Tíminn - 14.03.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.03.1996, Blaðsíða 12
12 ©tmiim Fimmtudagur 14. mars 1996 DACBOK |VAAJUUUVJ\JVJ\JVJU\J| Fimmtudagur 14 mars 74. dagur ársins ■ 292 dagar eftir. Il.vika Sólris kl. 7.49 sólarlag kl. 19.27 Dagurinn lengist um 6 mínútur APOTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka I Reykja- vík frá 8. til 14. mars er í Lauaavegs apóteki og Holts apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldi til kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-fðstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í SÍma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Mánð&argrej6slur Elli/örorkulrfeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutryqging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 13. mars 1996 kl. 10,54 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,10 66,46 66,28 Sterllngspund ....100,62 101,16 100,89 Kanadadollar 48,58 48,42 Dönsk króna ....11,610 11,676 11,643 Norsk króna ... 10,314 10,374 10,344 Saensk króna 9,734 9,792 9,763 Flnnskt mark ....14,427 14,513 14,470 Franskur franki ....13,103 13,181 13,142 Belglskur franki ....2,1812 2,1952 2,1882 Svissneskur frankl. 55,59 55,89 55,74 Hollenskt gyllini 40,06 40,30 40,18 Þýsktmark 44,87 45,11 44,99 itölsk llra ..0,04227 0,04255 6,417 0,04241 6,397 Austurrlskur sch ...6,377 Portúg. escudo ....0,4337 0,4367 0,4352 Spánskur peseti ....0,5330 0,5364 0,5347 Japanskt yen ....0,6273 0,6313 0,6293 írskt pund ....103,78 104,42 97,34 104,10 97,02 Sérst. dráttarr 96>4 ECU-Evrópumynt.... 82,91 83,43 83,17 Grfsk drakma ....0,2737 0,2755 0,2746 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú ert til í dag og það er það sem mestu máli skiptir. Settu mark þitt á umhverfib. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður svangur í dag. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Vatnsberinn er viðkvæmur sem oft áður og ætti ekki að skipta sér af deilum utanaðkomandi aðila í dag. Táktu lýsi og vítamín, vatnsberi. Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Þetta er svona stuðdagur þegar allt getur gerst. Kvöldið er heppi- legt fyrir kaffihúsaráp eða bíó- ferö. Þeir sém búa í afskekktum sveitum og fá notið hvorugs, geta hottað á kindur, leikið að .þangi eða spjallað vib hamingju- söm hænsn. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður hálfviti í dag. Nautið yyt 20. apríl-20. maí Naut eru snjöll um þessar mund- ir og heilavirkni meiri en verið hefur um langa hríð. Sköpun hjá listhneigðum er í hámarki og mæla stjörnurnar með ab naut varðveiti afurðir sínar. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þetta er afslappaður dagur og kjörinn fyrir fjölskyldulíf. Bíttu í eyrnasneplana á maka þínum í kvöld þegar börnin eru sofnuð og sjá, slíkt mun hafa dómínóef- fekt í för með sér. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú íhugar spjall með sóknar- presti í dag, en spurningin er hvort trúnaður veröi virtur. Stjörnurnar telja jafnvel sniðugra aö tala við einhverja blaðamenn, þeim virðist betur treystandi en klerkunum nú um stundir. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður skotheldur í dag. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Kjörinn dagur fyrir íþróttir. Þú verbur sigursæll í dag. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Tvíbbar farnir að hlakka til helg- arinnar, sem er ekkert nýtt. Slatti af hrútum er skotinn í tvíbbum um þessar mundir, fyrir þá sem hafa áhuga. Bogmenn verða sáttasemjarar í dag og láta gott af sér leiða hvar sem þeir koma. Þeim er um margt betur gefið að leysa vanda- mál annarra en sjálfra sín. KROSSGÁTA DAGSINS 517 Lárétt: 1 karlmannsnafn 5 fugl 7 bíða 9 málmur 10 sáðlands 12 drepi 14 kaldi 16 gifta 17 stjórn- ar 18 hross 19 op Lóbrétt: 1 spotta 2 afl 3 þor 4 forsögn 6 ávöxtur 8 málningar- efnis 11 dáin 13 kvenmannsnafn 15 lesandi Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 vænt 5 ærins 7 róma 9 an 10 klafi 12 snar 14 fas 16 dul 17 spræk 18 sté 19 las Lóbrétt: 1 virk 2 næma 3 trafs 4 ána 6 snarl 8 ólmast 11 indæl 13 auka 15 spé Verkstjórinn lætur svipuna ríða yfir bak þrælanna hvab eftir annað. Lótið það ganga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.