Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.12.1995, Blaðsíða 6
6 Þribjudagur 12. desember 1995 Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar: Skipt Upp í þrju fyrirtæki Meb samningi á milli ríkis og eignarabila Hitaveitu Akraness og Borgarfjarbar, HAB, sem undirrit- abur var í gær, hefur fyrirtækinu verib skipt í þrjár einingar. HAB mun áfram selja heitt vatn í heildsölu, en tvö önnur fyrirtæki sjá um smásölu á heitu vatni á Akranesi og í Borgamesi. Stofnab verbur nýtt fyrirtæki á Akranesi, Akranesveitur, þar sem sameinast hitaveita, rafveita og vatnsveita innanbæjar í eitt fyrir- tæki, auk áhaldahúss og tækni- deildar. Þá mun hitaveita í Borgar- nesi sjá um smásölu á heitu vatni þar í bæ. HAB mun frá áramótum ekki hafa neina starfsmenn í þjón- ustu sinni, en bæjarfélögin tvö munu samkvæmt þjónustusamn- ingi annast rekstur fyrirtækisins. Þá mun Akraneskaupstabur kaupa eignarhluti Borgarbyggbar og Andakílshrepps í Andakílsárvirkj- Fimm íslensk verkefni styrkt af Framkvœmdastjórn E vrópusambandsins: Lesblindir fá styrk fyrir útgáfu námsefnis Framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins tilkynnti nýverib um úthlutun styrkja vegna fyrstu umsókna í svokallabri Le- onardo-áætlun, sem kennd er vib listmálarann Leonardo da Vinci. Sótt var um átta tilrauna- verkefni undir islenskri stjórn og hlutu fjögur þeirra styrk, samtals ab upphæb 57 milljónir króna. Iöntæknistofnun fékk styrk til aö þróa námsefni til sjálfsnáms í fiskeldi. íslenska dyslexíufélagib fékk styrk til aöö útbúa kennslu- efni fyrir ungt fólk sem haldiö er lesblindu. Úrlausn-Aögengi ehf. hlaut styrk til aö þróa margmiöl- unarbúnaö til sjálfsnáms í tungu- málum, og Kennaraháskóli ís- lands og Fræöslustofan Kría hlutu styrk til aö þróa kennslu á tækni sem mun stuðla aö umhverfis- vænni lífsstíl í framtíöinni. -BÞ Ríkiö mun samkvæmt þessum nýja samningi verða eignaraðili aö HAB og mun eignast 20,7% hlut. Akraneskaupstaður mun eiga 53,7%, Andakílshreppur 4,3% og Borgarbyggð 21,3%. Gert er ráð fyrir aö raunlækkun verði á gjaldskrá HAB, sem nemur 10% lækkun, 1. janúar næstkom- andi og 5% 1. janúar 1998. Þá er gert ráö fyrir í fjárhagsáætlun aö ár- ið 2012 hafi HAB náö að greiða nið- ur þau lán sem hvíla á fyrirtækinu. Jafnframt er í hinum nýja samningi kveðið á um aö ef skuldir verði hærri en 900 milljónir, muni ríkis- sjóður yfirtaka 75% þeirrar fjárhæö- ar sem umfram stendur. -PS Bjartsýnisverölaun Bröste 1995 voru afhent vib hátíblega athöfn íPerlunni 8. desember sl. Forstjóri P. Bröste a/s, Peter Bröste, baub gesti velkomna og borgarstjóri Reykja- víkur, frú Ingibjörg Sólrún Císladóttir, flutti ávarp. Þab var forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, sem afhenti Fribriki Þór Fribrikssyni verblaunin ab upphæb DKK 50.000. -bþ Kjarvalsstaöir: Safnverslun opnuð Búiö er ab opna safnverslun á Kjarvalsstöbum í anddyri safnsins þar sem seld verður listræn gjafavara, Iistaverka- bækur, veggspjöld, listaverka- kort, afsteypur af verkum Ás- mundar Sveinssonar, dagatöl og margt fleira. Auk þess hefur veriö komib fyrir sýningarkassa í anddyri safnsins sem verslanir og fyrir- tæki geta leigt til kynninga á vöru sinni. Hugmyndin er sú ab í safnverslun Kjarvalsstaða verbi einnig í framtíbinni á boðstól- um íslensk nytjalist og gjafavara eftir íslenska hönnuöi. Verslun- in veröur opin