Tíminn - 14.03.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.03.1996, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. mars 1996 WMmwm 3 Notkun geödeyföarlyfja rúmlega tvöfaldast á fáum árum og kostnaöurinn hcekkaö í 420 m.kr. : Kostnaður fjórfaldast með nýjum geðdeyfðarly fj um Kostnabur vegna geödeyfbar- lyfja hefur nærri fjórfaldast á fáum árum og var orbinn kringum 420 milljónir í fyrra. Notkun þessara lyfja hefur meira en tvöfaldast síban ný og dýr lyf í þessum flokki komu á markabinn um 1990. Öll aukningin og meira til er í þessum nýju lyfjum. Svo virb- ist sem 22 af hverjum 1000 landsmönnum hafi jafnabar- lega verib á þessum nýju geb- deyfbarlyfjum á síbasta árs- fjórbungi í fyrra, eba í kring- um 6.000 manns og notkunin var þá enn ab aukast. Alls var notkun gebdeyfbar- lyfja þá um 35 dagsskammtar á dag á hverja 1.000 íbúa (35 DDD/1000 íbúa/dag) eða sem svarar um 9.400 manns að jafn- aði. Heilbrigðisráðuneytið og 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1'9S 2'95 3'95 4'95 Cífurlega aukin notkun geödeyföarlyfja á síöustu árum kemurglöggt íljós á þessu línuriti, sérstaklega síÖustu tvö árin, þegar kostnaöurinn hefur u.þ.b. tvöfaldast. A 2. og 3. ársfjóröungi ífyrra var taliö aö aukningin heföi stöövast, en notkunin rauk aftur upp á 4. ársfjóröungi. landlæknir vekja athygli á þess- ari ört vaxandi notkun geð- deyföarlyfja, bæði hér á landi og annars staðar, í Læknablað- inu (3.tbl.96). Vitnað er til leið- ara í Australian Prescriber þar sem reynt hafi verið að meta út frá fyrirliggjandi rannsóknar- niðurstöðum hvort þessi nýju lyf séu kostnaðaraukans virði miðað við eldri lyf. Niðurstöður þriggja stórra samanburðarrannsókna séu samdóma um að enginn mark- tækur munur finnist á virkni lyfjanna og þeirra eldri. Auka- verkanir séu aftur á móti færri af nýju lyfjunum og tilvik um eitr- anir sjaldgæfar. En 7% sjálfsvíga verði með eldri gerð geðdeyfð- arlyfja. Kostnaður við gefdeyfð- armeöferð margfaldist með nýju lyfjunum. ■ Listdansskóli íslands: Nemendasýn- ing í Þjóðleik- húsinu Hin árlega nemendasýning List- dansskóla íslands verbur í Þjób- leikhúsinu þribjudaginn 19. mars Strengur hf. og Skyggnir-TölvuMyndir hf.: Hugbúnabarrisi hefur senn störf Stærsta hugbúnabarfyrirtæki landsins, utan SKÝRR, er ab verba til meb sameiningu Skyggnis hf. og TölvuMynda hf. Fyrirtækib verbur rekib undir nafninu Skyggnir- TölvuMyndir hf. auk þess sem Strengur hf er inni í samstarf- Sjúklingar sem þegar eiga bókaba tíma í rannsókn meb segulómtæki Læknisfræbi- legrar myndgreiningar greiba ekki hlut Tryggingastofnunar í rannsókninni. Síödegis í gær höfbu fjórir sjúklingar haft samband vib LM og sagst til- búinn til ab greiba fyrir rann- sókn. Forsvarsmenn LM sendu í fyrradag frá sér tilkynningu um að sjúklingum verði frá og með næsta mánudegi gert að greiða hlut Tryggingastofnunar í rann- sókninni en þá er verðið tæpar 23 þúsund krónur fyrir grunn- rannsókn. Birna Jónsdóttir, læknir og einn eigandi LM, segir að LM renni algerlega blint í sjóinn með það hvort fólk sé tilbúið til aö greiða svo hátt gjald fyrir rannsókn. Hún segir aö 55 sjúk- lingar eigi bókaða tíma í rann- sókn með segulómtækinu og hafi verið ákveðið að þeir greiddu aðeins hlut sjúklings, sem er 1000 krónur, eins og gert hefur verið hingað til. Ástæðan fyrir þessu er sú að eigendum LM þótti ósanngjarnt aö fólk sem þegar hefur beðið eftir aö komast í rannsókn lenti aftast á biðlista annars staðar. Um 100 manns bíða nú eftir segulóm- rannsókn hjá LM. Birna sagði rétt fyrir hádegi í inu. Nýja fyrirtækib hefur starfsemi sína 1. apríl næst- komandi ab Stórhöfba 15. Framkvæmdastjóri veröur Friörik Sigurösson og abstob- arframkvæmdastjóri Árni Hauksson. „Fyrirtækin hafa unnið mjög gær að töluvert hefði verið um hringingar og fyrirspurnir, sér- staklega frá þeim sem eiga bók- aða tíma. Því sé enn ekki hægt að segja til um hvort fólk verði tilbúið til að greiða fullt verð fyrir rannsóknina, eða hvort það Ieiti frekar annað. Þó sagði hún fjóra hafa hringt sem segö- ust tilbúnir til að borga uppsett gjald. -GBK Gerbardómur, sem á ab úr- skurba um hvort Trygginga- stofnun ríkisins beri ab greiba fyrir rannsóknir meb segu- lómsjá Læknisfræbilegrar myndgreiningar ehf. (LM), veröur væntanlega skipabur fyrir helgi og reynt ab hraba störfum hans eins og hægt er. Birna Jónsdóttir, einn eig- andi LM, segir að nauðsynlegt sé að fá niðurstöðu í málinu sem fyrst þótt