Tíminn - 01.11.1995, Blaðsíða 7
Mrbvikudagur 1. nóvember 19.95
5
7
✓
Atvinnuleysistryggingar og starfsöryggi. VMSI:
Skylt verbur
ab rökstybja
uppsögn
Nýafstaöib 18. j>ing Verka-
mannasambands Islands skorar
á Alþingi a5 stórbæta löggjöf
um starfsöryggi þar sem at-
vinnurekendum verður m.a.
gert skylt ab rökstyöja uppsögn,
eins og er í lögum nágranna-
ríkja. Þá er núverandi fyrir-
komulag atvinnuleysistrygg-
inga talib ófullnægjandi og lagt
til ab verkalýbshreyfingin fái
yfirráb yfir sjóbi, er tryggi
launafólk.
Þingib telur einnig ab starfsör-
yggi þeirra, sem vinna að verka-
lýösmálum, þurfi ab tryggja betur
og sömuleiöis hjá starfsfólki með
fjölskylduábyrgb og fiskvinnslu-
fólks. Jafnframt skorar þingib á
Pál Pétursson félagsmálarábherra
ab stabfesta nú þegar samþykktir
Alþjóba vinnumálastofnunarinn-
ar nr. 158, sem fjallar um upp-
sagnir af hálfu atvinnurekenda,
og nr. 156, sem fjallar um starfs-
fólk með fjölskylduábyrgb.
í ályktun um atvinnuleysis-
tryggingar leggur þingib til ab
verkalýbshreyfingin leiti sam-
komulags vib framkvæmdavald
og löggjafarvald um breytt fyrir-
komuiag atvinnuleysistrygginga,
sem þingið telur ab þarfnist gagn-
gerbrar endurskobunar. Gerb er
tillaga um ab verkalýbshreyfingin
fái yfirráb yfir sjóbi er tryggi
launafólk, hann njóti sömu tekju-
stofna og núverandi sjóbur, en
byggi á greiðslu ibgjalds til sjóbs-
ins. -grh
Verkamannasambandib:
Hækka skattleysis-
Pétur Mogensen hjá Nýherja, Þór jens Þórisson frá Pósti og síma og Vilhjálmur Lúbvíksson, framkvœmdastjóri
Rannsóknarábs íslands. Tímamynd cs
Styrkir veittir úr sjóbi Fjórbu rammaácetlunar ESB um rannsóknir og þróun:
Rúmlega þriðjung-
ur umsóknanna
mörk í 70 þús. kr.
var samþykktur
Á nýafstöbnu 18. þinjgi
Verkamannasambands Is-
lands var ályktað ab skatt-
leysismörk þurfi ab hækka
um 10 þúsund krónur, eöa í
70 þús. krónur. Auk þess vill
þingið ab tekjuskattskerfib
verbi tekib til gagngerbrar
endurskobunar og bendir
m.a. á ab tekjutenging
barnabóta hefst í tekjum
sem eru undir lágmarkslaun-
um.
Þingið telur að þab muni
aldrei nást sátt um núverandi
kerfi, vegna þess óréttlætis
islenska menntanetib verbur í
framtíbinni meb svæbismib-
stöb fyrir Vesturland í hús-
næöi Samvinnuháskólans aö
Bifröst. Mun starfsmaður skól-
ans annast rekstur miöstöbv-
arinnar og þjónusta notendur
á Vesturlandi.
Notendur Internetsins á Vest-
sem í því felst. Til ab bæta úr
því er lagt til ab markmið
væntanlegrar endurskoðunar
á tekjuskattskerfinu verði m.a.
ab afnema tekjutengingar í
skattkerfinu, koma á hærra
skattþrepi á hærri tekjur, skatt-
leggja eignatekjur eins og aðr-
ar tekjur, stórherða skatteftir-
lit, opna aðgengi skattyfir-
valda að upplýsingum og
þyngja refsingar vib skattsvik-
um. En síðast en ekki síst verði
dregin til baka skerðing vaxta-
bóta, sem varð á milli áranna
1994-1995. -grh
urlandi munu njóta góðs af
hinni nýju svæðismiöstöð í
lægri símgjöldum en þeir hafa
til þessa þurft að greiða. Hafa
þeir þurft að hringja í miðstöð í
Reykjavík, en hringja nú innan
svæðisins fyrir mun minna fé.
íslenska menntanetið er eina
fyrirtækið í lnternet-þjónustu
Mibab vib fjölda verkefna á
svibi landbúnabar og fiskveiba,
fengu heldur færri verkefni
styrk úr sjóbi rannsóknaráætl-
ana ESB en búist var vib. Alls
var sótt um styrki til 31 verk-
efnis hjá rannsóknarstofnunum
atvinnuveganna og rúmlega
þribjungur eða 13 verkefni voru
samþykkt, en íslendingar fengu
þátttökurétt í rammaáætlun
ESB um rannsóknir og þróun
meb abild ab EES.
sem býöur Vestlendingum
þennan kost.
