Tíminn - 01.11.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.11.1995, Blaðsíða 1
*. * W£VFILl/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 79. árgangur Miðvikudagur 1. nóvember 1995 FJÖRFALDUR1. VINNINGUR 205. tölublaö 1995 Fyrirtœkl og íbúar Hverfísgötu knýja á um tvístefnu vib göt- una og heimsœkja borgar- stjóra. Pétur Sigurbsson í ís- berg hf.: „Þetta er gleymda gatan" Sendinefnd frá Hverfisgötunni í Reykjavík mun ganga á fund Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra í dag. Pétur Sigurös- son stórkaupmabur í ísbergi hf. ab Hverfisgötu 39 sagbi í samtali vib Tímann í gær ab rætt væri um götuna sem „gleymdu götuna". Því mibur væri gatan á niburleib og í niburníbslu sem verslunar- og athafnagata, fasteignaverb þar um slóbir væri á niburleib. Pétur sagbi ab borgarstjóra yrði afhent bréf með undirskriftum á fjórða tugs manna sem búa við göt- una eða reka þar fyrirtæki af ýmsu tagi. Sagði Pétur að margt mundi vinnast við að gera götuna að tví- stefnuakstursgötu. í fyrsta lagi mundi slíkt hafa já- kvæð áhrif á verslun og þjónustu við götuna og í miðborginni al- mennt. í öðru lagi mundi draga úr ofboðslegum hraðakstri sem stund- aður er á götunni. í þriðja lagi mundu almenningssamgöngur í miðborginni verða greiðari en nú er. Loks mundu bílageymsluhúsin við Hverfisgötu sem rúma 500 bíla nýtast til muna betur. -]BP Batnandi afkoma hjá íslands- banka: 306 millj. kr. hagnaður Fyrstu níu mánuöi þessa árs varð 306 milljóna kr. hagnaður af rekstri íslandsbanka. Vegna breytinga á uppgjörstímum liggja ekki fyrir sambærilegar tölur frá síðasta ári, skv. frétt bankans, en til viðmiðun- ar varb hagnaður bankans 185 millj. kr. á öllu síðasta ári. -BÞ Frumvarp um frestun greisblu- marks saubfjárafurba: Ákvörðun 1. desember? Komib er fram á Alþingi frum- varp er heimila á landbúnabar- rábherra ab fresta ákvörbun um heildargreibslumark saubfjáraf- urba til 1. desember næstkom- andi en ákvæbi í lögum frá vor- þingi gera ráb fyrir ab slík ákvörbun verbi tekin fyrir 1. nóv- ember. Frumvarp þetta er flutt vegna þess að Alþingi hefur ekki enn af- greitt þær breytingar á búvörulög- um sem nýr búvörusamningur um framleiðslu á sauðfjárafurðum gerir ráð fyrir. Frestun þessarar ákvarð- anatöku er því talin óhjákvæmileg en búvörusamningurinn er nú til meðferöar í landbúnaðarnefnd Al- þingis. -ÞI Frá hinni tilfinningaþrungnu minningarathöfn á ísafiröi ígœr. Vigdís Finnbogadóttir forseti Islands huggaraö- Standendur. Tímamynd: Pjetur VSÍ segir ekki hœgt oð hœkka tímakaupiö ab óbreyttu afuröaveröi og afköstum. Dagsbrún: Þaö er eitthvað að þessum mönnum Gubmundur J. Gubmundsson formabur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar segir ab þab hljóti ab vera eitthvab ab þeim mönn- um sem telja ab ekki sé hægt ab hækka tímakaupib nema því ab- eins ab afurbaverb hækki eba af- köst launafólk aukist. En í síb- asta fréttabréfi VSÍ heldur ab- stobarframkvæmdastjóri sam- bandsins þessu fram. Gubmundur segir ab „dimmar sendingar" sem þessar frá VSÍ muni abeins verba til þess ab skerpa línurnar í því sem fram- undan er í samskiptum abila vinnumarkabarins. Næstu daga og vikur munu ab- ildarfélög Verkamannasambands- ins taka afstöðu til þess hvað þau munu gera í framhaldi af