Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 2
2 Wmmm Þriðjudagur 12. desember 1995 Tíminn spyr... Á ríkið a& selja hlut sinn í Bif- reibasko&un íslands? Ljóst aö beita þarföörum ráöum en hingaö til, segir landlœknir: Stórreykingafólki fjölgab fremur en hitt Jónas Þór Steinarsson, fram- kvæmdastjóri Bílgreinasam- bands íslands Já, ef einhver vill kaupa. Eft- ir því sem ég best veit. Menn sem eiga í þessu hafa verið að reyna að selja hlutabréf sín fyrir hver jól án þess að það hafi gengið. Kristjana Bergsdóttir, vara- þingmaöur úr Framsóknar- flokki Mér finnst að það megi skoða það, en síðustu breyt- ingar á þessu kerfi bifreiða- skoðunar voru dýrar og hafa skapaö bifreiðaeigendum neiri útgjöld en áður var. Ég er því ekki á því að ríkið eigi aö láta sinn hlut, en ef það er gert þá ætti að gera það með því að hver einasti landsmað- ur fengi sinn skerf í fyrirtæk- inu endurgjaldslaust og gæti ráöstafað honum að vild. Gubmundur Guömundsson, markaösstjóri Bifrei&askoöunar íslands Já, ég held aö það sé engin spurning að ríkið eigi áð selja sinn hlut. Samkeppni er kom- in á í þessari grein og krafan orðin sú að rekstur fyrirtækja sé í höndum þeirra sem eiga þau, enda er það almenn skoðun að þeim gangi betur en hinu opinbera að reka fyr- irtækin og halda utan um hlutina. DDD/lOOOfb/dag Hjálparefni til að hætta reykingum ^ J Nikdtínlyf 1989 1990 1991 1992 1993 1994 199S/2 Þróun í sölu hjálparefna til aö hœtta reykingum bendir til aö kringum 1.600 manns séu jafnaöarlega aö berjast viö aö hœtta. Þriöja hjálparefniö er nefúöi, sala hans er ekki skilgreind í dagsskömmtum. Áœtlaö er aö lands- menn verji um 200 milljónum til kaupa þessara efna í ár. „Stórreykingafólki hefur ekki fækkaö og jafnvel fjölgab. Tób- aksvarnir meðal þeirra hafa ekki skilaö árangri sem skyldi. Ljóst er ab naubsynlegt er ab beita öbrum rábum en hingab til". Þetta eru, í stuttu máli, helstu niburstöbur Ólafs Ólafs- sonar landlæknis, sem í Lækna- bla&inu (des.'95) greinir frá at- hugunum sínum á því, í skýrsl- um Hjartaverndar, hvernig stórreykingafólki hefbi farnast. „Þab tíbkast um of a& forvarn- arabgerbir séu alfarib skipu- lag&ar af nefndum og rá&um sem stjórna meb auglýsingum og tillögum en eru ekki í bein- um tengslum við fólkiö í fram- línunni. Því fer sem fer", segir landlæknir. Embætti hans hafi hins vegar lagt til a& reykinga- varnarnámskeib ver&i efld á heilsugæslustö&vunum. Sala hjálparefna til a& hætta reyk- ingum er áætlub um 200 millj- ónir í ár. Fækkun reykingamanna á und- anförnum árum segir landlæknir aðallega hafa orðið meðal grunn- og framhaldsskólanema og sömu- leiðis meðal eldra fólks. Saman- bur&ur á tóbaksnotkun 30-34 ára fólks (Reykvíkinga og Árnesinga) árin 1983 og aftur 1993 bendi til að stórreykingakörlum (15 sígar- Trúna&armannará&s Starfs- mannafélags ríkisstofnana skorar á fjármálará&herra a& ganga strax til vi&ræ&na vi& félagiö um kjara- bætur. En félagi& hefur eitt a&ild- arfélaga BSRB sagt upp kjara- samningi sínum vi& ríki&. í ályktun fundar trúnaðarmanna- rábsins kemur m.a. fram a& þegar rábamenn þjóbarinnar standa ekki vib gefnar yfirlýsingar um launa- jöfnun, en stubla þess í stab ab auknu launamisrétti meö því að ettur eba fleiri á dag) hafi fremur fjölgað en hitt á þessum tíu árum og tilheyra yfir 30% karlanna þessum hópi. Stórreykjandi kon- um fækkaöi að vísu á tímabilinu, þeim sem reyktu færri en 15 fjölg- aði aftur á móti. Reykingafóíki á framangreindum aldri fækkaði ekki milli 1983 og 1993. Meðal 50-59 ára fólks á Reykja- víkursvæbinu er útkoman síst betri. Stórreykingar virbast frem- ur hafa aukist en hitt, einnig í hópi kvenna. Fleiri hafa aö vísu hætt að reykja en á árum áður, en þeir virðast flestir koma úr hópi hóf- eða pípureykingamanna. Um fjórðungur kvenna og þriöj- færa sjálfum sér kjarabætur umfram aðra, sé þaö eölileg krafa aö þeir lægst launuöu fái sambærilegar kjarabætur. Ráðiö vísar því einnig alfariö á bug að félagar í SFR hafi fengið meira en launafólk innan ASÍ og harmar að þaö skuli reka kjarabar- áttu sína á þeim nótum. Minnt er á að láglaunapólitíkinni verður ekki hnekkt öðruvísi en að samtök launafólks