Tíminn - 17.01.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.01.1996, Blaðsíða 2
2 Miövikudagur 17. janúar 1996 Tíminn spyr... Hvernig líst þér á hús Hæsta- réttar, sem nú er a& birtast? Gylfi Gíslason myndlistar- ma&ur Þarna gafst tækifæri til ab fá virkilega fínan hlut í arkitektúr. Ef viö heföum sett húsiö fram, nákvæmlega í línuna á milli Arn- arhvols og Landsbókasafns, og stallað þaö eins og tröppur fram, um leið og hugsaö hefði veriö betur um ljóta húsið niöri á horni, gegnt Seðlabankanum, sem var lagaö til fyrir fjárhirslu ríkisins gegnt Seðlabankanum, þá hefðum viö fengiö stallaða línu niöur aö sjó, alveg frá húsi Guömundar Hannessonar. í framhaldi af því kemur Lands- bókasafniö, Hæstaréttarhúsiö, Arnarhvoll og Seblabankinn. Þessu tækifæri glutruðum vib niöur með því ab setja hús Hæstaréttar ekki á réttan staö á lóðinni. Að öðru lcyti held ég aö þetta sé ágætur arkitektúr og nú er búið að gera styttu Ingólfs Arn- arsonar til góða, þannig að Arnar- hóll og umhverfi hans er orðiö ágætt. Hafdís Hafliöadóttir arkitekt Mér líst mjög vel á þessa bygg- ingu. Innra skipulag þekki ég ekki vel, en mér finnst húsið styrkja mjög borgarmyndina og falla vel inn í þá húsaröð sem þarna stendur fyrir. Hannes Lárusson listfræ&ingur Aö ytra útliti er húsiö áberandi, en ekki yfirþyrmandi. Það, sem blasir viö, er hugvitssamleg og smekkleg efnisnotkun á kopar og gabbró, sem ég tel þó ab sé kannski einum of metnaðarfull og kunni að koma niður á flatar- virkninni, sem gæti oröiö þreyt- andi meö tímanum. Ég tel þó lík- legt að hús Hæstaréttar veröi tal- iö meö merkustu og frumlegustu húsum á íslandi, reistum eftir 1980. Sakleysi Bretans svo gott sem sannaö en embœtti ríkissaksóknara fór þó fram á framlengingu farbanns. Asgeir A. Ragnarsson: Óvenjulegt aö óska eftir rarbanni viö þessar aöstæöur Buiö er aö áfrýja dómi breska sjó- mannsins, sem dæmdur var í 12 mánaöa fangelsi fyrir nau&gun, til Hæstaréttar og kæra úrskurö embættis ríkissaksóknara um framlengingu farbanns hans til 15. apríl. Breski sjóma&urinn hefur veriö á landinu í farbanni sí&an 18. október á síöasta ári en þaö rann út á hádegi mánudags- ins 15. janúar. Nú hafa komiö fram niöurstööur norskrar DNA- rannsóknar sem útiloka a&ild breska sjómannsins a& nauögun- inni og í ljósi þeirra upplýsinga haföi Tíminn samband viö Ás- geir Á. Ragnarsson, verjanda Bretans, og innti hann eftir því á hva&a forsendum embætti ríkis- saksóknara gæti krafist áfram- haldandi farbanns þegar bá&ir málsa&ilar, sækjandi og verjandi, hafa lýst því yfir a& niöursta&a norsku rannsóknarinnar hafi úr- slitaþý&ingu, þ.e. aö Bretinn hljóti þar meö aö teljast saklaus. Tveir veiöieftirlitsmenn Fiski- stofu komu til landsins frá Kanada sl. sunnudagsmorgun, eftir árangurslausar tilraunir til aö komast um borö í rækju- skip á Flæmingjagrunni. Guðmundur Karlsson for- stöðumaður veiðieftirlitsins seg- ir næg verkefni fyrir eftirlits- mennina hér heima, en býst viö að þeir muni fara um borö í næstu skip sem halda héðan til veiða á Flæmingjagrunni. Þaö er þó meö þeim fyrirvörum að ein- hver breyting verði á afstööu „Það sem er í svona farbanns- kröfu þegar hún er sett fram og tek- in fyrir í héraðsdómi þá