Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 9
Þri&judagur 12. desember 1995 9 PJETUR SIGURÐSSON Úrslitakeppni Evrópukeppni landsliba í knattspyrnu fer fram í Englandi í sumar: Opnunar- og lokaleikir á Wembley Átta vellir verða nota&ir undir Evrópukeppni lands- liða, sem fram fer í Eng- landi næstkomandi keppn- istímabil, og eru þeir víðs- vegar um Iandið, en þetta eru vellir stærstu liða í Eng- landi. Sá minnsti tekur 30 þúsund manns í sæti og sá stærsti 76 þúsund, en það er að sjálfsögöu Wembley, sem er eini völlurinn sem leikið er á í London. 500 leikir á þessum fræga leik- vangi, þar með taldir lands- leikir, úrslitaleikir í bikar- keppnum, í Evrópukeppni og úrslitaleikir í heimsmeistara- keppni. Alls munu verða leiknir sex leikir í Evrópu- keppninni í sumar á Wem- bley. Anfield í Liverpoot. Hann var framan af heimavöllur Everton, en þar leikur Liverpool núna. 8.-30. júní Keppnin fer fram dagana 8,- 30. júní næstkomandi. Um er aö ræöa þriðja stærsta íþrótta- viðburð sem fer fram í heim- inum, á eftir Ólympíuleikum og HM í knattspyrnu. Það er nákvæmlega 30 ár síðan Eng- lendingar héldu síðasta stór- mót á knattspyrnusviðinu, en það var árið 1966 sem þeir héldu HM í knattspyrnu, þar sem þeir náðu að sigra. Þeir hafa hins vegar ekki enn náð að sigra í Evrópukeppni lands- liða. Þetta er í fyrsta sinn sem 16 lið taka þátt í úrslitakeppn- inni og það verða 1,3 milljón- ir aðgöngumiða sem verða til sölu á leikina 31 sem fram fara, en aðstandendur keppn- innar búast við að um 250 þúsund manns komi erlendis frá til að fylgjast með keppn- inni. Þar fyrir utan er gert ráð fyrir að 6,9 milljarðar manna horfi á sjónvarpsútsendingar frá leikjunum. Villa Park Villa Park í Birmingham, heimavöllur Aston Villa, tek- ur 39 þúsund manns í sæti, er einn af frægustu leikvöngum á Englandi og hefur þessi völl- ur leikið stórt hlutverk í knattspyrnusögunni allt frá 1874. Andlit vallarins er glæsilegt og frægt fyrir glæsi- legan arkitektúr og þá hafa verið byggðar þrjár nýjar stúk- ur á vellinum. Alls munu verða leiknir fjórir leikir á Villa Park í EM '96. Anfield Anfield, heimavöllur Li- verpool, tekur um 41 þúsund manns í sæti. Vöilurinn var upphaflega heimavöllur Ever- ton, en þeir fluttu árið 1892 til Goodison eftir átta ára veru á Anfield. Það hefur margt breyst á Anfield síðan vallar- vörðurinn beitti geitum sín- um á grasi gróin áhorfenda- stæðin og nú þykir hann einn glæsilegasti völlurinn í Eng- landi. Alls verða leiknir fjórir leikir á Anfield í keppninni. aðir verða á EM '96 og mun taka um 41 þúsund manns í sæti. Reyndar standa yfir miklar framkvæmdir, þar sem verið er að stækka aðalstúku vallarins, og því hefur aldrei verið hægt að selja inn á hann að fullu í vetur. Alls mun hin nýja stúka kosta um 28 milljónir punda og við frekari framkvæmdir, sem fyr- irhugaðar eru, stækkar hann enn meira og þá mun hann leikinn hefur verið á City Ground, var leikinn síðastlið- ið sumar, þegar Svíar mættu Japönum í Umbro Cup. Alls verða þrír leikir á City Gro- und í Evrópukeppninni í sumar. Hillsborough Hillsborough í Sheffield er heimavöllur Sheffield Wed- nesday og tekur hann 40 þús- und manns í sæti. Það þótti Elland Road Elland Road, heimavöllur Leeds, er jafnstór Villa Park og tekur 39 þúsund manns í sæti. Lagt hefur verib út í St. James Park St. James Park, heimavöllur Newcastle í samnefndri borg, á það sameiginlegt með El- land Road að hann er í eigu opinberra abila. Eftir ab Newcastle vann á ný sæti í Wembley Fyrsti og síðasti leikur keppninnar fara fram á Wem- bley-leikvanginum, en hinir vellirnir eru Elland Road, heimavöllur Leeds, Villa Park í Birmingham, heimavöllur Aston Villa, Anfield í Liverpo- ol, St. James Park, nýuppgerð- ur heimavöllur Newcastle, Old