Tíminn - 01.11.1995, Blaðsíða 10
10
fótsitjhm
rMiðvikwdagur >• góyembier 1995
Um síöustu helgi fór
fram íslandsmót í tví-
menningi kvenna með
þátttöku 23 para. Úrslit uröu
nokkuö óvænt, Sigríður Möll-
er og Freyja Sveinsdótttir úr
Kópavogi sigruðu, en þær
hafa ekki komist á verðlauna-
pall á íslandsmóti áður.
Gunnlaug Einarsdóttir og
Stefanía Skarphéðinsdóttir
urðu í öðru sæti með 13 stig-
um minna, og Stefanía Sigur-
björnsdóttir frá Siglufirði og
Soffía Guömundsdóttir frá
Akureyri, aldurshöfðingi
mótsins, hrepptu þriðja sæt-
iö.
Lokastaðan á mótinu
1. Sigríður Möller-Freyja
Sveinsdóttir 150
2. Gunnlaug Einarsdóttir-
Stefanía Skarphéðinsdóttir 137
3. Stefanía Sigurbjörnsdóttir-
Soffía Guðmundsdóttir 110
4. Guðrún Óskarsdóttir-Una
Árnadóttir 94
5. Ólína Kjartansdóttir-Ragn-
heiður Tómasdóttir 62
6. Inga Lára Guðmundsdóttir-
Unnur Sveinsdóttir 57
7. Ragnheiður Nielsen-Hjör-
dís Sigurjónsdóttir 54
8.-9. Erla Sigurjónsdóttir-
Kristjana Steingrímsdóttir 30
8.-9. Elín Jóhannsdóttir-Hert-
ha Þorsteinsdóttir 30
Barátta Sigríðar-Freyju og
Gunnlaugar-Stefaníu var hörð í
lokin. Munurinn var aldrei
meiri en svo að allt gat gerst, en
SPIALL
Þá hefur bridgeþáttur Tím-
ans göngu sína á ný eftir
nokkurra mánaða hlé. Fyrir-
hugað er aö hafa í vetur viku-
legan þátt, á miðvikudögum
að jafnaöi, þar sem fylgst
verður með helstu viðburð-
um í innlendu bridgelífi.
Skorar umsjónarmaöur á for-
ráðamenn bridgefélaga, svo
og almenna áhugamenn, að
senda fréttir af starfinu og at-
hyglisverð spil. Faxnúmer
Tímans er 55-16270.
Vonbrigöin í
Villamoura
Af viðburöum sumarsins
ber helst að telja Evrópumót-
iö í Villamoura. Þar tókst ís-
lenska landsliðinu ekki að
tryggja sér rétt til þátttöku á
heimsmeistaramótinu í Kína,
sem nú er nýlokið með sigri
Bandaríkjamanna.
Þrátt fyrir að það hafi verib
nokkur vonbrigði, var árang-
urinn í opna flokknum vel vib
unandi. íslendingar eru
komnir á bridgekortið til ab
vera og meö öflugu starfi má
enn auka veg þess.
Deildaskipting
Þær raddir heyrast nú í
auknum mæli hjá sterkari
spilurum á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu, ab athugandi væri
ab koma upp e.k. deildaskipt-
ingu, svipað og þekkist t.d. í
Danmörku. Sterkustu spilar-
arnir fá óneitanlega takmark-
aba æfingu í að að spila sífellt
„niður fyrir sig". Bridgefélag
Reykjavíkur hefur löngum
verið helsta vígi sterkari spil-
ara landsins, en vinsældir
klúbbsins eru orðnar svo
miklar ab það kemur óneitan-
lega nibur á gæðynum í dag.
Er tímabært ab velta þessum
málum fyrir sér af fullri alvöru
og leita farsælla leiba.
Frá vinstri: Stefanía Sigurbjörnsdóttir, Soffía Cuömundsdóttir, Sigríbur Möller, Freyja Sveinsdóttir, Stefanía
Skarphébinsdóttir og Cunnlaug Einarsdóttir. Tímamyndir bþ
Óvœnt úrslit á íslandsmóti kvenna í tvímenningi:
Sigríður og Freyja
hlutskarpastar
þegar ein umferð var eftir, 4
spil, áttu sigurvegararnir 21 stig
á Gunnlaugu og Stefaníu. Sá
munur virtist þó orðinn ab
engu eftir tvö fyrstu spilin í set-
unni:
Spil 90, A/allir
+ K76
¥ K2
4 ÁK7532
* 32
A CT53
¥ G9876
♦ T96
* 9
N
V A
S
* Á8
¥ DT53
♦ DC8
+ D876
♦ D942
¥ Á4
♦ 4
+ ÁKCT54
Andstæðingar Sigriðar og
Freyju sögöu svona á spilin sín:
Austur Suður Vestur Norður
pass llauf pass 1 tígull
pass 21auf pass 3 grönd.
Út koma hjarta og eftir að
hafa tvísvínaö laufi skrifabi
sagnhafi 660 í sinn dálk.