daglega frá kl. 10-18. Erlend tryggingafyrirtœki eru komin meö tcernar inn fyrir dyrastafinn hér á landi. Sun Life International: BýÓur lífeyrissjóðum og tryggingafélögum birginn Mikil umræba hefur verib ab undanförnu hér á landi um líf- eyrismál, ekki hvab síst um lág- ar lífeyrisgreibslur sem fólk fær ab starfslokum eftir jafnvel ára- tuga greibslur til sjóbanna. Vib- skiptarábherra hefur lýst því yf- ir opinberlega ab losa þurfi um ýmis ákvæbi laga um lífeyris- sjóbina. Vinnuveitendur og ASÍ vilja skylduabild ab sjóbunum og hafa samib sín á milli um líf og limi sjóbþeganna. Mebal annars bendir Finnur Ingólfs- son á þá leib ab fólk eigi ab mega velja um sparnabarleibir. Til dæmis kæmi þar til greina líftrygging í stab greibslu í lög- bundinn lífeyrissjób. Boöar haröa sam- keppni Ljóst er af tilboðum Sun Life International, sem nú haslar sér völl á íslandi, aö lífeyrissjóðir landsmanna gætu átt í vændum harðvítuga samkeppni á þessu svibi. Ennfremur er ekki ótrúlegt að líftryggingafélög hér á landi fari að bjóöa fólki annars konar kjör en nú tíbkast. Fólk, sem hef- ur gamlar líftryggingar, mun ekki njóta þeirra í íifanda lífi, þær eru abeins greiddar út til eftirlifandi maka. Meö evrópsku frelsi á ýmsum sviðum er farib að bóla á erlend- um tryggingafélögum á íslensk- um markabi. Eitt þeirra er Sun Life, vel þekkt fyrirtæki í Bret- landi, margverölaunað fyrir há- gæðaþjónustu og hagstæba ávöxtun. Fyrirtækiö er 185 ára gamalt fyrirtæki með sjóöi í vörslu sinni sem munu nema um 1600 milljörðum íslenskra króna, meira en tíföld fjárlög íslenska ríkisins. Upplýsingar um Sun Life á ís- landi veitir vátryggingamiðlun Guöjóns Styrkárssonar hæstarétt- arlögmanns í Miðbæjarmarkaön- um, Abalstræti 9. Tilboð Sun Life er fólgið í nýju og sveigjanlegu fyrirkomulagi á líftryggingu, söfnunartryggingu og meinatryggingu. Það, sem boöið er upp á, er ekki sú hefð- bundna líftrygging sem best er þekkt hér á landi. Útlendur sjóður eöa innlendur? En er þaö skynsamleg ráðstöfun ab greiba í söfnunarsjóöi trygg- ingafélags í stað síns gamla lífeyr- issjóös? Skoðum þetta. Vib höfum dæmi um af- greiðslumann sem greiöir 8 þús- und á mánuði að núviröi í Lífeyr- issjób verslunarmanna allt þar til hann veröur sjötugur. Þá fær hann ab starfslokum 45.500 krónur á mánuði. Sun Life segir okkur ab greiöi afgreiðslumabur þessi sömu upp- hæb í sama tíma, eigi hann inn- eign sem nemur 14 milljónum króna um sjötugt. Þá getur maður þessi valib um tvennt. Hann get- ur tekið út þessar 45.500 krónur á mánubi og haldib áfram aö bæta við höfuðstólinn. Eba hann getur tekib út 70 þúsund á mánuði og haldið höfuðstólnum óskertum. Hér er miðað viö 7,5% ársvexti. Aö auki er afgreibslumaburinn líf- tryggbur fyrir 5 milljónir króna, auk þess sem hann er tryggður gegn fjölda lífshættulegra sjúk- dóma, ýmsum krabbameinum, hjartaáfalli og fleiru. Þá er innifal- in í iðgjaldinu frítrygging, en þaö þýöir aö ef tryggingataki getur ekki greitt iögjaldið vegna veik- inda, þá greiöir Sun Life fyrir hann og sjóöur hans heldur áfram aö vaxa eins og hann heföi aldrei veikst. Annaö dæmi er íslenski lífeyris- sjóðurinn. Greiddar eru kr. 15 þúsund á mánuöi í 30 ár. Þá getur tryggingataki fengið lífeyri sem svarar 201.738 krónum á mánuöi — í tíu ár. Þá er sjóbur hans upp- urinn, þegar miðað er viö 7% ávöxtun. Inneignin er hvorki framseljanleg né