Tíminn - 17.01.1996, Qupperneq 14

Tíminn - 17.01.1996, Qupperneq 14
14 Miðvikudagur 17. janúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Danskennslan, sem verib hefur á laugardögum, færist yfir á mið- vikudaga kl. 19 fyrir byrjendur og kl. 20.30 fyrir lengra komna. Sýning á verkum Maríu M. Ás- mundsdóttur myndlistarkonu í Risinu er lokuö í dag; opin fimmtudag, föstudag, laugardag og lýkur á sunnudag. Opin kl. 14.30 til 17. Félag eldri borgara Kópavogi Danskennsla í Gjábakka í dag. Framhaldsflokkur kl. 17, byrj- endahópur kl. 18. Gjábakki, Fannborg 8 „Opiö hús" eftir hádegi í dag. Þorrablótiö veröur í Gjábakka 27. janúar. Hægt er aö panta miöa í síma 554 3400. Enn er hægt aö komast á námskeið í myndlist. Breibfirbingafélagib í Reykjavík Spilakvöld veröur fimmtudag- inn 25. janúar kl. 20.30 í Ármúla 40. Ath.! Röng dagsetning var í Gljúfrabúa. Ferbafélag íslands Fyrsta myndakvöld ársins að Mörkinni 6 (stóra sal) er í kvöld, BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ AL-LT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar miövikudagskvöldið 17. janúar, kl. 20.30. Þetta verður fjölbreytt og skemmtileg myndasýning úr sum- arleyfisferöum Ferðafélagsins síö- astliðið ár, m.a. um eyðibyggðir noröanlands og austan. Fyrir hlé sýnir og segir Valgarð- ur Egilsson frá ferö um Látra- strönd, Fjörður og Flateyjardal. Eftir hlé sýnir Kristján M. Bald- ursson frá Austfjarðaferð (Borgar- firði eystra, Húsavík og Loömund- arfirði). Þetta eru um margt sér- stök svæði, sem eiga án efa eftir að njóta mikilla vinsælda í framtíð- inni. Feröir þangað veröa á ferða- áætlun næsta sumars. Allir eru velkomnir á mynda- kvöldið til að kynna sér ferðir og aörá'starfsemi félagsins. Verð: 500 kr. (kaffi og meðlæti innifalið). Hafnargönguhópurinn: Kjörganga — Nýjung kynnt I miðvikudagskvöldgöngu HGH veröur farið frá Hafnarhús- inu kl. 20 og gengið út í Örfirisey og áfram út með ströndinni. Komiö til baka um kl. 21.30. Þá verður val um að fara í stutta heimsókn á áhugaveröan staö. Við upphaf göngunnar veröur bryddað upp á nýjung, sem hefur verið ab þróast hjá hópnum og nefnd hefur verið kjörganga. í kjörgöngu fara allir frá sama stað á sama tíma, en fljótlega geta myndast hópar með gönguhraða sem hentar hverjum og einum er tekur þátt í göngunni. Hóparnir ljúka þó göngunni á upphafsstaö gönguferöar á sama tíma. Músiktilraunir Tónabæjar 1996 Félagsmibstöðin Tónabær mun í mars n.k. standa fyrir Músiktil- raunum 1996. Músiktilraunir eru orönar árlegur viðburöur í tón- listarlífi landsmanna og er þetta í 14. skiptið sem þær eru haldnar. Þá gefst ungum tónlistarmönn- um tækifæri til að koma á fram- færi frumsömdu efni og ef vel tekst til, að vinna með efni sitt í hljóöveri. Það má með sanni segja ab Músiktilraunir séu vaxt- arbroddur íslenskrar rokk- og dægurtónlistar og margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins hafa stigið þar sín fyrstu spor. Músiktilraunir eru opnar öllum upprennandi hljómsveitum alls staðar af landinu og veitir innan- landsflug Flugleiða 40% afslátt á flugfari fyrir keppendur utan af landi. Tilraunakvöldin verða fjögur eins og undanfarin ár. Þaö fyrsta verður 14. mars, annaö tilrauna- kvöldið verður 21. mars, þriöja 22. mars, fjórba tilraunakvöldið 28. mars og Úrslitakvöldiö verður svo föstudaginn 29. mars. Marg- vísleg verðlaun eru í bobi fyrir sigursveitirnar, en þau veglegustu eru hljóðverstímar í nokkrum bestu hljóðverum landsins. Þær hljómsveitir, sem hyggja á þátttöku í Músiktilraunum 1996, geta skráb sig í Félagsmiðstöðinni Tónabæ símar 5535935 og 5536717, fax 5680299, til 8. mars alla virka daga milli kl. 10 og 22. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 8. sýn. fimmtud. 18/1, brún kort gilda 9. sýn. laugard. 20/1, bleik kort gilda, uppselt fimmtud. 25/1, laugard. 27/1 Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 21/1 kl. 14.00 sunnud. 28/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljúdmilu Razúmovskaju laugard. 20/1, fáein sæti laus, síbasta sýning. Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 19/1, næst síbasta sýning föstud. 26/1, síbasta sýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 19/1, uppselt laugard. 