Þar sem Gunnlaug og Stefanía
sátu tóku sagnir abra stefnu og
lokasamningurinn varð 6 lauf í
norður, sem er þokkaleg
slemma. Útspilið var spaðaás og
meiri spaði og nú byggðist allt á
trompíferðinni. Sagnhafi spil-
aði laufi ab heiman í þriöja slag,
sexa, en eftir nokkra umhugsun
ákvað norður að stinga upp ásn-
um. Ekki var hægt að vinna spil-
ið eftir það, en tvísvíningin
hefði tryggt slemmuna. 100 inn
hjá Gunnlaugu-Stefaníu, en
660 út hjá Sigríði-Freyju
Spil 89, N/AV
+ 532
¥ DC95
♦ 96
+ D975
+ 98 N
¥ 832 V A
+ DT7 s
+ ÁG862
♦ ÁDCT6
¥ ÁT6
♦ G3
+ K43
A K74
¥ K74
♦ ÁK8542
+ T
Sigríður og Freyja sögðu 4
tígla yfir 3 spöðum, sem fóru
Soffía Cubmundsdóttir, aldurs-
höfbingi mótsins, fór ekki aftur
til Akureyrar án þess ab bœta
einum bikar í safnib. Hún varab
vonum ánægb meb árangurinn,
en stundum hefur uppskeran
verib meiri.
einn niöur eftir hjartaás út. Það
reyndist slæmt skor, þar sem
spaðasamningarnir í salnum (2-
4) fóru alla jafna niður vegna
innkomuleysis í blindan og
laufstungur austurs. Gunnlaug
og Stefanía tóku 3 spaða tvo
niður og skrifuöu 100 í sinn
dálk, en útgjöfin 100 hjá keppi-
nautunum.
Síðasta spilið féH hjá baráttu-
pörunum tveimur, þannig ab
nú snerist allt um spil 91:
Sigurbros á vör. Freyja Sveins-
dóttir og Sigríbur Möller, íslands-
meistarar í tvímenningi kvenna
1995.
BRIDGE
BJÖRN ÞORLÁKSSON
S/enginn
+ DC9875
¥ 8
♦ ÁT
+ ÁT43
♦ -
¥ ÁKT973
♦ C95
+ DG95
N
V A
S
+ T64
¥ D654
♦ D73
+ K86
+ ÁK32
¥ G2
♦ K8642
+ 72
5 spaöar standa í NS og voru
Gunnlaug og Stefanía vongóðar
eftir að sagnhafi vib þeirra borb
fékk aðeins 10 slagi í 4 spöbum.
En lukkan snerist á sveif með
Sigríði og Freyju:
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull 2 hjörtu 3spaöar pass
pass! allir pass.
Ákvörðun suöurs er nánast
óskiljanleg: að passa kröfusögn
makkers meö ÁKxx í litnum. Is-
landsmeistararnir í tvímenningi
fengu nánast fullt hús stiga fyrir
þetta spil og sigruðu sem fyrr
segir með 150 yfir meðalskor,
hlutu 13 stigum meira en
Gunnlaug og Stefanía.
Jakob Kristinsson sá um
keppnisstjórn og veitti Elín
Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri
BSÍ, verðlaunin í mótslok. Mót-
ið fór fram í Þönglabakkanum,
húsnæði BSÍ, eins og öll önnur
ísiandsmót. Nokkrir af sterkustu
kvenspilurum þjóðarinnar tóku
ekki þátt í þetta skiptið.
íslandsmót yngri og
heldri spilara
íslandsmót yngri spilara og
heldri spilara í tvímenningi fer
fram um næstu helgi. Þetta er í
annab skipti sem (h)eldri spilar-
ar taka þátt í íslandsmóti. Búist
er við ágætri þátttöku í báðum
flokkunum. Oflugt starf hefur
verið rekið fyrir yngri spilara
hér á Reykjavíkursvæðinu í
haust. Þar má m.a. nefna hóp-
ferð í Ölfusborgir um síðustu
helgi, þar sem spilarar æfðu
grimmt undir stjórn Einars
Jónssonar. Ragnar Hermanns-
son er jafnframt þjálfari yngri
spilara. Núverandi íslands-
meistarar eru Ingi Agnarsson og
Stefán Jóhannsson. í heldri
flokki eru Þórir Leifsson og Þor-
steinn Pétursson meistarar.
Hjólbarðahöllin
efst í BR
í kvöld fer fram 3. kvöld af
fjórum í hraðsveitarkeppni
Bridgefélags Reykjavíkur. Stab-
an að loknum tveimur uml'erð-
um er sú, að Hjólbarðahöllin er
með forystu, 1132 stig, sveit
Björns Eysteinssonar er með
1102 stig og sveit VÍB með
1092.
♦ x
V Kx
4 ÁKTxxxx
+ xxx
N
S
+ ÁKxx
V Dxx
4 Dxx
+ ÁDT
Síöasta keppniskvöld var gjöf-
ult af slemmum:
Þannig gengu sagnir á einu
borðanna:
Suður Noröur
1 grand 2grönd*
31auf** 3hjörtu***
4tígiar**** 4spaðar***
4grönd***** 5hjörtu******
6 tíglar pass
* yfirfærsla í tígul
** stubningur við litinn
*** fyrirstaða
**** til að tryggja að slemman
sé spiluð í suður
***** 5 ása spurning
****** 2 af 5 og ekki tromp-
drottning
Tígulslemman er hörð
slemma og veröur að vera í suð-
ur. Hvernig spilar lesandinn eft-
ir lítill tígul út?
Við borðiö fannst vinnings-
leiðin næsta auðveldlega. Ut-
spilið drepið heima og hjarta
spilað að kónginum. Ef vestur á
ásinn, er spilið alltaf unnið ef
hann stingur honum upp, því
þá er hægt að kasta tveimur
laufum úr blindum. Ef hann
dúkkar, verður enginn tapslag-
ur á hjarta og þá verður sagn-
hafi að treysta á tvísvíninguna í
laufi. Ef austur á ásinn, verður
iaufakóngur að liggja. í raun var
hjartakóngurinn hjá vestri og
laufagosinn hjá austri.