niður- stöðum 18. þings VMSÍ. í kjara- málaályktun þingsins er skorað á launanefnd og verkalýðsfélög að segja upp gildandi kjarasamningi, enda séu forsendur samninga brostnar. Það veltur síðan á af- stööu félaganna hvaða kröfur þau munu setja á oddinn og m.a. hversu háar kauphækkunarkröfur þeirra verða. í dag kemur mið- stjórn ASÍ saman til reglulegs fundar þar sem að öllum líkindum verður spáb í næstu skref í kjara- málunum. Formabur Dagsbrúnar segist varla eiga orð yfir þessu sem fram kemur í fréttabréfi VSÍ og vísar því al- gjörlega á bug að ekki sé hægt aö koma til móts vib kröfur „ x , , launafólks um Cuðmttndurj. hærra kaup. Hann lætur í það skína aö þab verði kannski næsta skref af hálfu atvinnurekenda að hreinlega biðja verkalýðsfélögin að skipuleggja og sjá um rekstur fyrirtækjana og senda síðan arð- inn heim í rúm til eigenda. „Þeir eru greinilega engir menn i þetta, æpandi uppúr rúminu að það þurfi að vinna betur. Ég held að þaö ætti bara að taka þessa menn og setja þá í læknisskoöun," segir. Guömundur J. Hann lætur jafnframt aö því að liggja aö at- vinnurekendur í fiskvinnslu séu sá hópur manna sem nær „samfellt er á atvinnuleysisbótum" vegna þátttöku Atvinnuleysistrygginga- sjóðs í launagreiðslum starfsfólks þegar tímabundin vinnustöðvun er í húsunum vegna hráefnis- skorts. Hann bendir t.d. að afurðaverð hefur sjaldan verið hærra og hvað afköstin varðar þá sé það fyrst og fremst spurning um stjórnarhætti í fyrirtækjunum sjálfum. Þar fyrir utan sé búið að gera margsvíslegar breytingar á bónusnum og skipu- lagi honum tengdum á liðnum áratugum, auk þess sem fiskverka- konur séu margar hverjar siitnar og lúnar áður en þær verða sextug- ar. -grh 1200 manns vi6 minningar at- höfn á ísafir&i í gær fór fram á ísafirði fjöl- menn minningarathöfn um fórnarlömb snjóflóðanna á Flateyri. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, var vibstödd athöfnina svo og forsætisrábherra, félagsmála- rábherra og þingmenn Vest- fjarbakjördæmis. Fimm prestar komu ab at- höfninni og ýmsir kórar úr ná- lægum byggðarlögum sungu, s.s. kirkjukórar ísafjarðar, Þing- eyrar og Súðavíkur. Nálægð vobaatburbanna kom skýrt fram við athöfnina, en alls voru um 1200 manns við at- höfnina. 20 manns létu lífið í flóðinu sem féll fyrir sex dög- um. Um 30 þúsund manns vott- uðu Flateyringum samúð sína í blysför niður Laugaveginn i fyrradag og fjöldi samúðar- skeyta hefur borist erlendis frá. Akureyringar fóru blysför um miðbæinn í gær að frumkvæði Verkmenntaskólans, Mennta- skólans og Háskólans á Akur- eyri og var þátttaka góð. Þá var staðið fyrir kertafleytingu á Eskifirði. -BÞ Fateyringar fá mikinn stuöning: Á 3ja hundrað milljónir safnast Fjársöfnuninni Samhugur í verki lauk í gærkvöldi. Alls söfnubust á þribja hundrab milljóna og eru forrábamenn mjög ánægbir meb hve vel til tókst. Gefendur voru vel á fer- tugasta þúsundib. Af öðrum erlendum þjóðum ólöstuðum hafa Færeyingar stutt fórnarlömb snjóflóðanna mest með miklu starfi síðustu daga. Ymis félagasamtök hafa gef- ið ágóba af vinnu sinni og m.a. var haldið bingó í Þórs- höfn í fyrrakvöld sem skilaði Flateyringum 660.000 kr. Auk þess hafa Lions- hreyfingar á Norðurlöndum staðið fyrir söfnun. -BÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.