Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 11
Mibvikudagur 28. febrúar 1996 11 Fjölmennasta Bridgehátíö til þessa mjög vel heppnuö, en gengi ís- lensku spilaranna hefur stundum veriö betra: ítalirnir unnu tvöfaldan sigur Fjölmennasta Bridgehátíö, sem haldin hefur veriö hér- lendis, fór fram á Hótel Loft- leiðum dagana 16.-19. febrú- ar. Nýtt keppnisfyrirkomulag var viðhaft í tvímennings- keppninni, Monrad-barómet- er. 120 pör tóku þar þátt og var það erlendu pörunum líkt og þeim innlendu undrunar- efni, hve hnökralaust skipt- ingar og framkvæmd mótsins í heild gekk fyrir sig, miðað viö þennan mikla fjölda. Sömu sögu er að segja frá sveitakeppninni. Sveitir hafa aldrei verið fleiri en nú, eða 99 talsins, en samt gengu skiptingar Ijúflega fyrir sig og vart orö gerandi á töfum. ítölsku Evrópumeistararnir sýndu mikla yfirburði á mótinu og unnu það fágæta afrek að taka tvö efstu sætin í tvímenn- ingnum og vinna sveitakeppn- ina. Sigurjón Tryggvason og Friðjón Þórhallsson stóðu sig best íslenskra para í tvímenn- ingnum, hrepptu þriðja sætið, en sveit VÍB, sem leiddi sveita- keppnina fyrir síðustu umferð, endaði í öðru sæti. Næstu sveit- ir: 3. Landsbréf 187 stig 4. Búlki hf. 181 5. Samvinnuferöir-Landsýn 18 6. Byggingavörur Steinars 179 7. Tíminn 177 8. Langisandur 177 9. Kanada 176 10. Sigríður Sóley 176 Árangur kanadísku silfurhaf- anna frá heimsmeistaramótinu í Kína var undir væntingum og sveit Zia Mahmood blandaði sér ekki í Topp-10 Iistann að þessu sinni. Fyrsta spil tvímenningsins er umsjónarmanni bridgeþáttarins eftirminnilegt. Austur/NS á hættu A ÁT6 ¥ K65 ♦ 87652 * G8 A 874 ¥ T98743 ♦ D + Á94 N V A S ♦ K ¥ ÁG2 ♦ ÁKT943 + T63 A DG9532 ¥ D ♦ G * KD7S2 í NS sátu Kanadamennimir Boris Baran og Mark Molson, en Björn Þorláksson og Vignir Hauksson í AV. Þannig gengu sagnir: Austur Suhur Vestur Norbur 1 tígull lspabi lgrand 2spabar 3 grönd 41auf Stíglar pass pass 5spaöar! pass! pass pass! Það eru hvorki fleiri né færri en 3 upphrópunarmerki í sögnum, sem er með því mesta sem gerist í blaðaspilum. Þetta er reyndar ekki blaðaspil að öðm leyti en því að lærdómurinn er að segja alltaf eins á spilin og þau segja þér að gera, í stab þess að láta það hafa Stórkostlegur árangur ítölsku sveitarinnar vakti mikla athygli. Tímamyndir Björn Þorláksson Sveit VÍB hlaut annaö sœtib. Þessa kappa er óþarft ab kynna fyrir lesendum. trompað. Eftir þetta átti austur 3 slagi á spaða, þannig að sagn- hafi fékk aðeins 3 slagi, 1100 út. Það gaf næstum toppskor í AV, en 800 var nálægt miðl- ungi. Nokkur fjöldi para kom frá Bandaríkjunum og voru sum pörin úr hópi góðborgara þar sem einbeiting virtist ekki allt- af upp á það besta. Ágætis saga barst ofanrituðum til eyrna þegar tveir „saumaklúbbar" áttust við innbyrðis í 2. lotu tvímenningsins. Þannig gengu sagnir: pass 2 hjörtu 21auf! 3 hjörtu 31auf!! 3 hjörtu!!! ... (Áhorfandi víkur af vettvangi og sagan er því ekki lengri). Tvíeggjab vopn áhrif á þig hverjir andstæðingarn- ir eru. Boris Baran, silfurhafi frá heimsmeistaramótinu