Tíminn - 17.01.1996, Side 10
10
Mi&vikudagur 17. janúar 1996
Hrossarcektin 1994, III. hefti:
Mebaltalsdómar koma betur út
Viötal viö ritstjórann Kristin Hugason
Hrossaræktin 1994 er komin út,
III. heftib. Fyrir ári sí&an var
ákve&iö a& riti& Hrossaræktin
kæmi framvegis út í þremur
heftum. Fyrsta heftih myndi
innihalda kynbótamati&, anna&
heftiö kynbótadóma ársins og
þri&ja hefti& skýrslur rá&unauta,
greinar og annab fræ&andi efni.
I. og III. heftiö eru sem sagt kom-
in, en II. heftiö meb kynbótadóm-
um mun væntanlegt innan
skamms. Vonir standa til þess ab
þessi rit komi fyrr út en or&ib hefur
reyndin og væntanlega stenst þaö.
Þetta þriöja hefti — skýrslur og
greinar — fjallar um sýningarhald-
ib á kynbótahrossum áriö 1994.
Þar er ítarleg umfjöllun um lands-
mótiö, svo og héraössýningar.
Þessi umfjöllun og umsagnir rá&u-
nauta um einstök hross og einstak-
ar sýningar er gagnlegur lestur og
þyrfti, sem fyrr segir, aö komast
fyrr í hendur manna. Þarna eru
ýmsar upplýsingar sem ekki koma
fram í sjálfum dómnum, en þörf er
á að vita fyrir þá sem í ræktun
standa.
Þá er skýrsla um kynbótabúið á
Hólum og skrá yfir stó&hesta í eigu
hrossaræktarsambanda og einstak-
linga og skýrsla um rekstur Stóö-
hestastö&var ríkisins 1994, ásamt
fleira efni. Ritiö er 220 síöur, útgef-
andi Bændasamtök íslands. Rit-
stjóri og ábyrgðarmaöur Kristinn
Hugason hrossaræktarráðunautur.
Ab fara litum
í ritinu er mjög fróöleg grein eft-
ir Pál Imsland um litbreytingar-
sögu litföróttra hrossa. Ég man
ekki eftir því að ég hafi í annan
staö lesiö jafn merka grein um
þetta efni. Páll telur litaauögi ís-
lenska hestakynsins mikla auðlind,
sem vert sé að hlúa að. Páll nefnir
þrjár ástæöur fyrir umfjöllun sinni:
- Litförótt hross eru oröin afar
sjaldgæf og þau gætu horfið meö
öllu á næstu áratugum, ef ekki er
að gætt. Nú eru líklega ekki nema
200 til 300 hross í landinu sem
bera þessi einkenni, og ef þeim er
ekki haldiö til fjölgunar, getur fyr-
irbæriö horfið meö næstu kynslóð-
um.
- Það er Ijóst aö þaö, sem birst
hefur á prenti um þetta fyrirbæri
meðal íslenskra hrossa, er meir eða
minna ónákvæmt og sumt alls ekki
rétt.
- Sá grunur hefur vaknað að fyr-
irbæri þetta geti hugsanlega veriö
bundiö viö íslenska hrossastofninn
og þar meb einstakt á heimsvísu.
Tilraun me& breyt-
ingar á fyrirkomu-
lagi dóma
Þá er í ritinu gerö grein fyrir
framkvæmd hrossadóma. Lengi
hafa átt sér stað umræöur um
framkvæmd hrossadóma á meöal
leikra og læröra. Hrossaræktar-
nefndin samþykkti voriö 1994 að
láta gera athugun á framkvæmd
hrossadóma. Eitt af meginmark-
miöum þeirrar athugunar átti að
vera að gera sér grein fyrir hvort
ávinningur væri af því aö dómarar
störfuðu saman í dómnefndum
eöa þeir störfuöu hver um sig sjálf-
stætt ab dómum. Um þetta hefur
verið mikil umræða á meöal hesta-
áhugafólks og komiö fram kröfur
um aö unnið væri meö meðaltöl
dómara í staö einnar einkunnar
dómnefnda. Sá, sem fenginn var til
a& framkvæma athugunina, var
Jón Vibar Jónmundsson, ráöu-
nautur hjá BÍ.
