Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 8
8 Wimínn Þri&judagur 12. desember 1995 PJETUR SIGURÐSSON England Bolton-Liverpool........0-1 - Collymore Chelsea-Newcastle .......1-0 Petrescu - Coventry-Blackburn.......5-0 Busst, Dublin, Rennie, Ndlovu, Salako Leeds-Wimbledon.........1-1 Jobson - Leonhardsen Man.Utd-Sheff. Wed .....2-2 Cantona 2 - Bright, Whitting- ham Middlesbro-Man.City......4-1 Barmby 2, Stamp, Juninho - Kinkladze Southampton-Arsenal......0-0 Tottenham-QPR....... Sheringham - Nott.Forest-Aston Villa. Stone - Yorke 1-0 1-1 Sta&an Newcastle ...17 12 3 Man. Utd ....17 10 5 Arsenal ...17 8 6 Middlesbro..l7 8 6 Tottenham .17 8 6 Aston Villa .17 8 5 Liverpool.... 17 8 4 Nott. Forest 16 6 9 Leeds .....16 7 4 Chelsea....17 6 6 Blackbum ...17 6 3 Everton...16 5 5 West Ham ..16 5 5 Sheff.Wed ...17 4 6 Southampt. .17 4 5 Man.City...17 4 3 Wimbledon 17 3 5 QPR .......17 3 3 Coventry ....17 26 Bolton ....17 2 3 2 36-15 39 2 35-17 35 3 22-11 30 3 19-11 30 3 23-17 30 4 21-13 29 5 29-15 28 1 26-23 27 5 21-18 25 5 16-18 24 8 27-24 21 6 19-19 20 6 17-20 20 7 20-25 18 8 17-20 18 10 9-26 15 9 23-37 14 11 12-25 12 9 22-36 12 12 15-32 9 1. dcild Birmingham-Watford .......1-0 Charlton-Ipswich..........0-2 Cr.Palace-Oldham..........2-2 Derby-Barnsley............4-1 Norwich-Grimsby ..........2-2 Port Vale-Reading .........3-2 Sheff.Utd-Hudderfield.....0-2 Southend-Leicester........2-1 Sunderland-Millwall ......6-0 Tranmere-Portsmouth ......1-2 WBA-Stoke ................0-1 Luton-Wolves . 2-3 Sta&an Sunderland .20 10 7 3 28-15 37 Derby ...21 9 7 5 34-27 34 Norwich .. ...21 9 7 5 32-23 34 Birmingh. ...21 9 7 5 32-25 34 Stoke ...21 9 7 5 31-24 34 Grimsby .. ...21 9 7 5 26-23 34 Millwall ... ...22 9 7 6 24-27 34 Leicester .. ...21 9 6 6 34-30 33 Charlton... .. 22 89 5 27-22 33 Huddersf. ...21 9 5 7 28-26 32 Tranmere . ...19 86 5 32-21 30 Southend.. ..21 86 7 24-26 30 Ipswich .... ...21 7 7 7 36-32 28 Barnsley... ...21 7 7 7 27-36 28 Oldham ... ...21 69 6 30-26 27 WBA ...21 7 3 11 24-31 24 Reading ... ...21 58 8 26-29 23 Cr. Palace ...20 58 7 22-26 23 Wolves .... ...21 5 7 9 27-32 22 Portsm ..21 5 7 9 27-32 22 Port Vale.. ...21 48 9 24-30 20 Watford ... ...21 4 8 9 24-30 20 Sheff.Utd . ...21 5 3 13 27-39 18 I.uton ...21 4 6 11 17-30 18 Skotland Aberdeen-Motherwell .......1-0 Hibernian-Celtic............0-4 Kilmarnock-Falkirk.........4-0 Raith Rovers-Hearts........1-1 Rangers-Partick..............1-0 Sta&an Rangers......17 13 3 1 37-10 42 Celtic........17 11 5 1 34-15 38 Hibs.........17 84527-25 28 Aberdeen.....16 7 2 7 23-19 23 Raith........17 64 7 20-24 22 Robert Lee, leikmaöur Newcastle, varvalinn leikmaöur nóvembermánaöar í ensku úrvalsdeildinni, en hann hefur leikiö vel aö undanförnu. Þaö dugöi þó ekki til gegn Chelsea um helginga en Lee og félagar töpuöu þeirri viöureign. Hér á Robert Lee viö Paul Furlong íleiknum um helgina. Frank Clark, stjóri hjá Nott. Forest, var valinn framkvœmdastjóri mánaöarins. símamynd Reuter Sala á Lengjunni hefur gengib framar vonum, en vinningshlutfalliö er ab mati forrábamanna oflágt enn sem komib er, en þeir hyggjast bœta úr því: „Jólastuðlar" á Lengjunni Sala á getraunaleiknum Lengjunni, hjá íslenskum get- raunum hefur