Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 3
Þribjudagur 12. desember 1995 3 Seölabankinn spáir a.m.k. 1% meiri veröbólgu á nýja árinu: Stööugleik- inn í hættu hækki launin Ný spá Seðlabankans gerir ráö fyrir 2,7% hækkun neyslu- verbs á árinu 1996 og ámóta hækkun milli þessa árs og hins næsta — sem er rúmlega 1% meiri hækkun en á yfir- standandi ári. Forsendur þess- arar spár eru aö launaþróun verði í samræmi vib gildandi samninga og nýlegan úrskurö launanefndar ASI og VSÍ. Leiöi hins vegar órói á vinnu- markaöi til meiri launahækk- ana telur Seölabankinn hættu á aö veröbólga vaxi enn frekar og atvinnuleysi aukist. Þaö gæti jafnframt orðið sérstakt tilefni aöhaldsaögeröa í pen- ingamálum. Miöaö viö framangreindar forsendur áætlar Seblabankinn ab kaupmáttur launa, m.v. launavísitölu, gæti aukist um samtals 5,5% á árunum 1995 og Friörik Sophusson fjármálaráöherra óttast aö veröbólgan komist á skriö. Jón Kristjánsson for- maöur fjárlaganefndar vill aö ríkiö fari varlega í framkvœmdir. Friörik: 1996. Kaupmáttur lægstu launa aukist að líkindum meira. Laun- þegar muni auk þess njóta góbs af skattfrelsi lífeyrissjóösið- gjalda sinna. „í þessu ljósi er hætt viö aö launahækkanir umfram þab sem þegar hefur veriö samið um geti leitt til meiri veröbólgu en hér er spáö. Stöðugleikanum í efnahagsmálum væri þar meb stefnt í hættu sem gæti aukið at- vinnuleysi á ný. Þaö gæti einnig kallaö á sérstakar aöhaldsab- geröir í peningamálum. Stöðug- leikinn hefur skapaö skilyröi til hagvaxtar og atvinnusköpunar sem auðvelt er að raska", segir í yfirlýsingu Seölabankans um verölagshorfur 1996. ■ Nú standa yfir endurbœtur á Austurbœjarskóla. Leitast hefur verib vib ab halda upprunalegu útliti sem mest, enda þykir skólinn merkileg bygging í íslenskri byggingarlist vegna nýklassískra ein- kenna. Nýlega fundu starfsmenn Morkinskinnu rósamunstur í einum af sölum skólans, en þar er gamalt leiksvib og fyrrum fór þar fram ýmis afþreying fyrir nemendur s.s. kvikmyndasýningar. Verib er ab rannsaka aldur máln- ingarinnar, en ab sögn Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts gœti þetta hafa verib málab um 1940. Á myndinni er Vilhjálmur ásamt starfsmanni Morkinskinnu, Ólafi Inga jónssyni, og fyrrverandi nemanda skólans og málningarmeistara, Kristjáni Gublaugssyni, ab fletta libnum tíma. -BÞ/Tímamynd cs Verið aö bua til hinar verstu verðbólguvæntingar Hertar umgengisreglur um auölindir sjávar. Fjármálaráöuneytiö: Hækka verð- ur veiðieftir- litsgjaldið Fjárlagaskrifa fjármálarábu- neytisins telur aö hækka verbi svonefnt veiöieftirlitsgjald um allt aö 6-10 milljónir króna á ári svo ab vibbótarkostnabur vegna aukinna verkaefna Fiskistofu í tengslum viö hertar umgengis- reglur um aublindir sjávar, falli ekki á ríkissjób. Þetta kemur m.a. fram í fylgi- skjali við stjórnarfrumvarp til iaga um umgengni um auðlindir sjávar, sem sjávarútvegsráöherra hyggst leggja fram á þingi. Þar kemur einnig fram sú skoðun fjárlagaskrifstofunnar aö nauð- synlegt veröi aö fjölga störfum í veiðieftirliti um 2-3 til aö hægt verði aö sinna eftirliti með 60 höfnum í kringum landið í sam- ræmi viö ákvæöi frumvarpsins. En viö veiðieftirlit Fiskistofú eru fyrir 23-24 störf og árlegur kostn- aður útgerðar vegna veiðieftirlits- ins nemur hátt í 100 milljónir króna. -grh Fribrik Sophusson, fjármála- rábherra, sagbi í samtali viö Tímann í vikunni aö hann óttaöist aö verbbólgan gæti náb sér á strik. „Ég er ekki í nokkrum vafa um aö menn eru eftir þessa síö- ustu samninga að búa til hinar verstu verðbólguvæntingar," sagöi ráðherrann. Jón Kristjánsson, formaöur fjárlaganefndar Alþingis, er ekki eins óttasleginn. En hann legg- ur til aö ríkiö dragi úr fram- kvæmdum sínum, þegar verk- efni stóraukast á öörum sviðum. „Mér finnst áríöandi núna, ef hér er aö fara af stað mikiö af stórframkvæmdum, álvers- stækkun í Straumsvík, stækkun á Grundartanga og ef til vill nýtt álver þar, og hugsanlega Hvalfjaröargöng aö auki, þá dragi ríkið úr framkvæmdum í staðinn og reyni að ná ríkis- sjóöshallanum niður. Þaö verö- ur meö öllu