Athugun þessi fór fram í tengsl-
um við síðsumarsýningu á Gadd-
staðaflötum 4. og 5. ágúst 1994. Til
þessa starfa voru fengnir 6 af þjálf-
uðustu hrossadómurum landsins.
Fyrst dæmdu allir sinn sjálfstæða
dóm, en síðan var dómurum skipt í
tvær dómnefndir. Önnur þeirra var
dómnefndin fyrir þetta mót, en
hin dómnefnd óviðkomandi mót-
inu.
Niöurstaðan í heild var sú að
hrossadómar væru ótrúlega ná-
kvæmir, meðaltalsdómur þriggja
dómara þó sýnu nákvæmari en
dómnefndar. í lok skýrslu sinnar
birtir Jón Viðar eftirfarandi álykt-
anir:
- Nákvæmni í dómum eins og
þeir em unnir í dag er mjög mikil.
- Meðaltal á grunni þriggja sjálf-
stætt starfandi dómara skilar ná-
kvæmari niðurstööu en dóm-
nefndarniðurstaða þriggja manna
dómnefndar.
- Nákvæmni er það mikil ab
skoðunarvert virðist hvort fækka
eigi dómumm.
- Einföld tilraun eftir því formi,
sem hér var unnið eftir, viröist
skoðunarverð með ákveðnu milli-
bili til að staðfesta nákvæmni
dómstarfanna.
- Ætla má að frekari rannsóknir á
áhrifum skilgreindra þátta á dóms-
niðurstöður (tamningamenn,
knapar og ef til vill fleira) geti skil-
að ræktunarstarfinu meim heldur
en breytingar í formi dóma.
Þessi „úttekt" bendir til þess að
samhæfni dómaranria sé orðin
mjög mikil, enda hefur talsvert
verið unnið í því að svo geti verib.
Breytingar á fram-
kvæmd dóma
Tíöindamaöur ' HESTAMÓTA
spuröi Kristin Hugason hrossa-
ræktarráðunaut hvort í framhaldi
af þessari tilraun yrði um einhverj-
ar breytingar að ræða varðandi
framkvæmd dóma.
„Ég vil byrja á því að vitna til
hrossaræktarnefndar um stefnuna
í þessum málum," sagði Kristinn,
„því þaö er hrossaræktarnefndin,
sem hefur heildarstjórn þessara
mála og tekur þær ákvarðanir sem
síðan er unnið eftir. Nefndin fékk
Jón Vibar til að framkvæma þessa
tilraun, en samþykkti jafnframt að
árin 1994 og 1995 yrðu notuö til
Kristinn Hugason.
HEJTA-
MOT
KARI
ARNÓRS-
SON
að undirbúa dómara sem best und-
ir það að takast á við dómskerfið
hvað varöar breytt fyrirkomulag
dóma. Handbókin fyrir dómara var
nýtt tæki í þessari þjálfun, þar sem
hver dómari gat skráð sínar tillögur
að einkunn, sem menn samræmdu
svo og gáfu út lokaeinkunn. Þetta
var góður skóli og stórt skref í sam-
ræmingu dóma.
Á fundi hrossaræktarnefndar 20.
desember var Víkingi Gunnarssyni
og Þóri ísólfssyni falið aö gera
skýrslu um galla þess og kosti að
breyta tilhögun kynbótadóma frá
því sem nú er og taka þá miö af
reynslu undangenginna sýningar-
ára og dómatilrauninni. Sú skýrsla
verður tilbúin í mars og þá mun
hrossaræktarnefndin halda fund
og leggja fram tillögur sínar aö
breytingum. Rétt er aö vekja at-
hygli á því að þetta er þó endan-
lega í höndum landbúnaðarforyst-
unnar, Bændasamtaka íslands og
stjórna búnabarsambandanna,
enda getur hér verið um spurningu
um fjármagn að ræða. Það eru ekki
kringumstæður til að auka kostnað
viö þessi störf; fremur ber ab draga
úr honum, þó ekki megi slaka á
kröfum um vönduð vinnubrögö.
