Tíminn - 17.01.1996, Side 12

Tíminn - 17.01.1996, Side 12
12 Miðvikudagur 17. janúar 1996 DAGBOK Mibvikudagur 17 janúar 17. dagur ársins - 349 dagar eftir. 3 .vika Sólris kl. 10.51 sólarlag kl. 16.25 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka (Reykja- víkfrá13. til 19. Januarer (Reykjavíkur apóteki og Gards apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar ( síma 551 8888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noróurbæjar. Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vðrslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.jan. 1996 Mánabargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meilag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/feftralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratryggínga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 16. Jan. 1996 kl. 10,51 Opinb. vidm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 65,73 66,09 65,91 Sterlingspund 101,35 101,89 101,62 Kanadadollar 48,17 48,49 48,33 Dönsk króna ....11,666 11,732 11,699 Norsk króna ... 10,284 10,344 10,314 Sænsk króna 9,922 9,980 9,951 Flnnskt mark ....14,909 14,997 14,953 Franskur frankl ....13,196 13,274 13,235 Belgfskur franki ....2,1923 2,2063 2,1993 Svissneskur franki. 56,09 56,39 56,24 Hollenskt gyllini 40,24 40,48 40,36 Þýsktmark 45,09 45,33 45,21 ftölsk llra ..0,04158 0,04186 0,04172 Austurrfskur sch 6,408 6,448 6,428 Portúg. escudo ....0,4353 0,4383 0,4368 Spánskur peseti ....0,5352 0,5386 0,5369 Japansktyen ....0,6209 0,6249 0,6229 írskt pund ....104,84 105,50 105,17 Sérst. dráttarr 96^60 97^20 96Í90 ECU-Evrópumynt.... 83,42 83,94 83,68 Grlsk drakma ....0,2747 0,2765 0,2756 STIÖRNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. Steingeitin verður með allt niðrum sig í kvöld, sem er ávís- un á verklega rúmfræöi, húll- umhæ og dillidó. Nokkrar ákveða að fara í líkamsrækt eft- ir bága frammistöðu. Ljónið 23. júlí-22. ágúst I>ú verður geðvondur í dag, sem er heilbrigt og sýnir að það er allt í lagi hjá þér og þínum. Sannur íslendingur bítur saman tönnum í janúar. Jl&k’ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Krabbinn 22. júní-22. júlí Reykingahættumaður springur í dag eftir fagurt áramótaheit og hlýst af nokkur óþrifnaður. Þá er nú skárra að sætta sig við viöjar vanans. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Þú verður bitbein í dag og margir til að glefsa í þig. Erfiður dagur. Haltur leiðir blindan. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Það veröur deilt um áhugamál þitt á heimilinu í kvöld og þú verður þvingaður til að láta þaö niöur falla. Þetta er náttúrlega skeröing á persónufrelsi, en samt er þetta dvergakast svolít- ið umdeilanlegt og fer kannski illa með börnin. Hrúturinn 21. mars-19. apríl 3ja ára drengur í merkinu sækir um gagnrýnandastööu Dags- ljóss í dag og fær djobbið. Att- æringurinn sem dæmdi Hans og Grétu verður náttúrlega hundfúll, en fúlastur verður Jón Viðar sem er að eyöa tím- anum í einhverja doktorsvit- leysu. Nautib 20. apríl-20. maí Þú veröur sigurvegari í dag. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú tekur af skarið í dag og býð- ur þig fram til forseta. Það var laglegt. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Einhleyp kona hittir gullfalleg- an karlmann í pásunni í 11-bíói í kvöid. Stjörnurnar geta ekki upplýst nánar um bíóhúsið, en svo virðist sem þaö sé í Svíþjóð. Óstub. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Tvíbbar smart og elegant og leyfa hægra heilahvelinu að ráöa. Það er sérstaklega hag- stætt fyrir refi. Þú verður til af gömlum vana í dag og safnar orku fyrir morg- undaginn. A D A G S I N S 478 Lárétt: 1 hópur 5 fribsöm 7 kveinið 9 alltaf 10 glöðum 12 úr- koma 14 farartæki 16 mánuður 17 ber 18 ábata 19 nudd Lóðrétt: 1 hristi 2 holdug 3 af- komandi 4 hismi 6 spiliö 8 kven- mannsnafn 11 máttur 13 glápi 15 háttur Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 fnyk 5 lufsu 7 stuð 9 kr 10 karla 12 illu 14 ýsu 16 díl 17 öldin 18 uml 19 nam Lóðrétt: 1 fúsk 2 ylur 3 kuðli 4 ósk 6 urmul 8 tafsöm 11 aldin 13 lína 15 ull KROSSGAT 1 l— 3 D P ' P L W p ■ P L r ■ * P ■ L ■ " (

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.