Tíminn - 01.11.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.11.1995, Blaðsíða 14
14 IralliaEiílicOX v* pwvf?w Mi&vikudagur 1. nóvember 1995 PACBOK V/U\AAAJVAAJVA/U\J Mibvikudagui* 1 nóvember 305. dagur ársins - 60 dagar eftir. 44.vika Sólris kl. 09.09 sólarlag kl. 17.13 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara Kópavogi Danskennslan veröur í Gjábakka í dag. Framhaldsflokkur mæti kl. 17 og byrjendahópur kl. 18. Hægt er að bæta við byrjendahópinn. Gjábakki, Fannborg 8 Námskeið í myndlist byrjar kl. 09.30. Opið hús eftir hádegi í dag. Handavinnustofurnar verða opnar í allan dag. Hafnargönguhópurinn: Gengib á milli útivistar- svæba í kvöld, 1. nóvember, í fyrstu gönguferð vetrarins stendur HGH fyrir gönguferö á milli útivistar- svæða í borginni. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 niður á Mið- bakka, síðan eftir strandstígnum inn í Rauðarárvík og upp á Mikla- tún og áfram upp í Öskjuhlíð og um Vatnsmýrina og Hljómskála- garðinn niður á Höfn. Val verður um aö stytta gönguleiðina. Litið verður inn hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni. Þar mun Björn Axelsson landslagsarkitekt kynna tengingu útivistarsvæöa borgarinnar. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnargönguhópnum. Frá Hvítabandinu Hvítabandið heldur félagsfund í kvöld kl. 20 að Hallveigarstöðum v/ Túngötu. Fundarefni: Félagsmál. Ásta Sigurðardóttir, forstöðukona Dyngjunnar, kemur á fundinn. Fé- lagsmenn, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Árnesingafélagib í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 2. nóvem- ber kl. 21 á Grand Hótel, Sigtúni 38. Fundur hjá Sibmennt Siðmennt, félag áhugafólks um borgaralegar athafnir, heldur fund um sorg og sorgarviðbrögð í kvöld, 1. nóvember, kl. 20.30 að Faxafeni 12 (húsnæði Taflfélags Reykjavík- ur). Á fundinum verða stuttar fram- sögur þar sem meðal annars verður fjallað um sorg og missi frá sjónar- hóli heimspekinnar og út frá reynslu fagaðila af starfi meðal syrgjenda. Að loknum framsögum verða almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar í Safnaðarheimilinu laugardaginn 4. nóvember kl. 14. Inngangur að norðan. Á boðstólum verða kökur, handavinna, ullarvör- ur o.fl. Selt verður kaffi og rjóma- vöfflur. Helmingur ágóðans rennur til söfnunarinnar vegna snjóflóð- anna á Flateyri. Tekið verður á móti basarvörum föstudaginn 3. nóvem- ber frá kl. 15-17 og eftir kl. 11 á laugardaginn. Félag nýrra íslendinga heldur félagsfund fimmtudags- kvöldið 2. nóvember kl. 20 í Faxa- feni 12, á 2. hæð í Miðstöð nýbúa. FNÍ er félagsskapur fyrir útlendinga og velunnara. Aðalmarkmið félags- ins er að efla skilning milli fólks, af öllum þjóðernum, sem býr á ís- landi með auknum menningarleg- um og félagslegum samskiptum. Fundir félagsins fara fram á ensku og eru öllum opnir. Heidi Greenfi- eld félagsráðgjafi heldur erindi sem heitir „Who’s the Boss? —Juggling Power in a Relationship". Fimmtudagskvöld hjá Kvennakór Reykjayíkur Fimmtudaginn 2. nóvember verður sönghópurinn Vox feminae með tónleika í Kristskirkju. Vox feminae er skipaður konum sem flestar eru meðlimir í Kvennakór Reykjavíkur og einbeita þær sér að kirkjutónlist og nútímatónlist. Efnisskrá tónleikanna saman- stendur af kirkjulegri tónlist eftir Mozart, Mendelssohn, Brahms o.fl. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og að þeim loknum verður gestum boðið upp á kaffiveitingar og frekari skemmtun í húsnæði Kvennakórs- ins að Ægisgötu 7. Sinfóníutónleikar Tónleikar Sinfóníunljómsveitar íslands í gulri tónleikaröð verða í Háskólabíói 2. nóvember kl. 20. Hljómsveitarstjóri er Gunnsteinn Ólafsson og einleikari á horn Ib Skruggurnar" fjórar, sem aö galleríinu standa. Lanzky-Otto. Efnisskrá: Josef Haydn: Sinfónía nr. 103; Wolfgang A. Mozart: Horn- konsert nr. 2; Þorkell Sigurbjörns- son: RÚNIR, konsert f. horn og hljómsveit; Béla Bartók: Danssvíta. Klukkustundu fyrir tónleikana, kl. 19, mun Þorkel! Sigurbjörnsson tónskáld kynna efnisskrá tónleik- anna. Kynningin fer fram í Há- skólabíói og aögangur er ókeypis. „Skruggusteinn": vinnustofur — gallerí Að Hamraborg 20a í Kópavogi hafa fjórar „skruggur", eins og þær nefna sig, komið sér upp vinnuað- stöðu og opnað gallerí. Þar verða til sölu verk eftir þær sjálfar ásamt verkum annarra listamanna sem taka þátt í rekstri gallerísins. „Skruggurnar" hafa allar lokið námi frá MHÍ og tekið þátt í sam- sýningum hér heima og erlendis. Þær heita: Auðbjörg Bergsveinsdóttir leir- verkakona, Guðbjörg Hákonardótt- ir málverkakona, Guðný Hafsteins- dóttir leirverkakona og Guðrún Benedikta Elíasdóttir málverka- kona. Síminn í Skruggusteini er 554- 0770. TIL HAMINGJU Þann 16. september 1995 voru gef- in saman í Dómkirkjunni af séra Braga Skúlasyni, þau Sigríður Ei- ríksdóttir og Bjarki Þór Bjarna- son. Heimili þeirra er að Garðhús- um 51, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigríöar Bachmann Þann 30. september 1995 voru gef- in saman í Víðistaöakirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni, þau Charlotte og Davíð