Ein meginástæðan fyrir þessari
miklu samhæfni dómara, sem kom
fram í tilrauninni, er sú feikna
vinna sem lögb var í dómstigann á
árunum 1988 til 1991, og ég er þess
fullviss að ef sú vinna hefði ekki átt
sér stað, stæöum viö mun verr aö
vígi. Einnig hafa vornámskeið
dómaranna skilað góbum árangri.
Þó færa megi rök að því, meb til-
liti til tilraunarinnar, ab hægt væri
að hafa aðeins'einn dómara hverju
sinni, þá reikna ég ekki með því aö
slíkt hafi fylgi, þó þab kunni að
draga úr kostnaði við dóma. Ég
sem starfsmaður Bændasamtak-
anna er tilbúinn að vinna á magr-
víslegan annan hátt en verið hefur,
þó ég hafi vanist því frá byrjun að
vinna í dómnefndum. Þaö er vel
hægt að hugsa sér að hverfa frá því
fyrirkomulagi, vera með hvor-
tveggja til skiptis eba jafnvel einn
dómara. Það er allt til í þessu. En
meginmálið er að þessi störf séu
sem vönduðust án þess að tilkostn-
aður aukist. Þó verður auðvitað að
gæta þess að launakjör séu með
þeim hætti að hægt sé að fá menn
til að sinna þessu starfi, en bú-
greinin þolir ekki aukinn kostnað
og því er það fjarstæða aö hægt sé
að að hækka skráningargjöldin til
að geta lagt meiri vinnu í dóm-
störfin. Greinin þolir slíkt alls
ekki."
Gagnrýni á dóma
— Eins og kemur fratn í niðurstöð-
um Jóns Viðars og einnig í spjalli
þínu hér að framan, þá er nákvœmni
í dómum mjög mikil. Samt heyrast
alltaf þessar gagnrýnisraddir um
dómana. Hefur þú eitthvað um þetta
að segja?
„Varðandi þessa spurningu vil ég
nú taka fram að hestamer.n hef ég
umgengist nánast frá því ég man
eftir mér og er uppalinn í slíku um-
hverfi. Ég man frá fyrstu tíð ab
hestamenn hafa tekið æöi stórt
upp í sig gegnum tíðina um þá
menn sem stundað hafa dóms-
störf, og ekki vandað þeim kveðj-
urnar. Þó ég kynntist ekki slíkum
viðhorfum í föburgaröi, heyrði ég
þau óspart látin í ljós af hesta-
mönnum bæði á Akureyri og
frammi í Eyjafirði og víðar um
land, bæði hvaö varðaði dóma á
kynbótahrossum og val á þeim.
Þannig held ég að þetta sé viðvar-
andi vandamál. Ég hef hins vegar
lagt mig fram um að vinna þannig
að félagskerfið væri sem skilvirkast
og hægt væri að ná sem bestri sam-
stöðu með þeim sem að þessum
málum vinna, bæði Bændasamtök-
unum, Félagi hrossabænda og
ræktendum almennt. Ég geri mér
vonir um aö þessi mál séu að kom-
ast á hlutlægari kvarba en þau hafa
oft verið. Umræðan hefur færst
fram á við og ég bind t.d. miklar
vonir við þá sameiningu, sem nú
blasir vib innan greinarinnar, og
uppbyggingu á sterku búgreinafé-
lagi. En þaö verður aldrei hægt að
vinna þannig að persónuleg
óánægja manna vegna einstakra
dóma eöa með verk einstakra
starfsmanna veröi ekki til staðar.
Hitt er svo sjálfsagt að leggja sig
fram, kannski enn betur en verið
hefur, að ná upp betri starfsanda í
greininni. Þar er þó víða við ramm-
an reip að draga, en það dugir ekki
ab leggja árar í bát."
