Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 16
Vebrlb (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói og Brei&afjöröur: V gola eöa kaldi oq úrkomu- lítiö. Vaxandi S átt síödegis en allhvöss SV og S átt og súld eoa rigning þegar líöur á kvöldiö. Hiti 1-4 stig. • Vestfiröir: SV gola eöa kaldi og úrkomulítiö. Vaxandi SV átt síðdeg- is. Allhvöss SV átt og slydda þegar líður á kvöldiö. Hiti 1-3 stig. • Strandir og Noröurland vestra og Noröurland eystra: V gola eöa kaldi, en léttir til meö SV kalda eða stinningskalda síðdegis. Hiti 0-4 stig. • Austurland aö Clettingi og Austfiröir: V og SV kaldi eöa stinnings- kaldi og skýjaö með köflum. riiti fer niður í 4 stig í dag. • Suöausturland: V kaldi og skýjaö fram eftir degi en SV kaldi eöa stinningskaldi og súld þegar líöur á kvöldiö. Hiti 2-4 stig. Grænlenskt hreindýrakjöt á jólaborðiö Grænlenskt heindýrakjöt mun veröa fáanlegt á jólaborö landsmanna um þessi jól. Guömundur Bjarnason, land- búnaöarráöherra hefur gefiö út reglugerö þar sem heimil- aður er innflutningur á hrein- dýrakjöti frá Grænlandi. Gild- ir reglugerðin fram til ára- móta en þá verður tekin ákvöröun um hvort um áframhaldandi innflutning veröur aö ræöa. Guömundur Bjarnason sagöi í samtali við Tímann að ástæöur þess aö innflutningur hafi nú verið heimilaður á hreindýra- kjöti frá Grænlandi vera þær að veiðikvóti hreindýra hér á landi hafi veriö skertur verulega. Því væri lítiö hreindýrakjöt á mark- aðinum miöaö viö eftirspurn og af þeim sökum hafi verið gripiö til þessa ráös. Engir sjúkdómar séu fyrir hendi á Grænlandi sem taliö er aö íslenskum búfénaöi geti stafaö hætta af. Yfirdýra- læknir hafi kannaö þaö mál og í framhaldi þess veriö tekin ákvöröun um tímabundinn innflutning. Grænlensku hrein- dýrunum sé einnig slátraö í viö- urkenndum sláturhúsum en slíkt sé ekki hægt aö segja um ís- lenskt hreindýrakjöt sem sé á markaöinum. Guömundur sagði að eftirspurn eftir hrein- dýrakjöti væri mest á þessum árstíma og út frá því sjónarmiði hafi reglugerðin veriö látin gilda til áramóta. -ÞI Jólasveinninn Stekkjarstaur mun vœntanlegur til byggba ídag, þegar 13 dagar eru til jóla. Þá hefst sú skemmtilega tíb yngstu barnanna ab setja skó í glugga, og foreldranna ab hafa sífellt hugmyndir um hvab setja skal í skóinn um mibnceturbil. Vib höfum heyrt ýmislegt um meblag í skóinn, til dœmis hafbi einhver strákur fengib fjallahjól í skó sinn í Fossvoginum fyrir nokkrum árum. Þá heyrist ab krakkar fái mislengi í skóinn, jafnvel framundir fermingu, ef yngri systkini eru á heimilinu. Tímamynd: Brynjar 200 þúsund Visakort í veskjum landsmanna. Fólk á nírœöisaldri ab fá sér sín fyrstu kort. Leif- ur Steinn Elísson hjá Visa: Með 76% debetkortanna þrátt fyrir hörkulega samkeppni 5.500 til 6.000 manns orönir áskrifendur ab sjónvarpsstöö- inni Sýn. Páll Magnússon: Mun betri byrjun en reiknað var með Páll Magnússon, sjónvarpsstjóri Sýnar, segir vibtökur áhorfenda hafa verið frábærar og fyrir helg- ina hafi verib búib ab selja á milli 5.500- 6.000 áskriftir. Bobib er upp á tvo pakka eins og kunnugt er og segir Páil meiri ásókn í þann stærri. Abspurbur hvort rekstrargrund- öllur stöbvarinnar sé tryggbur með þessum áskrifendafjölda, segir Páll að það sé ekki ljóst enn. Þeir séu þó komnir með jafn marga áskrifendur og hægt hafi verið aö anna og þaö sé mun betri byrjun en reiknaö hafi með. Stöð 3 mun hafa sína dagskrá opna í desember en Páll segir engin slík áform uppi hjá Sýnarmönnum. Áfram veröi þó opið í kynningar- skyni í nokkurn tíma fyrir þá sem eru þegar áskrifendur að Stöð 2. -BÞ Þjónustuaðilar í Hverageröi sem Tíminn haföi samband viö í gær eru ánægöir meö hvernig dagar til jóla Greiöslumiölun hf., betur þekkt sem Visa ísland, hefur náö þeim árangri aö selja 200 þúsund kort, sem nú hvíla í