íslenska menntanetið vinnur
nú aö því að koma á fót lands-
neti og þegar hafa verið opnab-
ar svæðismiðstöðvar á Akureyri,
á ísafirði og í Vestmannaeyjum,
auk stöövar fyrirtækisins í
Reykjavík. -JBP
„Jafnvel verkefni, sem fengu
mjög góban dóm í faglegu mati,
hefur verið hafnað, vegna þess að
verkefnin hafa ekki fallib í kramið
hjá landbúnaðaráætlun Evrópu-
sambandsins," sagði Vilhjálmur
Lúðvíksson, framkvæmdastjóri
Rannsóknarrábs íslands, á fundi
þar sem þetta var kynnt. Hann
sagbi um að ræða pólitíska tog-
streitu milli innri markmiða í
landbúnabaráætluninni og fag-
legra forsendna um framfarir,
framleiðniaukningu og þekkingar
innan þessara greina, sem sætti
gagnrýni innan ESB.
98 umsóknir meb íslenskri þátt-
töku bárust í fyrsta útboði áætl-
unarinnar, og þar af mun ESB
styrkja 35 umsóknir sem 9 íslensk
fyrirtæki eiga abild ab. Styrkirnir
eru veittir úr sjóbi, sem í eru um
12,3 milljarbar ECU og er ætlabur
til ab styrkja samstarfsverkefni.
Einungis þribjungi sjóbsins hefur
verib rábstafab og því ekki ljóst
hvort fleiri íslensk verkefni verba
styrkt.
Um 350 milljónir hafa nú þegar
runnið til verkefna sem íslend-
ingar eiga aðild ab, og fóru hæstu
styrkirnir til fjögurra verkefna
sem ýmis fyrirtæki og stofnanir
taka þátt í á sviði fjarskipta, haf-
rannsókna, landbúnabar og fisk-
veiba og umhverfisáætlunar. Af
þessari fjárhæb renna um 150
milljónir til verkefna sem tengjast
stofnunum Háskólans. Umhverf-
isáætlunin fékk hæstan styrk,
rúmar 90 milljónir, og verkefni
hennar eru m.a. á sviði eldfjalla-
virkni, jarðskjálfta og kortlagn-
ingar snjóflóba.
Ab sögn Vilhjálms eru íslend-
ingar ekki aö tapa á þessum við-
skiptum og líklega hafi jöfnuður
nábst, þ.e. ab Islendingar hafi
ekki borgað meir til sjóðsins en
sem þeim styrkjum nemur sem
renna til íslenskra verkefna. Ekki
megi þó áætla ab búið sé aö sjá
fyrir rannsóknum á íslandi meö
þessum styrkjum, því ekki væri
vænlegt ef íslenskum rannsókn-
um væri miðstýrt frá Brussel. LÓA
íbúar vib Miklubraut
langþreyttir á síaukinni
umferb um götuna:
Hámarks-
hraöi veröi
lækkaöur
íbúar við Miklubraut eru orbnir
langþreyttir á sífellt aukinni um-
ferb um götuna. Þeir kenna ab-
gerbaleysi stjómvalda um og lé-
legu skipulagi hverfisins.
íbúar við Miklubraut boðuðu til
blaðamannafundar á miðri göt-
unni, þ.e. á bílastæðaeyju við
Rauðarárstíg, í gær. íbúamir vilja
vekja athygli á þeirri þungu um-
ferð, sem er um götuna, og óþæg-
indunum sem henni fylgir fyrir
íbúa.
íbúarnir segja umferðina hafa
þyngst mikið eftir að umferðarljós
voru sett þar sem Miklatorg var áð-
ur. Þeir benda einnig á að bæöi
Gunnarsbraut og Eskihlíð hafi ver-
ið lokað vegna óska íbúa þar, og
um leið hafi enn meiri umferð ver-
ið beint inn á Miklubraut. Þá hafi
verið svikin loforð um að brúin viö
Umferöarmibstöðina nái inn á
Miklubraut.
íbúarnir vilja að hámarkshraði á
Miklubraut frá Kringlumýrarbraut
ab Landspítala verði lækkaður og
stöövunarskylda verði sett við
Rauðarárstíg. „Hámarkshraði við
götuna er 60 kílómetrar, eins og
við hrabbraut. Þrátt fyrir það eru
bílastæðin, sem tilheyra húsunum
norðanmegin við götuna, í miðri
götunni. Vib erum í stöðugum lífs-
háska hérna og það er búið að eyði-
leggja þessa götu sem íbúðargötu,
eins og hún átti að vera," sagði íbúi
vib Miklubraut. ■
Samningar um svœbismibstöb Vesturlands undirritabir. Frá vinstri Björn Arnaldsson formabur Samtaka sveitarfé-
laga á Vesturlandi, Cubjón Ingvi Stefánsson framkvœmdastjóri samtakanna, jónas Gubmundsson rektor Sam-
vinnuháskólans, og Sigurbur Hrafnsson framkvæmdastjóri rekstrar- og markabssvibs íslenska menntanetsins hf.
íslenska menntanetiö:
Miðstöö Vesturlands
verður að Bifröst