Trafford í Manchester, Hillsborough í Sheffield og The City Ground í Notting- ham, heimavöllur Forest. Eins og áður segir tekur Wembley 76 þúsund manns í sæti. Þar var fyrst leikið árið 1923, en það var úrslitaleikur- inn í ensku bikarkeppninni. Síðan þá hafa farið fram yfir Wembley í London. Þar verba opnunar- og lokaleikir í úrslitakeppm tvr- ópukeppninnar í knattspyrnu, en hann er jafnframt stærsti völlurinn af þeim átta sem notaöir veröa íkeppninni í sumar. Sá minnsti, The City Cround í Nottingham, en engu aö síöur mjög glœsi- legur. gríðarlegar framkvæmdir á vellinum, til þess að eiga möguleika á að fá að halda keppnina meðal annars á El- land Road og hafa þessar framkvæmdir kostað um 5,5 milljónir punda. Það er ekki Leeds United sem hefur kost- að þessar breytingar, því völl- urinn er nú í eigu borgarinn- ar, eftir að Leeds United varð að selja hann á meðan liðið var í 2. deild. Þrír leikir verða leiknir á Elland Road. ensku úrvalsdeildinni var lagt í gríðarlegar framkvæmdir á vellinum, var hann að stóru leyti endurbyggður og er nú stórglæsilegur, tekur um 35 þúsund manns í sæti. Newc- astle hefur leikið á St. James Park síðan 1892. taka 55 þúsund manns í sæti. Reyndar hefur heyrst ab enska knattspyrnusambandið renni hýru auga til vallarins í fram- tíðinni sem heimavallar enska landsliðsins, því forráða- mönnum sambandsins þykir dálítið dýrt að leika á Wem- bley, en hann er í eigu hluta- félags. Alls verða leiknir fimm leikir á Old Trafford á EM '96. Old Trafford Old Trafford þekkja flestir, en það er heimavöllur Manc- hester United. Hann er næst stærstur þeirra valla sem not- City Ground City Ground í Nottingham er minnsti völlurinn sem not- aöur verbur á EM '96, tekur um 30 þúsund manns í sæti. Hann er engu að síður mjög glæsilegur eftir umfangsmikl-. ar breytingar á síðustu árum. Fyrsti landsleikurinn, sem sjálfgefið að leikiö yrði á þess- um velli, þar sem hann var einn þeirra leikvanga sem leikið var á í HM '66. Á Hills- borough, eins og víða annars staðar, hafa verið miklar fram- kvæmdir til ab gera leikvang- inn sem best úr garði fyrir keppnina í sumar og hafa þær kostað um 24 milljónir punda. Þrír leikir verba á Hillsborough í Sheffield í Evr- ópukeppninni í sumar. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu: / Dregiö í riðla 1 dag Dregið veröur í riöla í Heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu í Louvresafningu í París í dag og verður bein út- sending frá þeim viðburði kl. 17.00 á Eurosport. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, veröur viöstaddur dráttinn í París. íslendingar em í fjóröa styrk- leikaflokki við dráttinn, en þeir em fimm talsins. í hvern riðil er dregið eitt lið úr hverjum styrk- leikaflokki, þannig að í riðli með íslendingum verða þrjú lið sem talin eru sterkari á pappírnum en íslenska liðið. í efsta styrkleikaflokki em lið með íslendingum. Án efa eru forsvarsmenn KSÍ Þýskalands, Spánar, Ítalíu,. Rúss- lands, Noregs, Danmerkur, Hol- lands, Svíþjóöar og Rúmeníu. Af spenntir að vita hverjir andstæð sterkum libum í neðri styrkleika- ingar íslendinga verða, því það flokkum má nefna Englendinga, Portúgala og Belga, sem öll em í öðrum styrkleikaflokki, Króata sem em í þriðja styrkleikaflokki, og Júgóslava sem eru í flokki skiptir gríöarlega miklu fjárhags- legu máli fyrir knattspyrnu- hreyfinguna hér á landi aö ís- lendingar séu heppnir með mót- herja. ■ VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 9.12.1995 9 )(10 .15 29 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA 1.5 af 5 2.1 3. 4 0(5 79 4.3 af s 2.459 UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 2.017.486 76.840 6.710 500 Heildarvinningsupphæö: 4.084.436 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.