peningaveskjum landsmanna. Kreditkortin hjá Visa voru orðin 99.829 um mánaöamótin, og debit- kortin sem áttu svo öröugt uppdráttar í byrjun eru orö- in fleiri en kreditkortin, eöa 100.177 talsins. Samtals eru þetta því 200.006 plastkort. Við þau tímamót að fara yfir 200 þúsund kort var brugðið á leik hjá Visa og dregið úr kort- um dagsins. Stefán I. Bjarna- son hlaut aö launum Hawaii- ferö fyrir sig og frú sína. Leifur Steinn Elísson, fram- kvæmdastjóri hjá Visa-ísland, til hefur tekist í sambandi við Jólalandiö sem nú er starfrækt í gamla Tívolíshúsinu í Hvera- gerbi. Bæjarbúar hafa lagst á eitt ab gera bæinn sem jólaleg- astan og hafa sumir Hvrergerb- inga m.a.s tekib upp á því ab mæta í jólasveinabúningi í vinnuna. Jón Ragnarsson, hótelstjóri á Hótel Örk, sagöist finna merkjan- legan mun í veitingasölu á síö- ustu vikum og þá hefðu nokkrir útlendingar pantaö gagngert gist- ingu um jólin vegna Jólalandsins. Hann sagðist líta á þaö sem lang- sagði í gær að þrátt fyrir ótrú- lega mörg kort í vösum íslend- inga væri enn hægt að sjá auk- inn markað fyrir kortin. „Alltaf koma nýir og nýir ár- gangar og yngra fólkið er áber- andi hjá okkur núna. En svo er líka til fólk á efri árum sem er aö fá sér kort og hefur komist af án þeirra fram undir þetta. Þeir elstu sem hingað hafa komið aö fá kort hafa verið komnir vel á níræðisaldur- inn," sagöi Leifur Steinn. Leifur Steinn sagði að hann hefði í raun' aldrei orðiö var viö andbyr gagnvart debet- kortunum, nema frá keppi- nautunum. Þeir hafi viöhaft villandi áróöur sem fólk hafi séð í gegnum. tímaáætlun að fá útlendinga í stórum stíl í desember, allir burö- ir væru til þess. Einar Mathiesen bæjarstjóri í Hveragerði var mjög ánægður með fyrstu viðtökur og sagði þær framar vonum þrátt fyrir leið- indaveður aö undanförnu. Hvera- gerðisbær styrkti verkefnið meö hlutabréfakaupum og lagði til skreytingar auk þess aö lána Tí- volíhúsið. Einar sagði viðbrögð bæjarbúa almennt hafa verið mjög góð og allir legðust á eitt aö gera ævintýr- ið að veruleika. „Það eru 40 aðilar „Staðreyndin er sú að við er- um að nálgast að ná sömu markaðshlutdeild hér á landi í debetkortunum og við höfum í kreditkortunum, við erum Almennur félagsfundur í Verkalýðsfélagi A-Húnvetn- inga samþykkti í sl. viku til- lögu launanefndar ASÍ og VSÍ meb trega. Á fundinum kom fram hörb gagnrýni á störf launanefndar, m.a. fyrir þaö aö opinbera ekki niðurstöðu sína fyrr en á síbasta starfs- að Jólalandi hf; fyrirtæki, þjón- ustuaðilar og einstaklingar. íbú- arnir hafa skreytt hús sín en þaö skiptir einmitt mjög miklu máli að bæjarbúar séu vel meö á nót- unum. Þess eru m.a.s. dæmi að menn hafi mætt í vinnuna í jóla- sveinabúningnum," sagði bæjar- stjóri Hveragerðis í samtali við Tímann í gær. Einar sagði langtímamarkmiðið að ná inn erlendum ferðamönn- um og hann væri bjartsýnn á að svo yrði. í ár hefði kynningartím- inn einfaldlega verið fullstuttur. -BÞ komnir yfir 72 prósent í debet- kortunum. Það er meira en við sjálfir höfðum þorað að vona," sagði Leifur Steinn í gær. -JBP de,gi hennar. I ályktun félagsfundarins kemur t.d. fram að með þess- um vinnubrögðum sínum hafi laurianefndin sett mörg verká- lýðsfélög í algjört tímahrak með afgreiðslu á uppsögn samninga. Fundurinn telur hinsvegar að ef ekki hefði kom- ið til hörð afstaða í kjaramál- um á þingi Alþýðusambands Norðurlands og Verkamanna- sambands íslands, hefðu at- vinnurekendur „aldrei tekið lásinn af töskunum sínum og hvað þá opnað þær og ríkis- stjórnin trúlega svikið meira en hún ætlaði í upphafi að gera," segir í ályktun fundarins. -grh Áncegja meö hvernig til hefur tekist meö jólabœinn Hverageröi: Mæta í vinnuna í jólasveinabúningi Verkalýösfélag A-Húnvetninga: Samþykkt með trega

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.