Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 13
13 Þriðjudagur 12. desember 1995 lll Framsóknarflokkurínn Framsóknarfélag Siglufjarbar heldurfund þribjudaginn 11. des. 1995 a6 Su6urgötu 4, kl. 20,30. Dagskrá: 1. Bæjarmál. 2. Fréttir af Mi&stjórnarfundi. 3. Önnur mál. Félagar, fjölmennið og takiö me6 ykkur gesti. Stjórnin MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Stöbupróf í fram- haldsskólum Stööupróf í framhaldsskólum í byrjun vorannar 1996 veröa sem hér segir: enska föstud. 5. janúar kl. 17.00 spænska, þýska mánud. 8. janúar kl. 18.00 franska, ítalska, stær&fræbi þriðjud. 9. janúar kl. 18.00 danska, norska, sænska, tölvufræði miðvikud. 10. janúar kl. 18.00 Stööuprófin eru opin öllum framhaldsskólanemendum sem oröið hafa sér úti um einhverja þekkingu umfram grunnskóla. Tilkynna skal þátttöku símleiðis til skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíö í síðasta lagi 30. desember í síma 568 5140 eöa 568 5155. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Skrifstofuhús- næði óskast Félagsmálaráðuneytið óskar hér með eftir u.þ.b. 150 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu frá og með nk. áramótum. Æski- legt er að um sé að ræða 5 til 6 herbergi ásamt móttöku- rými. Vinsamlega sendið tilboð til félagsmálaráðuneytisins, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, fyrir 14. desember nk. Félagsmálaráðuneytiö, 8. desember 1995. ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræ&ings, er óskað eftir tilboð- um í jarðvinnu við Grandaskóla í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Gröftur: 8.750 m3 Fylling: 2.250 m3 Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 15. desember 1995, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 í Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og vináttu vib and- lát og útför föbur okkar Árna Jóhannessonar bifvélavirkjameistara Skjólbraut 1A, ábur Hamraborg 26, Kópavogi Sérstakar þakkir til Tryggva Ásmundssonar læknis og starfsfólks lungna- deildar Vífilsstaöa. Börnin og fjölskyldur þeirra Þessi mynd, sem sýnir þáverandi hjónaleysi á leiö í vibhafnarhádegisverb daginn fyrir brúbkaupib, er eins og klÍDDt út úr H.C. Andersen. Brúðkaupið var líkt og hann- að upp úr ævintýraheimi H.C. Andersens. Fögur brúð- ur frá fjarlægu landi, forn kastali, bjölluhljómur, eld- flaugar, kyndlar og snjókorn féllu yfir brúðkaupsgesti á leið í kastalann. Konunglegt brúðkaup hafði ekki verið haldið í Danmörku í 27 ár þar til nú þegar Joachim, 26 ára sonur Margrétar Dana- drottningar og Hinriks prins, gekk að eiga 31s árs bresk- austurlenska stúlku, Alex- öndru Manley. 350 gestir létu sjá sig við athöfnina og margir þeirra frá hinum þekktu evrópsku konungsfjölskyldum. At- höfnin fór vel fram og á hefðbundinn hátt og eru Danir víst vel sáttir við sína nýju prinsessu Alexöndru. ■ Danir voru himinsœlir þegar brúburin lofabi ab efna hjóna- heitin meb dönsku „ja", en prinsessan hefur eytt drjúgum tíma íab lcera dönsku til ab undirbúa sig fyrir sitt nýja líf. í SPECLI TÍIVIAIMS Alexandra, ennþá titillaus alþýbustúlka, kemurinn íkapellu kastalans sem byggb var árib 1606. Þab var hönnubur hirbarinnar, jörgen Bend- er, sem hannabi brúbarkjólinn úr ítölsku vetrarsilki og 8900 perlum. Astfangin?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.