eru hendur héraðsdómara bundnar við dóm- inn sem nú er genginn. Þannig að hann getur ekki tekið efnislega af- stööu til þessara nýju gagna. Það er ekki gert ráð fyrir svona uppákom- um í lögunum, sagði Ásgeir. Þann- ig er ekki hægt ab taka tillit til sönnunargagna þar sem sakleysi hins ákærða virðist í fljótu bragbi sannað, vegna þess að dómur Hér- aðsdóms gildir enn. „Það er hins vegar dálítið óvenjulegt að það skuli vera farið fram á framlengingu þegar aðstæð- ur eru svona. Það eru þó til tvö for- dæmi frá Hæstarétti í sambærileg- um málum þar sem þaö hafa veriö kvebnir upp áfellisdómar í héraði og málunum veriö áfrýjab til Hæstaréttar. En þá hefur Hæstirétt- ur staðfest ab farbann eigi að standa þar til dómur er kveöinn upp í Hæstarétti." einstakra útgerða til veru veiði- eftirlitsmanna Fiskistofu um borö í skipum sínum. En eins og kunnugt er þá hafa einstaka útgerðir rækjuskipa á Flæm- ingjagrunni alfariö neitað aö taka viö eftirlitsmönnum Fiski- stofu um borö í skip sín • á grundvelli reglugerðar sem sjáv- arútvegsráöuneytiö gaf út í lok sl. árs. Þessi deila mun vera í biðstöðu, en einhverjar viöræð- ur munu þó hafa fariö fram á milli útgerða og ráðuneytisins um málið. -grh Eins og komið hefur fram í fjöl- miðlum stangast niðurstöbur ís- lenskrar DNA-rannsóknar á við niöurstöbur þeirrar norsku. Ásgeir segir að norska rannsóknin hafi meira vægi þar sem hún sé ýtar- legri og auk þess hafi Norðmenn- irnir áralanga reynslu af svona málum. Hann átti ekki von á því að DNA- rannsóknin veröi endur- tekin til að taka af allan vafa en í raun hefur yfirmaður Rannsókna- stofu í meinafræðum, þar sem ís- lenska rannsóknin fór fram, gert þab með því að senda frá sér álits- gerb þar sem fram kemur að hann telur þá norsku vera fullnaöarrann- sókn. Ásgeir býst við aö málið verði tekiö fyrir svo fljótt sem auöiö sé í Hæstarétti enda hafi ailir aðilar sýnt því skilning að hraða þurfi dómsmeöferðinni, -LÓA Deildarstjóri húsverndar- deildar Þjóöminjasafnsins: Kannast ekki viö erindi Siguröar Vegna skrifa Tímans sl. laugar- dag þar sem haft var eftir Sig- uröi Sveinssyni frá Hvolsstöö- um aö Þjóðminjasafnið heföi ekki ansaö erindi hans um sér- stæða byggingagerð torfbæja í Dölum,„vill Guðmundur Haf- steinsson, deildarstjóri hús- verndardeildar, taka fram að hjá Þjóðminjasafninnu kannist menn ekki við erindi Siguröar. Líkleg skýring sé aö sendingin hafi misfarist og því sé ekki um að kenna áhugaleysi Þjóðminja- safns eins og Sigurður talar um í Tímanum heldur einfaldlega því ab erindiö hafi ekki borist safninu. 1 Sagt var... Taugaveiklun innan þjó&kirkj- unnar „Hann fer í taugarnar á þeim sem vilja hafa minni reglu," segir einn af prestunum sem blaöib ræddi viö. Þótt Siguröur sé aö nokkru marki umdeildur, nýtur hann þó viötækrar viröingar, og í fjölmiölahasar síöustu vikna hefur hann komiö fram af ábyrgö og myndugleika. Flest bendir því til þess aö þaö komi í hlut Sigurö- ar aö vera í aöalhlutverki þegar þess veröur minnst aö þúsund ár eru liöin síöan Þorgeir Ljósvetningagoöi skreiö undan feldinum." Úr úttekt Alþý&ubla&sins á kirkjukrepp- unni, en þar eru leidd rök a& því a& Sig- urbur Sigurbarson, vígslubiskup í Skál- holti, verbi líklega