Tíminn - 01.11.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.11.1995, Blaðsíða 12
12 WWT'rWTW Miðvikudagur 1. nóvember 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður hunangsfluga í dag og konan þín fjallasóley. Dadadara. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Óstuð á þér miðað við stein- geitina. Þú verður nefnilega barfluga en karlinn þinn kokteilpinni. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskarnir verða náttúrlega fiskiflugur í dag sem er ákaf- lega ósjarmerandi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður hugarfluga í dag og nemur vart við jörð. Skáld og aðrir listamenn fara ham- förum. Sköpunarglebin kem- ur að vísu niður á aðstand- endum í kringum þig en þeirra tími kemur síbar. Afram gakk. Nautib 20. apríl-20. maí Þú verbur spanskfluga í dag og hlærð með öðru eyranu en grætur meö nefinu. Fáðu þér trefil fyrir veturinn. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú veröur hins vegar húsa- fluga og átt fullt í fangi með að sleppa undan uppvöfðum dagblöðum og flugnaspöð- um. Fimmtudagurinn verður skárri. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú nýtur þess að verða hvor- ki fluga né fiskur í dag held- ur fiörildi sem svífur vængj- um þöndum og fegrar um- hverfið í allan dag og fram á nótt. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður af skordýraætt eins og fólkið að ofan en annað er óljóst. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Mannkerti í merkinu verður merkikerti í dag. Það er ekki að spyrja að því. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður púpa í dag. Manstu hvað þab þýðir? Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Hér er ógeðfellt kvæði: Sporðdrak með tak í bak og skak- ar sér við hipp-hopp-mjúsík. Slak á sporðdrak. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú býrð yfir ómeðvitubum matseldarhæfileikum og ætt- ir að koma fjölskyldunni á óvart í kvöld. Leiðin að hjarta fólks liggur jú gjarnan í gegnum magann. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svibib kl. 20.00 Tvískinnunqsóperan eftir Agúst Cubmundsson 8. sýn. á morgun 2/11. Brún kort gilda 9. sýn. laugard. 4/11. Bleik kort gilda Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Föstud. 3/11 - Föstud. 10/11 Ath. Tveir miöar fyrir einn Takmarkabur sýningarfjöldi Stóra svibib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindqren laugard. 4/11 kl. 14.00. Fáein sæti laus Sunnud. 5/11 kl. 14.00 Laugard.lt/1t kl. 14.00 -Sunnud. 12/11 kl. 14.00 Stóra svibib kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld 1/11. Fáein saeti laus -Uiugard.il/11 kl. 23.30 Fimmtud. 16/11. Fáein sæti laus Fáar sýningar eftir Litla svibib kl. 20.00 Hvað dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju Föstud. 3/11. Uppselt - Laugard. 4/11. Fáein saeti laus Föstud. 10/11. Uppselt - Laugard. 11/11 Hamingjupakkib sýnir á Litla svibi kl. 20.30: Dagur söng-, dans- og leikverk eftir Helenu jónsdóttur. Frumsýning á morgun 2/11 Sýn. sunnud. 5/11, þriöjud. 3/11 Samstarfsverkefni: Barflugur sýna á Leynibarnum kl 20:30 BarPar eftir jim Cartwright Föstud. 3/11. Uppselt - Laugard. 4/11. Uppselt Aukasýn. fimmtud. 9/10 - Föstud. 10/11. Uppselt Laugard. 11/11. Fáein sæti laus - Föstud. 17/11 Tónleikaröð LR hvert þribjudagskvöld kl. 20.30. Þribjud. 7/11 - Caput - Skandinavisk nútímaverk ■ Mibav. 1200,- Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Creibslukortaþjónusta. Cjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borqarleikhús Faxnumer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller Þýöing: Birgir Sigurbsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikendur: Cubrún Císladóttir, Sigurbur Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Ragnheibur Steindórsdóttir, Lilja Cubrún Þorvaldsdóttir og Helgi Skúlason. Frumsýning föstud. 10/11 2. sýn. mibvikud. 15/11 - 3. sýn. sunnud. 19/11 Stakkaskipti eftlr Cubmund Steinsson Föstud. 3/11. Næst sibasta sýning Laugard. 11/11. Sibasla sýning Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson A morgun 2/11. Nokkur sæti laus Laugard. 4/11. Uppselt • Sunnud. 5/11. ðrfá sæli laus Sunnud. 12/11. Uppselt - Fimmtud. 16/11. Uppselt Laugard. 18/11. Uppselt - Laugard. 25/11. Örfá sæti laus Sunnud. 26/11. Nokkur sæti laus Fimmtud. 30/11. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 4/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 5/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 11/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 18/11 kl. 14. Örfá sæti laus Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 25/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppselt Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmaður eftirTankred Dorst Á morgun 2/11 - Föstud. 3/11 - Föstud. 10/11 - Laugard. 11/11 Smibaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið Lóa í kvöld 1/11. Laus saetl Laugard. 4/11. Uppselt ■ Sunnud. 5/11. Uppselt Sunnud. 12/11.80. sýning. - Fimmtud. 16/11. Örfá sætilaus Laugard. 18/11. Uppselt Mibvikud. 22/11 -Uugard. 25/11 Ath. Sýningum ferfækkandi Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 KROSSGÁTA ^ t“Tl *—^ nnj4— fð -: ■ 426 Lárétt: 1 flói 5 mannsnafn 7 leiðsla 9 eyða 10 fífl 12 reiki 14 leynd 16 slóttug 17 víðir 18 okk- ur 19 skynjaði Lóðrétt: 1 undiroka 2 mætur 3 riöar 4 nokkur 6 ákveðin 8 óps 11 rispan 13 meiða 15 skordýr Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 vösk 5 ólmur 7 róma 8 gó 10 klifs 12 illi 1,4 hug 16 eir 17 natin 18 fat 19 pat Lóbrétt: 1 verk 2 sómi 3 klafi 4 bug 6 rósir 8 ólguna 11 sleip 13 lina 15 gat EINSTÆÐA MAMMAN HM/VÁTTIAÐ/COMA mMFW/RTWm mm FTTTZ/mmFC/R m/ÐFVR/R DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.