Tíminn - 28.10.1995, Side 16
16
giíwiww
Laugardagur 28. október 1995
Stjörnuspá
flL Steingeitin
22. des.-19. jan.
Það er athyglisverb staðreynd
að í dag lýkur sumrinu fyrst
samkvæmt almanakinu.
Farðu hægt og hljótt inn í
nýja árstíð.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Bullandi samkvæmi hjá
vatnsberanum í kvöld, enda
löggilt fyrir þá, sem alltaf eru
að leita sér að tilefnum, að
halda upp á fyrsta vetrardag.
Rauðir samkvæmiskjólar
verða heitir og einhneppt grá
jakkaföt duga vel (hjá veik-
ara kyninu).
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Þú verður syfjaður í dag.
Gt—. Hrúturinn
t£*J) 21. mars-19. apríl
í ljósi undangenginna hörm-
unga stígur hrúturinn á
stokk og heitir því að bæta
lífiö og taka því ekki sem
sjálfsögðum hlut. Stjörnurn-
ar styðja slíka ákvörbun,
enda líftími þeirra fallvaltur
líkt og hjá mannanna börn-
um.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Þú verður þægur í kvöld.
Gott hjá þér.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Tvíbbarnir óvenju klikk í
dag. Sumir fara í samfellu
einni fata á skemmtistað.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Maður í næsta húsi hreytir í
)ig ónotum í dag. Verra gæti
)að verið. Farðu út í búð,
cauptu nokkur gömul egg og
tómata og hreyttu í fífliö á
móti. Það er áhrifaríkara.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Þú verður sæt og ljúf í dag.
Viltu vera memm???
ftg. Mey|an
23. ágúst-23. sept.
Það er ekki gott aö henda
reibur á þessum degi. Láttu
bara makann um að stjórna
honum.
tl
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú veröur vaxtaflón í dag.
Sporðdrekinn
24. okt.-21. nóv.
Sporödrekinn á bullandi yfir-
snúningi eins og oft áður á
laugardögum og mun reykur
standa út úr ibrum hans áður
en nýr dagur rís. Stilltu þig
gæðingur/meri.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Halló. Ertu ruglaður? En
fuglaður? Er afi þinn kannski
myglaður? En illfyglaður?
Ekki? Hvar er Valli? Hvar er
Valli? Hvar er Valli?
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
Stóra svibib kl. 20.00
Tvískinnunqsóperan
eftir Ágúst Cubmundsson
7. sýn. á morgun 29/10. Hvít kort gilda
8. sýn. fimmtud. 2/11. Brún kort gilda
9. sýn. laugard. 4/11. Bleik kort gilda
Vib borgum ekki,
vib borgum ekki
eftir Dario Fo
ikvöld 28/10-Föstud. 3/11
Ath. Tveir fyrir einn. Abeins fyrsta vetrardag.
Ath. Takmarkabur sýningarfjöldi.
Stóra svibib
Lína Langsokkur
eftir Astríd Lindgren
, í dag 28/10 kl. 14.00. Fáein saeti laus
A morgun 29/10 kl. 14.00. Fáein saeti laus
Laugard. 4/11 kl. 14.00 - Sunnud. 5/11 kl. 14.00
Stóra svibib kl. 20.30
Rokkóperan
Jesús Kristur Superstar
eftir Tim Rice og
Andrew Lloyd Webber
í kvöld 28/10 kl. 23.30
Mibvikud. 1/11. Fáein sæti laus
Laugard. 11/11 kl. 23.30
Fáar sýningar eftir
Litla svibib kl. 20.00
Hvab dreymdi þig, Valentína?
eftir Ljudmilu Razumovskaju
I kvöld 28/10. Uppselt
Föstud. 3/11. Örfá sæti laus
Laugard. 4/11. Fáein sæti laus
Föstud. 10/11. Uppselt
Samstarfsvekefni:
Barflugur sýna á Leynibarnum kl 20:30
BarPar
eftir Jim Cartwright
í kvöld 28/10. Uppselt
Föstud. 3/11. Uppselt
Laugard. 4/11. Fáein sæti laus
Föstud. 10/11 - Laugard. 11/11
Tónleikaröb LR
hvert þribjudagskvöld kl. 20.30.
Þríbjud. 31/10. Kristinn Sigmundsson. Mibav. 1400,-.
Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti
mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Greibslukortaþjónusta.
Gjafakort — frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur— Borgarleikhús
Faxnumer 568-0383
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Síml 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
Stakkaskipti
eftir Cubmund Steinsson
Föstud. 3/11. Næst síbasta sýning
Laugard. 11/11. Síbasta sýning
Stóra svibib kl. 20.00
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Ikvöld 28/10. Uppselt
Fimmtud. 2/11. Nokkur sæti laus
Laugard. 4/11. Uppselt
Sunnud. 5/11. Nokkur sæti laus
Sunnud. 12/11. Uppselt
Fimmtud. 16/11. Uppselt
Laugard. 18/11. Uppselt
Uugard. 25/11 - Sunnua. 26/11
Fimmtud. 30/11
Kardemommubærinn
eftirThorbjörn Egner
Á morgun 29/10 kl. 14.00. Uppselt
og kl. 17.00. Uppselt
Uugard. 4/11 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 5/11 kl. 14.00. Uppselt
Uugard. 11 /11 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Uppselt
Uugard. 18/11 kl. 14. Örfá sæti laus
Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus
Uugard. 25/11 kl. 14.00. Nokkursæti laus '
Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Nokkursæti laus
Óseldar pantanir seldar daglega
Litla svibib kl. 20.30
Sannur karlmabur
eftirTankred Dorst
9. sýn. á morgun 29/10 - Fimmtud. 2/11 - Föstud. 3/11
Föstud. 10/11 -Laugard. 11/11
Smíbaverkstæbib kl 20.00
Taktu lagib Lóa
[ kvöld 28/10. Uppselt - Mibvikud. 1/11. Uus sæti
Laugard. 4/11. Uppselt - Sunnud. 5/11. Nokkur sæti laus
Sunnud. 12/11 - Fimmtud. 16/11 - Uugard. 18/11
Ath. Sýningum ferfækkandi
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS
mánud. 30/10kl. 21:00
„Uppistand og örleikrit", gamanleikrit eftir Karl Ág-
úst Úlfsson, höfund leikritsins í hvítu myrkri sem frum-
sýnt veröur á Litla svíbi Þjóbleikhússins eftir áramót.
Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00
alla daga og fram ab sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga.
Creibslukortaþjónusta.
Sími mibasölu SS1 1200
Sími skrifstofu 5S1 1204
DENNI DÆMALAUSI
pjszarj
©NAS/Di*tr. BULLS 0
/0-9
„Ekki get ég séb hvað er svona spennandi við skrúbgöngur."
KROSSGATA
F
sr
r- w ;n rp
■ P
— r- ■
w m
424
Lárétt: 1 dingul 5 kirtil 7 reykir 9
féll 10 svipaðra 12 kvenfugl 14
þykkni 14 ástfólginn 17 fjölda
18 trylla 19 kveikur
Lóbrétt: 1 flík 2 ólærð 3 fjar-
stæða 4 Ásynja 6 stuttar 8 nískur
11 ílát 13 ánægja 15 vökva
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt: 1 sætt 5 julla 7 ólán 9 ós
10 náins 12 aumu 14 svo 16 sár
17 ærast 18 arm 19 auð
Lóbrétt: 1 spón 2 tjái 3 tunna 4
fló 6 askur 8 lágvær 11 sussa 13
mátu 15 orm
EINSTÆDA MAMMAN