eigendur LM vilji frekar fara samningaleið- ina en standa í málaferlum. „Ef það kemur núna fram vilji frá Tryggingastofnun til að semja erum við til viðtals," segir Birna. þétt saman," sagði Haukur Garðarsson hjá Streng hf. í sam- tali við Tímann í gær. Haukur sagði að hjá fyrirtækjunum tveim ynnu um 30 manns. Hjá Streng vinna hins vegar nærri 50 manns. Sameiginlega verða þessi hugbúnaöarfyrirtæki afar öflug og óvenjustór miðaö við íslenskar aðstæður fyrirtækja. TölvuMyndir er 10 ára gamalt og afar virt fyrirtæki, sem Frið- rik Sigurðsson stofnaöi 1986 og hefur rekið síðan. Meöal kerfa sem fyrirtækið hefur hannaö eru framleiðslustýringar fyrir ÍSAL, upplýsingakerfi dóms- málaráðuneytis, gjaldkerakerfi fyrir fjármálaráðuneytiö, Gula línan og margt fleira. Skyggnir hf., tæplega eins árs gamalt fyrirtæki, hefur einkum sinnt sölu og þjónustu við upp- lýsingakerfið Fjölni, auk þess aö sérhæfa sig í gerð framleiðslu- kerfa fyrir sjávarútveg og fleiri atvinnugreinar. Skyggnir er að jöfnu í eigu Burðaráss hf. (Eim- skip) og Strengs hf., sem er hug- búnaðarhús. „Þetta em stór verkefni og í greinargerð sem eigendur LM' hafa sent frá sér er því haldið fram að ríkiö geti spar- að 25% á því að nota segulóm- sjá LM fremur en að beita öðr- um og eldri rannsóknaraðferð- um. Vegna þaks í samningum TR við LM, sé fullvíst að TR fái allar segulómrannsóknir með 45% afslætti. Þetta þýði að reikningur fyrir rannsóknir á 164 sjúklingum sem fram- kvæmdar voru í janúarmánuði hljóði upp á tæpar 3,5 millj- ónir króna. Samkvæmt út- reikningi LM hefði kostnaður ríkisins við jafnmargar rann- sóknir með öðrum rannsókn- araðferðum veriö yfir 4,6 fara inn í þetta nýja fyrirtæki og áfram verður haldið meö það sem er að gerast hjá þeim í Skyggni, þeir hafa verið fyrst og fremst verið að vinna með Fjölniskerfið, viðskiptakerfi sem Strengur hf. er með dreifingu á hér á landi og selur til fyrir- tækja," sagði Haukur Garðars- son. ■ milljónir eöa 25% hærri. Karl Steinar Guðnason, for- stjóri Tryggingastofnunarinn- ar, segir að samningarviðræð- ur hafi verið í gangi frá því í nóvember sl. Hann segir ekk- ert nýtt hafa gerst í því núna sem valdi því að ástæða sé til að hefja samningaviðræður að nýju. Tryggingastofnun muni hlýta úrskurði gerðardóms í málinu. Karl Steinar segist ekki hafa séð þá greinargerð eigenda LM sem vitnað er í hér að ofan og því ekki geta tjáð sig um þaö dæmi sem þar er sett upp. „Hins vegar er það álit þeirra sem þekkja til aö þetta muni nk. kl. 20.00. Efnisskráin er mjög fjölbreytt, t.d. ævintýriö „Afmælisgjöfin" þar sem allir nemendur skólans koma fram. Þar verða dansaðir m.a. þjóð- dansar frá ýmsum löndum. Enn- fremur eru atriði úr þekktum dans- verkum, s.s. Svanavatninu, Þyrnirós o.fl. Þá verða fluttir frumsamdir dansar eftir kennara Listdansskól- ans. í vetur hafa rúmlega 80 nem- endur stundað nám viö Listdans- skóla íslands og eru þeir yngstu 9 ára. Margir fyrrverandi nemendur eru nú í framhaldsnámi erlendis, við Sænska ballettskólann í Stokk- hólmi, í Noregi og Hollandi. ■ hafa verulegan kostnaðarauka í för með sér. LM hefur þegar sent inn reikninga upp á tæp- an tug milljóna króna sem við munum ekki greiða nema gerðardómur dæmi okkur til þess." Verið er að skipa menn í gerðardóm þessa dagana, að sögn Karls Steinars. I honum verða þrír menn skipaðir af deiluaöilum. Reynt verður ab hraða störfum dómsins eins og unnt er. Kari Steinar segir að það komi sér á óvart ef reka eigi málið í fjölmiðlum eftir að aðilar hafi orðið sammála um að vísa því til gerðardóms. -GBK Reynir ekki strax á hvort sjúklingar eru tilbúnir til aö greiöa 23 þús. fyrir segulómrannsókn: Þeir sem eiga tíma greiða 1000 krónur Sjúkrahús Reykjavíkur: Ný stjóm læknaráðs Torfi Magnússon, læknir á endurhæfinga- og taugadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, var kjörinn formaður í iæknaráði sjúkrahússins á almennum fundi í lok janúar síðastliðins. Meb honum í stjórn eru Viðar Hjartarson varaformaður, svæf- ingardeild, Halldór Kolbeinsson ritari, geðdeild, Kjartan Kjartans- son, geðdeild, Gunnar Sigurðs- son, lyflækningadeild, Björn Ein- arsson, öldrunarlækningadeild, Gunnar H. Gunnlaugsson, al- mennri skurölækningadeild, Jón Guðmundsson, röntgendeild og Jón Baldursson, slysa- og sjúkra- vakt. ■ Deila Lœknisfrœöilegrar myndgreiningar og Tryggingastofnunar: Geröardómur skipaður á allra næstu dögum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.