Baniqued. Heimili þeirra er í Jacksonville, Florida. Ljósm. MYND, Hafnarfirði Pagskrá útvarps og sjónvarps Mibvikudagur 1. nóvember 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmi&laspjall: Ásgeir Fri&geirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Skóládagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Óbygg&irnar kalla 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Blandab ge&i vi& Borgfir&inga 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á si&degi 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel- Gylfaginning 17.30 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Si&degisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 ímynd og veruleiki - Sameinu&u þjó&irnar 50 ára 21.30 Gengib á lagib 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Tónlist á sí&kvöldi 23.00 Túlkun í tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mibvikudagur 1. nóvember 13.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (262) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Sómi kafteinn (16:26) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Ve&ur 20.30 Dagsljós 20.45 Vikingalottó 21.00 Hvíta tjaldib Þáttur um nýjar kvikmyndir í bíóhús- um Reykjavíkur. Umsjón: Valger&ur Matthíasdóttir. 21.15 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik í vi&ureign (slendinga og Rússa f undankeppni Evrópumótsins. 22.00 Fangelsisstjórinn (2:5) CThe Governor) Breskur framhalds- myndaflokkur um konu sem rá&in er fangelsisstjóri og þarf ab glíma vib margvísleg vandamál í starfi sínu og einkalífi. A&alhlutverk: Janet McTeer. Þý&andi: Reynir Har&arson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum spáb í leiki komandi helgar í ensku knattspyrnunni og sýnt úr leikjum síbustu umfer&ar. 23.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 1. nóvember 16.45 Nágrannar fÆnrrínn 17.10 Glæstar vonir J~uIUu'£ 17.30 í vinaskógi ^ 17.55 Jar&arvinir 18.20 VISASPORT (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Melrose Place (3:30) 21.35 Fiskur án rei&hjóls (5:10) Hei&ar Jónsson og Kolfinna Baldvinsdóttir í gla&legum og litrik- um þætti um fólk, tísku, lífsstil og fleira. Þeim er ekkert óvi&komandi. Umsjón: Hei&ar Jónsson og Kolfinna Baldvinsdóttir. Dagskrárgerb: Börkur Bragi Baldvinsson. Stöb 2 1995. 22.05 Tildurrófur (Absolutely Fabulous) (2:6) Nú sjá- um vi& annan þáttinn í þessum vin- sæla breska gamanmyndaflokki um mi&aldra konur me& tísku á heilan- um. 22.30 Tfska (Fashion Television) (34:39) 23.00 í konuleit (You Can't Hurry Love) Þa& blæs ekki byrlega fyrir Eddie þegar hans heittelska&a lætur ekki sjá sig á sjálf- an brú&kaupsdaginn. En lífib heldur áfram og hann kemst fljótt a& raun um a& stúlkurnar í Los Angeles eru ekkert hrifnar af sveitastrákum frá Ohio-fylki. Hann lagar sig a& þessum breyttu a&stæ&um og þá fyrst fara hjólin a& snúast. A&alhlutverk: David Packer, Scott McGinnis og Bridget Fonda. 1988. Lokasýning. 00.30 Dagskrárlok APÓTEK___________________________________ Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk frá 27. október tll 2. nóvember er I Ingólfs apótekl og Hraunbergs apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 16888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noróurbæjar, Miðvangi 41, er opió mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis vió Hafnar- fjaróarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunariíma búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opió rumhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. nóv. 1995 Mánaöargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grvinnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalffeyrir 11.629 Full tekjutiygging ellilfeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 bams 10.794 Meblag v/1 bams 10.794 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/1 barns 1.048 Mæöralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja bama eða fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Fullir fæðingardagpeningar Daggreibslur 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar eínstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGiSSKRÁNING ’ 31. okt. 1995 kl. 10,52 Opinb. vlöm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 64,45 64,63 64,54 Sterlingspund ....101,61 101,89 101,75 Kanadadollar 48,17 48,37 48,27 Dönsk króna ....11,776 11,814 11,795 Norsk króna ... 10,330 10,364 10,347 Sænsk króna 9,687 9,721 9,704 Finnskt mark ,...15,138 15,188 15,163 Franskur franki ....13,147 13,191 13,169 Belgfskur franki ....2,2202 2,2278 2,2240 Svissneskur franki. 56,53 56,71 56,62 Hollenskt gyllini 40,74 40,88 40,81 Þýskt mark 45,69 45,81 45,75 itðlsk líra ..0,04034 0,04052 0,04043 Austurrlskur sch 6,490 6,514 6,502 Portúg. escudo ....0,4329 0,4347 0,4338 Spánskur pesetl ....0,5263 0,5285 0,5274 Japansktyen ....0,6320 0,6340 0,6330 irskt pund ....104,20 104,62 104,41 Sérst. dráttarr 96,38 96,76 96,57 ECU-Evrópumynt.... 83,85 84,13 83,99 Grlsk drakma ....0,2776 0,2784 0,2780 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.