Tíminn - 24.02.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 24. febrúar 1996
tiíwhwi
17
Umsjón:
' |' Birgir
Gu&mundsson
Með sínu nefi
í þættinum í dag veröur erlent lag sem Louis Armstrong gerði
einna vinsælast á sínum tíma, en þetta er lagið „What a won-
derful world". Lagið er til í íslenskri útgáfu, með ljóði eftir
Kristján Hreinsson og Páll Óskar Hjálmtýsson hefur m.a. sung-
ið þetta ágætlega inn á safnplötu sem kölluð var „Minningar".
í íslensku útgáfunni hefur þetta lag fengið nafnið „Yndislegt
líf", lag eftir Weiss og Thile.
Góða söngskemmtun!
YNDISLEGT LÍF c F
C F Am B Am
Ég sé lífsins tré á háum hól,
Gm F Am7 Dm Dm7
á himni sé ég bjarta morgunsól.
B Bm
Og ég hugsa með mér:
C F C
Þetta' er yndisleg jörð.
X 3 2 0 1 ,
Ám .
F Am B Am
Ég sé gömul hjón og glaðleg börn,
Gm F Am7 Dm Dm7
sem ganga frjáls við litla tjörn.
B Bm
Og ég hugsa með mér:
C F
Þetta' er yndislegt líf.
□ «
<1 i 1 >
X 0 2 3
Gm
(
1 > i > < >
X X 2 3 < I
Am 7
( > ( III
_______ ________i
XX0111 X02;010
Dm
C F
Með bjartsýni í huga ég býð þér góðan dag,
C F
ég brosi er ég heyri þau syngja þetta lag.
Dm C
Og með von og trú
Dm C
í veröldinni nú
Dm C B C
við getum lifað, ég og þú.
F Am B Am
Ég sé lítil börn og lífsins tré
Gm F Am7 Dm Dm7
og lífið sjálft er allt sem ég sé.
B Bm
Og ég hugsa með mér:
C F
Þetta' er yndislegt líf.
B
Og ég hugsa með mér:
C F
Þetta' er yndisleg jörð.
Dm
i o
i
X 0 0 2 1 1
Bm
1 °
( > ( »T
1
X X 2 1
Samtðk sveitarfélaqa í Vesturlandskiördæmi
Forstöðumaður Skóla-
skrifstofu Vesturlands
Stjóm Byggbasamlags um Skólaskrifstofu Vesturlands aug-
lýsir lausa til umsóknar stöbu forstöðumanns fyrir skóla-
skrifstofu, sem sveitarfélög á Vesturlandi utan Akraness
munu stofna vegna yfirfærslu grunnskólans til sveitarfé-
laga 1. ágúst nk.
Verkefni skrifstofunnar verba ab annast þá þjónustu vib
skóla sem flyst frá fræbsluskrifstofu til sveitarfélaga.
Æskilegt er ab umsækjendur hafi menntun og reynslu á
svibi skólamála.
Umsóknarfrestur er til 18. mars nk. og skulu umsóknir ber-
ast til skrifstofu Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjör-
dæmi, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi.
Nánari upplýsingar veita Þórir Jónsson í síma 435-1125 og
Gubjón Ingvi Stefánsson í síma 437-1318.
Stjórn Skólaskrifstofu Vesturlands
Þessi kaka lætur ekki mikið
yfir sér, en góð er hún með
þeyttum rjóma.
50 gr möndlur
100 gr súkkulaði
2egg
125 gr sykur (1 1/2 dl)
100 gr smjör
1 tsk. lyftiduft
125 gr hveiti
Möndluspænir í skraut
Möndlurnar eru saxaðar
smátt. Súkkulaðið brætt með
smjörinu í þykkbotna potti
við vægan hita. Látið kólna
aðeins. Eggin eru þeytt með
sykrinum. Möndlur og hveiti-
brædda súkkulaðismjörbland-
an hrærð saman við. Deigið
sett í smurt og raspi stráð form
(skúffuform) eða ef vill kringl-
ótt form. Bakað við 180° í ca.
25 mín. í miðjum ofninum.
Möndluspónum stráð yfir.
(fOLtfrótar&a&a tn/
týómost'„pfotgsát*
2 egg
150 gr púbursykur
1 dl matarolía
200 gr hveiti
2 tsk. lyftiduft
1 tsk. kanill
1 tsk. vanillusykur
2 dl rúsínur (125 gr)
300 gr niburraspabar
gulrætur
Glassúr:
50 gr mjúkt smjör
1 tsk. vanilla
50 gr rjómaostur
100 gr flórsykur
Eggin og púðursykurinn
þeytt vel saman. Öllu hinu
hrært saman við. Deigið sett í
vel smurt skúffumót (ca.
