Tíminn - 01.11.1995, Blaðsíða 16
IWMI
Mibvikudagur 1. nóvember 1995
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Austurland at> Glettingi og Austfirbir: Subvestlæg átt, gola eba
kaldi og bjartvibri. Hiti 5 til 12 stig er líburá daginn.
• Suburland til Vestfjarba: Vestan og subvestan gola eba kaldi, en
víba stinningskaldi. Þokusúld meb köflum. Hiti 3 en 7 stig.
• ^íandir °9 Norburland yestra: Hæg vestan og subvestan átt oq # Subausturland: Vestan kaldi og bjartvibri. Hiti 4 til 9 stig.
þurrt framan af. Subvestan kaldi og suld a annesjum síbdegis. Hiti 2-7 a 1 a
stig.
• Norburland eystra: Hægvibri og léttskýjab. Subvestan kaldi síbdeg-
is. Hiti 3-7 stig.
Stjórnsýsluendurskoöun hjá Ríkisútvarpinu:
Fréttastofur Sjónvarps og
Hljóðvarps verði sameinaðar
Sameina ber fréttastofur
Hljó&varps, Sjónvarps og
íþróttadeild. Rá&ning útvarps-
stjóra ver&i tímabundin og
þess gætt aö Rás 1 og Rás 2
keppi ekki um sama hlust-
endahópinn innbyr&is. Þá ber
a& afnema allar undanþágur
frá grei&slu afnotagjalds og
kanna þann kost a& inn-
Sjálfstœöisflokkurinn:
Lands-
fundinum
var frestað
Eins og greint var frá í Tíman-
um á laugardag hefur lands-
fundi Sjálfstæ&isflokksins ver-
i& frestaö. Mi&stjórn flokksins
fékk tillögu Davíös Oddsson-
ar, formanns flokksins, um
þetta og ákvaö a& fresta fund-
inum, sem átti a& hefjast á
fimmtudag og standa til
sunnudags. Nú er ljóst a&
hann veröur ekki haldinn fyrr
en í mars e&a apríl á næsta ári,
nákvæm tímasetning mun
ver&a tilkynnt af miöstjórn
flokksins á næstunni.
„Mi&stjórn Sjálfstæðisflokks-
ins er þess fullviss að allir sem
þegar hafa lagt mikiö af mörk-
um til undirbúnings landsfund-
arins virða og skilja ástæður
þessarar ákvörðunar, sem eru
hinar hörmulegu afleiöingar
snjóflóðsins sem féll á Flateyri á
fimmtudaginn var," segir í
fréttatilkynningu frá Sjálfstæð-
isflokknum. Flokkurinn sendir
öllum þeim sem eiga um sárt að
binda vegna hins hörmulega
slyss dýpstu samúðarkveðjur
sínar. -JBP
heimta þa& me& opinberum
gjöldum.
Þetta er meðal niðurstaðna
stjórnsýsluendurskoðunar Rík-
isendurskoöunar hjá Ríkisút-
varpinu sem birt var í gær.
Ríkisendurskoðun telur æski-
legt að gera breytingar á stjórn-
skipulagi Ríkisútvarpsins á þann
veg að þaö skiptist í tvær megin-
deildir, þ.e. hljóðvarp og sjón-
varp.
í skýrslu Ríkisendurskoðunar
kemur fram aö samvinna á milli
Rásar 1 og Rásar 2 sé allt of lítil.
Dagskrá þeirra skarist að nokkru
leyti og þannig keppi þær oft
um sama hlustendahópinn í
stað þess að leita eftir öflugri
hlustun á hvora ijás fyrir sig.
Sem dæmi er nefnt morgunút-
varp, síðdegisútvarp að hluta og
viðtalsþættir sem hafi verið
sendir út á sama tíma. Ríkisend-
urskoðun telur nauðsynlegt að
þessu verði breytt. Hún telur því
koma til greina að stjórnskipu-
lagi Hljóðvarps verði breytt
þannig að starfsemi deilda þess-
miðist við þaö efni sem þær
framleiða óháð því á hvaða rás
það er sent út.
Til að svo geti orðið segir Rík-
isendurskoðun nauðsynlegt að
skýr stefnumörkun liggi fyrir af
hálfu yfirstjórnar RÚV þar sem
m.a. er skilgreint hvaða hlust-
endahóp tiltekinni dagskrá er
ætlaö að höfða til og hvaða lág-
markshlustun sé stefnt aö.
Einnig hve mikib rými hvert
dagskrárefni á að hafa í heildar-
dagskrá Hljóðvarpsins.
Það er álit Ríkisendurskobun-
ar að sameina beri fréttastofur
Hljóðvarps og Sjónvarps, og
íþróttadeild skuli vera hluti
sameinaðrar fréttastofu. Með
þessu megi auka gæði fréttanna
og þar með styrkja stöðu RÚV í
samkeppni við aðra fjölmiöla.
Sameining gefi fréttamönnum
betra færi á að sérhæfa sig í
Eskfiröingurinn Arni Þóröur jónsson,
aö rœöa skýrslu Ríkisendurskoöunar,
fréttastofur Hljóövarps og Sjónvarps
ákveðnum málaflokkum en þeir
hafi nú. Einnig megi ná hag-
kvæmni í rekstri og spara fjár-
muni með sameiningu.
Ríkisendurskoöun telur eðli-
legt að afnema allar beinar und-
anþágur frá gréibslu afnota-
gjalda, þ.m.t. elli- og örorkulíf-
eyrisþega. En þær hafi um 200
milljóna tekjumissi í för meö sér
fyrir RÚV árlega. Einnig er lagt
til að kannaður verði sá kostur
ab binda afnotagjöldin vib
íbúöir og innheimta þau meb
opinberum gjöldum í stab þess
að miða þau við eignarhald á
viðtækjum. Sá kostur er einnig
nefndur að innheimta. gjaldið
sem nefskatt.