Aukin fræ&sla
— Þá vík ég aðeins að frœðslunni.
Þó meir sé nú fjallað um hross í rit-
Þrír efstu stóöhestarnir íflokki 6 vetra og eldri á landsmótinu 1994. Taliö
frá vinstri: Custur frá Hóli II (88165895), knapi Ragnar Ingólfsson; Svart-
ur frá Unalæk (88176100), knapi Þóröur Þorgeirsson, og Oddur frá Sel-
fossi (87187700), knapi Einar Öder Magnússon.
IIROSSY-
RÆKTIIM
SKVKKI.l R ()(, Gl\l:i\ \l\’
IH \HASAM 1.1 IK Isl '
III Tl \UI( 1 is I IN
uðu máli en nokkm sinni fyrr á ís-
landi, þá fmnst mér ganga undarlega
seint að koma ffœðslunni þannig til
skila að menn taki mark á henni.
„Já, þetta er hárrétt hjá þér. Það
virðist vera með suma menn þann-
ig að þeir séu þekkingarfælnir. Þeir
vilja ekki breyta hugsun sinni, þó
svo þeir sjái að aðrar aðferöir skili
skjótari árangri. Hrossarækt er ekki
síður alvara en aðrar búgreinar, og
þá eiga menn ab nota sér það sem
best er vitað á hverjum tíma, en
ekki vera að leika sér með einhverj-
ar tilraunir út í bláinn. Þó að til-
finningasemi eigi við á stundum,
þá má hún ekki stjórna ræktunar-
starfi eða kynbótum.
Þab þyrfti sannarlega að koma á
fleiri fræöslufundum og útskýra
fyrir mönnum framkvæmdina.
Þannig tekst ab auka skilninginn
og trú á fræðilega þáttinn í kyn-
bótastarfinu. Bændaskólarnir
koma til með að hafa þarna mikiö
að segja. Eftir því sem þeim fjölgar
í búgreininni, sem hlotið hafa
aukna menntun, þá smitar það út
frá sér þegar menn hittast og ræða
málin. Ég á því von á því að and-
rúmsloftið í þessum efnum muni
breytast á komandi tímum og hlut-
læg og vitræn umræða verði um
kynbótastarfið í heild. Ég vil í
þessu sambandi benda á samráðs-
fundi Fagráðsins þar sem fjölmarg-
ir koma að málinu með tillögurétti
og málfrelsi, auk þess sem allir hafa
rétt til að sitja fundina. T.d. var síð-
asti fundur nú í nóvember mjög
góður, þar var málefnaleg umræða
í öndvegi. Þá vil ég nefna aftur það,
sem ég gat um hér að framan, að ég
tel aö- við endurskipulagningu
Bændasamtakanna og samtaka
hrossaræktenda skapist enn nán-
ara gagnkvæmt samstarf leiöbein-
ingarþjónustunnar og hrossarækt-
enda. Þetta fæst auövitað ekki allt í
einni svipan, en aukin þekking
sem flestra mun leiba til farsælli
ákvarðanatöku og væntanlega
meiri samstöðu. Menn í stöðu
dómara og ráðunauta verða ab geta
sagt hlutina á sem skýrastan hátt
og sannastan, en reyna jafnframt
að koma í veg fyrir að þeir séu mis-
skildir. Dómar eru í eðli sínu úttekt
og gagnrýni á annarra störf, og við
sem þeim sinnum getum því alltaf
búist vib gagnrýni á okkar störf.
Þetta er bara heilbrigt, sé það sett
fram á sanngjarnan máta.
Ég vil aö lokum taka það fram
að ég er tilbúinn aö mæta á fundi
til að ræða um dóma og svara fyr-
irspurnum, en ekki síður aö halda
erindi um undirbúning hrossa
fyrir kynbótadóm og hvernig á að
standa ab því aö koma meö hross
í dóm. Þessa vitneskju þurfa
menn að hafa á valdi sínu og
fræösla kemst hvað best til skila á
fundum þar sem mönnum gefst
jafnfram kostur á aö spyrja nánar
út í efnið."