20x25 sm) og kakan bökuð við
175° í ca. 35 mín. Kakan er lát-
in kólna áöur en hún er smurð
með glassúrnum, sem er:
smjör- og rjómaosturinn
hrærður saman með vanillu-
sykrinum og flórsykrinum,
smurt jafnt yfir kalda kökuna.
BaKana&a&a tn/
£a/came,fflu^ag€Ú/c
150 gr smjör
2 egg
150 gr sykur
1/2 tsk. salt
275 gr hveiti
1 dl mjólk
2 tsk. lyftiduft
3 bananar
2 tsk. vanillusykur
Glassúr:
75 gr smjör
50 gr púbursykur
1/4 dl mjólk
1/2 tsk. vanillusykur
100 gr flórsykur
Smjör og sykur er hrært
saman, Iétt og ljóst, eggjunum
bætt út í, einu í senn. Þurrefn-
unum blandað saman og
hrært út í ásamt músuðum
bönunum og mjólkinni. Deig-
ið sett í smurt skúffumót og
bakað við 175° í ca. 45 mín.
Látiö kökuna kólna í mótinu
áður en hún er smurð með
glassúrnum. Smjör, púðursyk-
ur og mjólk sett í pott, suðan
látin koma upp. Tekið af hit-
anum, sigtaður flórsykur og
vanilla sett út í og kreminu
smurt jafnt yfir kökuna.
(jetcítcau.8 m/iáu'öx/tum
50 gr ger
1 dl mjólk
4 dl vatn
2 msk. olía
1 msk. sykur
Vib brosum
María biður forstjórann um kauphækkun.
Forstjórirm: „En Pétur vinnur alveg sömu störf og þú og
hann hefur fyrir konu og fjórum börnum að sjá. Hann hef-
ur ekki farið fram á kauphækkun."
María: „Ég hélt að það væri farið eftir því hvernig ég vinn
hér, en ekki hvernig ég ver frístundum mínum utan
vinnu."
Hjá sálfræðingnum:
„Éruð þér fæddur utan hjónabands?"
Maðurinn: „Bæði og."
Sálfræðingurinn horfði spurnaraugum á manninn.
Maðurinn: „Jú sko, sjáið þér til. Faðir minn var giftur, en
ekki móður minni."
1 tsk. salt
150 gr heilhveiti
600 gr hveiti
15 stk. sveskjur
15 stk. þurrkabar
apríkósur
1 epli, skrælt, skorib í
smábita
Gerið er hrært út í volga
vatns- og mjólkurblönduna.
Bætið matarolíunni, sykrin-
um, saltinu, sveskjum og ap-
ríkósum (sem hefur verið
klippt í mjóar ræmur) út í og
hnoðið í þétt deig. Deigið látið
hefast vel, ca. tvöfalda stærð
sína. Deigið tekið upp á borð
og hnoðað, mótað í aflangt
brauð, sem látið er hefast aftur
í ca. 30-40 mín. Bakað við
200° í ca. 35 mín. Gott með
osti og marmelaði.
íittfar pizzur 4
Góbar meb köldu ölglasi.
8 franskbraubssneibar
4 tómatar í sneibum
50 gr skinka
75 gr niburraspabur ostur
16 olífur
1 tsk. oregano-olífuolía
Dreypib smávegis olíu yfir
franskbraubssneiðarnar. Raðið
tómatsneiðum og skinku skor-
inni í ræmur á brauðið, ásamt
osti, olífum og oregano.
Braubið sett í ofn í ca. 15 mín.
vib 200°. Borið fram heitt
beint úr ofninum.
S&in&a oppú/ctcu/c t
Mfróstu tnóti
2 púrrur
200 gr skinka
2 msk. steinselja
3egg
1 msk. hveiti
3 dl mjólk
Salt og pipar
Púrrurnar hreinsaðar, skorn-
ar í bita og soðnar næstum
meyrar í létt söltuðu vatni.
Skinkan skorin í smábita.
Smyrjið eldfast mót, skinkan
og púrran sett á botninn.
Steinseljan klippt niður og
stráð yfir. Eggin, hveitib,
mjólkin, salt og pipar þeytt vel
saman og hellt yfir í mótið.
Bakað við góðan hita, ca. 200°,
í 15-20 mín.