Breytingarnar á stjórnskipu-
lagi RÚV sem Ríkisendurskoðun
vaktstjóri á fréttastofu sjónvarps, kallaöi til þáttastjóra, Boga Ágústsson, til
en hún liggur einmitt á boröinu fyrir framan þá. Þar er m.a. lagt til aö
sameinist. Tímamynd: CS
leggur til eiga aö auðvelda yfir-
stjórn Ríkisútvarpsins aö taka
upp virkari og samhentari
stjórnun en nú ríkir hjá stofn-
uninni. Ríkisendurskoöun telur
aö útvarpsráð eigi að leggja rik-
ari áherslu á stefnumörkun
varðandi dagskrárgerð og fjár-
reiður stofnunarinnar.
Þá er lagt til aö útvarpsstjóri
verði einn ábyrgur gagnvart
menntamálaráðuneyti og út-
varpsráði vegna starfsemi RÚV
og rábning hans verbi tíma-
bundinn. Útvarpsstjóri ráði
jafnframt framkvæmdastjóra
Hljóðvarps og Sjónvarps í stað
þess að þeir séu skipaöir af
menntamálaráðherra.
-GBK
Veitingahús í miöbœnum:
Heildarafli og verömœti ísl. skipa í Barentshafi
nokkru minna en á sama tíma í fyrra:
Aðeins 2-3 skip
enn í Smugunni
Óðal og Svarta pannan
skipta um eigendur
Gu&jón Sveinsson eigandi
Svörtu pönnunnar keypti í
gær veitingahúsiö Óöal vi&
Austurvöll af Magnúsi Vals-
syni, sem er sonur Vals Magn-
ússonar veitingamanns. Gu&-
jón tekur vi& rekstri Ó&als frá
og me& deginum í dag en í
gær voru starfsmannafundir í
fyrirtækjunum. Vi& eigenda-
skiptin tók Magnús vi& Svörtu
pönnunni en a& ö&ru leyti er
kaupver&iö samkomulagsat-
riöi.
Guðjón Sveinsson, sem er
menntaður þjónn, segir aö þab
verbi engar breytingar á starfs-
mannahaldi á Óðali né á rekstri
stabarins til að byrja með. Hann
segist hinsvegar koma til með
aö sækja um lengingu á opunar-
tíma stabarins. Ef það gengur
eftir er búist við að opnartími
Óðals verbi frá 20-21 og fram til
fjögur eða fimm um nóttina.
Fyrir utan Óðal mun Tómas
Tómasson eigandi Ömmu Lú
einnig hafa sótt um lengingu á
opnunartíma staðarins til borg-
arstjórnar.
„I lífi hvers manns koma tím-
ar þar sem við stöndum á kross-
götum. Þá þurfum við að taka
ákvörðun um að breyta til sem
er er góð framþróun í lífi hvers
einstaklings," segir Guöjón að-
spurður afhverju hann hefði af-
ráðib að hætta í skyndibitunum
og hasla sér völl í skemmti- og
veitingastarfsemi.
Eins og kunnugt er þá hefur
Magnús, sonur Vals Magnús-
sonar veitingamanns; verið
skrifaður fyrir rekstri Oðals frá
því það opnaði síðsumars eftir
gagngerar breytingar. En fyrr á
árinu seldi Valur faðir hans veit-
ingahúsið Kaffi Reykjavík, sem
hann gerði að einum vinsælasta
stab í skemmtanaflóru borgar-
búa. -grh
Á sama tíma og dagskíman
varir aðeins í 3-4 tíma í Smug-
unni er farib a& draga veru-
lega úr sókn íslenskra skipa
þangaö nor&ur. Samkvæmt
upplýsingum Tilkynninga-
skyldunnar voru þar í gær
frystiskipin Akureyrin EA og
Sléttanesib ÍS. Auk þeirra var
þar einnig hentifánaskipiö
Hágangur 2.
Talið er að heildarafli ís-
lenskra skipa í Smugunni sé
hátt í 30 þúsund tonn, sem er
um 6 þúsund tonna minni afli
en fékkst á norðurslóðum í
fyrra. Aflaverðmæti Smuguafl-
ans er áætlað um 2,5-3 miljarð-
ar króna í ár en verðmæti út-
hafsveiöanna í fyrra var um 3-
3,5 miljarðar kr. Þessi samdrátt-
ur í afla mun einkum helgast af
því að íslensku skipin reyndu
ekkert fyrir sér á Svalbarðasvæð-
inu í sumar eins og þau geröu í
fyrra. En eftir að Norðmenn
settu nýja reglugerð um veið-
arnar 12. ágúst í fyrra á Sval-
baröasvæðinu og eftir að togar-
inn Björgúlfur var tekin og
færður til hafnar í Noregi,
treystu íslenskar útgerðir sér
ekki til frekari veiba á svæðinu.
Þegar mest var í sumar voru hátt
í 40 skip gerð út til þorskveiða í
Smugunni sem nutu abstoðar
varðskipsins Óðins.
Pétur Sverrisson hjá LÍÚ segir
ab almennt séð séu útgerðar-
menn ánægðir með útkomuna
úr Smugunni í sumar, þótt ár-
angur einstakra útgerða sé
nokkuð misjafn, enda ekki á vís-
an að róa þegar úthafsveiðarnar
eru annarsvegar. Hann gerir
jafnframt ekki ráð fyrir að fleiri
skip muni reyna fyrir sér þar
nyöra í ár, enda ekki dagsljós
þar nema í 3-4 tíma. í fyrra og
árið þar á undan voru íslensk
skip við veiðar í Barentshafinu
alveg fram í desember. -grh
I