Tíminn - 17.01.1996, Qupperneq 15

Tíminn - 17.01.1996, Qupperneq 15
Mi&vikudagur 17. janúar 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (5. i. 14 ára.) NEVER TALK TO STRANGERS Astin getur stundum verið banvænn blekkingarleikur. Atonio Banderas (Interviw with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Gulity as Sin.) Elskuhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. the movœ event 0f the year? THE ADVEMTURE OF A LIFEIM! The Puppet Masters ★★ Engum hægt ab treysta A&alhlutverk: Donald Sutherland, Eric Thal, Julie Warner Hollywood Pictures 1995 Bönnuö i. 16, 105 mín. Fyrir abdáendur spennumynda, sem gera út á hrylling úr geimnum, er The Puppet Masters, sem gerð er eftir frægri skáldsögu rithöfundarins Roberts A. Heinlein, þokkalegur kostur. Donald Sutherland leikur vísindamann sem reynir aö komast fyrir ógn af völdum geimvera, en hinir óboðnu gestir eru þeim hæfileikum búnir að geta stýrt mönnun- um og hefst dæmigert kapphlaup við tím- ann að yfirbuga verurnar áður en mann- kyn allt smitast og fer helvítis til. Þetta er gamalkunnugt þema og ekkert sem kemur sérstaklega á óvart, en þó er viðbjóöurinn og slímið minna en oft áður og sagan góð. Engum er hægt að treysta og út frá því er byggð upp spenna og tekst bara bærilega. Lítið er hins vegar lagt í leikmynd eba tæknibrellur og hinn ágæti leikari Donald Sutherland virðist hafa sætt sig við að leika í B- myndum einungis, sem er synd þar sem hann er að mati undirritaðs einn af merkari leikurúm Hollywood í seinni tíð. -BÞ r • 'i HASKOLABIO Sími 552 2140 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. Sýnd í SDDS Sýndkl. 11. B.i. 16 ára. f rSonV Dynamic J WJ Digital Sound. Þ,ú heyrir muninn TAR UR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. Aðalhlutverk: Patricia Arquette. ★★★ Al. Mbl. ★★★ ÞÓ. Dagsljós. Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. f nri rsony Dynamic ^ 1/1/^ Digital Sound. Þú heýrir muninn Sýnd m/ íslensku tali kl. 5 og 7. Sýnd m/en sku tali kl. 9. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. BÍAHÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ACE VENTURA DANGEROUS MINDS Sýndkl. 5, 7.30, 9 og 11. SýndíA-sal kl.9íTHX, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. V. 700 kr. Sími 553 2075 AGNES ★ ★★ SV, Mbl. ★ ★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MORTAL KOMBAT Þetta eru kannski engir englar en betri félaga gætirðu ekki eignast. Ternce Hill og Bud Spencer (Trinity-teymið sígilda) hafa haldið innreið sína á ný í Stjörnubíó eftir 10 ára fjarveru til að taka þátt í slagsmálum aldarinnar. Þaö verður grín, glens og fjör í villta vestrinu. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POCAHONTAS IASI.TcTSS! “A FHM Tí IAT LAR\S A Gl.OTúOUSti' COLORFUU PIACF (* HONORAmonl A 1.ANDMARK FtAT." DlSMVS FBM STlNNi RSV "'PíXAlÐViAS'LS IHE F AMJLV HíT Ol THE SUMMERf “POWTRm.1 A Rl-Al SfU'j-u Pa-0 < f \ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 GOLDENEYE uiiiiiiinxr ASSASSINS Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15, ÍTHX. B.i. 16 ára. BENJAMÍN DÚFA Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ ÓHT. Rás 2 BORG TÝNDU BARNANNA BEYONDRANGOON „Hann er villtur" „Hann er trylltur“ ..... og hann er kominn aftur.“ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta rnyndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ASSASSINS „Hann er trylltur" ...og hann er kominn aftur.” Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandarjkjunum í vetur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALGJÖR JÓLASVEINN Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ Cíöikb O'DONVELL IHRENCE HILl BUD SfíNCfR Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furðulegu „Delicatessen." A- Taka Tvö (Stöð 2) Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. EÍ€BCR< SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 THE USUAL SUSPECTS FIVE CRIMINiUS . ONE IINE tlf NO CÓIMÍIDENCE ACE VENTURA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 i THX. POCAHONTAS Með Chris O'Donnell, Bafmar Keturn, Scentofa Woman Þú getur valið um tvenns konar vini. Vinum sem þú getur treyst og vinum sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir“ er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VANDRÆÐAGEMLINGARNIR AMERISKI FORSETINN THE AMERICAN PRESIDENT Hann er valdamesti maður í heimi en einmana eftir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu... Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra, Rob Reiner (When Harry Met Sally, A Few Good Men. Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. GOLDENEYE Sýnd kl. 5, 7, 9, og11 Bönnuð innan 12 ára CARRINGTON Emma Thompson og Jonathan Pryce ★★★★ Ó.H.T. x Rás 2 í margverðlaunaðri kvikmynd um einstætt samband listakonunnar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey. Hún átti marga elskhuga en aðeins eina sanna ást. Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.15. PRESTUR Ahrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Aðalhlutverk: Linus Roache. ★★★ 1/2 AÞ. Dagsljós. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. VIRTUOSITY Frumsýnd 19. janúar. TO WONG FOO Frumsýnd 26. janúar. FYRIR REGNIÐ Endursýnd vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 5. NY MYNDBÖND Simi 551 9000 NINE MONTHS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.