næsti biskup yfir ís- landi Burt meb hræsnina „Þaö er í þágu allra nema þeirra sem hafa ofurlaun allra efst í kerfinu aö kerfiö veröi opnaö, aö prósenturnar sýni raunveruleg laun, ab auka- greibslurnar veröi hluti af launatöxt- um í samfélaginu öllu. Þaö getur þýtt háar prósentutölur í hækkanir til aö byrja með í einstaka tilfelli, en þab minnkar kannski aöeins hræsnina í umræðu um launamál á Islandi." Svavar Gestsson alþingismabur í Kjall- aragrein í DV Kirkjunni hollt ab standa á eigin fótum „Það yrði hollt fyrir kirkjuna ab standa á sínum eigin fótum og geta leyst úr sínum ágreiningsmálum sjálf, taka aðeins til í skipulagi og valda- kerfi kirkjunnar og sleppa vib þetta flókna fyrirkomulag sem prestar búa vib. Meö auknu sjálfstæði kirkjunnar fengju söfnuöirnir eflaust aukiö vald til sín, en er þab ekki eins og hlutirnir eiga ab vera? Kirkjan og presturinn eru til aö þjóna sínum söfnuöi og þeir sem eru áhugasamastir eiga ab hafa sem mest ab segja um sitt nán- asta umhverfi." Hrönn Hrafnsdóttir vibskiptafræbingur, á Pallborbi Alþýbublabsins Lengi lifir í gömlum glæbum „Þeir tóku líka gamla pappamöppu, sem mér barst frá konum sem fóru á friöarhátíö í A-Berlín 1955 eba 1956. Þetta var frumstæö pappamappa og ég skrifabi á hana aö þetta væri eina Stasi-mappan á íslandi. Svo tóku þeir mynd af Hitler frá fjórða áratugnum, stóra svart-hvíta mynd í kartoni." Bragi Kristjónsson fornbókasali ab segja Morgunblabinu frá innbroti í verslunina ab Vesturgötu 17 Mikill fjörkippur er nú ab færast í um- ræöuna um forsetaframboö og menn eru farnir aö melda sig opinberlega gagngert til þess aö framkalla við- brögb. Almennt er þaö mál manna í heita pottinum ab næsta stóra stökkiö í frambobsmálum sé þegar DV kemur meö næstu skobanakönnun. Þab veröi í raun ekki fyrr en þá ab menn hafi ein- hverjar forsendur til ab gera sér grein fyrir stöbu sinni samanborib vib abra vonbibla. Þrátt fyrir að á DV sé þaö tal- ib hernaðarleyndarmál hvenær og um hvab kannanir eru gerbar, benda menn í pottinum á ab libiö er á annan mánuö síðan síöasta könnun var gerb og því sé von á könnun í næstu viku eba í síbasta lagi þarnæstu. Eftir þá könnun fullyrða menn aö frambjóöendaefnum fækki um a.m.k. helming. • Mikib er spáb í það hver stybur hvern í forsetaframbobi. Þannig telja sumir í pottinum ab Ingibjörg Sólrún sé spennt fyrir frambobi vinkonu sinnar, Cubrúnar Pétursdóttur. Abrir telja sig vita, án þess aö segja hvernig, ab frú Vigdís sjálf telji utanríkisþjónustumann heppilegan og þá Ólaf Egilsson. • Blabamaburinn í pottinum var aö skoöa Reuterskeyti og tók þá eftir því ab þessi alþjóðlega fréttastofa sendir frá sér yfirlit yfir gengi dollars í ýmsum Austur-Evrópuríkjum. Þar er upptalning eitthvab á þessa leib og gripið er inn í miðja rununa: tékknesk koruna: 26,718; króatísk kuna: 5.381; eistnesk kroon: 11.58; íslensk króna 65.64 ...!!! Á Reuter virbast menn telja ab ísland sé í Austur-Evrópu. Kannski vegna þess ab þab eru svo margir Júgóslavar í íslensk- um íþróttum? -BÞ -sssassr-T"-" AUt hriplekt ,iá krötum '&066/' £R /<TYAS />07 T XZÓ9ZD/Ð l£/a Bora/NN UPP/ / Flœmingjagrunn: Eftirlitsmenn komnir heim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.