í Kína, var nýlentur eftir langa flugferð, en það var ekki að sjá af sögnum hans að flugþreytan þjakaði hann mjög. Parskorið í salnum var ein- hvers staðar á milli 430 og 460 í AV og því var 4 laufa sögn Barans vel heppnuð, þar sem 4 spaðar gefa AV aðeins 200 doblað. En með 5 spaða sögninni lagbi hann allt undir og átti tvímælalaust skilið að vera doblaður í þeim samningi og þegið botn fyrir - 500. En ofanritaður og e.t.v. mak- ker hans einnig létu taka sig á stórmeistaravirðingunni og eftir mikla teikningu á spilum suðurs, sem helst litu út fyrir að vera 6-1- 0-6, fékk Baran að spila spilið ódoblaö. Toppurinn lenti því Kanadamegin í þetta skiptið. Eftir spilið: Austur: Af hverju doblarðu ekki 5 spaða? Vestur: Hvernig á mér að detta í hug að maðurinn meldi svona eins og fífl, þetta er nú Boris Bar- an. „Ja; þarft þú að feta í fótspor hans ef hann meldar eins og fífl?" „Ja, gast þú ekki alveg eins do- blað?" Kanadíski „skógarbjörninn" Boris Baran lá ekki íhíbi ífyrsta spili Svo ein góð í lokin um hið „tvíeggjaða vopn" 5 ása spurn- ingar. Liðsmenn Tímans horfðu upp á þessar sagnir hjá ónefndum andstæðingum í sveitakeppninni. 2 lauf 2 tíglar 2 spaðar 3 grönd 4 grönd 5 lauf 7 grönd pass pass dobl allir pass AV spiluðu precision, fyrsta sögn lofaði laufi og opnun og e.t.v. hálit til hliðar. Tveir tígl- ar voru biðsögn og þrjú grönd til að spila. Nú horfði vestur á KD987-0-X-ÁKGT954 og ákvað að spyrja um ása. Svar austurs þýddi einn eða þrír ásar og vestri fannst annaö óhugsandi „Eftir umhugsunina hjá þér? Nei takk. Ég ætlaði nú ekíd að fá kæru á mig í fyrsta spili gegn þess- um mönnum." Saklaus innákoma Zia og Blakset. Zia reib ekki feitum hesti frá þessari Bridgehátíb. BRIDGE BJÖRN ÞORLÁKSSON Er eitthvað sem mælir á móti því að koma inn á, á öfugum hættum í annarri hendi meb ÁDT92-KJT-D3-843? 12 punktar og ágætis fimmlitur. Það fer náttúrlega bara eftir því hvernig spilið liggur, eba hvað? Vestur/NS á hættu Sigurjón Tryggvason og Fribjón Þórhallsson, bronshafar í tvímenningnum. A ÁDT92 ¥ KGT ♦ D3 + 843 A 3 ¥ Á75 ♦ ÁKT87 * KDG2 N V A S ♦ KG8764 ¥ D64 ♦ 2 + 975 A 5 ¥ 9832 ♦ G9654 + ÁT6 Vestur opnaði á tígli, norður sagði spaða, næstu tveir pass, dobl hjá vestri og allir pass. Út- spilið var einspilið í tígli og vestur réðst strax á innkomu blinds með því að spila laufi. Dúkkab og austur sýndi odda- tölu. Þá kom meira lauf sem sagnhafi tók og spilaði hjarta. Lítið, gosi, drottning. Austur spilaði nú þriðja laufinu og vestur tígulkóngi. Austur gat þar með losað sig við hjartað og þá kom hjartaás og hjarta en þeir væru þrír eftir stökkiö í þrjú grönd. Hann sagði því 7 grönd „til öryggis", sem Ragn- ari Torfa Jónssyni fannst harla gott, þar sem hann átti einn ás. En hann passaði, þar sem doblið hefði beðið um ákveðið útspil. Hann var hins vegar hissa þegar makker hans, Tryggvi Ingason, smellidoblabi samninginn þegar röðin var komin að honum, en saman- lagt áttu Ragnar og Tryggvi 3 ása! Spilið fór 800 nibur. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.