnabarrábherra benti á ab
styrkir til landbúnabar hafi
numib 4,5 milljörbum árib
1990 en um 2,8 milljörbum á
þessu ári sem þýbi 55% lækkab-
an stuðning á aðeins fimm ár-
um.
Margrét Frímannsdóttir gagn-
rýndi ab ekki hafi verib haft
samráb vib landbúnabarnefnd
Alþingis um gerb búvörusamn-
ingins eins og rábherra hafi lof-
að. Hún kvab nefndina aldrei
hafa verib kallaba ab gerb
samningsins og hafi því ekki
haft nein áhrif á hann. Hún
sagbi ab horfast yrbi í augu vib
ónóga vöruþróun og markaðs-
setningu og útflutningur á
óunnum saubfjárafurbum hefbi
stundum ekki komist lengra en
á hafnarbakka og þaban í urb-
un. Hún taldi ab leggja verbi
áheslu á vistvæna og einnig líf-
ræna framleibslu en engan
hvata sé ab finna í frumvarpinu
þar ab lútandi. Hún sagbi
marga bændur óttast ab fram-
leibsluhvati felist í búvöru-
samningnum er valdib geti
framleibsluauka og vaxandi
birgbavanda á samningstíman-
um.
„Vandinn vitabur en ekkert
ab gert," sagbi Jón Baldvin
Hannibalsson og vitnabi í
gamla blabagrein eftir Láru
Margréti Ragnarsdóttur, þing-
mann Sjálfstæðisflokksins, sem
hann kvab dóm yfir rábherra-
ferli Halldórs Blöndal og einnig
Steingríms J. Sigfússonar. Hann
sagbi sömu rökin notuð í dag ab
eldri samningur hafi brugbist.
Ríkib hafi yfirtekib starfsgrund-
völl saubfjárræktarinnar og
rétti fram umtalsverba fjármuni
í því efni og einnig umtalsverba
vernd. Á sama tíma hafi fram-
leibni farib lækkandi og at-
vinnugreinin sé algerlega
óstarfhæf. Á sama tíma og mat-
vælaverb sé meb því hæsta sem
um geti þá sé stór hluti saubfjár-
bænda kominn í þá stöbu ab
geta ekki séb fjölskyldu far-
borba af starfsemi sinni. Á
þessu eigi að taka meb því ab
bera enn meira fé úr ríkissjóbi í
kerfib þótt engar rökstuddar
hugmyndir séu um ab þessi
fjárburbur skili neinum árangri.
ÞI.
Frumvarp til laga um
helgidagafriö:
Má dansa fram
á páskanótt
Drög ab frumvarpi til iaga um
helgidagafrib voru kynnt á
26. kirkjuþingi í gær.
Lyfjabúðir og önnur verslun
og þjónusta sem naubsynleg er
til ab þjónusta ferbamenn er
undanþegin starfsemisbanni
sem annars er í gildi á helgidög-
um. Auk þess mega menn
stunda íþróttir og útivist, fara á
og halda listsýningar, leiksýn-
ingar, kvikmyndasýningar, þær
sýningar er varba vísindi eba
gegna almennu upplýsingahlut-
verki á helgidögum en þó ekki
fyrr en eftir kl.15.00.
Dansleikir sem hefjast á laug-
ardagskvöldið fyrir páska mega
standa fram á abfararnótt
páskadags samkvæmt almenn-
um reglum. Hins vegar eru
skemmtanir á veitingastöbum
óheimilar til kl. 06.00 laugardag
fyrir páska og annan dag jóla.
Þær athafnir sem eru ekki
taldar samrýmast helgidagafribi
eru opinberar skemmtanir,
dansleikir og spilastarfsemi,
markabir, verslun og önnur vib-
skipti, og eru þar af leiðandi
óheimilar á jóladag, föstudag-
inn langa, páskadag, hvíta-
sunnudag og aðfangadag jóla
frá kl. 18.00. -LÓA
Miöstjórn Bandalags há-
skólamanna- BHMR:
Samið á röng-
um forsendum
í ályktun mibstjórnar Banda-
lags háskólamanna er vakin at-
hygli félagsmanna abildarfé-
laga bandalagsins á því ab
kjarasamningar háskólamanna
séu byggbir á röngum forsend-
um. Þab helgast af þeim upplýs-
ingum sem fram koma í frum-
varpi til fjárlaga þess efnis ab
fjármálarábherra hefur samib
um miklu meiri kauphækkanir
til abildarfélaga ASÍ en upplýst
hefur verib til þessa.
