Tíminn - 24.02.1996, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 24. febrúar 1996
HVAÐ E R Á SEYÐI
LEIKHÚS © LEIKHÚS • LEIKHÚS •
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Öll spilamennska og leikstarf-
semi fellur niöur í Risinu
sunnud. vegna aðalfundar á Hót-
el Sögu kl. 13.30.
Uppselt á leiksýningu 27. febr.,
miöar til á sýningu 29. febr.
Lögfræðingur félagsins er til
viötals á þriöjudag. Panta þarf
viötal.
Dansaö í Goðheimum kl. 20
sunnudagskvöld.
Söngvaka mánudagskvöld kl.
20.30 í Risinu.
Félag eldrl borgara
Kópavogi
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í Gjábakka kl. 14 í dag,
laugardag. Stjómin.
Hana-nú í Kópavogl
Kleinukvöld veröur í Gjábakka
á mánudagskvöid 26. febr. kl. 20.
Arngrímur og Ingibjörg sjá um
fjöriö. Nýsteiktar kleinur á boð-
stólum. Allir alltaf velkomnir á
samkomur hjá Hana-nú.
Farið veröur aö sjá leiksýning-
una hjá Snúði og Snaeldu þriöju-
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
daginn 27. janúar kl. 16. Miða-
sala í Gjábakka, sími 554 3400.
Vettvangsferbir NVSV:
Skobab í botndýra-
gildru
í vettvangsferö Náttúruvernd-
arfélags Suövesturlands í dag,
laugardag, verður tekin upp
botndýragildra úr Reykjavíkur-
höfn, skoðað í hana og fjallaö
um lífverurnar sem í henni
verða. Mæting kl. 14 við sælífs-
kerin á Miðbakka.
Engin sunnudags;
sýning í bíósal MÍR
Sunnudagssýning MÍR í bíósal
MÍR, Vatnsstíg. 10, fellur niður
nk. sunnudag, 25. febrúar, vegna
maraþonsýningarinnar á stór-
myndinni „Stríð og friður" dag-
inn áður, en sýningin á þeirri
mynd, sem byggð er á sam-
nefndri skáldsögu Tolstojs, hefst
kl. 10 að morgni laugardags og
stendur, með matarhléi og 2
kaffihléum, til kl. 18.30. Aögang-
ur að laugardagssýningunni að-
eins gegn framvísun aðgöngu-
miða.
Slökkvilíbsmenn
syngja í Logalandi
Karlakór Slökkviliðsins heldur
tónleika í Logalandi á morgun,
sunnudag, kl. 15.30. Einnig mun
kórinn halda tónleika í Arnesi
sunnudaginn 3. mars kl. 16.
Dagskráin er létt og fjörug og
fjölbreytt, m.a. dægurlög fyrri
ára í kórbúningi, þjóðlög og
nokkrir dúettar eftir Björgvin Þ.
Valdimarsson og Jón Björnsson
sungnir af tenórnum Kára Frið-
rikssyni og bassabaritóninum
Þorbergi Skagfjörö Jósepssyni.
Stjórnandi er Kári Friöriksson og
undirleikari Jónas Sen.
Aögangseyrir 500 kr.
Hafnagönguhópurinn:
Gengib meb strönd
Reykjavíkurborgar og
Seltjarnarnesbæjar
í kvöldgöngum HGH í næstu
viku veröur gengið með allri
ströndinni eins og kostur er frá
Fossvogslækjarósi út á Suðurnes
og Snoppu og áfram inn með
Sundum að Korpúlfsstaðaárósum
(Blikastaðakró). Raðgangan hefst
viö Fossvogslækjarósinn
(skammt sunnan við Nesti í Foss-
vogi) á mánudaginn 26. febrúar.
Síðan gengið með ströndinni út í
Bakkavör á Seltjarnarnesi, en þar
lýkur fyrsta áfanganum. Hægt
verður að koma í gönguna við
Skeljanes hjá Birgöastöð Skelj-
ungs kl. 20. Val um að ganga til
baka eöa taka SVR.
Á þriðjudag verður gengið kl.
20 frá Bakkavör, húsi Björgunar-
sveitarinnar Alberts, með strönd-
inni niður á Miðbakka að Hafn-
arhúsinu.
Kjarvalsstabir:
Þrjár nýjar sýningar
í dag, laugardag, kl. 16 verða
formlega opnaöar þrjár nýjar list-
sýningar á Kjarvalsstöbum. í
vestursal eru sýnd málverk eftir
Kjartan Ólason, í vesturforsal
verk eftir Philippe Richard og í
miðrými eru sýndir skúlptúrar
eftir Guðrúnu Hrönn Ragnars-
dóttur.
í austursal stendur enn sýning
á verkum Kjarvals sem Helgi Þor-
gils Friðjónsson hefur valiö.
Kjarvalsstaðir eru opnir dag-
lega frá kl. 10-18. Kaffistofan og
safnaverslunin er opin á sama
tíma.
