Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 14
14 Mibvikudagur 28. febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Laugarnes og Sundin. Hafnagönguhópurinn: Genglb á milli Mlb- bakka og Sundahafnar Hafnagönguhópurinn (HGH) heldur áfram göngu sinni meö strönd Reykjavíkurborgar. í kvöld, miövikudaginn 28. febrú- ar, veröur fariö frá Hafnarhúsinu kl. 20 og gengiö meö ströndinni inn á Laugarnestanga og inn í Sundahöfn. Val um aö ganga til baka eöa fara með SVR. Allir eru velkomnir í ferð meö HGH. Fræbslufundur á Hótel Sögu Garöyrkjufélag íslands heldur fræöslufund í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 á Hótel Sögu, A-sal. Auður Sveinsdóttir landslags- arkitekt flytur erindi: „Garður- inn: frumhönnun, endurmótun, efnisval". Allir velkomnir. Rangæingafélag Reykjavíkur Munið eftir árshátíöinni, sem BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar veröur 2. mars ab Auöbrekku 25, Kópavogi. Húsið opnaö kl. 19. Miðasala er á sama stað fimmtu- daginn 29. febrúar milli kl. 17 og 20. Skyndihjálparnámskeib Rauba kross íslands Reykjavíkurdeild Rauða kross- ins gengst fyrir námskeiði í al- mennri skyndihjálp, sem hefst í dag, miðvikudag. Kennt verður frá kl. 19 til 23. Kennsludagar verða 28., 29. feb. og 4. mars. Námskeiðið telst vera 16 kennsl- ust. og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er'heimil öll- um 15 ára og eldri. Þeir, sem áhuga á að komast á þetta nám- skeið, geta skráð sig í síma 5688188 frá 8-16. Námskeiðs- gjald er kr. 4000. Skuldlausir fé- lagar í RKÍ fá 50% afslátt. Hægt verður að ganga í félagið á staðn- um. Einnig fá nemendur í fram- haldsskólum og háskólum sama afslátt gegn framvísun á skóla- skírteini. Meðal þess, sem kennt verður á námskeiðinu, er blástursmeðferð- in, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp vib bruna, blæðingum úr sárum. Einnig veröur fjallaö um helstu heimaslys, þ.m.t. slys á börnum og forvarnir almennt. Að námskeiðinu loknu fá nem- endur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Önnur námskeið, sem eru haldin hjá Reykjavíkurdeildinni, eru um slys á börnum, áfalla- hjálp og það hvernig á að taka á móti þyrlu á slysstað. Tekið skal fram að Reykjavíkur- deild RKÍ útvegar leiðbeinendur til að halda ofangreind námskeið fyrir þá sem þess óska. Ceirmundur Valtýsson. Danshúsib Giæsibæ Föstudagur 1. mars og laugar- dagur 2. mars: Skagfirsk sveifla með Geirmundi Valtýssyni. Húsið opnað kl. 22. Aðgangs- eyrir kr. 500. Boröapantanir í síma 568-6220. Hljómsveitir á Borgarkjallaranum Föstudagskvöldið 1. mars leik- ur hljómsveitin Hunang fyrir dansi í Borgarkjaliaranum, Kringlunni. Húsið opnað kl. 22. Snyrtilegur klæðnaður. 25 ára aldurstak- mark. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svió kl. 20: Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 2/3, fáein sæti laus föstud. 8/3, fáein sæti laus föstud. 15/3, fáein sæti laus Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 10/3, fáein sæti laus sunnud. 17/3 sunnud. 24/3 Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 1/3, uppselt sunnud. 10/3 laugard. 16/3, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konurskelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 28/2, fáein sæti laus á morgun29/2, uppselt föstud. 1 /3, uppselt laugard. 2/3, uppselt sunnud. 3/3, uppselt mibvikud. 6/3, fáein sæti laus fimmtud. 7/3, uppselt föstud. 8/3, uppselt sunnud. 10/3, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright föstud. 1/3 uppselt laugard. 2/3 kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 8/3 kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 15/3, kl. 23.00, fáein sæti laus 40. sýn. laugard. 16/3, uppselt Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Þribjud. 5/3. Einsöngvarar af yngri kynslób- inni: Cunnar Cubbjörnsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sigurbur Skagfjörb og jónas Ingimundarson. Mibaverb kr. 1.400. Höfundasmibja L.R. laugardaginn 2/3 kl. 16.00 Uppgerbarasi meb dugnabarfasi — þrjú hreyfiljób eftir Svölu Arnardóttur. Mibaverb kr. 500. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb sama nafni. Frumsýning föstud. 1/3 2. sýn. sunnud. 3/3 3. sýn. föstud. 8/3 4. sýn. fimmtud. 14/3 5. sýn. laugard. 16/3 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 29/2. Uppselt Laugard. 2/3. Uppselt Fimmtud. 7/3. Laus sæti Laugard. 9/3. Uppselt Föstud. 15/3. Nokkursæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 2/3. kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 3/3. kl. 14.00. Uppselt Laugard. 