Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 1
Verið límanlega með jólapóstinn PÓSTUR 06 SÍMI 79. árgangur Þriðjudagur 12. desember 1995 234. tölublað 1995 Göngubrú yfir þjóöbraut milli Reykjavíkur og Kópavogs er komin yfir Kringlumýrarbraut rétt norban vib Nesti í Fossvogi. Stutt erþví íab göngumenn og hjólreibamenn geti komist yfirþessa miklu umferbargötu áhœttulaust. Brúin birtist vegfarendum um helgina og gekk verkib meb miklum tilþrifum. Tímamynd: cs Hlíf vill bobo til formannaráöstefnu VMSÍ til oð gera upp Wð ASÍ. Vaxandi hópur fólks meö 46.838 kr. á mánuöi fyrir fulla dagvinnu: Boltinn fer aö rúlla Plötusalar lækka ekki verð líkt og bóksalar Svo virðist sem sala jólabóka og geislaplatna hafi tekib kipp um helgina og var gott hljóð í bóka- og plötusölum sem Tíminn hafbi samband vib í gær. Gunnar Hjálmarsson hjá Japis sagði að sala á plötum hefði verið góð en hún ætti þó eftir að aukast verulega skv. reynslu frá liðinni tíð. Hann telur geisladiskinn vera í nokkurri samkeppni við bókina en plötusalar muni ekki lækka vörur sínar, líkt og bókaútgefendur hafa gert. Mest var selt af plötu Páls Ósk- ars, Bubba, Emiliönu Torrini og safnplötunum Reif í skóginn og Pottþétt '95 hjá Japis um helgina. Aðalsteinn Magnússon, sölustjóri hjá Skífunni, sagði plötusölu hafa verið mjög góða um helgina og sennilega væri búið að selja svipað magn fyrir jólin nú og í fyrra. Um samanburð á bókum og plötum sagði Aðalsteinn að verðmunurinn hefði verið orðinn það mikill á milli bókar og plötu að gefendur hefðu í auknum mæli verið famir aö kaupa tvær geislaplötur á móti einni bók. Nú væru bækur ódýrari og menn létu sér þá nægja aö gefa eina geisla- plötu. Um helgina fór mest af Bubba í plötuverslunum Skífunnar en næst kom Emiliana Torrini og safnplöt- urnar tvær. -BÞ Stuðningur í Bandaríkjunum Á opnum fundi Sjávarnytja á Grand Hótel í hádeginu í dag mun Bruce Vincent, formaður banda- rísku náttúruvemdarsamtakanna Alliance for America, lýsa yfir stuðningi við málstað íslendinga, ef þeir hefja hvalveibar á ný. I frétt frá Sjávarnytjum, sem em frjáls samtök áhugamanna sem vinna að eðlilegri og skynsamlegri nýtingu sjávarspendýra, kemur m.a. fram að Alliance for America hefur skapað sér viröingarsess í bandarísku þjóðlífi og m.a. náö góðum árangri gegn ofstækisfull- um umhverfisverndarsinnum. Eitthvað hefur borið á því að undanförnu að sænsk tollyfir- völd hafi stöbvað pakka með sendingum til íslendinga í Svíþjób, en þeir innihalda að venju jólahangikjötið, ORA- baunirnar, ópalib, harbfisk- inn og annað sem íslendingar fjarri Fróni sakna oft á hátíða- stundum. Um þab bil átta tonn af matvaelum eru farin frá Kjötbúri Péturs til íslend- inga erlendis, til allra heims- álfa og flestra landa í heimin- um að hans sögn. Kjötbúr Péturs er stærsti send- ingaraðili á þessu sviöi. Pétur sagði í gær að borið hefði á Sigurður T. Sigurbsson, formað- ur Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirbi, segist persónulega vera fylgjandi því bobað verði tii formannarábstefnu Verka- mannasambandsins fljótlega eftir áramótin. Á þeirri ráð- stefnu eigi m.a. ab gera upp málin bæbi í fortíð og nútíb með hlibsjón af reynslunni, þannig ab VMSÍ verbi brjóst- vörn ófaglærðs verkafólks, „en þessu vandamáli, en aðeins í Svíþjóð. Pakkarnir hans hefðu þó blessunarlega farið í gegn, flestir hverjir, 120 pakkar væru komnir til móttakenda. Hann sagöi engu líkara en að hundarnir sem tollveröir eru með sér til fulltingis renndu á gómsæta harðfisklyktina