Norræna húsib
í dag, laugardag, kl. 16 verður
norsk bókakynning í Norræna
húsinu. Janniken Överland, bók-
menntafræðingur og ritstjóri,
heldur fyrirlestur: „Ute i verden
og hjemme i Norge. Norske
kvinnelige forfattere ná". Einnig
kynnir rithöfundurinn Toril
Brekke verk sín og les upp. Þetta
er fyrsta norræna bókakynningin
á þessum vetri, sú næsta veröur
annan sunnudag.
Á morgun, sunnudag, kl. 14
verður norska fjölskyldumyndin
„Mormor og de átte ungene"
sýnd í Norræna húsinu. Hún er
gerð eftir sögu hins góðkunna
barnabókahöfundar Anne-Cath
Vestly og leikur höfundurinn eitt
aðalhlutverkið. Aðgangur ókeyp-
is og allir velkomnir.
Kl. 16 á sunnudag flytur Tor-
ben Rasmussen, forstjóri Nor-
ræna hússins, fyrirlesturinn „Per
Hojholt — digternes digter". Fyr-
irlesturinn er fluttur á dönsku og
eru allir velkomnir. Aðgangur
ókeypis.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
Stóra svib kl. 20:
Islenska mafían eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
í kvöld 24/2, fáein sæti laus
laugard. 2/3
föstud. 8/3, fáein sæti laus
föstud. 15/3
Stóra svi6
Lína Langsokkur
eftir Astrid Lindgren
á morgun 25/2, fáein sæti laus
sunnud. 10/3, fáein sæti laus
sunnud. 17/3
Stóra svib kl. 20
Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir
Dario Fo
föstud. 1/3 örfá sæti laus
laugard. 16/3, fáein sæti laus
Þú kaupir einn miba, færb tvo.
Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur:
Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00:
Konur skelfa,
toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
i kvöld 24/2, uppselt
á morgun 25/2, örfá sæti laus
aukasýning mibvikud. 28/2
fimmtud. 29/2, uppselt
föstud. 1 /3, uppselt
laugard. 2/3, uppselt
sunnud. 3/3, uppselt
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30
Bar par eftir jim Cartwright
í kvöld 24/2 kl. 23.00, uppselt
á morgun 25/2, uppselt
föstud. 1/3 uppselt
laugard. 2/3 kl. 23.00
föstud. 8/3 kl. 23.00, fáein sæti laus
Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30
þribjud. 27/2,
Björk Jónsdóttir og Signý Sæmundsdóttir.
Mibaverb kr. 1000.
Fyrir börnin
Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil
GJAFAKORTIN OKKAR —
FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF
Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekib á móti mibapöntunum
f síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12.
Faxnúmer 568 0383
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
Tröllakirkja
leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt
á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni.
Frumsýning föstud. 1/3
2. sýn. sunnud. 3/3
3. sýn.föstud. 8/3
4. sýn. fimmtud. 14/3
5. sýn. laugard. 16/3
Glerbrot
eftir Arthur Miller
Á morgun 25/2. Síbasta sýning
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld 24/2. Uppselt
Fimmtud. 29/2. Uppselt
Laugard. 2/3. Uppselt
Laugard. 9/3. Uppselt
Kardemommubærinn
eftir Thorbjörn Egner
(dag 24/2. kl. 14.00. Uppselt
Á morgun 25/2. kl. 14.00. Uppselt
Laugard. 2/3. kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 3/3. kl. 14.00. Uppselt
Laugard. 9/3. kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 10/3 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 10/3 kl. 17.00. Uppselt
Litla svibib kl. 20:30
Kirkjugarðsklúbburinn
eftir Ivan Menchell
Á morgun 25/2. Uppselt
Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn
eftir aö sýning hefst.
Smíbaverkstaebib kl. 20:00
Leigjandinn
eftir Simon Burke
Á morgun 25/2
Föstud. 1/3 - Föstud. 8/3
Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna.
Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn
eftir ab sýning hefst.
Ástarbréf meb sunnudagskaffinu
kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum
Á morgun 25/2. Síbasta sýning
Óseldar pantanir seldar daglega
Gjafakort í leikhús — sigild og skemmtileg gjöf
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab
sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón-
usta frá kl. 10:00 virka daga.
Greibslukortaþjónusta
Sími mibasölu 551 1200
Sfmi skrifstofu 551 1204
Dagskrá útvarps oq sjónvarps
Laugardagur
24. febrúar
06.45Veburfregnir
6.50 Bæn: Séra Brynjólfur
Gíslason flytur.
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
8.50 Ljób dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Þau völdu ísland
10.40 Tónlist frá Slóveníu.
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Smámunir
15.00 Strengir
16.00 Fréttir
16.08 íslenskt mál
16.20 ísMús 1996
17.00 Endurflutt hádegisleikrit
Útvarpsleikhússins, Frú Regína
18.15 Standarbar og stél
18.45 Ljób dagsins
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Óperukvöld Útvarpsins
23.10 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættib
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Laugardagur
24. febrúar
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.45 Hlé
13.42 Syrpan
14.10 Einn -x-tveir
14.50 Enska knattspyrnan
16.50 íþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri Tinna (37:39)
18.30 Ó
19.00 Strandverbir (21:22)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Lottó
20. 40 Enn ein stöbin
Spaugstofumennirnir Karl Ágúst
Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver
Þorlákssqn, Sigurbur Sigurjónsson
og Örn Árnason bregba á leik.
Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg
Jónsson.
21.05 Simpson-fjölskyldan (5:24)
(The Simpsons) Ný syrpa í hinum
sívinsæla bandaríska
teiknimyndaflokki um Hómer,
Marge, Bart, Lísu og Möggu
Simpson og vini þeirra í Spring-
field. Þýbandi: Ólafur B. Gubna-
son.
21.35 í sjávarháska
(Survive the Savage Sea) Bandarísk
ævintýramynd frá 1992 byggb á
sannri sögu um hetjulega baráttu
fjölskyldu sem kemst í hann
krappan á siglingu yfir Kyrrahaf.
Leikstjóri er Kevin Dobson og
abalhlutverk leika Robert Urich og
Ali MacGraw. Þýbandi: Jón O.
Edwald.
23.05 Martröb sannleikans
(See Jane Run) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1994 um konu
sem missir minnib og ráfar blóbug
um Boston meb mikla peninga á
sér en veit ekkert hvaban þeir eru
komnir. Abalhlutverk: Joanna
Kerns og John Shea. Þýbandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
24. febrúar
^ 09.00 Meb Afa
10.00 Eblukrílin
10.15 Hrói Höttur
^ 10.40 í Sælulandi
10.55 Sögur úr Andabæ
11.20 Borgin mín
11.35 Ævintýraeyjan (1:24)
12.00 NBA- tilþrif
12.30 Sjónvarpsmarkaburinn
13.00 Nóqkomib
15.00 3BÍO. Stybba fer í stríb
16.30 Andrés önd og Mikki mús
17.00 Oprah Winfrey
18.00 Plánetan Hollywood (e)
19.00 19 > 20
20.00 Smith og Jones (6:12)
(Smith and Jones)
20.35 Hótel Tindastóll (6:12)
(Fawlty Towers)
21.15 Ástríbufiskurinn
(Passion Fish) Skemmtileg og á-
hrifamikil kvikmynd um erfib ör-
lög, vináttu og fyndnar persónur.
May-Alice er fræg leikkona í sápu-
óperum. Þegar hún lendir í um-
ferbarslysi er frami hennar á enda
og hún þarf ab eyba ævinni í
hjólastól. Hún heldur aftur til
æskustöbvanna og upphefst þá
sérstakt fjandvinasamband hennar
og hjúkrunarkonunnar Chantelle.
Maltin gefur þrjár stjörnur. Abal-
hlutverk: Mary McDonnell og Alfre
Woodard. Leikstjóri: John Sayles.
1992. Bönnub börnum.
23.35 Hættuspil
(Dancing with Danger) Spennu-
mynd um einkaspæjarann Derek
Lidor. Mabur einn ræbur hann til
ab hafa upp á konu sinni, Mary
Lewison. Derek kemst ab því ab
Mary starfar sem leigudansari í
vafasömum klúbb. Er hann ætlar
ab færa manninum þessar upplýs-
ingar finnst sá síbarnefndi myrtur.
í Ijós kemur ab hann gaf Derek
ekki upp rétt nafn og Mary segist
hvorki hafa heyrt hann né séb.
Derek og Mary stofna til ástarsam-
bands en morbunum á eftir ab
fjölga. Morbinginn virbist helst
rábast á menn sem dansa vib Mary
í klúbbnum gegn borgun. En
smám saman fer Derek ab gruna
ab Mary sjálf sé vibribin morbin.
Abalhlutverk: Cheryl Ladd og Ed
Marinaro. Leikstjóri: Stuart
Cooper. 1994. Stranglega bönnub
börnum.
01.05 Nóg komib.
(Falling Down) Lokasýning.
02.55 Dagskrárlok
Laugardagur
24. febrúar
1 7.00 Taumlaus tónlist
' I RVn 1 Þjálfarinn
W' 20.00 Hunter
21.00 Réttlæti
22.30 Órábnar gátur
23.30 Ljúfir leikir
01.00 Veisluglebi
02.30 Dagskrárlok
Laugardagur
24. febrúar
-09.00 Barnatími Stöbvar
11.00 Körfukrakkar
11.30 Fótbolti um víba
veröid
12.00 Subur-amerfska knattspyrnan
12.55 Háskólakarfan
14.30 Þýska knattspyrnan
16.55 Nærmynd
17.25 Gestir (E)
18.15 Lífshættir rika og fræga fólksins
19.00 Benny Hill
19.30 Vísitölufjölskyldan
19.55 Galtastekkur
20.25 Kátir voru karlar
22.00 Martin
22.25 Leynimakk
23.55 Hrollvekjur
00.15 Uppgjör
01.40 Dagskrárlok Stöbvar 3
$j