Tíminn - 31.10.1995, Qupperneq 9

Tíminn - 31.10.1995, Qupperneq 9
Þriöjudagur 31. október 1995 9 ÍÞRÓl riR • PJETUR SIGURÐSSON • BE R Yöluryfir áhorfendur í Sjóvá Almennra deildinni 1995 IA KR ÍBV Keflavík Leiftur Grindavík Valur Breiöablik FH Fram Alls heimaleikir Meðaltal ÍA 1900 998 872 1201 1143 915 921 1200 937 10087 1121 KR 2070 1334 299 519 836 835 781 1013 1514 9201 1022 ÍBV 582 382 • 250 601 608 405 663 389 354 4234 470 Kefiavík 1263 635 435 238 522 cOI 189 490 231 4284 476 Leiftur 901 750 450 465 ' 484 559 369 366 484 4828 536 Grindavík 736 536 410 352 430 | . ||||:| ■■ . 389 176 247 405 3681 409 Valur 654 1251 574 540 339 333 356 415 725 5187 576 Breiöabiik 658 292 218 105 213 235 315 199 286 2521 280 FH 514 1050 480 150 355 327 619 470 180 4145 461 Fram 1467 931 688 524 546 642 209 713 662 6382 709 Alls útileikir 8845 7727 5587 3557 4442 5130 4527 4638 4981 5116 54550 Meðaltal 983 859 621 395 494 570 503 515 553 568 606 Röö 1 2 3 10 9 4 8 7 6 5 íslandsmótib í knatt- spyrnu: Flestir sáu Skaga- menn Samkvæmt áhorfendatölum frá Knattspyrnusambandi ís- lands komu ívib færri áhorf- endur að sjá leiki sumarsins í Sjóvá-Almennra deildinni í knattspyrnu, eba 54.550 í staö 56.837 á síðasta ári. Með- altaliö lækkaði því úr 632 áhorfendum á hverjum leik í 606 áhorfendur. ÍA fékk flesta áhorfendur á leiki sína, 18.932 eða 1.052 á hvern leik. KR-ingar koma næstir með 16.928 á alla leiki, eða 940 að meöaltali á hvern leik. Það'kemur á óvart að Fram er í þriðja sæti, en liðiö féll í 2. deild með 11.498 áhorfendur, .sem þýðir 639 á hvern leik. Breiöablik er í neðsta sæti með 7159 áhorfendur, eða 398 að meðaltali á leik. Flestir áhorfendur voru á leik KR-ÍA á KR-velli, eöa 2070, og á leik þessara liða á Akranesi voru 1.900 áhorfendur. Aö sjá leik KR-Fram komu 1.514 og leik Fram og ÍA sáu 1.467. Minnsta aðsókn var á leik Breiðabliks og Keflavíkur, eöa 105, og FH og Keflavík sáu 150 manns. 176 sáu Grindavík og Breiðablik og á leik FH og Fram í síðustu umferð komu aöeins 180 manns, enda bæði liðin þá fallin. ■ Blak- úrslit Ertu m Á þessari töflu má sjá áhorfendatölur á einstökum leikjum. Láttu ekki flutninginn valda þér óþarfa kostnaöi og óþægindum. ....... .. .. ;.................................................................v , „ Auðveld leid tii að greiða reikninginn. Þróttur R.-KA..................3:1 (15-6, 15-9, 13-15, 15-10 Þróttur R-KA...................3:1 Þróttur N-IS...................1-3 (9-15, 15-12, 10-15, 4-15) Þróttur N-ÍS...................3:0 (15-6, 15-8, 15-13) HK-Stjarnan....................3:2 (13-15, 5-15, 15-12, 15-11, 15-9) Staðan Þróttur R........4 4 0 12-3 12 æ Stjarnan.........5 3 2 12-10 12 J ÍS ..............5 23 9-11 9 i HK ..............3 2 1 6-3 6 f Þróttur N........4 1 3 6-9 6 í KA...............3 0 3 3-9 3 Mikilvægt er að tilkynna flutning tímanlega og fá flutningsálestur. Flutningsálestur á réttum tíma tryggir að hver notandi greiðir aðeins sinn hlut. Ef þú ert ab flytja hafbu þá samband við flutn- ingsálestur í síma 560 4630 og tryggðu að þú borgir ekki rafmagttið fyrir þanri sem flytur inn! Það er ekki aðeins þægilegt að greiða rafmagnsreikninga með sjálfvirkum, mánaðarlegum millifærslum. Meb boðgreiðslum Visa og Eurocard og beingreiðslum af banka- og sparisjóðsreikningum sparar þú þér einnig peninga. Hver boðgreiðsla veitir þér 19 kr. greiðsluafslátt og hver beingreiðsla 37 kr. greiðsluafslátt. Auk þess færð þú 623 kr. aukaafslátt í byrjun. Vilt þú vita meira? Hringdu í afgreiðslusíma okkar 560 4610, 560 4620 eða 560 4630. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT 34 108 REYKJAVIK SÍMI 560 4600 FAX 581 4485

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.