20/1 kl. 23.00 föstud. 26/1, uppselt laugard. 27/1 kl. 23.00 Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta. Verslunin Cullsport er flutt í nýtt húsnœöi aö Brautarholti 4. Verslunin selur hjálma og leöurstígvél og rekur aö sjálfsögöu verkstœöi fyrir mótorhjól og aörar smávélar, t.d. utanborösmótora og sláttuvélar. Síminn er 5115800. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére 7. sýn. á morgun 18/1 8. sýn. fimmtud. 2S/1 9. sýn sunnud. 28/1 Glerbrot eftir Arthur Miller Föstud. 19/1 Föstud. 26/1 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 20/1. Uppselt Sunnud. 21/1. Nokkur sæti laus Laugard. 27/1. Uppselt Mibvikud. 31/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 20/1 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 21/1 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 27/1 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 28/1 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 3/2 kl. 14.00 Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Litla svibiö kl. 20:30 Kirkjugarbsklúbburinn eftir Ivan Menchell 6. sýn. á morgun 18/1. Uppselt 7. sýn. föstud. 19/1. Uppselt 8. sýn. fimmtud. 25/1. Uppselt 9. sýn. föstud. 26/1. Uppselt 10. sýn sunnud. 28/1 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke 2. sýn. á morgun 18/1 3. sýn. föstud. 19/1. Uppselt 4. sýn. fimmtud. 25/1 5. sýn. föstud. 26/1 6. sýn. sunnud. 28/1 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á disklinga sem texti, bvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. 'rP <s> Dagskrá útvarps og sjónvarps Mibvikudagur 17. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Óskar Ingi Ingason flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fribgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Danni heimsmeistari 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Vægbarleysi 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Vib fótskör 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 1 7.30 Tónaflób 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Smábátar íþúsund ár 21.30 Gengib á lagib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 23.00 „Vakib, vakib!" 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miðvikudagur 17. janúar 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (313) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Pétur og Petra (1:3) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 20.45 Vikingalottó 21.00 Þeytingur Blandabur skemmtiþáttur sem ab þessu sinni var tekinn upp í Reykjanesbæ. Stjórnandi þáttarins er Gestur Einar Jónasson og dagskrárgerb er í höndum Björns Emilssonar. 22.00 Brábavaktin (3:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mibvikudagur 17. janúar 16.45 Nágrannar 1710 ?læstar vonir r*ú/uDZ 17.30 I Vinaskógi ^ 1 7.50 Jarbarvinir 18.20 VISA-sport (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 MelrosePlace (13:30) (Melrose Place) 21.30 03(3:3) Nýr íslenskur þáttur um lífib eftir tví- tugt, vonir og vonbrigbi kynslóbar- innar sem erfa skal landib. Stöb 2 1996. 22.00 Tildurrófur (1:7) (Absolutely Fabulous) 22.30 Kynlífsrábgjafinn (6:7) (The Good Sex Guide) 23.00 Bleika eldingin (Pink Lightning) Árib 1962 var ár sakleysis og yfirgengilegrar bjartsýni í Bandaríkjunum. Lífsstíll unga fólks- ins var vib þab aó breytast og ævin- týrin, sem bibu þess, voru villtari en nokkurn hefbi órab fyrir. Þessi Ijúfa gamanmynd fjallar um stúlkuna Tookie sem er ab fara ab gifta sig en langar ab lenda í ærlegum ævintýr- um ábur en af því verbur. Abalhlut- verk: Sarah Buxton, Martha Byrne, Jennifer Blanc, Jennifer Guthrie og Rainbow Harvest. Leikstjóri: Carol Monpere. 1991. 00.30 Dagskrárlok Miövikudagur 17. janúar 17.00 Taumlaus tónlist f T nnn 19.30 Spftalalíf iJTl I 20.00 í dulargervi 21.00 Brögb í tafli 22.30 Star Trek - Ný kynslób 23.30 Villtar ástríbur 01.15 Dagskrárlok Miðvikudagur 1; 17. janúar -17.00 Læknamibstöbin 17.45 Krakkarnir í göt- unni 18.10 Skuggi 18.35 Önnur hlib á Hollywood 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.30 Eldibrandar 21.10 Jake vex úr grasi 22.05 Mannaveibar 23.00 David Letterman 23,45 Sýndarveruleiki 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.