móti að draga úr spennuáhrifum. Allar þessar framkvæmdir, fari þær af staö nokkurn veginn samtímis gætu vissulega verkab veröbólgu- hvetjandi," sagöi Jón Kristjáns- son. Jón benti á aö nú er slaki á Nóvember er orbinn annar mesti utanferbamánubur ársins. Um 18.700 íslendingar komu til landsins í nóvember, sem er rúmlega 29% fjölgun frá sama mánuöi í fyrra. Á síöustu fimm árum finnast raunar aöeins tvö dæmi um eilítib fleiri (um 20 þús.) utanfara í einum mánuöi, ágúst sl. og ágúst 1991. Meö sama áframhaldi virbist stefna í ab nóvember verbi mesti feröa- mánubur íslendinga. Útlendingaeftirlitiö taldi sam- tals rúmlega 36.400 heimkomna íslendinga í október og nóvember, þ.e. hinum dæmigeröa helgar/ haustferöatíma. Þetta er fjölgun um 6.700 manns (24%) frá sömu mánuðum í fyrra og 10.000 manns (38%) fleira en þessa tvo haustmánuöi fyrir tveim árum. Samkvæmt tölum Seölabankans var eyðsla íslendinga erlendis aö meöaltali tæplega 120.000 kr. á fjóröa ársfjórðungi í fyrra. Þessi 6.700 manna viðbót í októ- ber/nóvember gæti þannig kostað um 800 milljóna kr. aukin gjald- eyrisútgjöld, m.v. sömu tvo mán- uöi á síðasta ári. vinnumarkaði, sérstaklega í byggingariönaðinum, þannig að aukin verkefni á því sviöi ættu ekki aö skapa spennu strax. „En allt kallar þetta á aö ríkiö sé ekki aö ráöast í miklar fram- kvæmdir. Við þurfum fyrst og Ljóst er aö áriö í heild verður líka algjört metferöaár. Rúmlega 153 þúsund íslendingar komu til landsins frá áramótum til nóvem- berloka og búast má viö a.m.k. 10- 11 þúsund til viðbótar áöur en ár- Heilbrigöisrábherra, Ingibjörg Pálmadóttir, og fjármálaráb- herra, Fribrik Sophusson, hafa fengib í hendur bréf Bandalags kvenna í Hafnarfirbi. Þar er skor- ab á rábherrana ab sýna skilning, þegar rætt er um þjónustuhlut- verk St. Jósefsspítala í Hafnar- firbi, og framtíbarhlutverk hans. Konurnar lýsa yfir miklum áhyggjum vegna breytinga sem nú er rætt um. Bandalagib hefur alla tíö staðið að baki spítalanum og fremst ab nýta færiö til aö ná niður hallanum á ríkissjóöi. Ef við gerum þaö ekki þegar upp- sveifla er, þá er borin von aö gera þaö þegar samdráttur rík- ir," sagöi Jón Kristjánsson, for- maður fjárlaganefndar Alþingis, í gær. - JBP iö er úti, eöa samtals líklega kring- um 164 þúsund á árinu. Þetta veröur í fyrsta sinn sem utanferðir íslendinga fara yfir 150 þúsund á einu ári og hátt í 20 þúsund feröa fjölgun frá síöasta ári. ■ boriö hag hans mjög fyrir brjósti, meðal annars meö miklum fjársöfn- unum til tækjakaupa. Þegar gerö var tilraun til að leggja starfsemina niö- ur haustið 1991 stóð Bandalag kvenna fyrir undirskriftasöfnun og skrifuðu meira en 10 þúsund manns undir áskorun til ráðherra heilbrigðismála. Þá var oröið viö beiðni fjöldans og spítalanum hald- ið í gangi. Formaöur Bandalags kvenna í Hafnarfirði er Erla Mathie- sen. -fBP Höfundur Netheima meö fyrirlestur í kvöld í tilefni af útkomu bókarinnar Netheimar eftir Norömann- inn Odd de Presno flytur höf- undurinn nokkra fyrirlestra í Reykjavík. Þriöji fyrirlestur hans hefst kl. 20 í kvöld, þribjudag, í Fjölbrautarskól- anum í Ármúla, og er hann fluttur í samvinnu viö Skóla- skrifstofu Reykjavíkur. Bókin Netheimar er ætluö þeim sem vilja nýta sér tölvusamskipti á markvissan hátt, hvort heldur um er aö ræöa byrjendur eöa vana notendur. Odd de Presno hefur um ára- bil unnið aö rannsóknum og kynningu á tölvusamskiptum. Hann fer víöa til aö kynna stjórnendum fyrirtækja, kenn- urum og vísindamönnum hvernig nýta megi hina svoköll- uðu netheima. í fréttatilkynningu frá Láru Stefánsdóttur og Lars H. Ander- sen, sem hafa þýtt og staðfært bókina Netheima í samvinnu viö Odd de Presno, kemur fram að þeir sem hafi hug á aö nýta sér ráögjöf höfundarins geti haft samband í síma 562 4598 og 431 4539 og veröi þá reynt að skipuleggja slíkt meb skömmum fyrirvara. ■ Um 18.700 íslendingar komu heim: Nóvember annar mesti ferðamánuður ársins Bandalag kvenna í Hafnarfiröi skorar á heilbrigöis- ráöherra og fjármálaráöherra: Haldib St. Jósefs- spítala opnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.