Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 8. mars 1996 PACBOK 68. dagur arsins - 298 dagar eftir. lO.vlka Sólris kl. 8.10 sólarlagkl. 19.09 Dagurinn lengist um 6 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og holgldagavarsla apoteka I Roykja- vfk frá 8. tll 14. mars er f Laugavogs apótekl og Holts apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upp- lýslngar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar f sfma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknalólags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noróurbæjar, Miðvangi 41, er opiö mánud.-fðstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga M. 10-14 til skiptis vio Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvökf-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vórslu, til kl. 19.00. Á helgkfðgum er öpið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á ððr- um tímum er lyfjafræolngur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apétek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgkjaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apðtek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 6.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Seltoss apbtek er opið tjl kl. 18.30. Opið er á laugar- dðgum og sunnudðgum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apólek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabœr: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-16.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 MánatargreMur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyréþega 24.60S Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns 10.794 Meolag v/1 barns 10.794 Mæoralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæoralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna eoa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 SJúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 7. mars 1996 kl. 10,56 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar...........66,35 66,71 66,53 Sterlingspund.............101,21 101,75 101,48 Kanadadollar.................48,35 48,67 48,51 Dönskkróna................11,576 11,642 11,609 Norskkróna...............10,275 10,335 10,305 Sænsk króna.................9,735 9,793 9,764 Finnsktmark...............14,401 14,487 14,444 Franskur franki...........13,062 13,138 13,100 Belgfskur franki..........2,1743 2,1881 2,1812 Svissneskur franki.......55,03 55,33 55,18 HollensM gyllini............39,92 40,16 40,04 Þýsktmark....................44,71 44,95 44,83 Itölsk Ifra....................0,04238 0,04266 0,04252 Austurrískur sch...........6,355 6,395 6,375 Portúg. escudo...........0,4307 0,4335 0,4321 Spánskur peseti..........0,5300 0,5334 0,5317 Japanskt yen...............0,6286 0,6326 0,6306 irsktpund....................103,98 104,64 104,31 Sérst. dráttarr................96,87 97,47 97,17 ECU-Evrópumynt..........82,92 83,44 83,18 Grískdrakma..............0,2736 0,2754 0,2745 STIORNUSPA Æ Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður golþorskur á þessum ágaeta föstudegi. Verra væri að vera marhnútur. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður upp með þér í dag vegna kvennamála, enda á skot- skónum um þessar mundir. Fjöldi fljóða mun engjast af af- brýðisemi áður en nóttin verður að nýjum degi. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Takmarkinu er náð og lok vinnu- vikunnar nálgast óðfluga. Hafðu það rólegt um helgina. Gt—.. Hrúturinn jfyl 21. mars-19. apríl Þú verður í góðu formi í dag, enda varla afsakanlegt að vera ekki vel stemmdur á svona dög- um. Frænka þín hringir í kvöld og biður þig um greiða um helg- ina, en þú segir eðlilega: Æi, nei. Ég held að ég hafi ekki tíma til þess. (Stuð). Nautib 20. apríl-20. maí Þú verður hrókur alls fagnaðar í dag og skyggir á biskupinn okk- ar. Peð komast upp í borð og verða að drottningum, en enda- taflið gæti orðið tvísýnt hjá þeim er hyggjast djamma í kvöld. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú skoðar eigið siðferði í ljósi þeirra ásakana sem komið hafa fram á hendur biskupi að undan- fórnu. Það kemur þó eitthvað gott út úr þessu öllu. HS Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður uppþembdur í dag. Bæta neysluvenjurnar, Jens. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Hvernig er hægt að gera þennan dag sem eftirminnilegastan? a) Hlaupa nakinn niður Laugaveg- inn. b) Klífa Esjuna í hjólastól. c) Borða 8 kíló af banönum. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður hvers manns hugljúfi í dag og nýtur feikilegra vinsælda. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú nýtur velgengni á fjármála- sviðinu í dag. Miðlaðu öðrum af þekkingu þinni. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú kaupir fjögur kíló af fugla- fóðri í dag, ef ske kynni að veðra- brigði væru framundan. Aldrei of varlega farið. Bogmaburinn 22. nóv.-21.des. Bogmanni er spáð prýðilegri helgi og hamingju fram á haust. D EN N I DÆMALAUSI ©KFS/Distr.BULLS . i«hfr ' "' „Slappabu af, Wilson. Denni meinarvel." „Þab gera trjámaurarnir líka." KROSSGATA DAGSINS F W ~ --Ur-- 513 Lárétt: 1 bauja 5 raun 7 fram- andi 9 snemma 10 vænn 12 söngl 14 sár 16 hár 17 skýli 18 véggur 19 tölu Ló&rétt: 1 bikkja 2 fögur 3 óþétt- ur 4 rösk 6 hangs 8 fuglinum 11 rödd 13 rúlluðu 15 lægð Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt: 1 verk 5 órækt 7 sæma 9 er 10 trafs 12 lokk 14 blæ 16 fok 17 iðinn 18 áni 19 aum Lóörétt: 1 vist 2 róma 3 krafl 4 ske 6 trekk 8 ærslin 11 sofna 13 konu 15 æði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.