gengiö vonum framar aö sögn Viktors Ólafs- sonar markaösstjóra íslenskra getrauna, sala á leiknum hófst 17.október síöastliöinn. „Viö erum ánægöir meö söl- una, en vinningshlutfalliö hefur veriö dálítiö slakt síö- ustu þrjár vikur, þannig aö viö ætlum aö hækka stuölana og vera meö þaö sem viö köll- um jólastuöla þessa vikuna, á seölinum sem tekur gildi í dag," segir Viktor Ólafsson. Hann segir söluna á Lengj- unni nema hærri fjárhæöum, en sala á getraunaseölum þar sem veöjaö er á enska boltann á laugardögum. „Viö erum aö selja aö meöaltali fyrir um 4,5 milljónir á viku, en við höfum ekki borgað nægilega til baka, þannig að við þurfum að fara gera þaö." Viktor segir aö þaö hafi verið ætlunin að greiða um 51% til baka í vinningum, en vegna óvæntra úrslita, s.s. jafntefla í körfboltaleikjum, hafi vinningshlutfalliö farið allt niöur í 22% en mest upp í um 86%. Þegar á heildina er litið er vinningshlutfalliö nú rúm 40%. Viktor segir söluna í Lengj- unni vera mesta á þriðjdögum til fimmtudaga, enda yfirleitt mest að gerast, en þó sé salan í tengslum viö laugardagsbolt- ann að aukast. Hann segir söl- una einnig fara upp ef stórleik- ur er í handboltanum eða körfuboltanum. „Það er gaman aö sjá hversu íslensku leikirnir hafa komið vel út og það er mikið tippað á þá. Menn kannski vita meira um þau mál og þá tippa margir á sitt félag o.s.frv. Það er skemmtilegt hvernig salan á Akureyri hefur verið, því ef að KA, í handboltanum og/eða Þór, í körfuboltanum, eru að leika, þá er gríðarleg sala í Lengjunni á Akureyri. Aðrir staðir standa Akureyri langt að baki hvaö þetta varðar." Sala á getraunaseðlum í enska boltanum hefur lítillega minnkað frá því í fyrra, þ.e.a.s. sú ársbundna aukning í sölunni sem yfirleitt er fyrir jólin virðist ekki ætla að skila sér. ítalski seðillinn heldur hins vegar sín- um hlut. ■ Blak-urslit ABM-deild karla Þróttur R.-Stjarnan ..3-2 15-9, 15-9, 9-15, 9-15, 15- 11 HK-ÍS.................3-1 10-15, 15-12, 15-12, 17-16 Staöan Þróttur ..12 10 2 33-18 33 Stjarnan 11 7 4 28-19 28 HK ......11 8 3 25-16 25 ÍS...... 11 5 6 20-20 20 Þrótt. N..12 4 8 19-29 19 KA......11 110 8-31 8 ABM-deild kvenna HK-ÍS ................3-2 15-7, 8-15, 6-15, 15-13 Staöan HK ........6 5 1 16-9 16 ÍS ........6 3 3 13-13 13 Þróttur N...6 3 3 12-12 12 Víkingur ...6 1 5 10-17 10 Englendingar mœta Portúgölum í kvöld í knattspyrnu: Shearer og Ferdi- nand í sókninni Englendingar mæta Portúgölum í landsleik í knattspyrnu í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sky-sport sjónvarpsstöðinni. Terry Venables hefur tilkynnt a& Les Ferdinand verði í byrjunarliði Eng- lands ásamt Aian Shearer, en Ted- dy Sheringham verður á bekknum. Venables mun ekki tilkynna aðra leikmenn í liðinu fyrr en í dag. Með þessu stillir Venables upp tveimur markahæstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar og hafa margir beðið eftir því aö fá að sjá Ferdinand í framlínunni með Alan Shearer, en Ferdinand hefur heldur betur verið úti í kuldanum hjá Venables að undanförnu. ■ Dregib í ribla í Evrópukeppni landsliba U16-ára: íslendingar heppnir A Iaugardag var dregið í riðla í Evr- ópukeppni landsliða skipuðum leikmönnum U16-ára og er ekki annað hægt að segja en að íslend- ingar hafi