9/3. kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 16/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Nokkursaeti laus Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Engar sýningar verba á Kirkjugarbs- klúbbnum fyrri hluta marsmánabar. Sala á sýningar síbari hluta mánabarins hefst föstud. 1/3. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Föstud. 1/3 Sunnud. 3/3 Föstud. 8/3 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur 28. febrúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fribgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Sögur og ævintýri frá rómönsku Ameríku 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Þrettán rifur ofan í hvatt 14.30 Til allraátta 15.00 Fréttir 15.03 Hjá Márum 15.53 Dagbók . 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og augiýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Naglari eba stálskipasmibur 21.30 Gengib á lagib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passfusálma 22.30 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 23.00 Fræbimabur á forsetastóli 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mibvikudagur 28.febrúar 13.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (343) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Ronja ræningjadóttir (4:6) 18.55 Úr riki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.38 Dagsljós 21.00 Þeytingur Blandabur skemmtiþáttur úr byggb- um utan borgarmarka. Ab þessu sinni sjá Húnvetningar um ab skemmta landsmönnum og var þátturinn tekinn upp á Blönduósönnum og var þátturinn tekinn upp á Blönduósi. Stjórnandi er Gestur Einar Jónasson og dag- skrárgerb er í höndum Björns Emils- sonar. 21.55 Brábavaktin (9:24) (ER) Bandarískir myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abafhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.40 Er kreppunni lokib? Páll Benediktsson fréttamabur er ný- kominn frá Færeyjum og í þættinum ræbir hann vib stjórnmálamenn og hagfræbinga um færeysk efnahagsmál. 23.00 Ellefufréttir 23.15 íþróttaauki Sýndar verba myndir úr handbolta- leikjum kvöldsins, mebal annars úr leik KA og Vals sem fram fór á Akureyri. 23.45 Dagskrárlok Mibvikudagur 28. febrúar 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- ^ 13.00 Glady fjölskyldan 13.10 Ómar 13.45 Ástríbufiskurinn (Passion Fish) Skemmtileg og áhrifa- mikil kvikmynd um erfib örlög, vin- áttu og fyndnar persónur. May-Alice er fræg leikkona í sápuóperum. Þeg- ar hún lendir í umferbarslysi er frami hennar á enda og hún þarf ab eyba ævinni í hjólastól. Hún heldur aftur til æskustöbvanna og upphefst þá sérstakt fjandvinasamband hennar og hjúkrunarkonunnar Chantelle. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlut- verk: Mary McDonnell og Alfre Woodard. Leikstjóri: John Sayles. 1992. Bönnub börnum. 16.00 Fréttir 16.05 VISA- sport (e) 16.30 Glæstarvonir 17.00 í Vinaskógi 17.30 Jarbarvinir 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Eiríkur 20.20 Melrose Place (18:30) 21.10 Núll 3 Nýr íslenskur þáttur um lífib eftir tví- tugt, vonir og vonbrigbi kynslóbar- innar sem erfa skal landib. Stöb 2 1996. 21.40 Hver lífsins þraut íslenskur þáttur í umsjón frétta- mannanna Kristjáns Más Unnarsson- ar og Karls Garbarssonar. Rætt er vib fólk sem á ab baki erfiba baráttu vib lífshættulega sjúkdóma. Einnig eru kynntar framfarir og nýjungar í læknavísindum. Dagskrárgerb: Krist- ján Már Unnarsson og Karl Garbars- son. Stöb 2 1996. ^ 22.15 Svona eru Tildurrófur (How to Be Absoulutely Fabulous) Þáttur um þennan skemmtilega breska gamanmyndaflokk sem Stöb 2 hefur sýnt í vetur. Vib kynnumst leikurunum ab baki persónanna og gerb þáttanna. 22.45 Ástríbufiskurinn (Passion Fish) (sjá umfjöllun ab ofan) 01.00 Grammy-verblaunin 1996 (Grammy Awards) Bein útsending frá afhendingu Grammy-verblaun- anna, einna mestu verblauna sem veitt eru í dægurlagaheiminum. Stjórstjörnur á borb vib Michael Jackson og Björk Gubmundsdóttur eru tilnefndar ab þessu sinni og spennandi verbur ab sjá hverjir hreppa verblaunin. 04.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 28. febrúar 17.00 Taumlaus tónlist f I tjún 19.30 Spftalalíf 20.00 í dulargervi 21.00 lllur ásetningur 22.30 Star Trek - Ný kynslób 23.30 Hefnd Emmanuelle 01.00 Dagskrárlok Mibvikudagur 28. febrúar *TÖ® /// 17 Læknamibstöbin ttt 18.10 Skuggi JJJ 18.35 Önnur hlib á Holly- wood 19.00 Ofurhugaiþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Nánar auglýst sibar 21.10 Fallvalt gengi 22.05 Mannaveibar (Manhunter) 23.00 David Letterman 23.45 Mabkur í mysunni 01.10 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.