Mibstjórnin telur einsýnt ab ef
breyting verbur gerb á kjarasamn-
ingum landssambanda ASÍ og at-
vinnurekenda, eigi abildarfélög
bandalagsins sibferbilegan rétt á
því ab samningar þeirra verbi
endurskobabir. En ab mati mib-
stjórnarinnar byggbust kjara-
samningar abildarfélaga BHM á
framkomnum yfirlýsingum
landssambanda ASÍ og samninga-
nefndar ríksins um meint efni
kjarasamninga þessara abila. -grh
Nú œtla Kasper, Jesper og Jónatan aö rœna henni Soffíu frœnku
eina feröina enn. Kardemommubœrinn verour nefnilega frumsýndur í fimmta sinn í Þ(ooíeikhúsinu á morgun, laugardag. Þaö eru þeir Örn Árnason,
Pálmi Cestsson og Hjálmar Hjálmarsson sem hafa nú brugöiö sér ígervi hinna illrœmdu rœningja.
Graftarvaldandi bakt-
ería í sókn hér á landi
Graftarvaldandi baktería,
Streptococcus pyogenes, sem
er mebal helstu meinvaldandi
baktería, virbist ná aukinni
útbreibslu hér á landi eins og í
fleiri löndum á síbari árum.
Þessi baktería veldur mebal
annars hálsbólgu, húbsýking-
um og sárasýkingu og fleiri
meinsemdum mannslíkam-
ans.
Þrír læknar, þeir Skúli Gunn-
laugsson deildarlæknir á Land-
spítala og dósentarnir Karl G.
Kristinsson og Ólafur Stein-
grímsson, sérfræðingar á sýkla-
fræðideild Landspítalans hafa
gert athugun á stofngerbum
Streptocoocus pyogenese á ár-
unum 1986 til 1993 og birt rit-
gerb um rannsóknir sínar í
Læknablabinu.
Fyrstu átta áratugi aldarinnar
fór nýgengi sýkinga af völdum
bakteríunnar lækkandi á Vest-
urlöndum og alvarlegum sjúk-
dómstilfellum af hennar völd-
um fækkaði, segir í ritgerb
þeirra félaga.
„Tilfellum fjölgabi gríbarlega
mikib árib 1993. Vib vitum ekki
nákvæmlega hver skýringin er,"
sagbi Karl G. Kristinsson í sam-
tali vib Tímann í gær. Þar gæti
verib um ab ræða nýjar stofn-
gerðir bakteríunnar, sem fólkib
hefur ekki ónæmi fyrir. Bakter-
ían geti því frekar breibst út.
Karl segir ab frá 1993 hafi aftur
dregib úr útbreibslunni, greini-
legt sé ab sveiflur séu á henni.
„Algengasta sýkingin af völd-
um þessarar bakteríu er háls-
bólga. Hún stafar reyndar oftast
af veirum. En af bakteríunum er
þetta algengasta orsök bakteríu-
hálsbólgu. Samfara hálsbólg-
unni geta komið útbrot, eba
skarlatssótt. Athyglisvert vib
þennan faraldur eba aukning-
una 1993 var ab þá var mikib af
skarlatssóttartilfellum sem teng-
ust þessari aukningu," sagbi
Karl. -JBP
Sjávarútvegsrábuneytib hefur
ab beibni smábátaeigenda vib
Faxaflóa gefib út reglugerb sem
heimilar notkun neta meb 5,5
þumlunga, 139,7 mm ribli vib
ýsuveibar í flóanum. Notkun
neta meb þessa möskvastærb er
leyfb innan línu sem dregin er
úr Garbskagavita í Malarrifs-
vita.
Reglugerðin tekur gildi 1. nóv-
Ámóti
sölu
Fulltrúar Sjálfstæbisflokksins í
borgarstjórn eru andsnúnir
hugmyndum um ab selja Ríkis-
spítölum Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur. í tillögu þeirra til
borgarstjórnar segjast þeir vilja
ab áfram verbi sinnt mæbra- og
ungbarnavernd þar auk ann-
arra heilsuverndar- og forvarn-
argreina. ■
ember nk. og er gefin út ab feng-
inni jákvæbri umsögn Hafrann-
sóknastofnunar. í umsögn stofn-
unarinnar kemur m.a. fram að
smáýsa veibist ekki í ofangreindri
möskvastærb, auk þess sem lítil
hætta sé á misnotkun þannig ab
smáþorskur sé veiddur undir yfir-
skini ýsuveiba. Þab helgast af því
ab yfirleitt er lítib um smáþorsk í
Faxaflóa. -grh
Smábátaeigendum veröur aö ósk sinni:
Ýsunet í Faxaflóa