hægt að nota hana sem veö. Ef sömu greiðslur hefðu verið greiddar Sun Life á sama tíma, ætti viökomandi kr. 23,7 milljón- ir í sjóbi. Þab geröi honum mögu- legt ab taka út kr. 193 þúsund til æviloka án þess að skeröa höfuö- stólinn. Þar ab auki væri viðkom- andi líftryggöur fyrir 10 milljónir króna og nyti frítryggingar ef hann veiktist. Þessi eign er veð- setjanleg og henni er hægt ab ráö- stafa hvenær sem er. Hér er miðab viö 10% hóflega áætlaða meöal- ávöxtun Sun Life. Grátt leikinn prentari Enn eitt dæmi úr raunveruleik- anum. Prentari einn hafði greitt mánaðarlega í 34 ár í Lífeyrissjóð prentara, upphæð sem svarar 10 þúsund krónum á núvirði. Fyrir starfslok var honum tilkynnt að hann ætti rétt á 45 þúsund króna lífeyristryggingu mánaðarlega. Annað kom í ljós þegar hann fékk fyrstu greiðslu. Hún reyndist vera 34 þúsund. Sjóðurinn þoldi ekki hærri greibslu, sagði sjóbstjórinn, en þá hafbi prentarasjóðurinn sameinast mörgum öörum sjóð- um í Sameinaða lífeyrissjóönum. Fleiri dæmi mætti nefna um líf- eyrissjóði okkar, og eftir því sem Sun Life gefur upp, eru viöskiptin viö þá ævinlega hagstæöari. Einn- ig þegar litið er á tilboð erlendra fyrirtækja sem farin eru aö bjóða þjónustu hér. í Morgunblabinu var nýlega auglýsing frá þýska tryggingafélaginu Allianz. Það fé- lag býður t.d. 10 þúsund króna mánabargreiöslu í sjóöinn í 35 ár. Aö þeim tíma liðnum á viðskipta- vinurinn samkvæmt mebalávöxt- un fyrirtækisins rúmar 14 millj- ónir í sjóði, þar af 6 milljóna líf- tryggingu. Sun Life segist bjóba betur. Samkvæmt meðalávöxtun þess fyrirtækis, miöaö viö sömu mán- aðargreiöslur og sömu líftrygg- ingar, líti dæmið þannig út aö tryggingarþeginn eigi inni 21,7 milljónir. Sígarettan hækkar ibgjöld, vindlar og pípa skipta ekki máli! Sun Life býður upp á meina- tryggingar sem svo eru kallaðar. Tryggt er gegn tilteknum sjúk- dómum og ibgjöldin ódýrari, reyki menn ekki sígarettur. Vindl- ar og pípa skipta ekki máli. Það, sem vakiö hefur athygli viö Sun Life, er sú staðreynd að á löngum ferli sínum hefur félagiö ævinlega fjárfest skynsamlega og fengiö afbragðs ávöxtun á sjóðum sínum. Fyrir þetta og fleira hefur Sun Life því unnið til marghátt- aðra alþjóðlegra verðlauna. Hver ákveður rétt launþega? Þannig er spurt í leiðara Morg- unblaösins í vikunni. Fram hefur komiö aö VSÍ og ASÍ hafa samið um það sín á milli að „launþegum veröur áfram skylt að greiða iö- gjald í lífeyrissjóði vibkomandi starfsstéttar eða starfshóps". Menn eru því að ákveða þaö að skylduaðild verði áfram að lífeyr- issjóðunum, og ekkert val, eins og viðskiptaráðherra vill að verbi. Blaðið gagnrýnir þessa skylduað- ild, sem ASÍ og VSI pukrast við að semja um, slíkt standist engan veginn. Blaðið mælir með því að launþegar tryggi sig gegn veikind- um og til aö tryggja tekjur á elliár- um. „Það er hins vegar hreint og klárt mannréttindamál að laun- þegar geti ráðið því hvar þeir ávaxta lífeyri sinn. Að því hafa veriö færð skynsamleg rök að skyldugreiöslur í fastákveðinn líf- eyrissjób brjóti í bága við Mann- réttindasáttmála Evrópu og eign- arréttarákvæði stjórnarskrárinn- ar. Það er sömuleiðis hlutverk lög- gjafans að tryggja aö þar sé öllum vafa eytt," segir leiðarahöfundur Morgunblaösins. Væntanlega mun Finnur Ingólfsson viðskipta- ráðherra sammála þessum leið- araskrifum. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.