verið nokkuð heppnir, en liðið leikur í riðli með Færeying- um og Luxemburg. Leikirnir við liðin fara fram í september næst- komandi og fer efsta liðiö í 16 liða úrslitakeppni sem háð verður í Þýskalandi í mai 1997. Það er því allt útlit fyrir að það verði nóg að gera hjá íslensku unglingalandslið- unum árið 1997, því þá um sumar- ið fer fram úrslitakeppni evrópu- keppninnar U-18 ára hér á landi. ■ Molar... ... Heyrst hefur að Unnur Stef- ánsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins sé a& und- irbúa flutning frumvarps um að tekinn verði upp sérstakur íþróttaþjóðsöngur, sem svo víða tíðkast erlendis. íslenski þjóðsöngurinn hefur lengi þótt of langur til að flytja við upp- haf landsleikja og annarra íþróttaviðburða, en söngur sá sem leikinn er hjá öðrum þjóð- um er ávallt mun styttri. ... Ríkharður Da&ason, sem lék með Fram f sumar og hefur leikið með háskólaliði í Banda- ríkjunum, er orðaður við nokk- ur félög um þessar mundir. Fremstir í röðinni hér á landi eru KR-ingar, sem vilja ólmir ná í kappann. Þá hafa Stjörnu- menn einnig verib nefndir, en ekki er þó víst að þessi lib hafi erindi sem erfi&i, því það hefur einnig heyrst að félög í Banda- ríkjunum vilji fá hann til að leika í nýrri deild þar í landi. ... Kristján Jónsson, sem einn- ig lék með Fram í sumar, hefur ákveðib a& leika með Álvsborg í Svíþjóð, en libið leikur í 1. deildinni þar í landi. Félaga- skiptin eru frágengin. ... Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum, hefur Sigur&ur Jónsson gengib frá samning- um við Orebro í sænsku úr- valsdeildinni og þá hafa liðin samið sín á milli og heyrst hef- ur ab Örebro þurfi að greiða um 10 milljónir íslenskra króna fyrir Sigurð. Sigurbur og ÍA hafa hins vegar ekki gert upp sín mál og heyrst hefur ab styrinn standi um hversu mikib ÍA eigi ab fá af greiðslunni fyrir Sigurb. Þab hefur einnig heyrst að Sigurbur telji sig eiga að fá allt, samkvæmt heiðursmanna- samkomulagi vib stjórn ÍA, en stjórnin er annars sinnis. Þetta hefur þó ekki fengist stabfest. ... Varamarkvörður FH-inga, Jökull Þórðarson, kom lítið við sögu í leik liðs hans við Gróttu í Nissandeildinni í handknatt- leik á sunnudag. Hann var ný- kominn inná, þegar Gróttu- menn fengu hraðaupphlaup. Boltinn barst til Jóns Þórðar- sonar, en ekki vildi betur til en svo að Jökull hreinlega hljóp Jón niður með þeim afleiðing- um að þeir Hákon Sigurjóns- son og Gubjón L. Sigurbsson, dómarar leiksins, gáfu honum umsvifalaust rauða spjaldið. Stutt gaman hjá Jökli. ... í sama styrkleikaflokki og ís- lendingar, þegar dregið er í HM í knattspyrnu eru lið Lett- lands, VVales, Ungverjalands, Kýpur, Úkraínu, Slóveníu, Ge- orgíu og Júgóslavíu. ... Ray Wilkins, framkvæmda- stjóri enska úrvalsdeildarlibsins Queens Park Rangers, hefur ákvebib að lána ástralska miðjuleikmanninn Ned Zelic til þýska libsins Eintracht Frank- furt, en Zelic hefur ekki náð að tryggja sér fast sæti í liði QPR. Zelic var keyptur frá Dort- mund fyrir 1,2 milljónir punda í sumar, en hefur síban átt við meiðsli ab stríða, auk þess sem hann veiktist. Ray Wilkins hefur tilkynnt aö hann sé tilbúinn aö selja Ástralann, en einsog áður sagði hefur hann nú verib lán- abur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.