í pökk- unum. Hundarnir væru fóðraðir á þurrkuðum fiski og væru sólgnir í íslenska harðfiskinn, enda smekkhundar miklir. „Auðvitab eru þessir menn ráðnir til ab fara eftir lögunum og vib þurfum ekkert að vera undrandi þótt pakki frá íslandi sé stöðvaður. Það er unnið í alls, alls ekki Alþýðusamband íslands, sem hefur brugbist aft- ur og aftur," eins og Sigurður orðar það. Engar formlegar viðræður hafa enn átt sér stab meðal forystu- menna þeirra verkalýösfélaga sem standa fast á uppsögn samninga vegna hugsanlegra aðgerða þeirra. Sigurbur T. segir ab hvað sem verb- ur gert, þá sé boltinn engu að síbur farinn að rúlla. í þeim efnum sé þessu og allt mun skila sér tím- anlega í pottana hjá íslensku fjölskyldunum," sagði Pétur kaupmaður í Kjötbúrinu í gær. Pétur sagöi að EB lönd mættu flytja inn 15 kíló af matvælum innan svæðisins, en þeir sem ut- an EB standa aðeins eitt kíló. „Við vinnum að þessu máli ásamt ráöuneytinu og sendiráð- inu í Svíþjóð. Við höfum fengið þau svör að þab sé svo mikiö af útlendingum í Svíþjób sem fá sent kjöt heiman frá sér og þetta er víst svipað og með sviöa- kjammana okkar, þeir vita ekki tollararnir hvað þetta er eöa hvaða meðferð það hefur hlot- mikilvægt að menn séu samstíga og full einurö liggi að baki þeim ákvörðunum sem kann að verða gripið til. Formaður Hlífar segir að þegar samningsbundin launahækkun veröur komin til framkvæmda eft- ir áramótin, þá vanti enn rúmar 3 þúsund krónur til þess að ófaglært verkafólk sé á svipuöu róli og BSRB-félagar fengu í sínum samn- ingum. Hann bendir einnig á að iö. Því hafa þeir sett afar strang- ar reglur í Svíþjób um að pakkar megi ekki vera þyngri en eitt kíló. Við reynum að fá undan- þágu eins og Norömenn hafa fengiö, en þetta er í einhverri biðstöðu," sagði Helgi Lárusson, fjármálastjóri DHL Hraðflutn- inga hf. í samtali við Tímann í gær en þaö fyrirtæki flytur pakk- arta á 2-3 sólarhringum beint til viðtakanda. Þessi fyrirstaða hefur því vald- ið töfum á afgreiðslu pakka í Svíþjób. Aðrar Evrópusam- bandsþjóðir taka fullt mark á heilbrigöisvottorðum sem fylgja kjötinu héðan. .jbp samkvæmt töxtum séu lægstu mánaðarlaun um 46.838 kr, eða sem nemur rétt rúmum 270 kr. fyr- ir hvern vinnutíma í dagvinnu. Sigurður segir að þetta mánaðar- kaup sé 10 þús. kr. lægra en félags- málayfirvöld á höfuöborgarsvæb- inu greiöa sem lágmark til einstak- linga sem þangað leita. Formaður Hlífar vísar því alfarið á bug aö dræm þátttaka í atkvæða- greiöslum stéttarfélaga um sam- þykkt launanefndar sé vegna þess að fjöldinn sé andvígur sjónarmið- um forustunnar. Þvert á móti sé ástæban sú aö fólk treystir forust- unni til að gæta hagsmuna sinna. Þá sé það ekki sannleikanum sam- kvæmt sem VSÍ hefur haldið fram ab félagsmenn með háa desember- uppbót hafi stuðlað að því að at- kvæðum sínum á félagsfundum að fella tillögu launanefndar. Innan tíöar er aö vænta niður- stöðu í kærumáli VSÍ á hendur Baldri á ísafirði fyrir Félagasdómi. Þá hefur VSÍ ákveðið að stefna fyr- ir Félagsdóm stærstu verkalýðsfé- lögunum innan VMSÍ sem sam- þykkt hafa að standa fast á fyrri ákvörðunum um uppsögn samn- inga. En þessi félög, Hlíf, Dags- brún, Eining í Eyjafiröi og Verka- lýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis hafa innan vébanda sinna hátt í helming allra félags- manna Verkamannasambandsins. -grh -grh Sœnsk tollþjónusta stöövar jólahangikjötiö frá íslandi. Pétur í Kjötbúrinu: „Hundarnir renna á haröfisklyktina"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.