standi saman í barátt- unni. -grh ungur karla á þessum aldri hafa hætt að reykja. En drjúgur þriöj- ungur kvenna og rúm 40% karla reykja enn. „Ljóst er að nauösynlegt er aö beita öðrum rábum en hingab til. Landlæknisembættiö hefur lagt til ab reykingavarnanámskeið verði efld á heilsugæslustöðvum en því miður hefur þetta ekki gengið nægilega eftir", segir land- læknir, sem vitnar til kannana um þaö aö stórreykingafólk vilji hætta að reykja. Tóbaksvarnir virbist hafa skilaö árangri í skólum með því að færri ungmenni hafi byrjað að reykja, þótt reykjandi ungmennum virb- ist að vísu hafa fjölgað á ný á allra síðustu árum. Én þær hafi ekki skilað árnagri sem skyldi mebal þeirra sem reykja. Tóbaksvarnir á, að mati landlæknis, að reka í góð- um tengslum viö þá sem standa að forvarnaraðgeröum í sam- vinnu við heilsugæslustöðvarnar. Landlæknir segir Dani e.t.v. besta dæmið um mistök í forvarn- arstarfi, en þeir hafi fyrstir nor- rænna þjóða skipaö sjálfstætt for- varnarráö. „Árangurinn var léleg- ur því lítið sem ekkert hefur dreg- ið úr óheilsusamlegum lífsstíl, m.a. reykingum Dana. Afleiðing- in er sú, ab lífslíkur Dana fara nú lækkandi, einu þjóöarinnar í Norður- og Miö- Evrópu. Danir hafa nú flutt forvarnaraðgerðir til landlæknisembættisins í von um betri árangur", segir Ólafur Ólafs- son. ■ Starfsmannafélag ríkisstofnana: Hvetur Friðrik til kjaraviðræðna GuðjónVeter- seubæjarstaori /?5T4/VDl& M.Y7VZ /?£> /ttvtfÆLÆGr />/>r Gvsrz/?, rr^sr ££//? £/?£/? J/5OTM5 '//?/- B0G6) Sagt var... Eftir höfbinu dansa iimirnir „Hvort sem þjó&höfðingi á í hlut eða abrir embættismenn, er þab skýlaus krafa almennings, að þeir sem a&rir lúti sömu lögmálum gagnvart öllum þeim gjöldum sem ríkib leggur á þegna sína. Það á jafnt vi& um skatta, tolla, neysluskatta og virðis- aukaskatt. Þingheimur getur ekki horft framhjá almennum vi&horfum samfélagsins í þessum málum aftur." Morgunblabib í forystugrein um laga- frumvarp um afnám skattfrelsis forseta íslands. Búbót á abventunni „Vi& erum að fara að slátra fjórum refum á Barðaströndinni á morgun. Þetta verður síðan borðað í vikunni. Við ætlum að reykja og marinera og síðan munum viö liafa lágfótujafn- ing." Björn Jóhannsson, apótekari á Patró, í DV. Bragb er a& þá barnib finnur „Auðvitað reyna menn að græða peninga á öllum fjáranum með því að setja jólastimpil á vöruna. Veit- ingastaður í Reykjavík selur nú „jól- apítsur" — væntanlega með ein- hverjum ægilegum samsetningi af ís- lenskum iólamat undir ostinum — og ÁTVR býður upp á franskan rauö- vínsrudda með væmnum miöa sem „jólavíniö". Er þetta ekki komið út í öfgar fyrir íöngu?" Víkverji Morgunblabsins. Ekkert má nú ... „Breskir íhaldsmenn eru að skamma Díönu prinsessu fyrir ræðu sem hún hélt á fundi um málefni heimilisleys- ingja í Lundúnum. Lýsti hún bágum kjörum þeirra og kvað samfélaginu bera skylda til að rétta hlut þeirra. Díana bætti svo gráu ofan á svart með því að sitja við hlið þingmanns úr Verkamannaflokknum á fundin- um, en íhaídsmenn halda því nú fram að hún sé með þessu aö grafa undan stjórnarskrárbundnu hlutleysi krúnunnar." Haft eftir Reuter-fréttastofunni. Har&ur bransi „Vi& reyndum fyrir bragðiö að bjóöa upp á Euro-Visa, en það gekk ekki. Þetta er bara samkeppnin í hnotsk- urn. Þegar framboöiö eykst á jóla- sveinum þá lækka prísarnir." Magnús Ólafsson leikari í samtali vib DV. í pottinum voru menn ab ræba vir&ulega fréttastofu Ríkisútvarps- ins. Þótt mönnum bæri almennt saman um áreibanleika fréttanna munu þó dæmi um að menn breg&i á leik eins og eftirfarandi saga segir. Hermt er að ónafn- greindur aðili hafi átt erindi við einn af fréttamönnum RÚV og varð Gissur Sigur&sson fyrir svörum. Hann sagði kollega sinn ekki vib enda stæði ástand hans tæpt. „Hann var nýstiginn upp úr flensu þegar hann heyrði aug- lýst að hann gæti fengið sér ókeypis GSM-sfma og skutlaði sér nakinn í tiltekna verslun. Eng- an fékk hann símann en honum sló svb illa ni&ur a& ástand hans tvísýnt." Að þeim tölubum orð; um mun Gissur hafa lagt á án j þess a& kanna viðbrögb vibmæl- anda e&a hvernig húmorinn féll í kramið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.